Þjóðviljinn - 10.01.1992, Page 14

Þjóðviljinn - 10.01.1992, Page 14
Krumminn á skjánum Fjölskylduhelgi framundan í eldhúsinu Dagskrá sjónvarpsstöðvanna um helgina verður með hefðbundnu sniði, sumt er þess virði að horfa á, en annað er svo lélegt að tím- anum með fjölskyldunni er betur varið í að setja saman púsluspil við eldhúsborðið en að láta sér leiðast við skjáinn. Hjá Sjónvarpinu á föstudags- kvöldið verður að venju boðið upp á Derrick hinn þýska, miðaldra lögreglumann, sem verið hefur svo vel liðinn af íslenskum sjónvarps- áhorfendum. Bíómynd Sjónvarps- ins á föstudagskvöldið hefst kl. 22.40 og heitir hún Leiðin til frelsis. Með aðalhlutverkin fara Omar Sharif og Jane Seymour, en þau tvö ásamt því að Bretamir hjálpa Kananum við framleiðsluna gerir myndina áhugaverða. Stöð 2 verður með þrjár bíó- myndir fyrir áskrifendur sína á föstudagskvöldið. Fyrsta myndin, Þetta með gærkvöldið..., íjallar um erfiðleika fólks við að fóta sig í nútímaþjóðfélagi. Tveir vinir og tvær vinkonur lenda í vandamáli er tvö af þeim fella hugi saman. Þau sem eftir standa eru ekki of sátt við ráðahaginn, og þau sem eru ást- fangin eru sjálf ekki of viss í sinni sök. Önnur mynd kvöldsins er frambærileg gamanmynd með Eddie Murphy og Richard Pryor í aðalhlutverki. Myndin, Nætur í Harlem, nær til vinsæls viðfangs- efnis í sögu kvikmyndanna eða bannárin sem Bandaríkjamenn bölvuðu hvað mest á sínum tíma. Síðasta mynd kvöldsins er Af- skræming. Kannski ekki í orðsins fyllstu merkingu, en samkvæmt kynningarriti Stöðvar 2 er þama um að ræða bandaríska mynd sem vekur jafnvel fleiri spumingar en hún getur leyst. Meira þarf ekki að segja um þá mynd, en þeir sem hafa áhuga em beðnir vel að njóta. Laugardagskvöldið hjá Sjón- varpinu verður með betra móti, þó ekki sé nema fyrir þá sök að ‘92 á Stöðinni hefur göngu sína stjóm- málamönnum og fleimm til hrell- ingar. Bíómyndir Sjónvarpsins verða tvær. Sú fyrri er heppileg fyrir miðaldra húsmæður, en í henni er það hin rómantíska Bar- bara Cartland sem leggur til sögu- þráðinn. Myndin fjallar í stuttu máli um ástir, afbrýði, svikráð, drengskap, illmennsku, fagrar kon- ur og hrausta menn. Seinni myndin Metsölubókin er ein margra góðra sem leikstjór- inn John Flynn hefur unnið. Fjallar hún um óvenjulegt samband tveggja fjandmanna, línudans á bláþræði milli lífs og dauða, innri baráttu milli haturs og vináttu, trausts og tortryggni. Mynd sem hægt er að mæla með. Stöð 2 hefst eins og á öðmm laugardögum kl. 09.00 um morg- unin með uppáhaldsbamapíu for- eldranna, bamaefninu. Um það leyti sem fullorðna fólkið skriður fram úr kl. 12.50 verður biómynd- in Foreldrahlutverk á dagskrá. Steve Martin leikur aðalhlutverkið og á hann í hinu mesta basli í til- raunum sínum til að verða hið full- komna foreldri. Síðan víkur sögunni aftur að bömunum með skemmtilegum dagskrárlið, þijú bíó. Stöð 2 er með vinsælar og sígild ævintýri fyrir bömin á sama tíma og enska knattspyman er hjá Ríkissjónvarp- inu. Sjálfsagt hefúr þetta skapað deilur inni á heimilum, en þeir sem eiga myndbandstæki verða að nota það ef lausn á að finnast. Fyrsta bíómynd kvöldsins er Óvænt örlög um mann sem hverf- ur í dularfullri sprengingu. Eftir standa tvær konur sem áttu í ástar- sambandi við hann, en þær vissu hvomg af hinni. Önnur myndin heitir Einhver sem vakir yfir mér..., og fjallar hún um lögreglu- þjón sem fær það verkefni að gæta ríkrar konu sem er vitni í mikil- vægu morðmáli. Það er eins og það er, en milli þeirra kvikna ástir og rómantíkin nær yflrhendinni yfir spcnnunni i myndinni. Síðast á dagskránni á laugardagskvöldið er myndin Öryggissveitin, bandarísk spennumynd