Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 4
24
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995
Iþróttir
Barasley-Leicester...................2-2
Binningham - Southend......2-0
Charlton - Grimsby.........0-1
Cr. Palace - Sunderland....0-1
Huddersfield - Port Vale...0-2
Ipsmch - Wolves............1-2
Oldham - Portsmouth........i-i
Sheffield Utd - Derby......0-2
Stoke - Norwich............1-1
Tranmere - Luton...........1-0
Watford - Millwall.........0-1
W.B.A. -Reading............2-0
Leicester...11 6 3 2 18-13 21
Millwall....11 6 3 2 11-7 21
SunderJand..ll 5 4 2 13-10 19
Bamsley.....11 5 3 3 18-21 18
W.B.A.......11 5 3 3 15-11 18
Birmingham 11 4 4 3 18-12 16
Tranmere....10 4 4 2 15-10 16
Charlton....11 4 4 3 15-11 16
Oldham......11 4 4 3 15-11 16
Huddersfield ll 5 l 5 15-16 16
Norwich.....11 4 4 3 14-12 16
Grimsby.....11 4 4 3 11-11 16
Ipswich.....11 4 3 4 19-18 15
Southend....11 4 2 5 10-12 14
Wolves......11 3 4 4 15-14 13
Derby.......11 3 4 4 12-15 13
Watford.....11 3 3 5 14-15 12
Reading.....11 2 6 3 13-15 12
Sheff. Utd..11 3 2 6 15-20 11
Cr. Palace..10 2 5 3 10-12 11
Stoke.......11 2 5 4 10-16 11
Portsmouth.. 11 2 4 5 14-18 10
PortVale....ll 2 4 5 9-13 10
Luton.......11 2 3 6 8-14 9
Aberdeen - Rangers.......0-1
Celtic - Partick.........2-1
Hibernian - Falkirk......2-1
Kiimarnock - Hearts......3-1
Motherwell - Raith.......0-2
Rangers....7 6 0 1 12-2 18
Celtic.....7 5 1 1 12-6 16
Aberdeen...7 4 1 2 13-9 13
Híbernian..7 3 3 1 10-8 12
Raith......7 4 0 3 10-9 12
Ástralinn CraigMoore kom inn
á sem varamaður og tryggði Ran-
gers sigur á Aberdeen skömmu
fyrir leikslok.
Spánn
Real Betis - Barceiona...1-5
Vallecano - Salamanca....1-4
Celta - Ati. Madrid......0-3
Oviedo.-Valencia.........0-1
Zaragoza - Tenerife......0-2
Merida - Albacete........1-1
Deportivo - Santander....2-3
Espanol - Sp. Gijon......0-0
Bilbao - Sevilla.........l-l
Valladolid - R. Sociedad.3-0
Real Madrid - Compostela.2-1
OB - FC Köbenhavn......0-0
Bröndby - AGF............1-2
Silkeborg - Ikast......i-i
Viborg-AaB.............4-0
AGF.......13 8 4 1 24-9 28
OB........13 7 3 3 20-11 24
AaB.......13 7 2 4 28-13 23
Lyngby....12 6 4 2 23-10 22
Færeyjar
B36-GÍ...................0-2
HB-KÍ....................0-2
Gí frá Götu tryggði sér meist-
aratililinn í Færeyjumþriðjaárið
i röð á laugardaginn með sigri á
meðan keppinauturinn, Hö, tap-
aði. GÍ hefur fjögurra stiga for-
ystu fyrir lokaumferöina. Þegar
mótiö var hálfnaö var GÍ í sjötta
sæti, níu stigum á eftir HB.
Venableshafitaði
tífaldri hækkun
Terry Venables, Jandsliðsein-
valdur Englands í knattspyrnu, j
upplýsti í gaer að hann hefði feng-
ið freistandi tilboð frá ítalska fé-
laginu Inter. Venables segíst hafa
ákveðið að standa við sínar
skuidbindingar og stýra enska
liðinu fram yfir Evrópukeppnina.
tölsk blðð segja að hann hefði
tífaidað árslaun sín með því að
íara til Inter en árslaun Jtans hjá
enska knattspyrnusambandinu
eru um 13 milljónir króna.
