Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Page 1
t t i i i i i i i i i i i i i i i i i DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 263. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK Eitt alvarlegasta sifjaspellsmál síðari ára er nú komið til meðferðar dómstóla. Móðir barnsins segir í viðtali við DV í dag að fjölskyldan hafi gengið í gegnum martröð á meðan málsmeðferð hefur staðið. Hún segir það ein kennilegt að á meðan erlendir sjómenn eru settir umsvifalaust í gæsluvarðhald þegar grunur leikur á nauðgun - í máli fullorðins fólks - fái gerendur í kynferðisofbeldismálum gagnvart börnum að ganga lausir, jafnvei löngu eftir að dómur gengur. DV-mynd GVA Fjármagnstekjuskattur: Ásmundur lét „aftengja" Indriða - sjá bls. 5 „Buröardýr": Bretinn dæmdur í 3 ára fangelsi - sjá bls. 2 Sýn hefur útsendingar ídag - sja bls. 15 Seyðfirðingar efla snjó- flóðavarnir - sjá bls. 7 Frágangur sorphauga og skolpræsa orsakavaldur: Salmonella og sóðaskapur - getur haft alvarleg áhrif á markaðinn - sjá bls. 4 Stórt snjóflóð féll á Flateyri eftir 1950 I - yfir svipað svæði og flóðið nú - sjá bls. 32 1 Með og á móti einka- væðingu Leifsstöðvar - sjá bls. 13 Nígería: Viðskiptabann hefði áhrif á störf hundraða íslendinga - sjá bls. 11 Norðmenn ákveða milljón tonna síld- arkvóta - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.