Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Page 5
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995
25
Iþróttir
rkahæstur Haukamanna og skoraði 6 mörk.
DV-mynd Brynjar Gauti
jarnt
afnarfírði
vörður deildarinnar. Petr Baumruk
ir skilaði einnig sínu í vörn og sókn.
Eftir að hafa unnið fyrstu þrjá leiki
fi sína á mótinu hafa Stjörnumenn tapað
í tveimur leikjum í röð. Varnarleikur
if Hðsins var slakur og sóknarleikurinn
ig á köflum stiröur. Sigurður Bjarnason
i- komst einna best frá leik Stjörnunnar
í en var þó fullskotglaður undir lokin.
Ingvar Ragnarsson stóð sig vel í mark-
n inu í síðari hálfleik en þeir Dmitri
g Fihppov 'og Magnús Sigurðsson náðu
sér ekki á strik og munar um minna.
i sviðum
vörnin var sérstaklega sterk. Leikurinn
var ekki mjög spennandi því FH-ingar
sýndu strax yfirburði sína og höfðu ör-
uggt forskot allan leikinn. Lið FH lék
vel í heildina og fáir sköruðu fram úr.
í liði Selfoss var Valdimar Grímsson
einn fárra sem börðust allan leikinn.
HaukaiStjavnan
(16-15) 27-25
0-1, 4-3, 8-5, 9-9, 12-10, 13-13
(16-15), 18-15, 19-18, 24-19, 27-22,
27-25.
Mörk Hauka: Aron Kristjánsson
6, Halldór Ingólfsson 5, Petr
Baumruk 5, Björgvin Þorgeirsson
3, Gunnar Gunnarsson 3/2, Þorkell
Magnússon 2, Jón Freyr Egilsson
2, Oskar Sigurðsson 1.
Varin skot: Bjarni Frostason 18.
Mörk Stjörnunnar: Dmítri
Filippov 9/6, Sigurður Bjamason
5, Gylfl Birgisson 4, Jón Þórðarson
2, Konráð Oiavsson 2, Magnús
Magnússon 2, Magnús Sigurðsson
Varin skot: Ingvar Ragnarsson
18/2
Dómarar:Gunnar Viðarsson og
Sigurgeir Sveinsson. Sluppu
þokkalega frá leiknum en þó hall-
aöi dómgæsla þeirra heldur á gest-
ina.
Áhorfendur: Um 600.
Maður leiksins:
Bjami Frostason, Haukum.
Staðan í Nissandeildinni i
handknattleik eftir leikina í gær-
kvöldi:
KA...........5 5 0 0 152-130 10
FH...........5 3 1 1 143-119 7
Valur........5 3 1 1 116-106 7
Haukar......5 3 11 117-114 7
Stjarnan.....5 3 0 2 127-121 6
ÍR...........5 2 1 2 103-110 5
Grótta.......5 2 0 3 113-114 4
ÍBV..........5 2 0 3 110-111 4
Selfoss......5 2 0 3 126-131 4
Aftureld....,5 2 Ö 3 124-132 4
Víkingur 5 10 4 110-115 2
KR.......-...5 0 0 5 115-153 0
Duranona allt
íöllu hjáKA
- skoraði 12 glæsileg mörk er KA vann ÍR, 23-28
Þórður Gíslason skrifar:
„KA er með þannig lið að ef menn
gera mistök, eins og við vorum að
gera, er þeim refsað harkalega. Ann-
ars voru í þessu góðir kaflar og við
erum á réttri leið,“ sagði Eyjólfur
Bragason, þjálfari ÍR, eftir tap ÍR-
inga geng toppliði KA, 23-28, í Selja-
skóla í gærkvöldi. KA-menn hafa
fullt hús stiga og styrktu stöðu sína
því Stjarnan tapaði fyrir Haukum.
