Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1995, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1995, Qupperneq 5
ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 5 Fréttir Ammundur Backman lögmaður gagnrýnir söfnunarstjóm Samhugar 1 verki: Fráleitt að fórnarlömb undirriti eiðstaf um þögn - forsvarsmenn söfnunarstjómar hafa lekið upplýsingum um einstaklinga „Mínir umbjóðendur hafa sagt mér að þeir hafi skrifað undir einhvern eiðstaf um að þetta ætti að vera í þagnargildi. Þau eru ákaflega ósátt við þá afgreiðslu vegna þess að síðan hafa forsvarsmenn söfnunarsjóðsins veriö að láta leka út einhverjar mein- ingar um það að Hafsteinn geti trútt um talað og hann hafi fengið einna mest. Það er því engin þögn um þetta mál,“ segir Arnmundur Backman, lögmaður þeirra fórnarlamba Súða- víkurslyssins sem fluttu á brott eftir hörmungamar á síðasta vetri. Hann vitnar þarna til þess að stjórn söfn- unarinnar Samhugar í verki lét þá sem fengu bætur undirrita eiðstaf um að þeir segðu ekki frá upphæð þeirra bóta sem þeir fengu. Þetta var gert að skilyrði fyrir því að fólkiö fengi bætur. Þá vitnar Ammundur til þess að haft hefur verið eftir ein- stökum stjórnarmönnum að Haf- steinn Númason og kona hans hafi fengiö mikinn stuðning úr sjóðnum. Ammundur skrifaði söfhunar- stjórn bréf í vetur þar sem hann krafðist þess að úthlutunin yrði gerð opinber. „Nú er bara verið að bíða eftir því að uppgjör sjóðsins fari fram og það verði birt ráðstöfun fjárins. í kjölfar- ið verður sú krafa óstöðvandi að það verði greint frá þessum bótum, hveriir fengu hvað. Sérstaklega þar sem það liggur nú fyrir að þeir sem ekki hrökkluðust í burtu og ætla að byija þama upp á nýtt fá meira en aörir. Þeir sem fóm verst út úr þessu og urðu fyrir ástvinamissi og mestu sorginni, þeir fá miinna fyrir að hrökklast í burtu,“ segir Ammund- ur. Talsverð gagnrýni hefur komið fram hjá fólki sem gaf í söfnunina vegna þeirrar leyndar sem hvílt hef- ur yfir úthlutunum. Er ekki sann- gjarnt gagnvart gefendum að stjórn sjóðsins geri hreint fyrir sínum dyr- um? „Mér finnst að gefendur eigi að fá að vita í hvað fjármununum var ráö- stafað í öllum aðalatriðum. Hvað fór í bætur og hvað fór í annað. Megin- reglan á að vera sú að það á ekki að vera leynd yfir þessu. Þessi hugmynd að menn séu látnir skrifa undir ein- hvem eiðstaf er auðvitað fráleit," segir Arnmundur Backman. -rt Höfn: Stórsíld landaðen starfsfólk vantar Júlía Imsland, DV, Höfn: Síldarvertíðin á þessu hausti fer vel af stað og er vinnsla hafin bæði hjá Skinney og Borgey. Jóna Eð- valdsdóttir, síldarskip Skinneyjar, hefur landað um 550 tonnum síðasta hálfa mánuðinn. Rétt fyrir helgi landaði Húnaröst 300 tonnum af síld hjá Borgey. Síldin er frekar stór og fituinnihald 17%. Unnið var alla helgina við sölt- un, fiökun og frystingu. Að sögn Ágústs Sigurðssonar, verkstjóra hjá Borgey, vantar enn margt fólk til starfa og ef tekið er mið af þeim tölum sem gefnar em upp um at- vinnulausa í landinu virðist htil eft- irspum að komast í vinnu. Stldarlöndun á Höfn, DV-mynd Júlía I i I I Varnarmálaskrifstofan setur ofan í við sýslumanninn á Keflavlkurflugvelli: Skipað að virða þagnarskyldu - endanlegur sigur fýrir mig, segir Skarphéðinn H. Einarsson „Þetta bréf er endanlegur sigur fyrir mig í útistööunum við sýslu- manninn á Keflavíkurflugvelli. Næsta skref hjá mér er að stefna utanríkisráðherra og krefjast bóta fyrir það tjón sem ég hef orðið fyrir vegna brots sýslumannsins," segir Skarphéðinn H. Einarsson, Njarð- víkingur sem kærði Þorgeir Þor- steinsson, sýslumann á Keflavíkur- flugvelh, til umboðsmanns Alþingis vegna meints brots á þagnarskyldu. Öryggisgæslufyrirtækið Vari lokar öryggismiðstöð