Þjóðviljinn - 05.10.1991, Blaðsíða 9
Auglýsingak
AB Akranesi
Bæjarmálaráð
Fundur [ Rein mánudaginn 7. október kl. 20.30.
Daqskrá:
1. Bæjarmálin, m.a. atvinnumálin.
2. Onnur mál.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra
Aðalfundur
kjördæmisráðs 1991
laugardaginn 5. október ( Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18,
Akureyri, Kl. 10-19.
Daqskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
* Skýrsla stjórnar
* Reikningar kjördæmisráðs
2. Urslit Alpingiskosninga sl. vor
* Reikningar kosningasjóðs
* Staðan að loknum kosningum
3. Útgáfumál
* Norðurland, reikningar sfðasta útgáfuárs og verkefnin
framundan.
* Þjóðviljinn - blaðaútgáfa vinstri manna.
4. Stjórnmálaumræður.
5. Afgreiðsla mála.
6. Kosning stjómar kjördæmisráðs og fulltrúa I miðstjórn
flokksins.
7. Ónnur mál.
Gestir fundarins verða Helgi Guðmundsson, ritstjóri
Þjóðviljans, sem mun ræða um Þjóðviljann og útgáfumál-
in, og formaður Alþýðubandalagsins, Ólafur Ragnar
Grímsson, sem mun ræða stjórnmalaviðhorfið.
Að fundi loknum verður sameiginlegur kvöldverður fyrir
þingfulltrúa og gesti.
Stjorn kjördæmisráðs
Alþýðubandalagið
Tíundi landsfundur
Aiþýðubandalagsins
Tlundi landsfundur Alþýðubandalaqsins verður haldinn
dagana 21.-24. nóvember 1991 I Reykjavlk. Fundurinn
verður settur fimmtudaginn 21. nóvember kl. 17:30 og
lýkur sunnudaginn 24. nóvember kl. 14:00.
Dagskrá auglýst síðar.
Alþýðubandalagið
Miðstjórnarfundur
Aiþýðubandalagsins
Miðstjórn Alþýðubandalagsins er boðuð til fundar
laugardaginn 12. október kl. 9 I Þinghól, Hamraborg 11,
Kópavogi. Stefnt er að þvl að Ijúka fundinum á einum
degi, en ef nauðsynlegt reynist verður hann framlengdur
allt til hádegis 13. október.
Dagskrá:
1. Qndirbúningur landsfundar Alþýðubandalagsins.
2. Utgáfumál - staða Þjóöviljans.
3. Laqabreytingatillögur starfsháttanefndar kynntar.
4. Flokksstarfið framundan.
5. Stjórnmálaviðhorfið - velferðarkerfið og
kjar.asamningar.
6. Önnur mál
Steingrimur J. Sigfússon formaöur miðstjórnar
Alþýðubandalagið Akureyri
Bæjarmálaráð Akureyri
Fundur I bæjarmálaráði Alþýðubandalagsins á Akureyri
verður haldinn I Lárusarhúsi mánudaginn 7. október nk.
kl. 20:30.
Dagskrá:
1. fundargerðir fyrir bæjarstjórnarfund 8.10.
2. Önnur mál.
Stjórnin
AB Kópavogi
Spilakvöld
hóli,
" 30.
Spiluð verður félagsvist, þriggja kvölda keppni, I Þingh
Hamraborq 11, og hefst mánudaginn 7. október kl. 20.
Kvöldverðlaun og veitingar.
Allir velkomnir.
Stjórnin
ABR
Laugardagsfundur
Alþýðubandalagið I Reykjavík verður með laugardags-
fund að Laugavegi 3, V. næð, kl. 10 til 12 laugardaginn 5.
október.
Svavar Gestsson fyrrverandi menntamálaráðherra fjallar
um hugmyndir um skólagjöld og framtíð Lánasjóðs ís-
lenskra namsmanna.