með gamansömu ívafi. Laganna vörður er hafður fyrir rangri sök og er rekinn úr löggunni. Hann fær vinnu sem ör- yggisvörður þar sem ýmislegt er óreint í mjölinu. -sþ '92 á Stö&inni Stjórnmálamennirnir mega nú fara að vara sig þar sem ‘92 á Stöðinni er aftur komin á lagg- irnar. Sjónvarpsstöðin sem lítur á engan hlut sem heilagan kry- fur til mergjar viðkvæma þætti þjóðlífsins. Þeir eru aftur komn- ir á kreik, strákarnir á Stöðinni. Þetta er fjórða árið sem þeir kumpánar leggja til atlögu við skammdegisþunglyndi, deyfð og drunga mörlandans. Með sinni alkunnu snilld skýra þeir atburði líðandi stundar eftir sínu höfði. Snúa þeim á haus, snúa þeim á rönguna, snúa þeim í hringi, eða bara snúa útúr þeim. Eins og áður eru það, Sigurð- ur Siguijónsson, Öm Amason, Randver Þorláksson og Pálmi Gestsson sem sjá til þess að við skiljum fréttimar réttum skiln- ingi undir verkstjóm fréttastjór- ans Karls Agústs Ulfssonar. Þessi fyrsti þáttur vetrarins, telst vera sextugasti fréttaskýr- ingaþáttur Spaugstofumanna, en sú breyting hefúr nú orðið á að Tage Ammendrup, sem stýrt hef- ur upptökunum lengst af, lætur nú af störfúm við Stöðina, en Kristín Ema Amardóttir tekur við starfl hans. Um efni þáttarins er lítið hægt að fjölyrða, en lík- legt er að ýmsum ráðherrum þjóðarinnar verði gert hátt undir höfði. Við bíðum spennt eftir réttri hlið á málunum. S j ó n v a r p Föstudagur 18.00 Paddington Lokaþáttur. 18.30 Beykigróf Nýr, breskur myndatlokkur þar sem segir frá uppátækjum unglinga í félags- miðstöð i Newcastle á Englandi. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Tíðarandinn Þáttur um vand- aða dægurtónlist. Umsjón Skúli Helgason. 19.25 Gamla gengið Breskur myndaflokkur um njósnara í bresku leyniþjónustunni. Aðal- hlutverk: Tom Conti og Tom Standing. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kastljós 21.10 Derrick Þýskur sakamála- þáttur. Aðalhlutverk: Horst Tapp- ert. 22.15 Nýja línan Þýskur þáttur um vortískuna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.40 Leiðin til frelsis Bresk/banda- risk sakamálmynd um spillingu og brask í undirheimum Hong Kong. Leikstjóri Steve Feke. Að- alhlutverk: Jane Seymour, Den- holm Elliot, Omar Sharif og Dav- id Warner. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskráriok Laugardagur 13.50 Meistaragolf Svipmyndir frá móti atvinnumanna í Bandarikj- unum I haust. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson og Páll Ket- ilsson. 14.45 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Chelsea og Tot- tenham Hotspur á Stamford Bridge í London. Einnig verður fylgst með öðrum leikjum og staðan í þeim birt jafnóðum og dregur til tíðinda. Umsjón: Arnar Björnsson. 17.00 (þróttaþátturinn Fjallað verð- ur um íþróttamenn og íþróttavið- burði hér heima og eriendis. Boltahornið verður á sínum stað og klukkan 17.50 verða úrslit dagsins birt. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.00 Múmínálfamir Teiknimynda- flokkur um álfana í Múmíndal þar sem allt mögulegt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristin Mántylá. Leikraddir: Krist- ján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.30 Kasper og vinir hans Banda- rískur myndaflokkur um vofukríl- ið Kasper. Þýðandi Guðni Kol- beinsson leikraddir: Leikhópur- inn Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn Glódís Gunnars- dóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð Þið- rik Ch. Emilsson. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Sæotur- inn Bresk fræðslumynd. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 '92 á Stöðinni Spaugstofan er aftur komin á kreik, en hana skipa: Kari Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Siguröur Sigurjónsson og Örn Árnason. Upptökum stýrir Kristín Erna Arnardóttir. 21.05 Fyrirmyndarfaðir Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.30 Hetjan og heföarkonan Bresk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Barböru Cartland. Sagan gerist um miðja 17. öld og segir frá ástum og öriögum ungrar konu og stigamanns í ríki Karls II konungs. Leikstjóri: John Hough. Aðalhlutverk: Emma Samms, Oliver Reed, Claire Bloom, Mi- chael York og sir John Mills. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Metsölubókin Bandarísk bíó- mynd frá 1987. Lögreglumaður tekur fram pennann og skrifar endurminningar sinar við lítinn fögnuð sumra. Leikstjóri: John Flynn. Aðalhlutverk: James Woods, Brian Dennehy og Alli- son Balson. Þýðandi Örnólfur Árnason. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 13.40 Nýárstónleikar i Vínarborg Fílharmóníusveitin í Vinarborg leikur verk eftir Jóhann og Jósef Strauss og Otto Nicolai undir stjórn Carlosar Kleibers, og ball- ettdansarar frá Rikisóperunni í Vinarborg dansa undir stjórn Geriinde Diel. Kynnir Bergþóra Jónsdóttir. (Evróvision - Austur- ríska sjónvarpið) 15.40 Heimsmeistaramót kvenna i knattspyrnu Svipmyndir frá mót- inu sem fram fór í Kína skömmu fyrir áramót. Umsjón Samúel Órn Eriingsson. 16.30 Ef að er gáð (2) Asmi Þátta- röð um börn og sjúkdóma. Um- sjón: Guölaug María Bjarnadóttir og Erla B. Skúladóttir. Dagskrár- gerð: Hákon Már Oddsson. 16.50 Lifsbarátta dýranna (6) Byggð og ból Breskur heimilda- myndaflokkur í tólf þáttum þar sem David Attenborough athug- ar þær furðulegu leiðir sem lif- verur hvarvetna á jörðinni fara til að sigra I lífsbaráttu sinni. Þýð- andi og þulur Óskar Ingimars- son. 17.40 f uppnámi Skákkennsla i tólf þáttum. Höfundar og leiðbeirv- dendur eru stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Jón L. Árna- son og í þessum þætti verður m.a. fjallaö um ítalska leikinn, franska vörn og Aljekinvörn. Stjórn upptöku: Bjarni Þór Sig- urðsson. 17.50 Sunnudagshugvekja Helena Jóhannsdóttir dansmær flytur. 18.00 Stundin okkar Fjölbreytt efni fyrir yngstu börnin. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrár- gerð: Kristin Pálsdóttir. 18.30 Sögur Elsu Beskow Afmæli brúnu frænkunnar - seinni hluti. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Lesari Inga Hildur Haralds- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistaskipti Bandarlskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar Þýskur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur búgarð með íslensk hross í Þýskalandi. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Konur í íslenskri Ijóölist Fyrsti þáttur af þremur þar sem fjallaö verður um hlut kvenna I ís- lenkskri Ijóðlist. Umsjón Soffía Auður Birgisdóttir. Dagskárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.10 Leiöin til Avonlea Annar þátt- ur. Kanadískur myndaflokkur, byggður á sögu eftir Lucy Maud Montgomery.. sem skrifaöi sög- urnar um Önnu í Grænuhlíð. Þættirnir hafa unniö til fjölda verðlauna en I þeim er sagt frá ævintýrum ungrar stúlku. Aðal- hlutverk: Sarah Polley. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.55 Lagiö mitt Nýr þáttur hefur göngu sina i tilefni af Ári söngs- ins þar sem ýmsir valinkunnir menn og konur velja sin eftiriæt- islög. Umsjón Þórunn Bjöms- dóttir. Upptökum stýrir Tage Am- mendrup. 22.05 I fjölleikahúsi Dagskrá frá styrktarsamkomu fyrir gamla lista- og blaðamenn, sem haldin var i Circus Krone í Munchen. Kynnir er Horst Tappert sem sjónvarpsáhorfendur þekkja bet- ur í hlutverki lögreglumannsins Derricks. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Evróvision - ARD) 23.50 Útvarpsfréttir i dagskráriok. Mánudagur 18.00 Töfraglugginn . 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Á mörkunum. 19.30 Roseanne. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fólkið í forsælu . 21.00 Iþróttahorniö Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knatt- spyrnuleikjum í Evrópu. Umsjón Samúel Örn Eriingsson. 21.30 Litróf Litið verður inn á sýn- ingu Auðar Svanhvitar Sigurðar- dóttur hattagerðarkonu. Skálda- hópurinn Suttungar flytur Ijóð. Sýnt verður brot úr sýningu leik- hóps eldri borgara á FugTi í búri eftir Iðunni og Kristínu Steins- dætur og rabbað við Sigrfði Ey- þórsdóttur leikstjóra, og í Mál- horninu verður að þessu sinni Helgi Sæmundsson skáld og rit- stjóri. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 22.00 Marie Curie Annar þáttur af þremur um ævi og störf franska eðlisfræðingsins Marie Curie sem fyrst kvenna vann til nób- elsverðlauna. Aöalhlutverk: Marie-Christine Barrault. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Marie Curie - framhald. 23.40 Dagskráriok Fostudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Gosi 17.50 Ævintýri Villa og Tedda . 18.15 Blátt áfram. 18.40 Bylmingur. 19.19 19.19 20.10 Kænar konur Bráðskemmti- legur gamanmyndaflokkur um fjórar konur sem reka saman fyr- irtæki og gengur oft á ýmsu. 20.35 Feröast um tímann Sam Beckett, frumkvööull tímaflakks þeytist hingað og þangaö um tímann með það að leiöarljósi að leiðrétta það sem farið hefur úr- skeiðis. 21.25 Þetta með gærkvöldið... Bráðskemmtileg mynd um ástar- samband tveggja ungmenna og áhrifin sem það hefur á vinina, lifið og tilveruna almennt. Sjá nánar bls. 36-37. Aðalhlutverk: Rob Lowe, James Belushi, Demi Moore og Elisabeth Perkins. Leikstjóri: Edward Zwick. 23.15 Nætur í Harlem Spennandi og gamansöm mynd um glæpa- flokka í Hartem-hverfinu í New York á fjórða áratugnum. Þeir fé- lagarnir Eddie Murphy og Rich- ard Pryor fara á kostum, en auk þeirra kemur fjöldi frægra leikara fram í myndinni. Sjá nánar bls. 36-37. Aöalhlutverk: Eddie Murphy, Richard Pryor, Danny Alello og Jasmine Guy. Leikstjóri Eddy Murphy. (1989) 01.10 Afskræming Þegar Amy missir eiginmann sinn er hún umvafin ást, umhyggju og sam- úð ættingja og vina. En eru þaö hagsmunir hennar eða þeirra eigin sem þeir eru að gæta? Við lát eiginmannsins varð Amy for- rik og það líður ekki á löngu þar til það fara að renna á hana tvær grímur. Hvað ætlast þetta fólk eiginlega fyrir? Hvert er leyndar- mál hennar sjálfrar? Aðalhlut- verk: Piper Laurie, Steve Rails- back, Olivia Hussey, June Chadwick og Terence Knox. Stranglega bönnuð börnum. 02.50 Dagskrárlok Við tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 09.00 Með afa. 10.30 Á skotskónum Teiknimynd um stráka sem finnst ekkert skemmtilegra en að spila fót- bolta. 10.50 Af hverju er himinninn blár? Fræðandi teiknimynd. 11.00 Dýrasögur Vandaður þáttur fyrir börn. 11.15 Lási lögga Teiknimynd. 12.00 Landkönnun National Geo- graphic Við fetum ótroðnar slóðir og kynnumst framandi löndum og menningu I fylgd sérfræðinga frá National Geographic félag- inu. 12.50 Foreldrahlutverk Frábær gamanmynd með fjölda þekktra leikara. Aðalhlutverk: Steve Martin, Mary Steenburgen, Di- anne West, Jason Robarts, Rick Moranis, Tom Hulce og Keanu Reeves. Leikstjóri: Ron Howard. (1989) 15.00 Þrjúbíó Galdaranomin góða Skemmtileg og spennandi fjöl- skyldumynd frá Disney. Áhuga- norn, sem leikin er af Angelu Lansbury, hjálpar bresku stjóm- inni I síöari heimstyrjöldinni. Að- alhlutverk: Angela Lansbury, David Tomlinson, Roddy McDo- wall og Sam Jaffe. Leikstjóri Ro- bert Stevenson. (1971) 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók Hressileg og splunkuný tónlistarmyndbönd í þætti sem sendur er samtlmis út á Stjörnunni. 