Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1995, Blaðsíða 2
18
FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995
;<
(npí^ur - drykkur
Veitingahús
Með víni
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími 565 1693.
Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amma Lú Kringlunni 4, sími 568 9686. Opið
föstudag og laugardag kl. 18-03.
Á næstu grösum Laugavegi 20, sími 552
8410. Opiö 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22
, sd. og lokað Id.
Argentina Barónsstíg 11 a, sími 551 9555.
Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar.
Asía Laugavegi 10, sími 562 6210. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30-23.30
fd. og Id.
Askur Suðurlandsbraut 4, sími 553 8550.
Opið 11-22 sd.-fid., 11-23.30, fd. og Id.
Banthai Laugavegur 130, sími 552 2444.
Opið 18-22 mán. til fim. og 18-23 fös. til sun.
Blói barinn Klapparstíg 38, sími 561 3131.
Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helg-
ar til 3.00.
Café Ópera Lækjargötu 2, sími 552
9499/562 4045. Opið 18-1 fd.' og ld.,
11.30- 1 v.d.
Café Kim Rauðarárstíg 37, sími 562 6259.
Opið 8-23.30.
Carpe Diem Rauðarárstíg 18, sími 562 3350.
Opið 11-23 alla daga.
Gullni haninn Laugavegi 178, sími 588 9967.
Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d., 18-23 fd.
og Id.
Hard Rock Café Kringlunni, sími 568 9888.
Opið 11.45-23.30 md.-ld., 12-23.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, sími 551 3340. Opið
11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 551 1440.
Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 552 5700.
Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30
og 18-22 fd. og Id.
Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflugvelli, sími 552
2322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal
18.30- 22.
Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, sími 552 5224.
Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og
18- 23.30 fd. og Id.
Hótel Saga Grillið, sími 552 5033, Súlnasal-
ur, sími 552 0221. Skrúður, sími 552 9900.
Grillið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur
19- 3 ld., Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga.
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, sími 561
3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1 Id. og sd.
Ítalía Laugavegi 11, sími 552 4630. Opið
11.30- 23.30 alla daga.
Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu
4-6, sími 551 5520. Opið 17.30-23 v.d.,
17.30- 23.30 fd. og Id.
Keisarinn Laugavegi 116, sími 551 0312.
Opið 12-01 sd.-fi. og 12-03 fd.-ld.
Kínahofið Nýbýlavegi 20, sími 554 5022.
Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd.
Kína-húsiö Lækjargötu 8, sími 551 1014.
Opið 11.30-14 og 17.3CK22 v.d„ 17.30-23
fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kínamúrinn Laugavegi 126, sími 562 2258.
fd„ ld„ sd. 11-23. má.-fi. 11-22.00.
Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, sími 551
1855. Opið 10-01 sd.-fi. og 11 -03 fd. og Id.
Kringlukráin Kringlunni 4, sími 568 0878.
Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 553 1620.
Opiö 11-22 og 11-21 um helgar.
La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 588
8555. Op. 12.00-14.30,18-22 v.d„ 18-23.00
fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
Las Candilejas Laugavegi 73, sími 562
2631. Opið 11-24 alla daga.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 551 4430.
Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd.
11.00-0.30.
Marhaba Rauðarárstíg 37, sími 562 6766.
Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og
17.30- 23.30.
Naustíö Vesturgötu 6-8, sími 551 7759.
Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03
fd. og Id.
Ópera Lækjargötu 2, sími 552 9499. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 561 3131.
Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helg-
ar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, sími 562 0200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími
551 1690. Opið alla daga 11.30-22.
Samurai Ingólfsstræti 1a, sími 551 7776. .
Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Sellö Laugavegi 72, sími 551 1499. Opið
11-23 alla daga
Siam Skólavörðustíg 22, sími 552 8208.
Opið 18-22 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Lokaö
á md.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 555
4999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-.
sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, sími 551 6513. Opið
11.30- 23.30 v.d„ 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, sími 588 3550. Opið
7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, sími 562 4455. Opið
frá kl. 18.00 alla daga. Opið I hádeginu.
Steikhús Haröar Laugavegi 34, sími 551
3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 11.30-23.30
fd. og Id.
Svartakaffi Laugavegi 54, sfmi 551 2999.
Opið v.d. 10-24, fd„ ld„ 10-01, sd„ 14-24.
Thailand matstofa Laugavegi 11, sími 551
8111 og 551 7627. Opið 18-22 alla daga.
Tilveran Linnetsstig 1, simi 565 5250. Opið
11- 23 alla daga.
Veitingahúsið Esja Suðurlandsbraut 2, sími
568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 581 1844.
Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30-23.
Viö Tjörnina Templarasundi 3, sfmi 551
8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„
18-23 Id. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, sími 568 1045 og 562
1934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa opin
14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, sími 551 7200.
