Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Qupperneq 6
26 MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 íþróttir Handbolti: HKhéitáfram sigurgöngu sinni í 2. deild karla í handknattleik á laugardaginn og vann þá Pjölni í Grafarvogi, 13-30. Alexander Arnarsson skoraöi 6 mörk fyrir HK, Ásmundur Guðmundsson 5, Sigurður Sveinsson 4 og Gunn- ieiíur Gunnleifsson 4. Fram vann nokkuö öruggan sigur á Fylki, 26-21, eftir 14-8 i hálfleik. Jón Þórir Jónsson (Bonni) skoraði 9 mörk fyrir Fram, Jón Andri Finnsson 5 og Oleg Titov 5 en Magnús Baldurs- son skoraði 7 mörk fyrir Fylki og Hjálmar Vilhjálmsson 5. BÍ vann sigur á Ármanni í miki- um markaleik í Laugardaishöll- inni, 30-36, á fóstudagskvöldið. fsflrðingamir töpuðu síðan fyrir Brelðabliki í Kópavogi á laugar- daginn, 31-23. ÍH fékk ódýr stig þar sem Reyn- ir maetti ekki til leiks og úrslitin því 10-0 fyrir Hafnarflarðarliðið. Staðan í 2. deild: HK.....;....3 3 0 0 89-A9 6 ÍH..........1 1 0 0 10-0 2 Breíöablík... 2 1 0 1 53-47 2 Þór A.......2 1 0 1 49-50 2 BÍ..........2 1 0 1 59-61 2 Fylkir......2 1 0 1 45-48 2 Fram........2 1 0 1 45-49 2 Reynir......1 0 0 1 0-10 0 jölnir.....1 0 0 1 13-30 0 ..2 0 0 2 4968 0 Helga Sigmundsdóttir skrifer Haukar unnu öruggan sigur á Vai, 21-30, að Hlíðarenda í 1. deild kvenna í handknattleik á laugar- daginn. Jafnræði var með liðun- um fyrsta kortérið en síðan skildu leiðir og Haukar komust í 8-16 fyrir hlé. • Mörk Vals: Sorýa 5, Kristjana 5, Gerður 4, Hafrún 3, Dagný T. 1, Dagný H. 1, Björk 1, Eivor 1. Mörk Hauka: Auður 6, Hulda 5, Heiða 5, Rúna Lísa 4, Kristín 4, Thelma 2, Harp a 1, Er na 1, J Uui lii 1 f ÍBV vann ÍBAáAkureyi íð, 14-28. Staðí íneioi luðve iáfós míl.t ir 1. dan sit tudagsk ieild: Ife ;ur á völd- ukar 3 0 0 93-5 >4 6 Fram 2 2 0 0 46-í 10 4 FH 2 2 0 0 464 1 4 KR »,>,.,«.<>..>2 1 0 1 564 4 2 IBV 2 1 0 1 45-í 17 2 Sljaman 1 1 0 0 21-1 6 2 Fyikir 2 1 0 1 36-< 3 2 Vikingur 2 0 0 2 364 4 0 Valur.... 3 0 0 3 62- r 6 0 ÍBA 3 0 0 3 42 t 18 0 Rúnar Jónsson og Jón R. Ragn- arsson sigruðu í haustraili BÍKR, síðasla ralii keppnislímabiLsins, sem fram fór á laugardaginn. Þeir tóku forystuna strax í byijun og héldu henni alian timann. Baldur Jónsson og Geir Óskar Hjartarson urðu í öðru sætí. og síðan komu Magnús Ómar Jó- hannsson og Guömundur T. Gíslason. Keppnin um fslandsmeistara- títUinn var þegar til lykta ieidd en Magnús og Guðmundur tryggðu sér sigur í Norðdekk- flokknum. Fimmtán bifreiöar hófu keppni og 13 luku henni. Þeir Bjöm Pét- ursson og Snæbjöm Steingríms- son gereyðiiögðu bifreiö sína þeg- ar þeir fóru út af 1 hrauni við fsólfsskála en sluppu nánast ómeiddir og geta þakkað það góð- um öryggisbúnaði. Evrópukeppni bikarhafa 1 handknattleik: Góður möguleiki hjá KA að slá norsku Víkingana út Gylfi Kristjánssan, DV, Ækureyri: „Mér líst vel á þetta og við eigum aö vinna þá í síðari leiknum í KA- heimilinu og komast áfram ef menn verða ekki værukærir og fara að slappa af. Við eigum talsvert inni finnst mér og stór hluti minna leik- manna getur betur,“ segir Alfreð Gíslason, þjálfari KA, sem lék fyrri leik sinn í Evrópukeppni bikarhafa gegn norska liðinu Viking á útívelh í Stafangri um helgina. Úrslitin 24-23 fyrir Viking en heimavöllur KA með troðfullu húsi áhorfenda ætti að nægja til að slá norðmennina út þeg- ar liðin mætast þar á sunnudag. KA-menn