Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 8
28
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995
Iþróttir
Amar farinn til Sochaux:
„Fótbolti sem
hentar ntér vel“
- segir Amar Gunnlaugsson
Daníel Óla&son, DV, Akranesi:
Knattspymumaðurinn Arnar
Gunnlaugsson hélt í gær til Frakk-
lands til að skrifa undir samning
við 2. deildar liöið Sochaux. Að
sögn Amars er samningurinn til
tveggja og hálfs árs.
Eins og komið hefur fram í DV
hefur franska hðið lengi haft áhuga
á Amari og nú eru hlutirnir frá-
gengnir. „Mér líst mjög vel á að
spila með Sochaux og fótboltinn
sem hðið leikur hentar mér mjög
vel. Það er hka mikih plús í þessu
öhu saman að franska hðið vildi
kaupa mig frá Feyenoord og leysa
mig þannig frá hohenska félaginu.
Það er ekki alveg komið á hreint
hvenær ég fer að leika með Soc-
haux. Það fer eftir því hvenær leyf-
ið kemur en vonandi verður það í
byrjun nóvember," sagði Amar í
samtah við DV skömmu áður en
hann hélt til Frakklands.
Sochaux féh úr 1. dehdinni í
Frakklandi eftir síðasta keppnis-
tímabh og hafa forráðamenn fé-
lagsins mikinn hug á að endur-
heimta 1. deildar sætið. Sem stend-
ur er Sochaux í þriðja sæti í 2. dehd.
Yfirgnæfandi likur eru á þvd að Sigurður Jónsson leiki áfram með Is-
landsmeisturum Skagamanna í knattspymu á n;jesta keppnistimabili.
Uppi hafa verið getgátur þess efnis að Sigurður væri á leið i atvinnu-
mennskuna á ný en eins og staðan er nú em engar hkur á þvi.
um á næsta keppnistímabih," sagði Sigurður Jónsson í samtah við DV
um helgina.
• Sigurður Jónsson hefur ekkert
heyrt frá liðum erlendis og reiknar
fastlega með að ieika áfram með
Skagamönnum.
ast skritið þar sem Sigurður átti afburðagott keppnistímabil.
- Nú hefur heyrst að þú værir á leíð tíl útlanda og myndir síðan koma
aftur heim næsta vor og leika með Skagamönnum. Er ekki fótur fyrir
þessu?
„Þetta er tihiæfulaust meö öllu og að öhu óbreyttu mun ég spila áfram
með Skagamönnum næsta suraar," sagði Sigurður Jónsson.
Dimifil Ólafsson, DV, Aknmosi:
Einsog DV greindi frá á dögun-
um þá átti Lúkas Kostic, nýráð-
inn þjálfari KR-inga, í viðræðum
viö Steinar Adolfsson um að hann
yrði áfram í herbúðum KR-ingá.
Steinar gaf KR-ingum afsvar sl.
föstudag og hefur liann nú skrif-
að undir samning við Skagamenn
og mun hann leika með þeim á
næsta keppnistímabill Ráðning
Guðjóns Þórðarsonar mun hafa
ráðið mestu um afstöðu Steinars
sem leikur raeð bróður sínum,
Ólafi, í hði Skagamanna.
Þorsteinn
tilKR-inga
Þorsteinn Jónsson, sem iék með
Grindavík í sumar og áður með
FH og Þór, gekk endanlega frá
málum viö KR-inga um helgina
og leikui- með þeim á næsta tíma-
bili. Þorsteinn Guðjónsson var
farinn á undan honum og líklegt
er að Tómas Ingi Tóraasson fylgi
þeim eftir.
Ásgeirtil
Framara
Ásgeir Halldórsson, vamar-
maður úr Breiðablíki, er genginn
tii liðs við 2. dehdar lið Fram.
Ásgeir, sem er 22 ára og hefur
leikiö meö 21 árs landshðinu, átti
fast sæti í Blikaliöinu í sumar.
Valsmenn
leita erlendis
Valsmenn eru aö leita fyrir sér
erlendis eftir þjálfara fyrir 1.
dehdar hð sitt í knattspyrnu.
Samkvæmt heimildum DV koma
th greina þjálfarar bæði frá Rúss-
iandi og Sviþjóð.
Kristinn Björnsson var efstur á
blaöi lijá Valsmönnum og honum
var boðiö starfið, en Kristinn gaf
Valsmönnum afsvar fyrir helgina
og verður áfram þjálfari kvenna-
landsliðsins.
