Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1995, Blaðsíða 8
24
FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995
Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu-Weather
Rigning um allt
land um helgina
Ekki verður annað sagt en Vetur
konungur sé farinn að banka hressi-
lega á dymar þótt enn eigi að heita
haust á íslandi. Samkvæmt dagatal-
inu er tæplega mánuður í fyrsta
vetrardag en þeir sem sáu snjóinn á
dögunum eiga vafalaust erfitt með
að trúa því. DV birti nýverið mynd
af skólabömum á Akureyri á leið i
skólann og var hvít jörð nyrðra. Á
höfuðborgarsvæðinu hefur fólk t.d.
orðið vart þessara breytinga þegar
komið er út á morgnana en fyrsta
verk margra, a.m.k. eina tvo daga,
var að skafa af bílrúðunum.
Suðvesturland
Veðurhorfur á landinu næstu
fimm daga em lítt spennandi og
gildir það jafht um höfúðborgar-
svæðið sem landið í heild. Útht með
helgarveðrið er sérlega slæmt en
samkvæmt spá Accu-Weather verð-
ur bæði úrkomu- og vindasamt á
morgun og hinn. Hitinn í Reykjavík
verður á bilinu 6-12 stig og þá vænt-
anlega hlýrra á laugardeginum en
það er þó huggun að tölumar fyrir
þetta svæði em mun hærri en í síð-
ustu viku.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum verður rigning og
súld um helgina og ekki ýkja mikl-
ar breytingar er líður á vikuna. Hit-
inn verður á bilinu 2-9 stig, kaldast
á mánudaginn.
Á dögunum var hálka á vegum á
Vestfjörðum og þótt þessi spá kunni
að vera ökmnönnum hliðhollari er
samt aldrei of varlega farið.
Norðurland
Á Norðuriandi mim blása um
helgina líkt og annars staðar á land-
inu. Á Akureyri verður ýmist rign-
ing eða skýjað og svipaða sögu er að
segja af Sauðárkróki og Raufarhöfn.
Þar verður reyndar einnig súld og
alskýjað.
Hjá Norðlendingum verður hitinn
á bUinu 1-9 stig, kaldast á Raufar-
höfn um helgina og á mánudaginn.
Austurland
Veðurspá Accu-Weather færir
Austfirðingum álíka tíðindi en þar
er þó útlit fyrir meiri sveiflur á
hitastiginu en víðast annars staðar.
Þannig gæti hitinn verið um frost-
mark á Egilsstöðum á mánudaginn
en farið upp í 10 gráður á Hjarðar-
nesi á bæði sunnudag og miðviku-
dag.
Á Austurlandi verður rigning í
þrjá daga af fimm ef spáin gengur
eftir.
Suðurland
Sunnlendingar fá ekki betra veð-
ur en aðrir landsmenn samkvæmt
þessara spá. Þar verður rigning um
helgina og skiptir þá einu hvar fólk
býr í þessu kjördæmi, í Vestmanna-
eyjum eða á Kirkjubæjarklaustri.
Á síðamefnda staðmun gæti þó
orðið öllu kaldara þessa næstu
fimm daga, minnst tvær gráður á
sunnudag og mánudag.
Útlönd
í útlöndum er heldur ekkert sum-
arlegt rnn að litast og nærtækasta
dæmið í þeim efnum eru Norður-
löndin. Á morgun er þar t.d. gert
ráð fyrir 11-13 stiga hita. Öllu
hiýrra er í Frakklandi og enn þá
heitara eftir því sem sunnar dregur.
Á Spáni er t.d. „þægilegur“ hiti,
21-25 stig.
idheimur
'J.
felsinki
Berlín
Frankfurt,s
Lúxemborg
u; Madrid v ®
Algarve Mallorca
á laugardag
I
Veðurhorfur á íslandi næslu daga
Vindstig - Vindhraði
Borgir
Lau. Sun.
Mán.
Mið.
Vindstig
0 logn
1 andvari
2 gola
4 stinningsgola
5 kaldi
6 stinningskaldi
Km/klst.
Akureyri
Egilsstaöir
Bolungarvík
Akurnes
Keflavíkurflugv.
Kirkjubæjarkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Bergstaöir
Vestmannaeyjar
7/3 ri
7/2 ri
7/4 ri
8/5 ri
12/6 ri
9/4 ri
6/1 ri
12/8 ri
8/5 ri
13/7 ri
9/3 ri
9/2 ri
9/4 sú
10/5 ri
10/6 ri
9/2 ri
8/1 sú
10/6 ri
8/3 sú
11/7 ri
7/3 sk
7/0 sk
7/2 sk
8/3 as
10/6 sk
7/2 as
6/1 sk
8/4 as
6/2 sk
11/5 as
7/3 sk
7/2 sk
9/4 ri
8/5 hs
10/8 as
9/4 sk
6/3 sk
8/4 as
6/3 as
11/7 sk
9/5 ri
9/4 ri
9/4 ri
10/7 ri
12/8 ri
9/6 ri
8/5 ri
10/6 ri
8/5 ri
11/9 ri
Horfur á laugardag
0§gst:
iiSii
—
Laugardagur
Sunnudagur
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Rigning og
stinningskaldi
hiti mestur 12°
hiti minnstur 8°
Aframhaldandi
rigning
hiti mestur 10°
hiti minnstur 6°
Skýjað og
stinningskaldi
hiti mestur 8°
hiti mínnstur 4°
Líkur á skúrum
síðdegis
hiti mestur 8°
hiti minnstur 4°
Skýjað og líkur
á rigningu
hiti mestur 10°
hiti minnstur 6°
/
✓
Vestmannaeyjar
44
56
68
81
95
110
(125)
(141)
** sn - snjókoma
' ' enng Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið. Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið.
Algarve 26/18 he 26/18 ls 26/18 hs 27/15 hs 27/15 hs Maiaga 28/21 ls 28/21 ls 28/21 ls 28/21 hs 26/21 sk
Amsterdam 16/11 sú 20/14 sk 18/14 hs 20/14 hs 20/14 sk Mallorca 22/19 sú 26/21 Is 26/21 ls 26/21 hs 24/19 sú
Barcelona 21/18 sú 27/18 ls 27/20 ls 27/20 hs 25/20 sú Miami 31/27 þr 31/27 þr 31/27 þr 31/25 þr 31/25 þr
Bergen 13/11 sk 17/11 sú 15/9 sú 15/9 sú 13/9 sk Montreal 18/4 fs 20/7 Is 20/9 hs 18/7 sú 16/5 hs
Berlín 12/5 sk 16/10 hs 12/9 sk 14/9 hs 18/11 hs Moskva 19/12 sú 14/4 ri 14/6 sk 16/6 hs 16/6 hs
Chicago 26/14 hs 22/11 sú 19/9 hs 17/7 Is 19/9 Is New York 22/14 hs 22/14 hs 20/16 ri 22/16 hs 20/14 sú
Dublin 18/12 ri 16/8 sú 16/8 sú 16/10 sú 14/8 sú Nuuk 3/0 sk 5/0 as 3/-2 ri 1/-4 sn 3/0 sk
Feneyjar 22/15 he 24/18 Is 27/18 hs 27/18 Is 27/18hs Orlandó 31/22 þr 31/22 þr 31/22 þr 29/22 þr 29/22 þr
Frankfurt 12/4 sú 16/10 hs 21/12 hs 21/14 hs 23/16 hs Ósió 11/6 hs 16/8 sú 14/6 sú 12/6 sú 14/8 sk
Glasgow 16/12 rl 18/8 sú 16/8 sú 18/10 sk 16/10 sú Paris 18/14 sú 22/12 hs 22/12 hs 24/14 hs 24/16 sk
Hamborg 13/11 hs 18/11 hs 18/11 hs 20/13 hs 22/13 hs Reykjavík 12/8 ri 10/6 ri 8/4 as 8/4 as 10/6 ri
Helsinki 13/7 hs 15/7 as 13/7 hs 15/9 sú 12/7 sú Róm 18/11 Is 26/16 hs 29/18 hs 29/20 Is 29/20 Is
Kaupmannah. 12/7 hs 16/10 as 16/10 sú 14/8 sk 16/10 sk Stokkhólmur 11/7 hs 13/7 hs 13/9 sú 15/9 sú 13/7 sú
London 20/14 sú 18/12 sú 18/10 sú 20/12 sk 18/12 sú Vín 13/6 hs 15/11 hs 20/13 hs 22/15 hs 24/15 hs
Los Angeles 30/17 Is 30/17 Is 30/17 hs 28/15 hs 28/15 hs Winnipeg 20/10 sk 17/4 hs 15/4 hs 17/8 hs 20/10 Is
Lúxemborg 10/5 sú 19/12 sk 17/12 hs 19/14 sk 21/14 sk Þórshöfn 12/8 sú 14/8 ri 12/8 ri 12/8 sk 14/10 sú
Madríd 25/15 sú 29/15 Is 29/15 Is 27/17 hs 25/17 sú Þrándheimur 12/4 hs 14/6 hs 14/6 sú 12/4 sú 12/4 sk
7 ailhvass vindur
9 stormur
10 rok
11 ofsaveður
12 fárviöri
-(13 y
-(14 y
-(15 y
sk - skýjaö
as - alskýjaö
sú - súld
s - skúrir
— þo - þoka
þr - þrumuveöur
oo mi - mistur
Skýríngar á táknum
(^) he - heiðskírt
0 Is - léttskýjað
0 hs - hálfskýjað
Reykjavík
Moskv
17° _
íe ■
go^ lstant
þena
Horfur