Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 Útlönd Bandaríkjaþing samþykkir fjárlagatillögu: Forsetinn beitir neitunarvaldinu Engin rannsókn á flutningi kjarnavopna Danir hafa hætt við að láta rannsaka hvort Bandaríkja- menn hafi brotið bann við flutn- ingi kjamorkuvopna yfir danskt landsvæði frá 1968. Kröfur um slíka rannsókn komu fram þeg- ar Thule-málið svokallaða var á hvers manns vörum í Dan- mörku í sumar. Var ákveðið að athuga hvort Bandaríkjamenn hefðu brotið gegn banni Dana um kjamorkuflutningana. Niels Helveg Petersen utanríkisráð- herra rökstuddi breytta afstöðu með því að segja aö slík rann- sókn yrði skoðuð sem vantraust gagnvart Bandaríkjunum og að hún gæti opinberað bandarísk hemaðarleyndarmál. Sýknuð af ákæru um líknarmorð Tæplega sjötug kona hefur verið sýknuð af morðákæru í héraðsdómi í Svíþjóð. Konan hafði hjálpað mjög hreyfihaml- aðri dóttur sinni að deyja. Dóttirin þjáðist af Huntington- sjúkdómi, var mjög hreyfihöml- uð en með óskerta greind og vilja. Faðir hennar og bróðir höfðu báðir látist úr sjúkdómn- um og hafði hún þráfaldlega beðið móður sína um hjálp til að deyja. Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að dóttirin hefði að mestu leyti sjálf framkvæmt það sem þurfti til að enda líf sitt en móðirin útvegaði henni lyf og vín. Leit rétturinn svo á að hér væri um sjálfsmorðshjálp að ræða sem ekki er refsiverð í Sví- þjóð. Óvíst er hvort ákæruvald- ið áfrýjar. Ritzau/TT Bill Clinton Bandaríkjaforseti er staðráðinn í aö beita neitunarvaldi sínu á tillögu meirihluta fulltrúa- deildar þingsins um að opna aftur fyrir þá þjónustu ríkisins sem hefur verið lokuð undanfarna tvo daga. Meirihluti repúblikana í þinginu fékk 48 demókrata í lið með sér tU að samþykkja timabundin fjárlög en ekki fékkst sá tveggja þriðju hluta meirihluti sem nauðsynlegur er til að sigrast á neitunarvaldi forsetans. Clinton lagði forsetaembættið undir í fjárlagadeilunni og hét því í gær að beita neitunarvaldinu á tU- lögu repúblikana sem kveður m.a. á um að forsetinn samþykki að jafna fjárlögin á næstu sjö árum. Clinton hefur hætt við fyrirhugaða ferð til Japans um helgina vegna deilunnar. Til að jafna fjárlögin fyrir árið 2002 þyrfti að skera framlög tU ým- issa velferðarmála meira niður en Clinton er reiðubúinn að faUast á. „Ef bandaríska þjóðin viU að fjár- lagafrumvarpið, sem repúblikanar hafa lagt fram, verði lög landsins á hún rétt á að fá annan forseta og það er eina leiðin tU að svo verði,“ sagði Clinton í sjónvarpsviðtali í gær. Átta hundruð þúsund opinberir starfsmenn hafa setið heima vegna fjárlagadeilu forseta og þings og því hefur verið lokað fyrir ýmsa þjón- ustu sem ekki er talin bráðnauðsyn- leg. Ekki er vitað hvenær verður opnað aftur ef Clinton beitir neitun- arvaldi sínu í dag. Reuter Repúblikanarnir Newt Gingrich, forseti fulltrúadeildarinnar, og Bob Dole öldungadeildarleiðtogi ræða við fréttamenn um fjárlagadeiluna við Clinton forseta. símamynd Reuter Stuttar fréttir »v Fyrrum forseti í steininn Fangelsisverðir í Suður- Kóreu unnu hörðum höndum við að þrífa fangaklefa fyrir komu fyrrum forseta landsins, Roh Tae- woo, í dag. Roh var í yfirheyrslum í alla nótt, sakaöur um að hafa þegið mútur í stór- um stíl frá yfirmönnum stórfyr- irtækja í forsetatíð sinni. Forsetakosningar Efri deild rússneska þingsins samþykkti að forsetakosningar yrðu haldnar 16. júní á næsta ári, fjórum dögum eftir að kjör- tímabili Jeltsíns lýkur. Peres myndar stjórn Simon Per- es hefur fallist á að mynda nýja ríkis- stjóm í ísrael eftir morðið á Rabin. Er bú- ist við hröð- um handtök- um til að friðarumleitunum fyr- ir botni Miðjarðarhafs seinki ekki. Nígería óttast aðgeröir Stjórnvöld í Nígeríu hvöttu aðila að Sameinuðu þjóðnunum til að samþykkja enga ályktun þar á bæ sem gagnrýnir aftöku þeirra á andófsmönnum í síð- ustu viku. Ritstjóri kærður Lögregla hefur ákveðið að kæra ritstjóra dagblaðsins Politiken fyrir að birta um- deilda dagbók Ritt Bjerregaard. Finna sprengiefni írska lögreglan fann töluvert af sprengiefni sem talið er í eigu írska lýðveldishersins, IRA. Reuter/Ritzau UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embæftisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Lindargata 42, ris og háaloft, merkt 0201, þingl. eig. Gunnlaugur Eiðsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Ránargata 10, jarðhæð í viðbyggingu, þingl. eig. Stund hf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. _____________________________ Reyrengi 10, hluti í íbúð á 3. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Gunnlaugur Sveinn Ólafsson og Ingunn Björg Amardótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Reyrengi 3, hluti í íbúð á 2. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Anna Dóra Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjórinn í Reykjavíkf mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Seiðakvísl 7, þingl. eig. Matthildur Þorláksdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Seljavegur 29, hluti, þingl. eig. Pálína Sif Gunnarsdóttir og Þórarinn Kári Þórsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimb an í Reykjavík, mánudaginn 20. nóv- ember 1995 kl. 10.00. Sigtún 7,010101, skrifstofú- og sýning- ars. l.h. vest., þingl. eig. Sigtún 7 hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnþróunarsjóður, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 10.00,____________ Sigtún 7, 020101, iðnaðarhúsn. 1. hæð norðvest., þingl. eig. Sigtún 7 hf., gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Iðnþróunarsjóður, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Sigtún 7,030101, skrifst,- og þjónustu- húsn. 1. hæð aust., þingl. eig. Pallar hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 10.00, '_________________ Sigtún 7, 050101, byggingarréttur f. 6 hæða verslunarh., þingl. eig. Sigtún 7 hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnþróunarsjóður, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Sigtún 7A, hluti 01-02, þingl. eig. Guð- mundur Breiðfjörð, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Síðumúli 21, hluti, þingl. eig. Endur- skoðun/bókhaldsþjónusta _hf., gerðar- beiðendur Landsbanki íslands og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánu- daginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30. Síðumúh 21, bakhús, þingl. eig. End- urskoðun/bókhaldsþjónusta hf., gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, íslandsbanki h£, útibú 526, og Landsbanki íslands, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Skaftahlíð 9, kjallari, þingl. eig. Hulda Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Islands- banki hf., útibú 593, og Lífeyrissjóður Dagsbr./Framsóknar, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Skeifan 5, hluti 01-04, þingl. eig. Bald- ur S. Þorleifsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Tollstjór- inn í Reykjavík og Vátryggingafélag íslands, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl, 10.00.___________________ Skeifan 11, 2. hæð, þingl. eig. Sólning hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl, 10,00,___________________ Skeifan 17, bakhús, þingl. eig. Skífan hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 10.00.___________________ Skeljagrandi 5, íbúð 01-01, þingl. eig. Sigríður K. Guðmundsdóttir og Svav- ar Magnússon, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, mánudag- inn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Skipasund 21, kjallari, þingl. eig. Ás- mundur Þórisson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Skúlagata 58, þingl. eig. Frón hf., kex- verksmiðja, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Smiðshöfði 19, þingl. eig. Hannes Jó- hannesson, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands, mánudaginn 20. nóv- ember 1995 kl. 10.00.______________ Stakkholt 2-4, 10-01-01-76, þingl. eig. Jón Brynjólfsson hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Stakkholt 2-4,13-01-01, þingl. eig. Jón Brynjólfeson hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Stararimi 61, þingl. eig. Runólfúr V. Sturluson, gerðarteiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 10.00. Steinagerði 11, þingl. eig. Sonja Ein- ara Svansdóttir og Þórir Halldór Ósk- arsson, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins, mánudaginn 20. nóv- ember 1995 kl. 10.00. Stórholt 17, l.h. t.v., þingl. eig. Anna Karin Juliussen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Vestmannaeyjabær, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30. Stórhöfði 35, hluti, þingl. eig. Verksal hf., gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30.