18.30 Gillette sportpakkinn Fjöl- breyttur íþróttaþáttur utan úr heimi. 20.00 Fyndnar fjölskyldusögur Meinfyndnar glefsur úr llfi venju- legs fólks. 20.25 Maður fólksins Nýr gaman- myndaflokkur um mann sem flækist óvænt inn I bæjarpólitík- ina. Aðalhlutverk: James Gam- er. 20.55 30 ára afmæli Amnesty Inter- national Skemmtiþáttur þar sem margar helstu stjömur heimsins leggja góöu málefni liö i tali og tónum. 22.30 Óvænt öriög Maður nokkur hverfur I dularfullri sprengingu. Eftir standa tvær konur sem áttu i ástarsambandi við hann. Hvor- ug vissi af hinni og fer heldur betur að hitna í kolunum. Þetta er bráðskemmtileg gamanmynd með úrvals leikurum. Aðalhlut- verk: Bette Midler, Shelley Long. (1987) Bönnuð börnum. 00.05 Einhver sem vakir yfir mér... Hörkuspennandi og rómantísk mynd um lögregluþjón sem fær það verkefni að gæta rikrar konu sem er vitni í mikilvægu morð- máli. Aöalhlutverk: Tom Beren- ger, Mimi Rogers. (1987) Myndin er stranglega bönnuð börnum. 01.50 Öryggissveitin Bandarísk spennumynd með gamansömu ívafi. Laganna vörður er hafður fyrir rangri sök og rekinn úr lögg- unni. Aðalhlutverk: John Candy, Robert Loggia og Meg Ryan. (1986) Stranglega bönnuð böm- um. 03.15 Dagskrártok Við tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 09.00 Úr ævintýrabókinni I þetta skiptið sjáum viö sígilda ævintýr- ið Friður og Ókindin. Þetta er hugljúf saga um það að útlitið skiptir ekki máli ef hjartað er á réttum stað. 09.20 Litla hafmeyjan Skemmtileg teiknimynd byggð á samnefndu ævintýri H. C. Andersen. 09.45 Pétur Pan Skemmtileg teikni- mynd. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO Ketill og hundurinn hans, Depill, lenda I nýjum ævintýrum. 10.35 Soffía og Virginía Systurnar Soffía og Virginia eru sendar á munaðarleysingjahæli eftir að foreldrar þeirra hverfa á dular- fullan hátt. Þær systumar taka þessu ekki þegjandi og hljóða- laust og hefja leit að foreldrum sinum. 11.00 Blaðasnáparnir. 11.30 Naggarnir. 12.00 Atvinnumenn I þessum þætti kynnumst við Guðna Bergssyni. 12.30 Italski boltinn Mörk vikunnar. 13.25 Italski boltinn. 15.20 NBA-körfuboltinn. 16.25 Stuttmynd Ung stúlka kynnist föður sínum að nýju eftir að hann strýkur úrfangelsi. 17.00 Listamannaskálinn. 18.00 60 minútur. 18.50 Skjaldbökumar. 20.00 Klassaplur. 21.15 Ástir, lýgar og morð 22.45 Arsenio Haíf Frábær spjall- þáttur þar sem gamanleikarinn Arsenio Hall fer á kostum sem spjallþáttarstjórnandi. Arsenio fær til sln góða gesti og spyr þá spiörunum úr. 23.40 39 þrep Ein besta spennu- mynd al'-a tíma. Maður nokkur flækist óvart i njósnamál og fyrr en varir er hann sakaöur um morð og hundeltur um hálendi Skotlanas. (1935) 01.35 Dagskráriok. Mánudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Litli folinn og félagar. 17.40 Maja býfluga 18.00 Hetjur himingeimsins 18.30 Kjallarinn 20.10 Italski boltinn. 20.30 Systurnar. 21.20 Ástir, lygar og morð, 23.00 Booker. 23.50 Segðu já Hér er á ferðinni gamanmynd um rlkan eftiriætis- krakka sem eru sett þau skilyrði að sé hann ekki harðgiftur innan . sólarhrings verði hann gerður arflaus. Gagnrýnendur lofuðu Art Hindle, en hann leikur eitt aðal- hlutverkanna I spennuþáttunum E.N.G., sem sýndir eru á Stöð 2, og gamla brýnið Jonathan Wint- ers. Aðalhlutverk: Art Hindle, Jonathan Winters, Lissa Llayng og David Lelisure. 00.20 Dagskráriok. NÝTT HELGARBLAÐ 1 4 FÖSTUDAGUR I0. JANÚAR 1992

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.