Bjarniekki
Bjami Jóhannsson verður ekki
áfram þjálfari 1. dehdar liðs
Breiðabliks í knattspyrnu en viö-
ræöum þar að lútandi lauk um
helgina. ,
Kristófer Sigurgeirsson leikur liklega með KR-ingum næsta sumar.
Þýski handboltinn:
Júlíus með
áttagegn
Massenheim
Júlíus Jónasson var í aðalhlut-
verki hjá Gummersbach í gær-
kvöldi þegar hðiö vann góðan sigur
á Wahau Massenheim, 28-23, í
þýsku 1. dehdinni í handknattleik.
Júhus skoraði 8 mörk í leiknum
og var markahæsti leikmaður
Gummersbach. Þetta var fyrsti
ósigur Wahau í dehdinni en hðið
hefur farið vel af stað í vetur undir
stjórn Svíans Bjöms Jhsens.
„Þetta var mjög góður sigur því
WaHau hefur verið að spha mjög
vel. Þeirra skæðasta vopn hafa ver-
ið hraðaupphlaupin, en við náðum
að stöðva þau með öguðum sóknar-
leik og góöri vöm. Það er léttara
yfir þessu hjá okkur eftir tvo sigra
í röð og nú erum við aðeins fjórum
stigum frá efsta liðinu," sagði Júl-
íus í samtali við DV í gærkvöldi.
Efsta liðið, Nettelstedt, tapaði hka
í gær og fékk skeh í Niederwur-
sbach, 35-24. Nettelstedt hafði unn-
ið fimm fyrstu leiki sína.
Dormagen, hð Kristjáns Arason-
ar, tapaði fyrir Grosswahstadt í
hörkuleik, 18-16, og er í 14. sætinu
með fjögur stig.
Kiel vann Rheinhausen, 32-19,
Lemgo vann Flensburg, 25-20, Ha-
meln vann Dankersen, 25-19, og
Swartau tapaði fyrir Essen, 27-28.
Nettelstedt er með 10 stig, Wahau
9, Kiel 9, Flensburg 8, Lemgo 7,
Hameln 7, Essen 6, Niederwiir-
sbach 6 og Gummersbach 6 stig.
Kristófer
líklega
tilKR
Kristófer Sigurgeirsson, knatt-
spymumaðurinn efnilegi úr Breiða-
bliki, gengur að öhum líkindum til
liðs við bikarmeistara KR fyrir næsta
keppnistímabil. Viðræður um það
hafa staðiö yfir og samkvæmt heim-
ildum DV stefnir allt í að af félaga-
skiptunum verði.
Kristófer, sem er 23 ára gamall og
lék tvo A-landsleiki í fyrra, fór th
sænska úrvalsdehdarhðsins Vastra
Frölunda síðasta vetur en varð að
hætta þar vegna meiðsla í júní. Hann
kom heim á miðju sumri og lék síð-
ustu leiki tímabilsins með Bhkunum
en hann hefur sphað með þeim 42
leiki í 1. dehd og skorað í þeim 5
mörk. Kristófer á enn fremur að baki
tvo leiki með 21 árs landsliðinu.
Lúkas Kostic, nýráðinn þjálfari
KR, hefur lengi haft augastað á
Kristófer og litlu munaði að hann
fengi hann th sín th Grindavíkur í
fyrra.
Hermann og
Tryggvi til
Frankfurt
Tveimur af
lykilmönn-
um Éyjahðs-
ins i knatt-
spymu,
Tryggva
Guðmunds-
syni og Her-
manni
Hreiðars-
hefur
vonast mað-
ur th þess að
fá tækifæri í
atvinnu-
mennsk-
unm,‘
Tryggvl.
verið boðið th æfinga hjá þýska 1,
dehdar liðinu Eintracht Frankfurt
í næsta mánuði.
„Það er nokkum veginn frágeng-
ið aö við fórum th Frankfurt eftir
21 árs leikinn í Ungverjalandi 10.
nóvember, en sennilega komum
við þó heim í mihitíðinni. Þetta er
virkilega spennandi, gaman að fá
Tryggvi í
spjahiviðDV
i gærkvöldi.
Tryggvi og
Hermann. Hermann
voru tveir af bestu leikmönnum ís-
landsmótsins í sumar og vora báöir
valdir í úrvalshð 1. dehdarinnar á
lokahófinu í'yrir skömmu. Tryggvi
varð annar markahæsti leikmaður
1. dehdar og Hermann varð stiga-
hæsti leikmaöurínn í einkunnagjöf
DV í sumar ásamt Óiafi Þóröar-
syni, Þeir eru báðir 21 árs gamlir
og spha með 21 árs landshðinu.