Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 215. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK ifpS Tryggvi Gunnlaugsson er fimmtugur útigangsmaður sem heldur meira og minna til í hálfu stýrishúsi. Þegar DV hitti hann að máli sýndi hann fréttamönnum fúslega húsbúnað sinn sem samanstendur af dýnu, svefnpoka og einum potti. Á myndinni má sjá pottinn sem breitt er yfir með klút. Tryggvi var þarna nýbúinn að sjóða sér lax sem hann fann innan um fiskúrgang. / DV-mynd Sveinn Innílutt kjöt: Kalkúnn lækkar - sjá bls. 5 Valsmenn byrja illa i Skelfang á Akranesi: L Ásakanir um fjár- drátt rakalausar - segir framkvæmdastjóri - sjá bls. 2 Óhæfur stóðhestur? Fáar hryssur fyl- | fullar eftir Viðar | - sjá bls. 5 handboltanum - - sjá bls. 14 Hvar eru bestu matarkaupin? Fæðingarheimilið vandræðabarn: Deilt um Barbie-dúkkur: Lifur, hjörtu og Tvisvar lokað þrátt 1 Stakk sjo ára vinkonu sína saltkjöt á tilboði fyrir dýrar endurbætur 1 - sjá bls. 9 - sjá bls. 6 - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.