áttu undir högg að sækja framan af leiknum, mest vegna frammistöðu landsliðsmarkvarðar- ins Steinars Ege sem varði eins og berserkur en hann varði alls 21 skot 1 leiknum. Viking komst í 6-3 og síð- an í 9-5 sem var mesti munur. KA minnkaði muninn í 10-9, mest fyrir góðan sóknarleik Patreks en þegar staðan var 12-11 fyrir Viking skor- uðu norðmennirnir tvö í röð og höfðu yfir í hálfleik, 14-11. KA-menn komu geysisterkir í síð- ari hálfleikinn, vömin tók skot norsku skyttnanna hvað eftir annaö og KA skoraði, 7-2, og staðan því 16-18 fyrir KA. „Vörnin small saman og var frábær, hún lagði grunninn að þessu hjá okkur,“ segir Aifreð. KA komst síðan yfir, 20-17, en Víking jafnaði, 20-20. A lokakafla leiksins gekk á ýmsu, staðan var jöfn, 22-22 og 23-23, en Viking skoraði síöasta markið. Jóhann Jóhannsson var besti mað- ur KA, að sögn Alfreðs, en Patrekur átti ágætan leik. Steinar Ege mark- vörður lék Duranona nokkuö fila og í heildina á KA að geta betur, að sögn Alfreðs. Mörk KA skoruðu Patrekur Jóhannesson 9, Jóhann Jóhannsson 6, Julian Duranona 4, Börgvin Björg- vinsson 1, Erlingur Kristjánsson 1, Atli Samúelsson 1 og Leó Örn Þor- leifsson 1. Rune Erland var með flest mörk Viking eða 6 en Stig Penne, Öystein Strey og Asle Gran skoruðu, aihr 4 mörk. Besti maður þeirra var hins vegar Steinar Ege í markinu, án frammistöðu hans hefðu úrslitin orð- ið á annan veg. Stuttferðalag hjá KA KA-menn eyddu ekki miklum tíma i Evrópuleikinn í Noregi á laugardaginn. Þeir flugu með þotu til Stavanger á laugardagsmorguninn, léku þar síðdeg- is, og flugu beint heim til Akureyrar um kvöldið. Þetta er stysta ferðalag islensks liðs i Evrópukeppni og á myndinni veifa leikmenn KA við heimkom- una. DV-mynd gk Sigurganga Tindastóls 1 úrvalsdeildinni heldur áfram: Staða okkar engin tilviljun - nú lágu Keflvíkingar á Króknum, 85-77 Þórhafiur Asmundsson, DV, Sauðárkrókú „Það er geysilegur sigurvilji í hð- inu. Við höfum verið að spila mjög‘ góða leiki og staða okkar í deildinni er engin tilviljun,“ sagði Hinrik Gunnarsson, miðheiji Tindastólsl- iðsins, sigurreifur eftir að Stólamir höfðu lagt að velh það liö sem að flestra áliti eru líklegir til að hampa íslandsmeistaratitli í vor. Þetta var fjórði sigur Tindastóls í jafnmörgum leikjum og er eina taplausa liðið í deildinni. Gestimir byrjuðu leikinn betur í gærkvöldi en Tindastólsmenn voru oftast ekki langt undan. Þrátt fyrir að hittnin væri ekki góð hjá Stólun- um í fyrri hálfleiknum héldu þeir sér vel inni í leiknum með geysigrimmri vöm og í hálfleik vom þeir einungis tveimur stigum undir, 32-34. Gestimir juku muninn strax í byrj- un seinni hálíleiks en þá sögðu Tindastólsmenn hingað og ekki lengra. Smám saman náðu þeir betri Staðan Staðan í DHL-deildinni í körfu- knattleik kvöldi: eftir leikina í gær- A-riðill: TindastóU. ....4 4 0 349-312 8 Keflavík.... ....4 2 2 353-342 4 Haukar ....4 2 2 322-280 4 Njarðvik... ....4 2 2 339-333 4 ÍR ....4 2 2 303-325 4 Breiðablik ....4 0 4 B-riðill: 285-359 0 SkaUagr.... ....4 3 1 321-303 6 Grindavík. ..'