Opið 15-23.30 v.d„ 12-02 annars.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími
552 3939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id.
og sd.
Kaffihús
Ari I ögri Ingófsstræti 3, sími 551 9660.
Opið 11-01 v.d„ 11-03 um helgar.
Bíóbarinn Klapparstfg 26, sími 551 8222.
Opið 16-01 má.-fi„ fd. 16-03, Id. 12-03, sd
12- 01.
Boginn Fjarðargötu, Hafnarfirði, sími 565
5625. Opiö virka daga frá 10-18, föstudaga
og laugardaga 10-3 og sunnudaga 1-18.
Bonaparte Grensásvegi 7, sími 553 3311.
Opiö virka daga frá 21 -01, föstudaga og laug-
ardaga kl. 21-03.
Salarkynnin eru bæði rúmgóð og vistleg og á Hótel Örk er líka nóg um að vera.
Veitingahús við þjóðveginn:
Hótel Örk
- sælureitur á Suðurlandi
Með auknum straumi ferðamanna til íslands hefur
hótelum og gististöðum farið íjölgandi um allt land.
Margir þeirra gefa slíkum stöðum erlendis ekkert eftir
og eru jafnvel betri ef eitthvað er. Hótel Örk í Hvera-
gerði fellur undir þessa skilgreiningu eins og gestir þess,
bæði innlendir og erlendir, geta örugglega samþykkt.
Hótelið, sem stendur í útjaðri Hveragerðis, er hiö glæsi-
legasta og aðstaðan í samræmi við það. Boðið er upp á
ýmsa afþreyingu. Sundlaug og gufubað eru til staðar og
sömuleiðis golfvöllur, skokkbrautir og líkamsræktarsal-
ur, svo að dæmi séu tekin. Kjósi gestir „átakaminni"
dægradvöl má benda á að dagskrá 15 erlendra sjónvarps-
stöðva næst á Örkinni.
Þegar blaðamaður leit þar inn á dögunum var nokkuð
erilsamt á hótebnu enda kvöldverður framundan. Gest-
irnir voru úr ýmsum áttum en þeir erlendu voru flestir
þýskir eða austurrískir. Allt er hið snyrtilegasta innan-
sem utandyra og skiptir þá ekki máli hvar borið er nið-
ur. Salarkynni eru bæði rúmgóð og vistleg en næturgist-
ing í tveggja manna herbergi með morgunmat var 10.900
kr. Rétt er að taka fram að verð á gistingu er misjafnt
eftir árstíma og oft eru sérstök tilboði í gangi sem kunna
að lækka verðið til muna.
Hótelið hefur ennfremur notið vinsælda til funda og
ráðstefnuhalda og þær eru líka orðnar ófáar árshátíðir
fyrirtækja og félaga sem þar hafa verið haldnar. Á Örk-
inni eru líka stundum haldnir dansleikir og í vetur ætla
trúbadorar að troða upp um hverja helgi.
Af veitingum í mat og drykk er af nógu að taka og all-
ir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þegar blaða-
maður leit þar inn var t.d. boðið upp á ristaðan úrvals
Þingvallasilung með möndluspænum og sítrónusmjöri á
kr. 1.650, pönnusteiktan smokkfisk (sinnepseraður rasp-
ur og taómat-basilikum sósa) á kr. 1.560, hunangsgljáðar
kjúklingabringur með púrtvínsmarineruðum ávöxtum
og valhnetum á kr. 1.740 og nautapiparsteik með eldrist-
uðum sveppum og koníakssósu á kr. 2.390. Rjómalöguð
ostasúpa með beikonbitum var á kr. 540, ijómaskyr með
bláberjum á kr. 430 og BaiIeysÞ og koníaksís með jarðar
berjasalati á kr. 590.
Um áttatíu herbergi eru á hótelinu og blaðamaður get-
ur vitnað um að þau eru rúmgóö. Örkin er annars stærsta
hótel á íslandi utan höfuðborgarsvæðisins en frá Reykja-
vík er innan við klukkustundarakstur í þennan sælureit
áSuðurkmdi. Gunnar R. Sveinbjörnsson
Réttur vikunnar:
Steikt kjúldingabringa
í hvítvínsrjóma
DV heldur áfram að bjóða lesend-
um sínum upp á gómsæta rétti á
föstudögum en í dag nýtur blaðið
aðstoðar Reynis Magnússonar mat-
reiðslumeistara sem leggur til upp-
skrift að rétti vikunnar aö þessu
sinni.
