Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Blaðsíða 20
32 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 Fréttir Stórt snjóflóö féll á byggð á Flateyri eftir 1950: Náði niður á svæði þar sem hús sona minna stóðu „Snjóflóðið náði langleiðina að Hafnarstræti 47 sem kallað var Rauða rósin. Það var kartöflugarð- ur þama í fjöldamörg ár sem Ás- bjöm Bjamason ræktaði og flóðið fór í neðri kantinn á honum. Það náði á það svæði sem hús sona minna stóðu,“ segir Guðmundur Valgeir Jóhannesson, niræður íbúi á Flateyri, um snjóflóð sem hann segir hafa fallið yfir kirkjugarðinn og yfir þar sem nú er Hjallavegur og á svæði sem seinna var byggt á við Unnarstíg. Tveir synir Guðmundar Valgeirs, Guðmundur og Eiríkur, byggðu hús sín á þessum slóðum og snjóflóðið, sem féll þann 26 október sl., lagði hús þeirra í rúst og þar fórust tvær sonardætur hans. Guðmundur Val- geir segir snjóflóðið, sem líklega var eftir 1950, sérstaklega minnis- stætt vegna þess að legsteiim bróð- segir Guðmundur Valgeir Jóhannesson man eftir héma,“ segir Guðmundur. Samkvæmt heimildum DV er lík- legt að umrætt flóð hafi fallið um 1953 en Guðmundur Valgeir segist ekki þora að nefna ártal. Snjóflóð sem hann vísar til er ekki lagt til grundvallar snjóflóðahættumati á Flateyri. Þar er gert ráð fyrir að snjóflóð hafi náð að kirkjugarðinum en ekki lengra. Framburður hans felur afte á móti í sér að rautt strik, sem dregið er ofan í mynd af Flateyri, sýnir því sem næst rétta út- breiðslu þekktra snjóflóða á Flateyri. Guðmundur Valgeir, sem er al- inn upp á Flateyri, segir að fólk hafi á þessum árum ekki óttast snjóflóð. „Þessi snjóflóð voru á þessum árum ekki talin neitt hættuleg. Þetta var allt talið mjög eðlilegt og böm fóru þama daglega um meðan skólinn var. Mikið af smákrökkun- um lék sér á skíðum þama langt uppi í hlíð. Það var engin hætta tal- in,“ segir Guðmundur Valgeir. -rt Guðmundur Valgeir Jóhannesson á heimili sínu á Flateyri. DV-myndir Guðmundur ur hans brotnaði af leiðinu. „Mér er þetta sérstaklega minnis- stætt því að legsteinn Eiríks bróður mins, hann hefur sennilega verið á annað hundrað kíló að þyngd, fór niður í neðri kantinn á þessum kart- öflugarði. Þetta er stærsta flóð sem ég 9 0 afþreying yQ Dagskrá Sjónv. ygjj Dagskrá St. 2 [3] Dagskrá rásar 1 4*1700 Verð aðeins 39,90 mín. [fi Myndbandagagnrýni ÖU ísl. listinn - topp 40 m Tónlistargagnrýni Myndbandalisti j&J Nýjustu myndböndin vikunnar - topp 20 (U Gerfihnattadagskrá >i »á,^SÉIMidwg 9 0 4 •17 0 0 MATUR& KÖKUR /////////////////////////////// Frá Flateyri þar sem snjóflóö féll á byggð þann 26. október. Stærstur hluti svæðisins var utan hættumarka en nú vitnar fólk um að þarna hafi falliö snjóflóö áður. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Aukablað um MAT OG KÖKUR fyrir jólin Miðvikudaginn 29. nóvember nk. mun aukablað um matartilbúning fyrir jólin, kökuuppskriftir og jólasiði fylgja DV eins og undanfarin ár. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýs- ingadeild DV, hið fyrsta í síma 550 5722. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 23. nóv. ATH.! Bréfasími okkar er 550 5727. Bílartilsölu • Cadillac DeVille ‘92, ek. 96.000 km. • Pontiac Firebird ‘95, ek. 8.000 km. • AsVan ‘85, 8 m., ek. 19.000 km. • Cherokee Limited ‘93, ek. 68.000 km. EV-bílaumboð hf. Smiðjuv. 4,557 7200. Bílasala Keflavíkur. Til sölu 2 stk. Nissan Patrol turbo, dísil, þessi bifreið ‘92, ek. 110 þ., þjónustubækur, tvflitur, 33” dekk, álf. Toppbfll. Verð 2.880 þ., einnig ‘95 bfll, ek. 300 km. Nýr bfll. Verð 3.850 þ. Skipti athugandi. Uppl. veitir Bflasala Keflavíkur, s. 421 4444, og e.kl. 19 í s. 4214266 og 421 2247. legur bfll, álfelgur, topplúga. Skipti at- hugandi á dýrari fólksbfl eða jeppa. Verð 635 þúsimd. Upplýsingar 1 símum- 426 8395 og 852 0383. Fiat Panda 4x4, árgerð ‘91, ekinn 42 þús- und. Sami eigandi frá upphafi. Vel með farinn. Ný vetrardekk. Verð kr. 390 þúsund. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 565 2322 milli kl. 16 og 18. Bílasala Keflavíkur. Til sölu Mercedes Benz E 200, árgerð ‘95, ekinn 9.500 km, vel útbúinn bfll. Eigum einnig á staðn- um ‘86, ‘87, ‘88, ‘90, ‘91. Allir þessir bfl- ar til sýnis í sýningarsal okkar á staðn- um. Skipti athugandi. Uppl. veitir Bfla- sala Keflavíkur, s. 4214444, og e.kl. 19 í síma 421 4266 og 421 2247.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.