Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Qupperneq 4
24 MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995 íþróttir UMFA - Grótta (12-11) 26-24 3- 3, 6-7, 9-7, 10-7, 11-9, 11-11, (12-11), 13-13, 15-15, 17-17, 18-18, 19-19, 22-19, 23-23, 25-23, 26-24. • Mörk Aftureldingar: Bjarki Sigurösson 9, Gunnar Andrésson 4, Páll Þórólfsson 4, Ingimundur Helgason 3/2, Jóhann Samúelsson 2, Róbert Síghvatsson 2, Þorkell Guöbrandsson 2. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 16. • Mörk Gróttu: Jurí Sadovskí 7/2, Jens Gunnarsson 5, Róbert Rafnsson 4, Jón Þóröarson 4, Þórð- ur Ágústsson 2, Jón Örvar Krist- ínsson 1, Ólafur Sveinsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 18. Brottvisanir: AftureidingJ mín. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson, mjög góðir. Áhorfendur: 400. Maður leiksins: Bjarki Sigurðs- son, Aftureldingu. Valur-KR (12-10) 30-23 4- 2, KW, 14-7,19-10.21-13,22-18, 28-21, 39-23. • Mörk Vals: Jón Kristjánsson 8/4, Ólafur Stefánsson 5, Sigfús Síg- urðsson 4, Ingi R. Jónsson 4, Val- garö Thoroddsen 2, Július Gunn- arsson 2, Valur Amarson 2, Skúli Gunnsteinsson 1, Davíð Ólafsson 1 og Ari Allansson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafh- kelsson 12, Örvar Rúdolfsson 8. • Mörk KR: Sigurpáll Aðal- steinsson 6/2, Guðmundur Al- bertsson 5, Björgvin Barðdal 4, Einar Ámason 3, Gylfi Gylfason 3 og Ágúst Jóhannsson 2. Varin skot: Ásmundur Einarsson 6. Brottvísanir: Valur 2 mín., KR 6 min. Dómarar: Valgeir Ómarsson og Sigurður Ólafsson, óöruggir. Áhorfendur: 250. Maður ieiksins: Jón Kristjáns- son, Val. Vikingur - ÍBV (7-12) 18-21 2-2, 2-8, 4-8, 6-10, (7-12), 8-15, 10-16, 13-16, 14-18, 15-20, 18-20, 18-21. • Mörk Víkings: Knútur Sig- urðsson 8/5, Guömundur Pálsson 4, Kristján Agústsson 2, Birgir Sig- urðsson 2, Þröstur Helgason 1, Helgi Eysteinsson 1. Varin skot: ReynirReynisson 13/2. • Mörk ÍBV: Amar Pétursson 8/1, Davíð Hallgrimsson 3, Gunnar Berg Viktorsson 3/1, Evgini Dud- kin 2, Svavar Vignisson 2, Emil Andersen 1, Valdimar Pétursson 1, Sigmar Þröstur'Óskarsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 17. Brottvísanir: Víkingur 8 mín. ÍBV 12 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson, dæmdu mjög vel í heiidina. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Sigmar Þröstur Óskarsson, ÍBV. Selfoss - FH (11-18) 24-34 2-4, 4-12, 5-13, 7-13, 8-16, 9-17, (11-18), 14-18, 15-22, 17-23, 18-27, 20-30, 23-32, 24-34. • Mörk Selfoss: Valdímar Grítnsson 7/3, Einar Gunnar Sig- urðsson 5, Erlingur Richardsson 3, Sigurður Þórðarson 2, Sigutjón Bjamason 2, Einat- Guðmundsson 2, Pinnur Jóhannsson 2, Björgvin Rúnarsson 1. Varin skot: Hállgrimur Jónasson • Mörk FH: Gunnar Beinteins- son 8, Sigurjón Sigurðsson 8/2, Hans Guömundsson 6, Sigurður Sveinsson 4, Guðjón Amason 2, Sverrir Þ. Sævarsson 2, Hálfdán Þórðarson 2. Varin skot: Magnús Ámason 11. Brottvisanir: Selfoss 6 mín., FH 16 míll. Dómarar: Ólafur Haraldsson og Gunnar Kjartansson, áttu ágætis spretti. . Ahorfendur: 