Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Síða 14
14 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 Iþróttir __________________________________ E vrópumótið í knattspymu: Noregur sat eftir með sárt ennið - Holland og írland leika um 16. sætið í úrslitunum UrslH í Evrópu- keppni landsliða oglokastöðurnar 1. riðill: Slóvakla - Rúmenía.....0-2 Frakkland - ísrael.....2-0 Aserbaídsjan - Pólland.0-0 Rúmenía... 10 6 3 1 18-9 21 Frakkland.10 5 5 0 22-2 20 Slóvakia.... 10 4 2 4 14-18 14 Pólland 10 3 4 3 14-12 13 ísrael 10 3 3 4 13 13 12 Aserbaíd. ..10 0 1 9 2-29 1 2. riðíll: Spánn - Makedónía... 3-0 Danmörk Armeníá. „<+ 3-1 Kýpur - Belgía 1-1 Spánn 10 8 2 0 25-4 26 Danmörk... 10 6 3 1 19-9 21 Belgía 10 4 3 3 17 13 15 Makedónía 10 1 4 5 9-18 7 Kýpur 10 1 4 5 6-20 7 Armenía.... ío l 2 7 5-17 5 3. riðill: Svíþjóð - Tyrkland 2-2 Sviss. .....8 5 2 1 15-7 17 Tyrkiand.....8 4 3 1 16-8 15 Svíþjóð 8 2 3 3 9-10 9 Ungverjal....8 2 2 4 7-13 8 fsland 8 1 2 5 3-12 5 4. rióill: Slóvenia - Króatía 1-2 Ítaiía - Litháen 4-0 Króatía 10 7 2 1 22 5 23 Ítalía 10 7 2 1 20-6 23 Litháen 10 5 1 4 13-11 16 Úkraína 10 4 1 5 11-15 13 Sióvenia.... 10 3 2 :5 13-13 11 Eistland 10 0 0 10 3-31 0 5. riðill: Tékkland - Lúxemborg........3-0 Holland - Noregur...........3-0 Tékkland... 10 6 3 1 21-6 21 Holland....10 6 2 2 23-S 20 Noregur.... 10 6 2 2 17-7 20 Hv.-Rússl.. 10 3 2 5 8-13 11 Lúxemb.....10 3 1 6 3-21 10 Malta......10 0 2 8 2-22 2 6. riðill: Portúgal - írland............ 3-0 Noröur-írland - Austurríkí...5-3 Portúgal.... 10 7 2 1 29-7 23 írland.....10 5 2 3 17-11 17 N-írland.... 10 5 2 3 20-15 17 Austurríki 10 5 1 4 26-12 16 Lettland .... 10 4 0 6 11-20 12 Liechtenst.10 0 1 9 1-40 1 7. riðill: Þýskaland - Búlgaría..........3-1 Albanía-Wales.................1-1 Moldavía - Georgía............3-2 Þýskaland. 10 8 1 1 27-10 25 Búlgaría.... 10 7 1 2 24-10 22 Georgía....10 5 0 5 14-13 15 Moldavía... 10 3 0 7 11-27 9 Albanía....10 2 2 6 10-16 8 Wales.......10 2 2 6 9-19 8 8. riðill: Skotland - San Marino........5-0 Rússland - Finnland..........3-1 Gríkkland - Faereyjar.........5-0 Rússland... 10 8 2 0 34-5 26 Skotland.... 10 7 2 1 19-3 23 Grikkiand. 10 6 0 4 23-9 18 Finnland... 10 5 0 5 18-18 15 Færeyjar... 10 2 0 8 10-35 6 SanMar..10 o o ío 2^11 o Góðursigur Englendinga Englendingar sigraðú Sviss nokkuð sannfærandi, 3-1, í vin- áttuleik á Wembley-leíkvangin- um í London. Adrian Knup kom 'Sviss yfir rétt fyrir hlé en Stuart Pearce jafnaðl strax fyrir Eng- land. Steve Stone kom inn á sem varamaöur fyrir Jamie Redknapp, sem meiddist, og var maður leiksins. Hann lagöi upp mark fyTÍr Teddy Sheringham á 56. raínútu og skoraði síðan þriðja markiö á 79. mínútu. Það verða Holland og írland sem leika til úrslita um 16. og síðasta sætið í lokakeppni Evrópumótsins í knattspymu sem fram fer á Englandi næsta sumar. Þjóðirnar mætast á Anfield Road í Liverpool þann 13. desember. Fimmtán þjóðir eru komnar áfram, sigurvegarar í riðlunum átta, sex lið sem voru með bestan árangur í öðru sæti, og svo gestgjafarnir, Englend- ingar. Holland og írland voru með lakasta árangurinn gegn liðunum í sætum eitt, þrjú og fjögur af þeim þjóöum sem urðu númer tvö og leika því aukaleik. Hollendingar náöu 2. sætinu í sín- Fimm innbyrðisleikir úrvalsdeild- arliða verða í 16-liöa úrslitum bikar- keppninnar í körfuknattleik. Dregið var í gær og leikimir fara fram 23. nóvember. Stórleikurinn veröur viðureign Hauka og Njarðvíkur. Einnig mætast KR og Keflavík á Seltjarnarnesi, Val- ur og Skallagrímur að Hlíðarenda, Grindavík og Tindastóll í Grindavík og ÍA og ÍR á Akranesi. Þór frá Akureyri fær í heimsókn Tíu leikir vora í NBA í nótt og urðu úrslitin þessi: Toronto-Houston........... 