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavfkurborgar, f.h. Bygginga-
deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum I
uppsteypu á 1. áfanga Iþróttamiðstöðvar I Grafar-
vogi, ásamt uppsetningu límtrésboga.
Helstu stærðir:
Heildarflatarmál húss: 3.988 ferm
Heildarrúmmál húss: 28.019 rúmm
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 8.
október gegn kr. 20.000,- skilatryggingu.
Tilboöin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 17.
október 1991 kl. 11:00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frlkirkjuvegi 3 - Sími 25800
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Garðyrkju-
stjórans I Reykjavík, óskar eftir tilboðum I lóðarfrá-
gang við leiksvæði við Eiðsgranda.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
16. október 1991, kl. 11:00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
Sumarhús til sölu
Nokkur orlofshús í orlofsbyggðinni í
Svignaskarði eru til sölu. Húsin eru seld til
brottflutnings af svæðinu.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu Iðju, félags verksmiðjufólks, Reykja-
vík, sími 626620.
Byggingarnefnd orlofshúsa,
Svignaskarði
Húseignin Víkurbraut 21A,
Vík í Mýrdal
Kauptilboð óskast í húseignina Víkurbraut
21 a, Vík í Mýrdal.
Stærð eignarinnar 5105 rúmm.
Brunabótamat kr. 26.636.000,-.
Eignin er til sýnis í samráði við Sigurð
Gunnarsson sýslumann, Vík í Mýrdal,
sími: 98-71176. Tilboðsblöð liggja frammi
hjá ofangreindum aðila og á skrifstofu
vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð
merkt: Útboð 3735/1 skulu berast fyrir kl.
11:00 þann 15. októbern.k.
INNKAUPASTOFIMUM RIKISINS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Utboð
Snjómokstur
á Austurlandi
Vegagerð rlkisins óskar eftir tilboðum I
snjómokstur á Austurlandi veturna
1991-1993.
1. Norður-Múlasýsla
2. Suður-Múlasýsia
3. Austur-Skaftafellssýsla
Útboðsgögn verða afhent hjá Vega-
gerð rlkisins á Reyðarfirði og I Borgar-
túni 5, Reykjavlk, (aðalgjaldkera) frá
og með 7. október n.k.
Skila skai tilboðum á sömu stöðum fyr-
ir kl. 14:00 þann 14. október 1991.
Vegamálastjóri
r
Útboð
Ólafsvíkurvegur
um Mýrar 1991
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum I
lagningu 5,4 km kafla á Ólafsvíkurvegi
frá Fíflholtum aö Hltará.
Helstu magntölur: Fylling og burðarlag
89.000 rúmmetrar og klæðing 33.000
fermetar.
Verki skal lokiö 15. september 1992.
Útboðsgögn verða afht nt hjá Vegagerð
rlkisins I Borgarnesi og I Borgartúni 5,
Reykjavík, (aðalgjaldkera) frá og með 7.
október n.k.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir
kl. 14:00 þann 21. október 1991.
Vegamálastjóri
Hús til brottflutnings
Suðurgata 40, Hafnarfirði
Kauptilboð óskast í timburhúsið að Suður-
götu 40, Hafnarfirði, án lóðarréttinda, og
skal flytja húsið af lóðinni eigi síðar en 1.
febrúar 1992. Húsið verður til sýnis í sam-
ráði við Árna Sverrisson, framkvæmda-
stjóra St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. Skrif-
legum tilboðum skal skila á skrifstofu vora
að Borgartúni 7, Reykjavík, merkt: útboð
3734/1 fyrir kl. 11:00 þann 16. október
n.k., þar sem þau verða opnuð í viðurvist
viðstaddra bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Þjóðviljinn
SJÁLFBOÐALIÐSSVEITIN
getur bætt við sig fleiri félögum til að vinna ýmis verk
við áskrifendasöfnun Blaðsins okkar
Látíð skrá ykkur í síma
681333
>’s.
Sími652633
Síða 9
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. október 1991