sinni um næstu mán- aöamót og sameinast þá öryggismið- stöð Securitas í húsnæði Securitas fram til áramóta. Um áramót hefst samvinna Vara, Securitas, Slökkvistöðvarinnar í Reykjavík, Slysavarnafélagsins, Sí- vaka og Pósts og síma um rekstur neyðarlínunnar 112 og flyst þá sú þjónusta í nýtt húsnæði neyðarlín- unnar. Málsatvik voru þau aö Skarphéð- inn taldi að sýslumaður mætti ekki afhenda tryggingarfélagi upplýs- ingar sem vörðuöu umferðaróhapp sem hann lenti í. Umboðsmaður Al- þingis komst að þeirri niðurstöðu að um brot af hálfu sýslumanns hefði verið að ræöa, eins og greint var frá í DV þann 5. september. Nú hefur vamarmálaskrifstofa ut- anríkisráðuneytisins, en undir hana heyrir sýslumannsembættið á Kefla- Viðar Ágústsson, framkvaémda- stjóri Vara, hafnar því að með þessu séu öryggisgæslufyrirtækin aö sam- einast og segir að þau muni starfa áfram við öryggisgæslu hvert í sínu lagi. „Fyrirtækin hafa sömu hagsmuni varðandi símsvörun í neyðarsíma á landsvisu. Frá þessari sömu stöð munum við gefa okkar viðskiptavin- um þjónustu í sambandi við öryggis- kerfi þeirra en það verða hka einu víkurflugvelh, skipað sýslumanni bréflega að fara aö áhti umboðs- manns. „Framvegis verði meðferð gagna af hálfu embættisins hagaö í sam- ræmi við þau sjónarmiö sem fram koma í umræddu áhti umboðsmanns Alþingis,“ segir í bréfinu frá varnar- málaskrifstofu. DV bar bréfið undir Þorgeir Þor- steinsson sýslumann en hann vildi ekki ræða efni þess og sagðist „fá snertifletir þessara fyrirtækja. Vari er sjálfstætt fyrirtæki með sína skrif- stofu og aðra starfsemi. Fyrirkomu- lagið á þessu verður bara eins og þegar undirverktaki er keyptur til aö annast hluta af þjónustunni," seg- ir Viðar. - En er Vari ekki bara að hverfa inn í Securitas? „Nei, ekki aldeihs," segir hann. Sex starfsmenn sögðu upp störfum hjá Vara um síðustu mánaðamót og helhng af bréfum daglega án þess að vera að tala mikið um það“. Skarphéðinn telur að tjón sitt vegna málsins nemi í það minnsta einni milljón króna og þeim pening- um hyggst hann ná aftur frá hinu opinbera, þótt með málaferlum verði, eins og hann orðaði það við DV. -GK stofnuöu nýtt öryggisgæslufyrir- tæki, Öryggismiðstöð íslands. Jó- hann Ólafsson, einn þeirra, segir að starfsmennirnir hafi sagt upp vegna ótta um fákeppni milli öryggisgæslu- fyrirtækja í framhaldi af samstarfi Vara og Securitas og því hafi þeir stofnað nýtt fyrirtæki. Það hefur þeg- artekiðtilstarfa. -GHS Rannsókn á Frosta hf.: Færekkihlut bankans í Rit „Það er ljóst aö það hafa komið ákveðnar upplýsingar um að Frosti hafi tengst ákveðnum mál- um sem eru til rannsóknar. Þess vegna töldum við okkur ekki fært aö ganga frá samningum um sölu á hlutafénu," segir Kristján Ósk- arsson, framkvæmdastjóri Framfarafélagsins hf. sem er í eigu íslandsbanka, um fyrirhug- aða sölu á 53 prósenta hlut í rækjuverksmiöjunni Rit hf. á ísafirði til Frosta hf. i Súðavík. Sú rannsókn sem hann vísar til þarna er meint kvótasvindl tog- arans Bessa ÍS í Þýskalandi og það aö kvóti þýska fyrirtækisins Lubbert fór um skip Frosta hf. Kristján segir að vfljayfirlýsing, sem undirrituð var um söluna þann 5. september sl. og kvað á um aö gengið yrði frá kaupunum fyrir 20. september, væri nú fallin úr gildi. „Þéssi hlulabréf eru nú til sölu eins og áður enda hefur það veriö markmið Framfarafélagsins að vera ekki þátttakendur í rekstri nema tímabundið,*1 segir Krístján. Ingimar Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Frosta hf. í Súða- vik, vfldi ekkert um máliö segja þegar DV hafði samband við hann: -rt Rekstur neyðarlínunnar 112 hefst um áramótin: Öryggismiðstöð Vara sameinast Securitas

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.