Reynir starfar á Hótel Sögu þar
sem hann lærði jafnframt aflar
kúnstir matreiðslunnar. Nú eru um
fjögur ár síðan hann lauk námi en
Reyrti líkar vel á vinnustaðnum sín-
um. „Það er stórfint að vinna á Hótel
Sögu og skemmtileg matreiðsla sem
við fáumst við og mikil fjölbreytni
hérna,“ segir Reynir sem sjálfur er
alæta á mat og gerir ekki upp á milli
rétta. Á vinnustaðnum hans starfa
tólf matreiðslumenn og vinna þeir á
vöktum til skiptis.
Það er steikt kjúklingabringa í
hvítvínsijóma sem er réttur vikunn-
ar að þessu sinni.
Sósa
1 msk. olía
3 stk. skalotlaukur
1,5 dl hvítvín
*
«
Matreiðslumeistarinn Reynir Magn-
ússon. DV-mynd ÞÖK
1,5 dl kjúklingasoð eða 1 msk. kjúkl-
ingakraftur
1,5 dl ijómi
Maizena til þykkingar
Salt og pipar
2 msk. kalt smjör
Grænmeti: sveppir, gulrætur, brokk-
ál, blómkál, mini-maís.
Aðferð
Laukurinn er svissaður í oflunni í
potti, hvítvíninu hellt út í og soðið
niður um 2/3. Kjúklingasoðinu er
hellt út í pottinn og þessu leyft að
sjóða í nokkrar mínútur. Rjómanum
bætt út í og kryddað með salti og
pipar. Ef kjúklingasoðið hefur ekki
verið nógu bragðmikið má bæta svo-
litlum kjúklingakrafti út í sósuna.
Sósan er síðan þykkt með maizena
og aö endingu er köldu smjöri bætt
út í sjóðandi sósuna og hrært vel í.
Kjúkflngurinn er brúnaður á báð-
um hliðum á pönnu. Hann er síðan
settur í 120 gráða heitan ofn í 13 mín.
(blástursofn).
Tilvalið meðlæti með þessu er
grænmeti (smátt skorið), léttsteikt
upp úr smjöri og ólívuoflu og soðnar
kartöflur sem steiktar eru upp úr
smjöri og kryddaðar með salti og pip-
ar.
Veitingahús
Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 551
3800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Café au lait Hafnarstræti 11, sími 551 9510.
Opið 10-01 v.d„ 11 -03 fd. og ld„ 12-01 sd.
Café Caruso Þingholtsstræti 1, sími 562
7335. Opið v.d. 12-23.30, fd„ ld„ 12-01.
Café Milanó Faxafeni 11, sími 567 8860.
Opið 9-19 md„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og
ld„ 9-23.30 sd.
Café París v/Austurvöll, sími 551 1020.
Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 10- 1.
Café Romance-piano bar Lækjargata 2, sími
552 9499/562 4045. Opið 21-1 v.d„ og 20-3
fd. og Id.
Café Royale Strandgata 28, Hf. sími 565
0123. Opið 11-01 v.d„ 12-03 fd„ og ld„
12-01 sd.
Feiti DvergurinnHöfðabakka 1, sími 587
2022. Opið 18-03 fd. og ld„ 18-01 v.d.
Fjörukráin Strandgötu 55, sími 565 1213.
Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einnig
opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarðurinn
opinn Id. og sd.
Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 555 0249.
Opið 11-3 fd. og Id.
Fógetinn Aðalstræti 10, sími 551 6323. Opið
fd,- sd. 18-01 og fd. og Id. 18-03.
Garðakráin Garðatorgi 1, sími 565 9060.
Opið 18- 1 v.d„ 18- 3 fd. og Id.
Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 551
1556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„
11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd.
Gullöldin Hverafold 5, sími 587 8111. Opið
v.d. 18-23.30 og um helgar 14-01.
Hafnarkráin Hafnarstræti 9, sími 551 6780.
Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar.
Hanastél Nýbýlaveg[ 22, sími 554 6085.
Opið 11.-01 v.d„ 11-03 fö-lau.
Hlaðvarpinn Vesturgötu 3, sími 551 9055.
Opið 19-23.30 fi„ 19-01 fd„ og Id.
Jazzbarinn Lækjargötu 2, sími 552 3377.
Opið 11.30-01 v.d. og 11.30-03 fd. og Id.
Hótel ísland v/Ármúla, sími 568 7111. Opið
20-3 fd„ 19-3 Id.
Kaffibarinn Bergstaðastræti 1, sími 551
1588.
Kaffi List Klapparstíg 26, sími 562 5059.
Opið 10-01 v.d. og 10-03 fd. og Id.
Kaffi Reykjavík Vesturgötu 2, sími 562 5540.
Kaffi 17 Laugavegi 91, sími 562 7753. Opið
10- 18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd.
Kaffistígur Rauðarárstíg 33,oSÍmi 562 7707.
Opið 7-23.30 og 9-23.30 sd.