93-96 Boston-Utah............... 90-102 Detroit-Seattle............94-87 Miami-Indiana............. 97-103 New Jersey-Charlotte.......90-79 Washington-Philadelphia...127-95 Minnesota-SA Spurs.........96-105 Phoenix-Denver............127-137 Chicago-Cleveland.........113-94 LA Lakers-Dallas..........114-97 Scottie Pippen og Michael Jordan fóra fyrir liði Chicago Bulls í viður- eigninni gegn Cleveland. Pippen skoraði 27 stig og Jordan 20 en Chicago gerði nánast út um leikinn í fyrri hálfleik og í leikhléi var mun- urinn 25 stig, 58-33. Karl Malone var í miklu stuði þeg- ar Utah lagði Boston aö velli. Hann skoraði 34 stig og þegar Boston náði þriggja stiga forystu þegar 7 mínútur voru eftir tók Malone sig til og skor- aði 11 stig í röð. Detroit vann sinn þriðja sigur í röð í nótt. Otis Thorpe var með 27 stig fyrir Detroit. „Þeir báru enga virð- ingu fyrir okkur enda höfðu þeir kannski ekki ástæðu til þess eftir aö hafa tekið okkur í gegn í fyrra,“ sagði Doug Collins, þjálfari Detroit. Góður leikur hjá Reggie Miller í síðasta leikhluta tryggði Indiana sig- ur á Miami. Miller skoraði 13 af 24 stigum sínum á lokakaflanum. Kevin Edwards var atkvæðamest- um riðh með fræknum 3-0 sigri á Norðmönnum, sem dugði jafntefli til að komast áfram og höfðu verið efst- ir frá upphafl riðlakeppninnar. Clar- ence Seedorf skoraði í byrjun síðari hálfleiks og undir lokin bættu Youri Mulder og Marc Overmars við mörk- um. Á sama tíma unnu Tékkar 3-0 sigur á Lúxemborg. Það þýddi að Tékkar unnu riðilinn og Norðmenn sátu eft- ir með sárt ennið í þriðja sæti. Norður-írar björguðu írum írar vora heppnir að ná 2. sætinu í 6. riðli því þeir töpuðu 3-0 fyrir Port- úgal. Austurríki hefði dugað jafntefli gegn Norður-íram í Belfast til að slá Snæfell, IS eða Golfklúbb Grindavík- ur og Breiðablik mætir Reyni, Njarð- vík-B eða ísfirðingum. Loks er öruggt aö eitt Uð utan úrvalsdeildar kemst í 8-liða úrslit því Leiknir sækir heim Dafvík eða Selfoss. í forkeppni í kvennaflokki mætast KR og Grindavík, Njarðvík og Breiðablik, og Tindastóll-Akranes. Valur, Keflavík, ÍR, ÍS og Skallagrím- ur sitja hjá. ur í liði New Jersey í leiknum gegn Charlotte. Edwards var með 21 og Chris Childs tók 16 fráköst. Þaö þurfti þrjár framlengingar til að fá úrslit í leik Denver og Phoenix. Þrjár þriggja stiga körfur sem þeir Dale Ellis, Don MacLean og Mahmo- ud Abdul-Rauf skoruðu úr í upphafi þriðju framlengingarinnar færðu Denvers fyrsta sigur sinn á keppnis- tímabilinu en liðið hafði tapað fyrstu sex leikjum sínum. Meistararnir í Houston þurftu svo sannarlega að hafa fyrir sigrinum gegn Toronto. Það var Robert Horry sem tryggði meisturunum sigur með því að skora þriggja stiga körfu á síðustu sekúndum leiksins en þetta var eina karfa Horrys í leiknum. Washington vann sinn stærsta sig- ur í NBA í meira en þrjú ár en liðið lagði Philadelphia með 32 stiga mun. Robert Pack skoraði 26 stig fyrir Washington og átti 10 stoðsendingar og Juwan Howard var með 21 stig. David Robinson skoraöi 30 stig og tók 11 fráköst fyrir San Antonio Spurs í sigrinum á Minnesota sem var að tapa 8. leiknum í röð fyrir Spurs. Los Angeles Lakers vann góðan sigur á Dallas. Cedric Ceballos skor- aði 31 stig í liði Lakers og Anthony Peeler 25. Jamal Mashburn var lang- atkvæðamestur í liöi Dallas og skor- aði 32 stig þar af 27 í síðari hálfleik. -GH Irana út, en þeir noröur-írsku björg- uðu frændum sínum í suöri með 5-3 sigri. Reyndar hefðu Norður-írar að- eins þurft eitt mark enn til að kom- ast sjálfir uppfyrir írana, og þeir voru komnir í 5-2 á tímabili! Liðin 15 sem eru komin í loka- keppnina eru: England, Rúmenía, Frakkland, Spánn, Danmörk, Sviss, Tyrkland, Króatía, Ítalía, Tékkland, Portúgal, Þýskaland, Búlgaría, Rúss- land og Skotland. Öll úrslitin í lokaumferðinni í gær- kvöldi era hér til vinstri, ásamt loka- stöðunum í riðlunum átta. -VS Eyjastúlkur náðu stigi af Stjörnunni Eyjastúlkur urðu i gærkvöldi fyrstar til að ná stigi af Stjörn- unni í 1. deild kvenna í hand- knattleik í vetur en iiðin skildu jöfn, 24-24, í stórskemmtilegum leik í Eyjum. Hins vegarféllhami í skuggann af einhverri skraut- legustu dómgæslu sem sést hefur i Eyjum fyrr og siöar og liristu leikmenn liðanna oft hausinn yfir vitleysunni. ÍBV lék sinn besta leik í vetur, drifið áfram af stórleik Mafin Lake, en stigið var dýrkeypt því Sara Guðjónsdóttir puttabrotn- aöi. Hjá Stjörnunni bar mest á Ragnheiði Stephensen auk þess sem Fanney var fráhær í mark- Mörk ÍBV: Andrea 8/2, Ingíbjörg 4, Helga 4, MaKn 4, Stefanía 1, Sára 1, Eiísa l, Katrín 1. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiöur 8, Nína 5, Guðný 3, Herdís 3, Rut 2, Inga 2, Sigrún 1. Haukar á toppnum Haukar unnu sanngjarnan sigur á Víkingi, 21-18, í l. deild kvenna í handknattleik í Strandgötu í gærkvöldi. Efiir sigurinn eru Haukar á toppi deildarinnar, stigi á undan Stjörnunni, sem á tvo leikl til góða. Mörk Hauka: Auöur 8, Hulda 5, Harpa 3, Judith 3 og Theima 2. Mörk Vikings: Halia 6, Helga B. 3, Blísabet 3, Svava 2, Þórdis l, Margrét 1 og Guðmunda 1. Annar sigur Fyikis Fyikir vann óvætúan sigur á KR, 2(1-22 í Laugardalshöll. í leikbléi var staðan 10-12. KR-stúlkur nýttu ekki 7 vítaköst í leiknum. Mörk KR: Brynja 10, Anna 4, Helga 2, Elísabet 2, Laufey 1 og Sæunn 1. Mörk Fylkis: Anna H. 7, Rut 6, Irina 5, Helena 1, Ágústa 1, Sús- anna 1 og Anna E. 1. Naumur sigur Vals ÍBA var nálægt sínu fýrsta stigi, jafhaði, 16-16, gegn Val á Akur- eyri en Valsstúlkur náðu að meija sigur, 17-19. Mörk IBA: Sólveig 6, Valdís 5, Elín 3, Magnea 1, Margrét 1, Dóra Mörk Vals: Eivor 6, Gerður 3, Hafrún 3, Kristjana 2, Sonja 2, Björk 2, Dagný 1. _ / : : ; Breiðablik vtmn Ármaim. 31-21, í 2, deild karla í gærkvöldi. -ÞC/HS/VS 16-liða úrslit 1 bikamum: Haukar mæta Njarðvík NBAínótt: Horry tryggði Houston sigur • FH-ingurinn Sigurður Sveinsson skora „Mism mar i Pjetur Sigurðsson skrifer: „Víkingamir eru að spila skynsamleg- an sóknarleik. Þeir leita sífellt að Birgi Sigurðssyni inni á línunni, gefa sér góð- an tíma í sóknarleikinn sem þýðir óhjá- kvæmilega að menn verða óþolinmóðir. Það hins vegar leiðir það af sér að menn eru með óðagot í hraðaupphlaupum og missa oft boltann, sem varö raunin í þessum leik. Víkingarnir eru skeinu- hættir ef menn passa sig ekki á því aö spila góða vöm á móti þeim og það var það sem við vorum að einbeita okkur að í kvöld. Við misnotuðum hins vegar allt of margar sóknir, en þegar búió er að standa lengi í vörn þá kemur upp aga- leysi, eins og í kvöld. Við getum hins vegar betur,“ sagöi Guömundur Karls- son, þjálfari FH-inga, eftir að liðsmenn hans höfðu lagt Víkinga að veih í Vík- Sá erf iða -sagðiAlfreðGís Daði Ra&sson, DV, Selfossi: . „Þetta var var án efa erfiðasti leikur okkar í vetur. Það var mikilvægur áfangi fyrir Evrópuleikinn um næstu helgi að klára dæmið héma í deildinni og gaf tæki- færi til að lagfæra ýmsa hluti sem fóru úrskeiðis gegn Kosice inn síöustu helgi," sagöi Alfreð Gíslason, þjálfari KA, við DV eftir sigurinn á Selfossi í gærkvöldi. Munurinn á liðunum kom í Ijós í síðari hálfleik Leikurinn var mjög skemmtilegur fyrir áhorfendur sem hefðu að ósekju mátt vera fleiri. Jafnræöi var með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari kom styrkleika-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.