Gurrí með tíu í 20.
Evrópuleiknum
- Framstúlkur í 2. umferð eftir sigur 1 Belgíu í gær, 24-18
Framstúlkur komust í gær í 2.
umferð Evrópukeppni bikarhafa í
handknattleik þegar þær sigruðu
belgíska liðið Meeuwen, 24-18, í síð-
ari leik liðanna ytra. Fyrri leikurinn,
sem einnig fór fram á heimavelli
Meeuwen, á laugardaginn, endaði
19-19.
„Þetta var allt annað hjá okkur en
í fyrri leiknum, miklu meiri kraftur,
og það var engin spurning að við
værum með betra lið en þær. Breidd-
in var mikið meiri hjá okkur á meðan
þær voru með 2-3 sterka leikmenn
og síðan bara farþega. Það er frábært
aö komast áfram í Evrópukeppninni,
það er hún sem gefur þessu gildi því
það er þreytandi að spila alltaf við
sömu liðin heima," sagði Guðríður
Króatar og ítalir gerðu jafntefli,
1-1, í toppleik 4. riðils Evrópukeppni
landsliða í knattspymu í Split í gær-
kvöldi. Demetrio Albertini kom
ítölum yfir í fyrri hálfleik en Davor
Suker jafnaði úr vítaspyrnu í upp-
hafi þess síðari.
Allar líkur em á að bæði liðin kom-
ist í úrslit Evrópukeppninnar en sig-
urvegarar riðlanna og sjö af átta lið-
unum í ööru sæti fara til Englands.
Staðan í 4. riöli:
Króatía.........9 6 2 1 20-4 20
Ítalía..........8 5 2 1 13-5 17
Litháen.........8 4 1 3 8-8 13
Úkraína.........8 4 1 3 8-9 13
Slóvenía........8 2 2 4 9-9 8
Eistland........9 0 0 9 3-26 0
Tékkar nær öruggir
Tékkar eru nær öruggir með sæti í
úrslitum Evrópukeppninnar á Eng-
landi næsta sumar eftir 0-2 sigur á
Hvít-Rússum í Minsk á laugardag-
inn. Þeim dugar nú að sigra Lúxem-
borg á heimavelli í lokaleiknum til
að ná öðra tveggja efstu sætanna.
Martin Frydek og Patrik Berger
skoruðu mörkin.
Staðan í 5. riðli:
Noregur.........9 6 2 1 17-4 20
Tékkland........9 5 3 1 18-6 18
Holland.........8 4 2 2 16-5 14
Lúxemborg.......8 3 0 5 3-18 9
H-Rússland......8 2 1 5 6-13 7
Malta...........8 0 2 6 2-16 2
Holland á eftir útileik gegn Möltu
og mætir síðan Noregi á heimavelli
Eyjólíur Harðarsan, DV, Svíþjóð:
Mikil spenna er á toppi sænsku
úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.
Meistaramir í IFK Gautaborg og
Helsingborg, sem gerðu jafntefli í
leikjum sínu um helgina, em efstir
og jafnir en mörg lið eru í hnapp á
eftir þeim.
Rúnar Kristinsson og félagar hans
í Örgryte unnu 2-1 sigur á AIK. Rún-
ar lék allan leikinn en var ekki á
meðal markaskorara.
Hitt íslendingaliðið, Örebro, gerði
2-2 jafntefli við botnlið Hammarby á
útivelli. Hlynur Stefánsson lék allan
leikinn, Amóri Guðjohnsen var skipt
út af á 74. mínútu en Hlynur Birgis-
son lék ekki. Þeir Amór og Hlynur
Guðjónsdóttir, þjálfari Fram, í gær-
kvöldi.
Guðríður fór fyrir sínu liði því hún
skoraði 10 mörk í leiknum sem var
20. Evrópuleikur hennar fyrir Fram.
Staðan í hálfleik var 12-9, Fram í
hag, og sigur liðsins var aldrei í
hættu. Kolbrún Jóhannsdóttir, sem
lék 22. Evrópuleik sinn, meiddist eft-
ir 15 mínútur og fór af velli en Erna
María Eiríksdóttir kom í hennar stað
og varði mjög vel.