..4 3 1 372-332 6 KR ....4 3 1 386-344 6 Þór, A ....4 2 2 383-328 4 Akranes.... ....4 1 3 335-372 2 Valur ....4 0 4 257-375 0 og betri tökum á leiknum, samhliða varnarleiknum komu skytturnar sterkar inn og það var ekki langt lið- ið af hálfleiknum þegar Tindastóll var kominn yfir. Keflvíkingar gáfu þó sinn hlút hvergi og nörtuðu í hælana á heimamönnum jafnharð- an. Á lokamínútunum vom það heimamenn sem vom sterkari og hittnin brást þeim ekki á vítalínunni. Það var fyrst og fremst geysisterk- ur vamarleikur sem skóp sigur Tindastóls og segir það sína sögu að Keflavíkurliðið með allar sínar stór- skyttur skyldi ekki skora meira í leiknum. Hinrik Gunnarsson var frá- bær og virðist vera í algjömm landsl- iðsklassa um þessar mundir. Pétur Guðmundsson átti einnig stórleik og þeir Ómar, Torrey og Láms léku einnig vel. Hjá Keflavík vom Bums og Sigurður bestir og Guðjón og Dav- íð áttu einnig góðan dag. Breióablik - ÍR (37-34) 64-77 96, 2-10, 9-14, 21-21, 30-25, (37-34), 48-34, 52-44, 60-51, 60-77, 64-77. Stig Breiðabliks: Birgir Mikaels- son 26, Michel Thoele 25, Agnar Ólsen 5, Atli Sigurþórsson 4, Einar Hannesson 2, Erlingur Erlingsson 2. Stig ÍR: John Rhodes 19, Herbert Amarsson 19, Guðni Einarsson 12, Eirikur Önundarson 12, Márus Amarsson 8, Jón Öm Guðmunds- son 4, Bjöm Steffensen 3. Fráköst: Breiðablik 37, ÍR 25. 3ja stiga körfur: Breiðablik 7, ÍR 3. Vítanýting: Breiðablik 15/9, ÍR 28/16. Dómarar: Helgi Bragason og Rögnvaldur Hreiðarsson, dæmdu vel. Áhorfendur: 180. Maður leiksins: Guðni Einars- son, IR. Þór - Grindavík (51-59) 85-101 5-2, 13-9, 20-20, 27-28, 37-45, (51-59), 59-69, 64-77, 71-80, 75-88, 85-101. Stig Þórs: Kristinn Friðriksson 25, Fred Williams 20, Kristján Guð- laugsson 12, Bjöm Sveinsson 9, Konráð Óskarsson 8, Einar Val- bergsson 6, Hafsteinn Lúðvíksson 5. Stig UMFG: Guðmundur Braga- son 28, Herman Mayer 24, Hjörtur Harðarson 21, Marel Guðlaugsson 17, Helgi Jónas Guðflnnsson 7, Unndór Sigurðsson 4. Fráköst: Þór 26, UMFG 43. Vítaskotanýting: Þór 19/14 = 73,3% - UMFG 18/14 = 77,7%. Þriggja stiga körfur: Þór 11, UMFG 3. Dómarar: Kristján Möller og Þorgeir Jón Júlíusson. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Guðmundur Bragason UMFG. Tindastóll - Keflavík (32-34) 85-77 2-0, 3-7, 9-9, 13-23, 24-27, 28-31, (32-34), 32-38, 38-40, 43-42, 51-49, 57-53, 57-61, 69-62, 73-72, 78-77, 85-77. Stig Tindastóls: Hinrik Gunn- arsson 20, Pétur Guðmundsson 20, John Torrey 18, Lárus D. Sigurðs- son 17, Ómar Sigmarsson 8, Atli Þorbjömsson 2. Stig Keflavíkur: Guðjón Skúla- son 19, Davið Grissom 17, Sigurður Ingimundarson 16, Lenear Bums 15, Falur Harðarson 5, Jón Kr. Gíslason 4, Gunnar Einarsson 1. Fráköst: Tindastóll 35, Keflavík 31. 3ja stiga körfur: Tindastóll 7, Keflavík 10. Vítanýting: Tindastóll 16/20, Keflavík 2/6. Dómarar: Bergur Steingríms- som og Björgvin Rúnarsson, mjög góðir. Áhorfendur: 650. Maður leiksins: Hinrik Gunn- arsson, Tindastóli. Njaróvík - Hankar (41-28) 69-68 8-8, 16-16, 26-16, 36-24, (41-28), 53-35, 53-52, 57-55, 57-64, 59-66, 66-68, 69-68. Stig Njarðvíkur: Rondey Robin- son 24, Teitur Örlygsson 15, Páll Kristinsson 10, Jóhannes Krist- bjömsson 7, Friörik Ragnarsson 5, Sverrir Sverrisson 4, Rúnar Ámason 2, Jón Ámason 2. Stig Hauka: Jason WiUiford 21, Sigfús Gizurarson 17, Jón Amar Ingvarsson 12, Pétur Ingvarsson 9, Ivar Ásgrímsson 9. Fráköst: Njarðvík 27, Haukar 32. 3ja stiga körfur: Njarðvík 4, Haukar 3. Dómarar: Kristinn Albertsson og Björgvin Rúnarsson, sæmUegir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Rondey Robin- son, Njarðvík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.