Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Qupperneq 6
6 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 Neytendur____________ Margt smátt gerir eitt stórt Kjötið er fyrirferðarmest á til- boðssíðu þessarar viku eins og svo oft áður. Fiskur er afar sjald- séður en hér að neðan gefur þó að líta eitthvert smáræði. Eitthvað er hægt að fá af grænmeti og ávöxtum og hin svokallaða sér- vara fæst i Bónusi, K.B. og Kaup- garði í Mjódd. Rétt er að minna neytendur á íslenskt, já takk þvi þar fást vörur á tilboðsverði í mörgum tilvikum og með því að kaupa þær er innlend framleiðsla styrkt. Kjötið fyrirferðarmest Hangiframpartur fæst á 359 krónur í Vöruhúsi K.B. i Borgar- nesi og úrbeinaður fæst hann í KASKÓ á 609 kr. í Bónus fást fjór- ir hamborgarar með brauði á 233 kr. Lambalærissneiðar fást nýjar á 798 kr. í Arnarhrauni og KEA-Nettó er með svínakjöt af ýmsu tagi á 788 kr. 11-11 selur rauðvínsleginn lambahrygg á 665 kr. kg, KÁ er með blandað salt- kjöt á 389 kr. kg og Hagkaup 400 g af lambahakki og grýtu á 339 kr. Miðvangur býður. kjötselstvennu, beikonbúðing og grænmetisbúð- ing, á 449 kr. og Kaupgarður sel- ur jurtakryddaðan lambabóg á 729 kr. kg. í Fjarðarkaupi fæst kjúklingur á 498 kr. kg. Fiskur í skötulíki Fiskur er eitt af því sem yfir- leitt sést í skötulíki á tilboðum stórmarkaðanna en í þessari viku má fá siginn fisk í Kaupgarði í Mjódd á 479 kr. kg og Hagkaup býður grafinn og reyktan lax á 1.098 kr. kg. Bónus selur 880 g af síld á 197 kr. Ávextir og grænmeti Bónus selur græna papriku á 79 kr. kg og gular melónur á 59 kr. kg, KASKÓ er meðjómata á 98 kr. kg og gul epli á 57 kr. kg og KÁ selur rauðar perur á 159 kr. kg og blómkál á 128 kr. kg. Sólar- grænmeti og sumarblanda, 450 g, fæst í Hagkaupi á 99 kr. og í Mið- vangi er kólóið af kiwi selt á 159 kr. og gul epli á 79 kr. kg. Anrsað en matvara Matvara er vissulega ekki það eina sem fæst á tilboðum stór- markaðanna og Bónus, Vöruhús K.B. og Kaupgarður í Mjódd eru að selja hina svokölluðu sérvöru, heimilistæki, fatnað og þess hátt- ar. Aðrar verslanir bjóða ýmsa smávöru sem án efa getur verið skynsamlegt fyrir fólk að líta ekki framhjá á leið sinni um verslanirnar. Þótt eflaust sé af- sláttur af hverri vöru ekki mjög mikill er hægt að spara nokkuð mikið á því að notfæra sér tilboð- in út í ystu æsar. Þar sannast hið fornkveðna að margt smátt gerir eitt stórt. -sv Bónus: Hamborgarar með brauði Tilboöin gilda til 22. nóv. Bónus músll 196 kr. kg Bónus kornbrauð, 800 g 96 kr. Bónus súrmjólk, 1 I 139 kr. Bónus hveiti, 2 kg 49 kr. Bónus suðusúkkulaði, 200 g 79 kr. Bónus sfld, 880 g 197 kr. Bónus pylsupartí 496 kr. Svlnagúllas 798 kr. kg 4 Búrfells-borgarar, 80 g með brauði 233 kr. Græn paprika 79 kr. Gular melónur 59 kr. Sérvara í Holtagörðum: Euroline handhrærivél 1387 kr. Eldhússett 1569 kr. Eldhúsvog 597 kr. Vöfflujárn 2990 kr. Rjómasprauta 129 kr. Lesgleraugu 497 kr. Geislaspilari með hátölurum 9986 kr. Innkaupapoki 69 kr. KASKÓ: Afsláttur af kjötvörum í kæli Tilboðin gilda til 22. nóv. Úrb. hangiframpartur 609 kr. kg Skólaskyr 35 kr. Kitkat, 3 saman 1 98 kr. Tómatar 98 kr. kg Gul epli 57 kr. kg Hreingerningarlögur, 2 1 129 kr. Þvottaefni, 1,2 kg 129 kr. Pedigree hundamatur, 3 saman 149 kr. Ræstikrem, 500 ml 79 kr. 7% afsláttur af unnum kjötvörum f kæli 7% afsláttur af brauði og kökum 5% afsláttur af uppvigtuðum ostum Vöruhús KB: Kjúklingar á 499 kr. kg Tilboöin gilda í viku Hangiframpartur, sagaður 359 kr. Saltkjöt 349 kr. kg Kjúklingar 499 kr. kg Cirkel kaffi, 500 g 299 kr. MS ávaxtagrautur 125 kr. Hreinn appelsínusafi, 1 I 25 kr. Kryddbrauð 99 kr. Sérvara: Úlpa með fleece-peysu 4990 kr. Sængurverasett 890 kr. Tertudiskur 399 kr. Kertaskál 399 kr. Handryksuga 1495 kr. Jogginggalli, barna 1900 kr. KEA-Nettó: . Svínakjöt Tilboðin gilda til 13. nóv. Svínakambur, úrb. og reykt. 788 kr. kg Svínakótelettur 788 kr. kg Svínahryggur 788 kr. kg Svínalærissneiðar 498 kr. kg Svínabógur, hringsk., reykt. 488 kr. kg Svínahamborgarhryggur 788 kr. kg Sveppir 375 kr. kg lcebergsalat 98 kr. kg Appelsínur, spænskar 98 kr. kg Kókó-korn, 475 g 138 kr. Morgunkorn, 475 g 138 kr. Örbylgjupopp, 600 g 179 kr. Arnarhraun: Lakkrískonfekt á 165 kr. Tilboðin gilda til 19. nóv. Lambalærissneiðar, 1. fl., nýtt 798 kr. kg Reyktur kjötbúðingur 399 kr. kg Swiss Miss kakó, 567 g 299 kr. Ligo franskar í dós, 42 g 59 kr. S og W maískorn, 1/2 dós 46 kr. Brauðskinka 852 kr. kg Ólífuolía, 1/21 139 kr. Jurtaolía, 1 I 93 kr. BKÍ kaffi, 500 g 298 kr. Bassett’s lakkrískonfekt, 400 g 165 kr. kg 11-11: \ Vínarpylsur á 545 kr. kg Tilboöin gilda til 22. nóv. Goða beikonsteik og búðingur 599 kr. kg KEA rauðvínsleginn lambahryggur, 665 kr. kg Goða vínarpylsur 545 kr. kg Heinz bakaðar baunir og spaghetti, 4 dósir 169 kr. Ungaegg 199 kr. kg Hveiti, 2 kg 68 kr. Strásykur, 2 kg 129 kr. Opal Trítlar, 200 g 129 kr. KÁ: Vinnuskyrtur á 798 kr. Tilboðin gilda til 22. nóv. Saltkjöt, blandað 389 kr. kg Steikartvenna 599 kr. kg Sparskinka 878 kr. kg Reykt folaldakjöt 298 kr. kg Skólaskyr 42 kr. Vinnuskyrtur 798 kr. kg Rauðarperur 159 kr. kg Blómkál 128 kr. kg Byggbrauð 98 kr. kg Rúgbrauð 99 kr. Prinsbitar, 200 g 99 kr. Bananastykki, 4 stk. 89 kr. Froskar, 4 stk. 89 kr. Skólafélagar mínir 239 kr. Hagkaup: Grafinn og reyktur lax - fjöldi tilboöa á íslenskum dögum Tilboðin gilda til 22. nóv. Tampico karíba ávaxtadr., 1 I 69 kr. Tampíco sítrus ávaxtadr., 1 I 69 kr. Frón sesamkex og kremkex, saman 69 kr. Myllu beyglur, 3 teg. 99 kr. Ora fiskibollur, 425 g 99 kr. Grafinn og reyktur lax 1098 kr. kg Graflaxsósa