Mörk Fram: Guðríður Guðjóns-
dóttir 10/5, Berglind Ómarsdóttir 5,
Hafdís Guðjónsdóttir 5, Kristín
Hjaltested 2, Arna Steinsen 1, Svan-
hildur Þengilsdóttir 1/1.
Erna María varði 13 skot og Kol-
brún 4.
og það verður líklega hreinn úrslita-
leikur um farseölana til Englands.
Enn vinna Búlgarir
Búlgarir héldu áfram sigurgöngu
sinni, unnu Albani, 3-0, í Sofiu, og
eru öruggir í úrslitakeppnina, Yord-
an Lechkov skoraði fyrsta markið
og Emil Kostadinov bætti tveimur
við undir lokin.
Þjóðverjar unnu Moldavíu, 6-1, í
gær og tryggðu sér annað sætið í riðl-
inum. Matthias Sammer 2, Andy
Möller 2, Thomas Helmer og vamar-
maður Moldavíu skoruðu fyrir Þjóð-
verja en Radu Rebeja svaraði fyrir
gestina.
Staðan í 7. riðli:
Búlgaría.........8 7 1 0 22-5 22
Þýskaland........8 6 1 1 22-8 19
Georgía..........8 4 0 4 10-9 12
Albanía..........9 2 1 6 9-15 7
Wales............8 2 1 5 7-16 7
Moldavía.........9 2 0 7 8-25 6
Lítil von Belga
Belgar unnu Armena, 0-2, í Jerevan
en eiga aðeins tölfræðilega mögu-
leika á að komast í úrslit. Luc Nilis
skoraði bæði mörkin.
Staðan í 2. riöli:
Spánn............8 7 1 0 21-3 22
Danmörk..........8 5 2 1 15-7 17
Belgía...........9 4 2 3 16-12 14
Makedónía........8 1 3 4 8-14 6
Armenía..........9 1 2 6 4-14 5
Kýpur............8 1 2 5 4-18 5
voru ekki mikið áberandi í leik
Örebro og vora ekki á meðal marka-
skorara. Úrslitin í Svíþjóð um helg-
ina urðu þannig:
Degerfors - Frölunda.........2-0
Halmstad - Gautaborg.........0-0
Hammarby - Örebro............2-2
Trelleborg - Norrköping......4-0
Djurgárden - Malmö...........0-2
Öster - Helsingborg..........1-1
Örgryte - AIK................2-1
Þegar þremur umferðum er ólokið
em Gautaborg og Helsingborg með
39 stig í efsta sæti, Halmstad 37,
Djurgárden 37 og á leik til góða,
Malmö 34, Örebro 31 og á leik til góða,
Örgryte 31, Trelleborg 29, AIK 27,
Norrköping 26, Degerfors 25, Öster
23, Frölunda 21 og Hammarby 19.
Fyrri leikurinn í
járnum allan tímann
Fyrri leikurinn var í jámum allan
tímann en Meeuwen var yfir í hálf-
leik, 11-9. Fram sneri dæminu við
og leiddi, 17-19, þegar fjórar mínútur
voru eftir en missti tvo leikmenn út
af á lokakaflanum og belgíska liðið
náði að jafna.
„Þetta var hörkuleikur en það
hafði sín áhrif að við vorum reknar
út af í 16 mínútur en þær aðeins í 6
mínútur," sagði Guðríður.
Mörk Fram: Kristín 4, Guðríður 3,
Arna 3, Hafdís 3, Berglind 2, Þuríður
Hjartardóttir 2, Þórunn Garðarsdótt-
ir 2.
Kínaog Rúmenía
sigurvegarar
Kínverjar urðu um helgina
heimsmeístarar í liðákeppni
karia í fimleikum en keppninni
lauk í Japan í gær. Japnir urðu
í öðru sæti og Rúmenar í þríðja.
Hjá konunum fögnuðu rúmensku
stúlkurnar sigri eins og á síðasta
heimsmeistaramóti. Kínverjar
hrepptu silfrið og bandarísku
stúlkumar urðu í þriðja sæti.
LiXiaoshugang
heimsmeistari
Kínverjinn Li Xiaoshuang varð
heimsmeistari í fjölþraut karla.