ÍR-ingar hófu leikinn af miklum
krafti og gerðu þrjú fyrstu mörk
leiksins. í stöðunni 4-1 var eins og
KA-menn vöknuðu af værum svefni
og í hönd fór fimmtán mínútna frá-
bær leikkafli, þar sem Patrekur fór
fyrir norðanmönnum, og tíu KA-
mörk gegn tveimur ÍR-inga breyttu
stööunni í 6-11. En ÍR-ingar náðu að
rífa sig upp og með góðum varnar-
leik í upphafi síðari hálfleiks náðu
þeir að minnka muninn niður í eitt
mark. Á þessum kafla og fram að síð-
ustu tíu mínútunum voru ÍR-ingar
miklir klaufar. Þeir voru að spila vel
í vöminni og unnu boltann hvað eftir
annað en fóru ákaflega illa að ráði sínu
í sókninni. Þama höfðu þeir alla burði
til að komast yfir því KA-menn voru
ekki að leika neitt sérstaklega vel. En
þegar tíu mínútur voru til leiksloka
höfðu KA-menn tveggja marka for-
skot, þá leiddist Duranona þófið og tók
leikinn í sínar stóm hendur. Fyrst
gerði Patrekur mark, 21-24, og í kjöl-
farið fylgdu fjögur mörk frá Kúbverj-
anum.
ÍR lék góðan varnarieik og var
Magnús góður í markinu. Daði gerði
falleg mörk í sókninni en var þó nokk-
uö mistækur í skotum sínum, en
greinilegt er að þama er mjög efnileg
skytta á ferð. Hjá KA var Patrekur
bestur, hann tók af skarið þegar illa
gekk og gerði falleg mörk á mikilvæg-
um augnablikum. Duranona átti eins
og áður er sagt síðustu mínútur leiks-
ins og sýndi einnig mikið öryggi í víta-
köstunum. Guðmundur átti einnig
góðan leik í markinu.
„Þetta var erfiður leikur allan tím-
ann, við spiluðu vel á köflum en illa
þar á milli. ÍR-ingar eru seigir, þeir
spiluðu góða vöm og markvarslan var
einnig góð,“ sagði Alfreð Gíslason,
þjálfari KA.
(11-15)23-28
3-0, 4-1, 4-6, 6-8, 6-11 (11-15),
14-18, 17-18, 21-23, 21-27, 23-28.
• MörkÍR: Daði Hafþórsson 9/5,
Jóhann Ásgeirsson 3, Njörður
Árnason 3, Magnús Már Þórðar-
son 2, Ólafur Siguriónsson 2, Frosti
Guölaugsson 2, Guðfinnur Krist-
mannsson 1, Ragnar Óskarsson 1.
Varin skot: Magnús Sigmundsson
16.
• Mörk KA: Julian Duranona
12/6, Patrekur Jóhannesson 8, Jó-
hann Jóhannsson 3, Björgvin
Björgvinsson 2, Heimir Haralds-
son 1, Erlingur Kristjánsson 1, Leó
Örn Þorleifsson 1.
Varin skot: Guðmundur A. Jóns-
son 16.
Brottvísanir: ÍR 6 mín., KA 8 mín,
Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og
Hafsteinn Ingibergsson, ágætir,
Áhorfendur: 459.
Maðttr leiksins: Patrekur Jó-
hannesson, KA.
„Góður skóli fyrir strákana“
- sagði Þorbergur Aðalsteinsson eftir sigur Eyjamanna á Víkingum
Róbert Róbertsson skriiar:
„Þetta er ungt og mjög efnilegt lið
hjá okkur og það eru 10 af 16 manna
hópnum sem enn leika með 2. flokki.
Þetta er góður skóli fyrir þessa
stráka og þessi sigur veitir þeim mik-
ið sjálfstraust fyrir næstu leiki,“
sagði Þorbergur Aðalsteinsson, þjálf-
ari Vestmannaeyinga, eftir að þeir
höfðu unnið sanngjarnan sigur á
Víkingum, 18-21, í Víkinni í gær-
kvöldi.
Það var fyrst og fremst sterkur
varnarleikur Eyjamanna og snilldar-
markvarsla Sigmars Þrastar Óskars-
son sem skóp sigur þeirra. Víkingar
áttu,í miklum vandræðum í sóknar-
leik sínum og flestar sóknir þeirra
enduðu á stórum og sterkum varn-
armúr Eyjamanna eða Sigmari
Þresti í markinu.