190. Maður leiksins: Sigurjón Sig- urðsson, FH. • Aron Kristjánsson Haukamaður í skotstöðu í leiknum gegn Stjörnunni í Hafnarfirði í gærkvöldi. Skömmu síðar lá knötturinn i marki Stjörnunnar. Aron var ma Á innfelldu myndinni reynir Haukamaðurinn Björgvin Þorgeirsson markskot að marki Stjörnunnar. Mikilvægtogsanng, - Haukar unnu öruggan sigur á Stjömunni, 27-25, í H Guðmundur Hflmaissan skrilar: „Þetta var mjög mikilvægur sigur og sanngjarn að mínu mati. Vörnin var léleg hjá okkur í fyrri hálfleik en í þeim síðari small hún saman, Bjarni mark- vörður fór í gang og þá var ekki að sökum aö spyrja. Ég get ekki verið annað en sáttur við byrjun okkar á mótinu og lít framhaldið björtum aug- um. Ég er með góðan hóp í höndunum og mikið af ungum og efnilegum strák- um,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálf- ari og leikmaður Hauka, við DV eftir sigur á Stjörnunni, 27-25, í Hafnarfirði í gærkvöldi. Haukar höfðu undirtökin nánast all- an tímann, voru skrefmu á undan Stjörnumönnum, og sigur Hafnaríjarö- arliösins var aldrei í hættu. Fyrri hálf- leikur einkenndist af slökum varnar- leik beggja höa og mörkin í fyrri hálf- leik, 31 talsins, segja sína sögu. Annað var uppi á teningnum í síðari hálíleik hvað varnarleikinn áhrærir og þá sérstaklega hjá Haukamönnum. Þeir náöu að þétta vörnina og Bjarni Frostason tók aö verja eins og óður maður. Haukar sigu smám saman fram úr. Þeir léku yfirvegað og skynsamlega á meðan mikið óðagot einkenndi leik Stjörnumanna. „Vörnin var mjög slök hjá okkur og viö vorum nánast alltaf á eftir Haukun- um sem hafa á að skipa mjög sterku liði. Eftir tvo tapleiki í röð þurfum viö að setjast niður og lagfæra ýmsa hluti. Við leikum við KA fyrir norðan í næsta leik og fyrir þann leik verðum við aö vera búnir að finna rétta dampinn. sagði Sigurður Bjarnason, leikmaðu Stjörnunnar, viö DV eftir leikinn. Haukarnir hafa sýnt það í uppha móts aö þeir hafa lið til að berjast toppbaráttunni. Liðið er góð blanda; ungum og efnilegum strákum o reynslumiklum leikmönnum. Lið: heildin var sterk hjá Haukaliöinu gær. Aron Kristjánsson og Halldór In^ ólfsson léku mjög vel í fyrri hálfleik e í þeim síöari var Bjarni Frostason mjö góður í markinu og er í dag besti mari • Einar Gunnar Sigurðsson skor- aði 5 gegn FH. • Gunnar Beinteinsson lék vel gegn Selfossi. FH-ingar betri á öllum Guömundur Sigurdórsson, DV, Sel- fossi: „Ég held aö það sé ekki raunhæft að segja að þetta hafi verið auðveldara en við bjuggumst við,“ sagði Guðmundur Karlsson, þjálfari FH, eftir sannfær- andi sigur FH á Selfossi á laugardag, 24-34. „Ég veit hvað býr í okkar liði á góðum degi. Ég er mjög sáttur við leik minna manna, við vorum einbeittir frá upphafi og varnarleikurinn var mjög góöur," sagði Guðmundur enn fremur. FH-ingar voru ákveðnir frá byrjun og nýttu nær allar sóknir sínar í fyrri hálf- leik á meðan Selfyssingar misstu bolt- ann hvaö eftir annað úr höndum sér. FH-ingar voru betri á öllum sviðum og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.