Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 1
MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1995 íslenskt, iá Guðmundur Jónasson hf. er eitt þeirra fyrirtækja sem segja „íslenskt, já takk!“ ekki bara í orði heldur og á borði. Af 28 hópferðabíla flota eru 14 bílar fyrirtækisins með íslenskar yfirbygging- ar. Flestir bílanna eru með yfirbyggingar frá Bifreiðasmiðju Sigurbjarnar Bjarna- sonar í Kópavogi. Tveir þeirra eru nýir að kalla, afhentir á þessu ári. Báðir eru af gerðinni Mercedes Benz 614, 26 sæta. Gunnar Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Guðmundar Jónassonar hf., sagði reynsluna mjög góða af þessum íslensku yfirbyggingum. Þær væru sterkar og endingargóðar og samskipt- in við framleiðandann afar góð. Bifreiðasmiðja Sigurbjarnar Bjarnason- ar er stofnuð 1974 og hefur byggt yfir 34 hópferðabíla á 21 árs ferli sínum. Þar hefur nú verið fitjað upp á yfirbygg- ingum yfir bíla númer 35 og 36 og er önnuryfirbyggingin þegarseld. Auk bíla Guðmundar Jónassonar hefur Sig- urbjörn byggt yfir bíla fyrir Sæmund í Borgarnesi, Sérleyfisbíla Selfoss, Helga Pétursson og ýmsa fleiri. Til þess að gera yfirbyggingarnar ódýr- ari og auðvelda öflun varahluta leitast Sigurbjörn við að hafa sem mest staðl- aða hluti í yfirbyggingum sínum. Fram- rúðurnar í nýju bílana Guðmundar Jón- assonar lét hann þó móta sérstaklega fyrir sig og var það gert í Finnlandi. Það er nú af sem áður var að stólar í takk! hópferðabíla séu smíðaðir hérlendis. Stólarnir í þessa nýju bíla eru þýskir að uppruna. Sigurbjörn lærði bílasmíði í Bílasmiðj- unni hf. og hóf námið árið 1959. Ein fyrsta yfirbyggingin sem hann fékk að koma nærri sem lærlingur var á bíl frá Guðmundi Jónassyni, fyrsta fram- byggða Bensinn sem Guðmundur eignaðist - Ft-373. Sá bíll er nú orðinn 35 ára og enn í fullu fjöri og notaður þegar við á. Hér á síðunni má líta þessa þrjá gæð- inga - nýju bensana tvo og jiann 35 ára - alla saman talandi dæmi um „ís- lenskt, já takk!“ í framkvæmd. Myndir: Brynjar Gauti - Texti: S.H.H. LAUGAVEGI 174 -SIMI 569 5660 • FAX 569 5662 Toyota Corolla 4x4 90, ek. 90 þús. km, 5 d., 5 g., hvítur. Verð 900.000. MMC Galant GLSi ‘91, ek. 105 þús. km, 4 d., ssk., rauður. Verð 1.090.000. MMC Lancer HB 4x4 ‘93, ek. 72 þús. km, 5 d., 5 g., hvítur. Verð 1.050.000. BMW 520i ‘87, ek. 135 þús. km, 4 d., ssk., blár. Verð 690.000. OPIÐ: virka daga 9-18, laugardaga 12-16. E Lanakjor til allt aö 36 mánaöa Raðgreiðslur til allt að 36 mánaða BÍLAÞINGéÉEKLU N O T A Ð I R B í L A R Toyota 4Runner ‘93, ek. 46 þús. km, 5 d., 5 g., dökkblár. Verð 2.600.000. MMC Lancer St. 4x4 MMC Pajero stuttur ‘93, ek. 68 þús. km, 5 d., ‘92, ek. 44 þús. km, 3 5 g., grár. d., 5 g., grænn, super. Verð 1.350.000. Verð 2.250.000. Toyota Corolla ‘94, ek. 39 þús. km, 5 d., 5 g., grár. Verð 1.050.000. Volvo 850 GLT ‘94, ek. 32 þús. km, 4 d., ssk., grænn, með öllu. Verð 2.650.000. MMC Pajero SW ‘90, ek. 118 þús. km, 5 d., ssk., blár. Verð 1.880.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.