Eyjamenn voru mun betri í fyrri
hálfleik og leiddu 7-12 í leikhléi.
Víkingar börðust betur í síðari
hálfleiknum og náðu að þétta vörn
sína auk þess sem Reynir Reynisson
fór í gang í markinu. Víkingar
minnkuðu muninn í 2 mörk undir
lokin en Eyjamenn áttu síðasta orðið
og Gunnar Berg Viktorsson innsigl-
aði sigur þeirra með marki úr víta-
kasti.
Sigmar Þröstur og Arnar Péturs-
son voru bestir í hinu unga liði Eyja-
manna sem gæti vel komið verulega
á óvart í vetur.
Reynir var bestur hjá Víkingum
og Knútur Sigurðsson sýndi mikið
öryggi í vítaköstunum. Víkingar eiga
greinilega erfiðan vetur fram undan
ef miða má við þennan leik enda lið-
ið mikiö breytt frá því á síðasta
keppnistimabili.
Gróttuliðið er sýnd
veiði en ekki gefin
Halldór Halldórsson skrifar:
„Þeir spiluðu mjög skynsamlega og
héngu á boltanum og svæfðu vörnina
hjá okkur. Ég er ánægður með stigin
tvö en við fengum alltof mörg mörk
á okkur. Sóknarleikurinn small ekki
nægilega vel saman," sagði Bjarki
Sigurðsson, leikmaður Afturelding-
ar, eftir sigur Mosfellinga gegn
Gróttu í Mosfellsbæ í gærkvöldi,
26-24. '
„Það er margt sem þarf að laga hjá
okkur en þetta er samt allt á upp-
leið,“ sagði Bjarki enn fremur.
Leikurinn var nokkuð jafn þangað
til sex mínútur voru til leiksloka. Þá
missti Grótta tökin á leiknum.
„Við töpuðum þessum leik á bölv-
uðum klaufaskap. Við létum þá fiska
af okkur boltann í sex eða sjö skipti
og í öllum tilfellunum fengum við
mark á okkur,“ sagði Ólafur Sveins-
son, leikmaður Gróttu, eftir leikinn.
„Við náðum að halda þeim vel niðri
með góðum varnarleik en heppnin
var með þeim í lokabaráttunni,"
sagði Ólafur enn fremur.
Hjá Aftureldingu var Bjarki Sig-
urðsson bestur ásamt Bergsveini
Bergsveinssyni í markinu. Gunnar
Andrésson meiddist illa undir lok
leiksins, tognaði á ökkla og missir
jafnvel af næstu leikjum.
Hjá Gróttu var Sigtryggur Alberts-
son mjög góður í markinu og einnig
átti Júrí Sadovski mjög góðan leik.
Yfirburðir hjá Val gegn KR
Björn Leósson skrifar: ekki með, en hann er meiddur. náði Guðmundur Albertsson aö
Valsmenn voru ekki i vandræð- Bitnaði það greinilega á leik Iiðs- sýna gamla takta.
um með að leggja slaka KR-inga aö ins, en sóknarleikurinn var mjög Hjá Val var Jón Kristjánsson
velliiNissan-deildinniíhandknatt- stirður og fátt gekk upp'gegn mjög sterkur, en var talsvert út af
leikáHhðarendaígærkvöld, 30-23. sterkri vörn Valsmanna. Þaö er ems og aðrir lykilmenn. Ólafur
Dagur Sigurðsson lék ekki með greinilegt að langur vetur er fram Stefánsson var mjpg sterkur þær
Valsmönnum í þessum leik en undan hjá þeim röndóttu, Björgvin mínútur sem hann lék og Sigfús
hann er óðum að ná sér af meiðsl- Barödal var sterkur á línunni Sigurðsson var góður á línunni.
um. Hjá KR-ingum var skarð fyrir framan af en Valsmenn náön síðan
skildi að Hilmar Þórlindsson lék að hemja hann. í síðari hálfleik