Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1995, Side 4
24
MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1995
Iþróttir
Rúmenar lögðu Pólverja, 30-22, á ísland.........4 2 0 2 77-84 4
heimavelli sínum í 4. riðli Evrópu- Pólland..........4 0 0 4 93 0
móts landsliða í handknattleik í Rússar og Rúmenar eiga eftir að
gær en þessar tvær þjóðir leika í mætast tvívegis og sömuleiðis ís-
sama rfðli og Islendingar. Staðan í lendingar og Pólvetjar. Tvær efstu
riðlinum er þannig: þjóðirnar vinna sér sæti í úrslíta-
Rússland......4 3 0 1 102-78 6 keppninni sem fram fer á Spáni á
Rúmenía.......4 3 l 0 103-92 6 næsta ári.
HK vann enn einn stórsigurinn ir Fram og Siggeir Magnússon 7 en
í 2. deild karia í handknattleik á Ragnar Kristjánsson skoraði 7
laugardaginn, nú 42-22 gegn BÍ frá mörk fyrir Breiöablik og Magnús
Isafirði í Digranesi Gunnleifur Blöndal 6.
Gunnleifsson skoraði 8 mörk fyrir Fylkir vann BÍ, 40-28, í Árbænum
HK og Siguröur Valur Sveinsson 7 á fóstudagskvöldið og ÍH tapaði fyr-
en Jakob Jónsson var markahæst- ir Þór frá Akureyri i Hafnarfiröi,
ur ísfirðinga með 7 mörk. 21-29.
Fram vann Breiðablik í Safamýr- HK er með 10 stig en Fram, Þór
inni á fóstudagskvöldið, 32-27. Jón og Fylkir 8 stig hvert.
AndriFinnssonskoraði9mörkfyr- -VS
IS er áfram eina ósigraða liðið í Snæfell....
1. deild karla í körfuknattleik eftir KFÍ......
sigur á Leikni í Breiöholtinu í gær- Þór Þ....
kvöidi, 57-60. Önnur úrslit: LeiknirR
Reynir S. - KFÍ..............77-96 Selfoss
Höttur - Selfoss.............57-77 S' ■
Stjarnan -Snæfell............62-94 Stjarnan..
ÞórÞ.-ÍH.....................90U32 Ií°ttur..
IS............4 4 0 303-264 8 IH..........
....5 4 1 471-373 8
....4 3 1 379-321 6
....4 3 1 311-281 6
....4 2 2 323-315 4
....4 2 2 328-292 4
....5 2 3 385-435 4
....4 1 3 255-326 2
,...4 0 4 210-290 0
...4 0 4 329-417 0
Helgi Sigurðsson frá Stuttgart og ekki með gegn Tyrkjum í síðasta
Lárus Orri Sigurðsson frá Stoke mánuði og Helgi hefur ekkert spil-
leika báðir með 2l-árs Iandslíðinu að með liðinu í ár vegna meiðsla.
í knattspyrnu þegar það mætir Hins vegar vantar Þórð Guðjóns-
Ungverjum í Evrópukeppninni i son frá Bochum en hann lék meö
Búdapest á fóstudaginn. Þeir voru gegn Tyrkjum.
DV
Guðmundur
þjátfari
Grindvíkinga
- skrifar undir samning í vikunni
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Guðmundur Torfason verður
næsti þjálfari 1. deildar liðs Grinda-
víkur í knattspyrnu. Forráðamenn
Grindavíkurliðsins áttu fund meö
Guðmundi í gær þar sem þeir kom-
ust að samkomulagi um að hann
tæki við þjálfun liðsins og mun hann
skrifa undir samning í vikunni.
Guömundur tekur við þjálfun liðs-
ins af Lúkasi Kostic sem eins og
kunnugt er tók við KR-hðinu eftir að
Arnar Gunnlaugsson lék sinn
fyrsta leik með Sochaux í frönsku 2.
deildinni í knattspymu á laugardag-
inn. Sochaux vann þá Lorient, 0-3, á
útivelli. Arnar lék fyrri hálfleikinn
en var þá skipt út af. „Ég braut illa
á leikmanni Lorient og dómarinn fór
til þjálfarans og sagðist reka mig út
hafa þjálfað Grindvíkinga í 2 ár.
Guðmundur var aðstoðarþjálfari
hjá Fylki í 2. deildinni á síðasta
keppnistímabili auk þess sem hann
lék með liðinu.
Grindvíkingar, sem léku í fyrsta
sinn í 1. deild í sumar, hafa orðið
fyrir mikilli blóðtöku. Þorsteinn
Guðjónsson og Þorsteinn Jónsson
eru komnir til KR og Tómas Ingi
Tómasson hefur ákveðið að ganga til
liðs við norska 2. deildar liðið Rau-
foss.
af ef ég héldi þessu áfram. Maður
varð að láta finna aðeins fyrir sér í
fyrsta leik!“ sagði Arnar við DV í
gær.
Sochaux er komið í 2. sæti 2. deild-
ar með 31 stig en Caen er á toppnum
með 34 stig.
Helgi Björgvinsson verður nýliðum Stjörm
næsta sumar.
Fyrsti leikur Arnars