Kænan Óseyrarbraut 2, sími 565 1550. Opið
7-18 v.d„ 9-17 Id. og sd.
L.A.-Café Laugavegi 45, sími 562 6120.
Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Leikhúskjallarinn sími 551 9636. Op. öll fd.
og Idkv.
Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 568 4255.
Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd.
Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 554 2166.
Opið 11.30-01 sd.-fimmtud. og 11.30-03 fd.
og Id.
Mónakó Laugavegi 78, sími 562 1960. Opið
17- 01 v.d„ og 12-03 fd. og Id.
Næturgalinn Smiðjuvegi 4 (Rauða gata),
sími 587 2020. Opió 17-23.30 v.d. og 17-3
fd.
Óperudraugurinn Lækjargata 2, sími 552
9499/562 4045. Opið 11-1 v.d. 11-3 fd. og
Id.
Peran Ármúla 5, sími 581 1188. Opið fd. og
Id. kl. 21-3.
Púlsinn Vitastíg 3, simi 562 8585. Opið fi,-
sd. 21.30-03.
Rauða Ijónið Eiðistorgi, sími 561 1414. Opið
18- 1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Setrið Sigtúni 38, sími 568 9000. Opið 12-15
og 18-23.
Sex baujan Eiðistorgi, sími 561 1414. Opið
18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22.
Síbería Klapparstíg 26, sími 551 8222. Opið
12-01 virka daga, 12-23 fd„ Id. «
Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 5661
6464. Opið þri.-fim. 18-1, fd.-ld. 18-3 og sd.
18-1
Skipperinn Tr/ggvagötu 18, sími 551 7530.
Opið v.d„ og sd„ '12-01, fd„ ld„ 12-03.
Skíðaskálinn Hveradölum, sími 567 2020.
Opið 18-11.30 alla d. vikunnar.
Sólon íslandus. sími 551 2666. Opið 11-03
fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 v.d.
Staðurinn Hafnargötu 30, sími 421 3421.
Opið fi. og sd. 21-01 og fd„ og ld„ 21-03.
Sundakaffi Klettagörðum 1 -3, sími 581 1535.
Opið v.d„ 07-20, ld.,07-17, lokað sd.
Tveir vinir og annar í frii Laugavegi 45, sími
552 1255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15
og 18-3 fd. og Id.
Veitingahúsíð 22 Laugavegi 22, sími 551
3628. Opið 11^01 v.d„ 17-03 fd. og ld„
17-01 sd.
Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími 551
3344. Opið v.d. 12-01, fd„ ld„ 12-03, sd„
12-01.
Ölver v/Álfheima, sími 568 6220. Opið
11.30- 1 og 11.30-3 fd. og Id.
Skyndibitastaðir
Árberg Ármúla 21, sími 568 6022. Opið 7-18
sd.-fd„ 7-15 Id.
American Style Skipholti 70, sími 568 6838.
Opið11-22alladaga.
Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01
og fö. og lau. 18-03.
Blásteinn Hraunbæ 102, sími 567 3311. Opið
11- 22 v.d.og 11-01 fd.ogld.
Eldsmiöjan Bragagötu 38 A, sími 551 4248
og 562 3838. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Fossinn, Garðatorgi 1, simi 565 8284. Opið
11-01 v.d„ 11 -03 fd„ Id.
Gaflinn Dalshrauni 13, sími 555 4477. Opiö
08-21.
Götugrillið Kringlan 6, sími 568 2811. Opið
11.30- 19.30 v.d. 11.30-16.30 Id. lokað sd.
Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 551 7371. Opið
10-01 v.d„ 10-04 fd.,ld. Þórðarhöfða 1. Ópið
10-24 v.d.,10-04 fd„ Id.
Hról höttur Hringbraut 119, sími 562 9291.
Opið11-23alladaga.
Jakkar og brauö Skeifunni 7, sími 588 9910.
Opið v.d. 9-21, fd„ ld„ 11-21, sd. 12-21.
Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 568 8088.
Opiö 11 -23 alla daga, nætursala til 3.
Jensen, Ármúla 7, sími 568 3590. Op. sd.-fim.
kl. 18-01 ogfd.-ld.kl. 18-03.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 5621988.
Opið 11.30-23.30 alla daga.
Meö kaffinu Ármúla 36, Selmútamegin, sími
588 8707. Opið 7.30-20.00, laugardaga
10-16
Pizzabarinn Hraunbergi, sími 557 2100. Opið
17-24.00 sd.-fi„ 12-02 fd. og Id.
Pizza heim eingöngu heimsendingarþjónusta,
sími 5871212. Opið 11.-01. v.d„ fd! Id. 11 -05.
Pizza Hut Hótel Esju, sími 568 0809. Opið
11.30- 22 v.d., 11.30-23 fd. og Id.