Hvít-Rússinn Vitaly Scherbo,
fyrrum heimsmeistari, varð ann-
ar og Evrópumeistarinn Eugeni
Chabaev frá Rússlandi varð í
þriðja sæti. Hinn 21 árs gamlí
Xiahoshuang varð þar með fyrsti
kínverski fimleikamaöurinn sem
vinnur í fjölþraut karla á heims-
ineistaramóti.
i kvennaflokkí varð Lilia Pod-
kopayeva frá Úkraínu hlutskörp-
ust. Svetlana Chorkina frá Rúss-
landi varð í öðru sæti og rúm-
enska stúlkan Lavinia Milosovici
varð þriðja.
Majerlefrá Phoenix
til Cleveland
Dan Majerle, bakvörðurinn
skemmtilegi sem leikið hefur
með Phöenix Suns í NBA-deiid-
inni í körfuknattleik, er genginn
í raöir Cleveland og mun leika
með liðinu í vetur. Keppnistíma-
biiið í NBA hefst 4. nóvember.
Majoli og Boetsch
sigurvegarar
Iva Majoli frá Króatíu sigraði
frönsku stúlkuna Mary Pieree,
64 og 6M, í úrslitaleik á innan-
hússmóti í tennis sem fram fór í
Zurich í Sviss. í Toulouse í Frakk-
landi var innanhússmót í karla-
flokki og þar sigraði Frakkinn
Arnaud Boetsch Bandaríkja-
manninn Jim Courier, 6-4,6-7 og
6-0.
Forsbrand iék best
í Þýskalandi
Svíinn Anders Forsbrand sigr-
aöi á þýska meistaramótinu í
golfi sem lauk í Berlín í gær. Fors-
brand lék á 264 höggum. Þjóöverj-
inn Berahard Langer varð í öðm
sæti á 266 höggum. Russell Clay-
don frá Bretlandi varð þriðji á 268
höggum. Jafnir á 269 höggum
urðu Svtarnir Per-UJrik Johans-
son og Jesper Pamevik.
Evrópukeppni landsliða:
Jafnt í Split
- í stórleik Króata og ítala
Spennandi topp-
barátta í Svíþjóð
Laufey Sigvaldadóttir lyftir sér upp fyrii
auðveldan sigur á Grikkjunum.
Stórsl
anfel
-eftirörugga
Helga Sigmundsdóttir skrifar:
Stjarnan úr Garðabæ fékk á laugar-
daginn í heimsókn í Evrópukeppni
meistaraliða gríska liðið Anaganesi Art-
as. Stjaman sigraði örugglega, 24-16.
„Ég bjóst ekki við svona auðveldum
leik. Við fyrstu sýn fannst mér þær vera
erfiðar og vel þjálfaðar en það kom í ljós
að þær skorti allt leikskipulag. Stjarnan
náði aö spila sinn besta leik á þessu tíma-
bili. Það var fulimikið óðagot í sókninni
en samt var þetta ágætt. En það er að-
eins fyrri hálfleikur búinn,“ sagði Ólafur
Lárusson, þjálfari Stjörnunnar
Þegar 8 mínútur voru liðnar af leikn-
um var staðan 2-2 en það stóð ekki lengi.
Stjarnan náði að komast í 6-2 og var
staðan í leikhléi 14-8 fyrir Stjörnuna.
Stjarnan jók muninn og um miðjan
Góðbyrjun
hjá Maradona
Diego Maradona lék í fyrrinótt
fyrsta leik sinn með Boca Juniors
í argentínsku knattspyrnunni
eftir að hafa tekið út 15 mánaða
bann vegna lyfjaneyslu. Mara-
dona sýndi skemmtilega takta og
átti stóran þátt í sigurmarki Boca
gegn Colon, 1-0, á síðustu minútu
leiksins.
Uppseltáleikinn
Uppselt var á leikinn og hátt
verð greitt fyrir miða á svörtum
markaði og fógnuður meðal
stuðningsmanna Boca var mikill.
Eftir leikinn var Maradona val-
inn til aö gangast undir lyfjapróf,
ásamt þremur öðrum leikmönn-
um.