____________________ Suðurhólar 24, hluti í íbúð á 3. hæð, merkt 0303, þingl. eig. Karl Gunnars- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30.____________________ Suðurlandsbraut 20,1. hæð í framhúsi austurhelmings og bakhús á jarðhæð - 50 fm í sa-homi, þingl. eig. Verslun- arlánasjóður, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30. Suðurlandsbraut 20, 2.h. austurendi framhúss og 50 fm í suðausturhomi bakhúss, þingl. eig. Söluskrifstofa Bjama/Braga hf., gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, mánudagmn 20. nóvejnber 1995 kl. 13.30. Sumarbústaður í Miðfellslandi II, hluti, Mosfellsbæ, þingl. eig. Viðar Friðrikssou, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30. Tjamarmýri 35, hluti, Seltjamamesi, þingl. eig. Kjartan Þór Ólafeson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30.____________________________ Tjamarmýri 45, Seltjamamesi, þingl. eig. Sigurlaug Halldórsdóttir og Bjami Friðriksson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins húsbréfa- deild, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30.________________________ Tómasarhagi 55, kjallari, þingl. eig. Fanney Jónsdóttir, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf. og Samvinnusjóður íslands hf., mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30.___________________ Tryggvagata 4-6, íbúð 05-01, Hamars- húsið, þingl. eig. Leifúr Eiríksson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki Islands, Vesturbæjar- útibú, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl, 13.30.________________________ Ugluhólar 8, 2. hæð f. miðju, þingl. eig. Pétur Ingjaldur Pétursson, gerð- arbeiðandi Landsbanki íslands, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30.____________________________ Vagnhöfði 6, þingl. eig. Kolsýruhleðsl- an s£, gerðarbeiðendur Byggðastofn- un, Gjaldheimtan í Reykjavík og Vá- tryggingafélag íslands hf., mánudag- inn 20. nóvember 1995 kl. 13.30. Vallarás 2, íbúð 05-03, þingl. eig. Ingi- björg Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Sparisjóður Kópavogs og Sparisjóður Mývetn- inga, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30. Vallarhús 38, 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, þingl. eig. Hrafiihildur Bjöms- dóttir, gerðarbeiðandi Gísh Vilhjálms- son, mánudaginn 20. nóvember 199E kl. 13.30._______________________ Veghús 31, hluti í jarðhæð t. vinstri þingl. eig. Þorsteinn S.Mc. Kinstry gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykja- vík, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30._______________________ Veghúsastígur 3, hluti, þingl. eig Kristjana S. Kristjánsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður hjúlmmar- kvenna, mánudaginn 20. nóvembei 1995 kl. 13.30.__________________ Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifeson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan i Reykjavík og Tollstjórinn í Reykja- vík, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30._______________________ Vesturberg 147, þingl. eig. Trausti Tómasson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30. Vesturhús 6, íbúð á efri hæð m.m. og tvö bílstæði framan við bílgeymslu þingl. eig. Ólafur Sigurðsson, gerðar- beiðendur Haukur Harðarson, ívai Erlendsson og Vignir Jónsson, mánu- daginn 20. nóvember 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Unufell 29, íbúð á 3. hæð t.v., merkf 3-1, þingl. eig. Kristín Eiríksdóttir gerðarbeiðendur Byggingarsjóðui ríkisins, Skarð hf. og Vátiyggingafé- lag Islands h£, mánudaginn 20. nóv- ember 1995 kl. 15.00. Vesturberg 100, íbúð á 4. hæð t.h.. þingl. eig. Jón Ingi Haraldsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Tollstjórinn í Reykjavík, mánu- daginn 20. nóvember 1995 kl. 15.30. QVQI TTMAnTTPIKTM f PrWTAUTV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.