Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1995, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1995, Side 5
FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995 21 DANSSTAÐIR Ásakaffi Grundarfirði Stuðboltarnir í Draumalandinu skemmta á laugardagskvöld. Áslákur Mosfellsbæ Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Daríshúsið í Glæsibæ k föstudags- og laugardagskvöld ieik- ur hljómsveitin „Lúdó og Stefán". Duus-hús v/Fischersund, s. 14446 Opið kl. 18-1 v.d., 18-3 föstud. og Iaugard. Feiti dvergurinn Höfðabakka 1 Laugardagskvöld leikur hljómsveitin Texas Two Step country tónlist, með- al gesta kvöldsins verða bandarísku dansararnir „TWo Step". Fógetinn Hljómsveitin Útlagar skemmtir föstu- dags- og laugardagskvöld. Gaukur á Stöng Hljómsveitin DJ Nökkvi og Kúló Grande leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. Hafnarkráin Lifandi tónlist á hveiju kvöldi. Hótel ísland Skemmtun Ladda í Ásbyrgi föstu- dagskvöld og laugardagskvöld. „Þó líði ár og öld" sýning Björgvins Hall- dórssonar. Hljómsveitin Karma leik- ur fyrir dansi að lokinni sýningu. Hótel Saga Súlnasalur: „Uppserkuhátíð hesta- manna" föstudagskvöld. Lokað vegna einkasamkvæmis laugardags- kvöld. Mímisbar: Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson sjá um fjörið á Mímisbar föstudags- og laugardags- kvöld. Kaffi Reykjavík Danshljómsveitin KOS ásamt Evu Ás- rúnu föstudags og laugardagskvöld. Bjarni Ara og Grétar Örvarsson sunnudagskvöld. LA-Café Laugavegi 45, s. 626120 Um helgina: Matur kl. 18-22.30 með léttri tónlist, síðan diskótek til kl. 3. Hátt aldurstakmark. Alla miðviku- daga, fimmtudaga og sunnudaga til 10. desember „bjórhátíð" og mun hljómsveitin Papar skemmta öll kvöldin. Ingólfscafé Diskótek föstudags- og Iaugardags- kvöld. Jazzbarinn Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Leikhúskjallarinn Diskótek um helgina. Skálafell Mosfellsbæ Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Sveitasetrið Blönduósi Rúnar Þór og hljómsveit leika föstu- dags- og laugardagskvöld. Ölkjallarinn Arnar og Þórir leika föstudags- og laugardagskvöid. Ölver Glæsibæ Karaoke um helgina. Opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstu- dag. Hunang á Austurlandi Hljómsveitin Hunan Ieikur á Pizza 67 á Egilsstöðum föstudagskvöld og í Eg- iisbúð á Neskaupsstað laugardags- kvöld. Hljómsveitin 66 Hljómsveitin 66 Ieikur á Bíókaffi á Siglufirði föstudagskvöld og í Sjallan- um Akureyri iaugardagskvöld. Nuno gg mUljóttamæring- amir a Selfosst Nuno Miguel og Milljónamæringarn- ir verða á Októberfestifali á Gjánni, Selfossi föstudagskvöld. Hljómsveitin Kirsuber Hljómsveitin Kirsuber leikur á Calypso í Vestmannaeyjum föstu- dags- og laugardagskvöld. Sixties á Norðurlandi Hljómsveitin Sixties verður með bítlaball í Miðgarði, Skagafirði föstu- dagskvöld. Hljómsveitin Útlagar Hljómsveitin Útlagar Ieika á Fógetan- um föstudags- og laugardagskvöld. Fógetinn: Ótengdir útlagar Hljómsveitin Útlagar mun leika á veitingastaðnum Fógetanum föstu- dagskvöldið 17. nóvember og laugar- dagskvöldið 18. nóvember. Útlagamir spila órafmagnaöa tónlist úr ýmsum áttum á þessum tónleikum. Útlagam- ir em Albert Ingason, sem leikur á sneril og syngur, Ámi Ingason, sem leikur á kassagítar og syngur, Ragn- ar Grétarsson, sem leikur kontrabassi og syngur, og Þröstur Óskarsson sem leikur á gítar og syngur. Hljómsveitin Utlagar leikur órafmagnað á Fógetanum um helgina. Hunang á Austurlandi Norðfirðingar geta dillað sér við diskótónlist þegar