Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 2
20 MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1995 BREMSUR! * Klossar * Borðar * Diskar * Skálar RENNUM! skálar og diska allar stærðir Allar álimingar! ÁLÍMINGAR Síðumúla23-s. 5814181 Selmúlamegin Al e Bílar Aukin þjónusta í BOSCH verslun Sérpöntum alla almenna varahluti í Fólks- og jeppabifreiðar Vöru- og flutninga- bifreiðar Vinnuvélar og landbúnaðartæki Fljót og góð þjónusta BRÆPURNIR ORMKSarslHF Lágmúla 8-9, Sími 553 8820, Fax 568 8807 Island hátt á blaði í skattlagningunni Þegar litið er til landa Evrópu- bandalagsins kemur i ljós að skatt- lagning hins opinbera á nýja bíla er mjög há á íslandi. Þegar litið er til bíla með 2000 cc vél lendir ísland í þriðja efsta sæti hvaö þennan vafa- sama heiður snertir - aðeins Dan- mörk og Grikkland eru fyrir ofan okkur. Danmörk er þama í efsta sæti með 213% miðað við nettóverð bíls- ins en Grikkland með 136%. ísland kemur í þriðja sæti með 88,08%. Minnstar álögur eru á nýja bíla í Þýskalandi og Lúxemborg, 15%. Ef litið er til bUa með 1500 rúmsentí- metra vélar náum við meira að segja öðru sæti í álögum. Þar em Danir efstir sem endranær með 198% miöað við nettóverð en íslend- ingar skipa annað sætið með 76,6%. í þriðja sæti em Grikkir með 68,7%, írar í fjórða með 59,6%, Portúgalar í fimmta með 56,8%. HoUendingar koma þar á eftir með 45,3%, þá Spánverjar með 28%, Belgar með 19,5%, ítalir 19%, Frakkar 18,6%, Bretar 17,5% og lestina reka að vanda Þjóðverjar og Lúxarar með sín flötu 15%, hvað sem vélarstærð líður. S.H.H. íar blMda Nettóverö bíla í löndum Evrópusambandsins og á íslandi. Miðað er við fólksbíl með 2000 rúmsentímetra vél. 213 83,2 88,1 15 15 17,5 18,6 22,5 FH fPWI| W) TJ ■O ■O 03 o n E C co CD c CD +-> <D c CD Vo <u m o X C/) m CD í ■_ o _l £L Ll_ 28 33>2 C c 'CU Q. C/) ~o c c/> DV I samanburði við lönd Evrópubandalagsins eru Islendingar með mjög háa skattprósentu á nýja bfla - sem leggst þar að auki ofan á flutningskostnað og tryggingu sem er í flestum tilvikum, ef ekki öilum, mun hærri hjá okkur en meginlandsþjóðunum. Bílalökk sem menga minna í upphafí þessa mánaðar var hald- ins, Vinnueftirlitinu, BUgreinafélag- inn fræðslufundur á Hótel Esju með inu og BUiðnafélaginu og í fram- fuUtrúum frá HoUustuvemd ríkis- haldi af því námskeið á bifreiða- nRVIiliiCbRFI Tl í fram-og aftursæti wll I UvlvDtL 11 fyrir börn og fullorðna 0RYGGISBELTI fyrir rútur verkstæði Jónasar í Kópavoginum fyrir 45 bUamálara þar sem kynnt var ný umhverfisvæn lína í bUalökkum og grunnum. Það var Orka hf. sem stóð fyrir hvoru tveggja og notaði til þess efni frá Du Pont de Nemours sem Orka er um- boðsaðUi fyrir. Efnin eru kynnt undir safnheit- inu LE (low emission) sem merkir lítið af leysiefnum. í þessari línu eru fyUigrunnur, tveggja þátta lakk, undirlakk og glærlakk. ÖU uppfyUa þau ströngustu mengunarstaðla í Evrópu til 1998 (EPA ’95) og verk- stæði sem nota þessi efni geta kynnt sig sem umhverfísvæn og um leið notað hagkvæmari efni sem þekja betur og þorna fyrr. Helsti kostur efnanna er mikið þurrefnisinnihald og litið af leysi- efnum. Til að heilmála meðalbU með lágþrýstri könnu þarf yfirleitt ekki nema 1 litra af hreinu lakki. Þegar þessi efni eru notuð fara um 60% af þeim á bUinn en áður var al- gengt að um 30% af efnunum færu á bUinn en afgangurinn sem bakúði í síur eða út í andrúmsloftið. Þannig þarf minna af þessum umhverfis- vænu efnum, það er fljótlegra að sprauta flötinn og bíUinn þornar mun fyrr. Að auki endast allar síur og tæki mun lengur en áður. Du Pont de Nemours er leiðandi í heiminum í framleiðslu á ofurþurr- um bUalökkum og býður fuUkomna vatnsefnalínu sem notuð er í dag í Evrópu, Bandarikjunum og Japan. í endurmálun á bUum hefur Du Pont um 50% markaðarins á móti öUum öðrum lakkframleiöendum heims- ins til samans og leggur áherslu á að halda sérstöðu sinni með fram- leiðslu umhverfisvænna efna. Kennarar á námskeiðinu voru Petter Mickelsen frá Du Pont de Nemours og Jóhann Halldórsson frá fræðslunefnd bílgreina. ■: i / \ < , ^ ^ ^ ^ Inaust KfJRfiAFtfílHI n. fiilÍJLHfJffJfi 14 SKIIHIHHI H/UARHRflUHI 8. Hl Ahugasamir þátttakendur á námskeiðinu um vistmild bílalökk fylgjast með því sem kynnt er á bílaverkstæði Jónasar. Mynd DV-bílar, Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.