frá Eðalfiski 59 kr. Lambahakk, 440 g, og Toro grýta 339 kr. Sólargrænmeti og sumarblanda, 450 g 99 kr. Þykkvab. rifflur m. sýrð. rjóma og lauk, 170 g 149 kr. 10-11: 33% afsláttur af Yndisauka Tilboöin gilda til 22. nóv. Emmess ís, Vndisauki, 3 fyrir 2 568 kr. Frosties, 375 g 169 kr. El Marino kaffi, 500 g 319 kr. Marabou Twistpokar 169 kr. Toblerone, 100 g + uppskriftir 98 kr. Mömmu appels. og apríkmarmelaði, 900 g 195 kr. Finn Crisp hrökkbrauð 95 kr. Always ultra, allar teg. 259 kr. Miðvangur: , 1 kg fjölskyldubrauð á 139 kr. Tilboðin gilda til 19. nóv. Kjötselstvenna, beikonb. og grænmbúð. 449 kr. kg Bóndabrie 88 kr. Gæðasalat, 360 g 99 kr. Knorr kryddsósa 58 kr. Gul epli 79 kr. kg Kiwi 159 kr. kg 50 stk. rykklútar, 40 cm 198 kr. Fjarðaritaup; Pitsur á 195 kr. Tilboöin gilda til 18. nóv. Kjúklingar 498 kr. kg Skinka 598 kr. kg Rauðvínslegin lambalæri 598 kr. kg Pitsur 195 kr. Londonlamb 598 kr. kg Ferskar perur 66 kr. kg Samlokubrauð 98 kr. kg Pampers bleiur, tvöfaldur 1549 kr. Cheerios, 425 g x 2 549 kr. Ljósaperur, 40 og 60 W 49 kr. Toblerone, 100 g 125 kr. Þín verslun: Agúrkur og epli Tilboöin gilda til 18. nóv. Þín verslun er: Sunnukjör, Plúsmarkaðurinn Grafan/ogi, Straumnes, 10 til 10 Hraunbæog Suðurveri, Breiðholtskjör, Meiabúðin, Hornið Selfossi, Vöruval ísafirði, Bolungarvík og Hnífsdal, Þín verslun Seljabraut, Grímsbæ og Norðurbrún, Verslunarfélagið Siglufirði, Kassinn Ólafsvík og Kaupgarður í Mjódd. Gul og rauð epli, 2,25 kg 119 kr. Pepsí, 21 129 kr. Agúrkur 199 kr. kg Jacobs tekex, 2 stk. 76 kr. Appelsínunektar, 1 I 59 kr. Ora skornir sperlar, 411 g 89 kr. 180 mín. videospóla 329 kr. Freyju Hríspoki, 120 g 139 kr. Johnsons’s barnapúður, 100 ml 149 kr. Johnsons’s Baby Wipes 399 kr. Johnsons’s eyrnapinnar, 100 stk. 119 kr. Mömmu Jarðarberjasulta 129 kr. Mömmu Appelsínumarmelaði 129 kr. Egils pilsner, 500 ml 59 kr. Kaupgarður í Mjódd: r Tilboð á fatnaöi Tilboöin gilda til 20. nóv. KEA london lamb 699 kr. kg Jurtakryddaður lambabógur 729 kr. kg Blandað saltkjöt 394 kr. kg Siginn fiskur 479 kr. kg Franskar kartöflur í ofn, 750 g 198 kr. Sumarblanda frá Islensku meðlæti 98 kr. Krakus jarðarber, heildós 179 kr. Kellogs Frosties, 375 g 175 kr. Knorr Pasta lasagnette, 274 g 179 kr. Shop Rite maískorn, 435 g 49 kr. Wesson korn- og grænmolía, 1,42 I 219 kr. Kims chip’o’hoij og Rio Salsa snakk, 200 g 185 kr. Calvé hnetusmjör, 2 teg., 350 g 139 kr. Candelia shack konfekt, 300 g 269 kr. Sérvara: Bómullarbolir, með og án kraga 799 kr. Leggings dömu þykkar stretchbuxur, 3 litir 998 kr. Barnabolir 650 kr. Munstraðar skyrtur 898 kr. Hvít handklæði, 3 stk., 50 X 90 cm 499 kr. Hvítir sportsokkar, 3 stk. 264 kr. Ullarsokkar 375 kr. Barna jogginggallar 690 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.