hljóm- sveitin Hunang heimsækir þá um um helgina. Diskóhljómsveit- in Hunang leikur á Pizza ’67 á Egilsstöð- um fóstudagskvöld- ið 17. nóvember og flytur sig síðan aust- ur í Neskaupstað laugardagskvöldið 18. nóvember og spilar í Egilsbúð. Þar ætla Norðfirð- ingar að standa fyr- ir kvölddagskrá auk þess sem austfirskar stúlkur keppa sín á milli um titilinn „ljósmyndafyrii;- sæta Austurlands“. Hunang gaf nýverið út diskinn Travolta sem notið hefur mikilla vinsælda meðal diskóunn- enda. Nuno og Milljónamæringarnir verða á Selfossi föstudagskvöldið 17. nóv- ember. Nuno Miguel og Milljóna- mæringarnir - oktoberfestival í Gjánni Nuno Miguel og Milljónamærin- gamir skemmta á „oktoberfestivali" sem haldið verður í Gjánni á Selfossi fostudagskvöldið 17. nóvember. í til- efni þess verður bjórinn seldur á sér- stöku tilboðsverði. Milljónamæring- amir auk Nunos Miguels em Ástvald- ur Traustason, Birgir Bragason, Steingrímur Guðmundsson og Joel Pálsson. Sixties koma í fyrsta sinn fram í Miðgarði í Skagafirðinum í kvöld. Sixties á Norður- landi Bítlahljómsveitin Sixties veröur með bítla- ball fostudagskvöldið 17. nóvember í Miðgarði í Skagafjarðarsýslu. Það er í fyrsta sinn sem þeir félag- amir í bítlahljómsveitinni spila í Miðgarði. Sixties var að ljúka við upptökur á plötu sem kemur út fyrir jólin. Platan ber nafnið Jólaæði og er allsérstæð jólaplata þar sem húmor- inn er í fyrirrúmi og jóla- hátíðin skoðuð frá nýju sjónarhomi. Hljómsveitina skipa Rúnar Örn Friðriksson, söngur, Þórarinn Freys- son, bassi, Guðmundur Gunnlaugsson, trommur, og Andrés Gunnlaugsson, gítar. 66 á Norð- urlandi Siglfirðingar fá tækifæri til að hlusta á hljómsveitina 66 fostu- dagskvöldið 17. nóvember en hún mun skemmta á Bíókaffi það kvöld. Á laugardaginn verður haldið austur á bóginn og sveitin skemmtir í Sjallanum á Akureyri um kvöldið. Meðlimir sveitarinn- ar eru Birgir Haraldsson, sem syngur, Karl Tómasson trommu- leikari og Friðrik Haraldsson bassaleikari. Hótel Saga: Uppskeru- hátíð hesta- manna Hin árlega uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Hót- el Sögu föstudagskvöldið 17. nóv- ember í Súlnasalnum. Húsið verð- ur opnað fyrir aðra en matargesti klukkan 23.30. Súlnasalurinn verður lokaður vegna einkasam- kvæmis laugardagskvöldið 18. nóvember. A Mímisbar munu Ragnar Bjamason og Stefán Jök- ulsson sjá um fjörið, bæði fóstu- dags- og laugardagskvöldið. Rúnar Þór og hljómsveit skemmta á Blönduósi um helgina. Sveitasetrið á Blönduósi: Rúnar Þór í Hljóm- skálanum Rúnar Þór og hljómsveit spila fyrir gesti fóstudagskvöldið 17. nóvember og laugardagskvöldiö 18. nóvember i Hljómskálanum á Sveitasetrinu á Blönduósi. Er ekki að efa að koma Rúnars Þórs mun kæta viðstadda því síðast er hann kom iram í Hljómskálanum, í september síðastliönum, troð- fyllti hann húsið. Hljómskálinn hefur allur verið endurbættur og búiö er að koma fyrir nýjum og glæsilegum 12 metra löngum bar L.A. Café: Papar á írsk- um og þýsk- um nótum írsk og þýsk krárstemning mun einkenna hljómsveitar- flutning sveitar Papanna á L.A. Café sunnudagskvöldið 19. nóvember. Tilefnið er bjórhátíð staðarins þar sem kynntur er meðal annars maltbjórinn Isenbeck. Drykkir verða á sér- stöku afsláttarverði og matseðill staðarins verður með 50% afslætti. Papamir skemmta áfram á L.A. Café þrjú næstu sunnudagskvöld, fram til 10. desember. Paparnir halda uppi þýskri og írskri krárstemningu á LA. Café, eins og þeim einum er lagið, á sunnu- dagskvöldið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.