Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Blaðsíða 3
+ MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1995 29 DV 10% starfa við bílgreinar Um það bil 10. hver starfandi maður á íslandi vinnur við bíl- greinar eða greinar tengdar þeim. Auk þess hefur um sjötta hver króna af tekjum ríkisins á undanfórnum árum komið frá bílum. Þetta kom fram í tengslum við 25 ára afmæli Bílgreinasam- bandsins sem haldið var upp á um helgina. Óraunhæf skattlagning Eitt af baráttumálum Bil- greinasambandsins á 25 ára af- mælisári er að opna augu stjórn- valda fyrir því hvílík skammsýni það er að sérskatta öryggisbúnað bíla, svo sem líknarbelgi og læsi- varða hemla. Það hlýtur að vera þjóðhagslega hagkvæmt að draga úr slysum og skila þjóðarbúinu drýgri hagnaði til lengri tíma lit- ið heldur en skattar af þessum búnaði við kaup á nýjum bílum. Bílgreinar og FÍB með sáttamann Bílgreinasambandið og FÍB reka saman kvörtunarþjónustu og hafa á sínum vegúm sátta- mann sem tekur að sér að leysa úr ágreiningi um verkstæðis- vinnu eða ábyrgð á nýjum bílum ef til kemur. Sáttamaður nú er Ævar Friðriksson bifvélavirkja- meistari. Tekjur af bílum margfaldast Árið 1987 voru fluttir inn og seldir á Islandi 23.459 bílar, nýir og notaðir. Skattar af inníluttum bílum það ár voru 4,340 milljarð- ar króna. Skattar af bílum og bílanotkun alls urðu 9,924 millj- arðar það ár. - Árið 1994 voru fluttir inn og seldir 6.296 bílar, nýir og notaðir. Skattar af böa- innflutningi urðu 2,842 milljarðar króna. Skattar af bílum og bíla- notkun alls þaö ár urðu 17,907 milljarðar króna. Ef álögur hefðu aðeins verið þær sömu árið 1994 og þær voru 1987 hefðu skattar af bílum og bílanotkun aðeins orðið 8,760 milijarðar króna. Ríkið hafði þannig 9,147 miUj- örðum meira fé upp úr vösum bUakaupenda/eigenda árið 1994 en það hefði haft að óbreyttum álögum frá 1987. Rúmlega 60% bíla 6-10 ára 75,16% fólksbíla á íslandi eru 10 ára eða yngri. Þetta er svipað hlutfall og í viðmiðunarlöndum. Þar af eru 60,39% á aldrinum 6—10 ára. í viðmiðunarlöndunum lækkar heldur hlutfaUstalan eftir því sem líður á 10 árin - öfugt við það sem hér gerist. Goð snjodekk veita aukið akstursöryggi í snjó og hálku og skiptir þá ekki öllu máli hvort þau eru ný eða sóluð, en að sjáfsögðu verður að velja dekk rniðað við bíl, akstursvenjur og umhverfi. - Hér gefur að líta svokallað harð- kornadekk sem er sólað með sérstakri blöndu sem kemur að svipuðu gagni og ísnaglar í dekkjum við sum skilyrði. Sagt var frá þeim dekkjum í DV-bíl- um síðastliðinn mánudag. DV-mynd SvÞ. Snjódekk: Sóluð eða ný? A undanfornum árum höfum við hér á DV-bílum fengið margar fyrir- spurnir um snjódekk og þá einkum hvort nota eigi frekar ný eða sóluð snjódekk. Við þessu er ekkert einfalt svar. Sóluðu snjódekkin hafa reynst mjög vel og kosta vissulega minna en ný dekk. Á hitt ber líka að líta að mjög mikil breidd er í nýjum snjódekkj- um og nú fást þau á verði sem nán- ast mæta þeim sóluðu. Val á snjódekkjum (og dekkjum yfirleitt) fer mikið eftir aksturslagi hvers og eins og ytri aðstæðum. Fjölmargir aka til þess að gera lítið, einkum að vetrarlagi, og fyrir þessa ökumenn munar ekki miklu hvort notuð eru ný eða sóluð dekk. • Aðrir ökumenn aka mikið (og stundum hratt) og fyrir þessa öku- menn eru ný dekk oft betri kostur. Undirritaður hefur notað einfalda reglu sem svar til þeirra sem spurt hafa um hvort beri að nota: Ef við- komandi á nýjan bíl sem kostað hef- ur kannski vel á aðra milljón þá er það harla skrýtinn spamaður að spara einhverja þúsundkalla á þeim búnaði bílsins sem skiptir einna mestu máli um aksturshæfni. Ef viðkomandi er hins vegar á gömlum bíl sem búið er að hrista það fínasta úr þá skiptir dekkjabúnaður ekki eins miklu um aksturseiginleika bílsins en samt verður hann að vera í lagi til að öryggi sé tryggt. Okumenn verða samt að hafa það í huga að þótt þeir hafi keypt dýr og góð snjódekk hafa þeir ekki keypt sér meira öryggi en það sem þeir sjálfir skapa sér hverju sinni. Akstri ber ávallt að haga eftir aðstæðum. -JR • ' 1 'i ■ k'-; Sæbraut Hefur þú athugað aðkomuna tíl okkar? H I I A K ' J I / I I I I Klettagörðum 11 ♦ 104 Rsykjíivík • Símt 5f;íí mo • Fa/ m 5663 _________________Bílar Bílgreina sambandið 25 ára Bílgreinasambandið hélt um helgina upp á 25 ára afmæli sitt. Það var stofnað 14. nóvember 1970 með samruna Sambands bílaverkstæða á íslandi og Félags bifreiðainnflytfenda og er hags- munasamtök þeirra sem selja ökutæki og/eða vöru og þjónustu þeim tengda, nú alls ríflega 180 fyrirtækja. Fonnaðm- nú er Hall- grímur Gunnarsson í Ræsi en fyrsti formaður var Gunnar Ás- geirsson í samnefndu fyrirtæki, síðar Velti hf. Framkvæmdastjóri er Jónas Þór Steinarsson. 4 d. Honda Civic ESi, ss., ‘92, hvítur, ek. 35.000. V. 1.200.000. 4 d. Honda Accord EX, ss., ‘87, Ijósblár, ek. 104.000. V. 570.000. 4 d. Honda Accord EX, ss., ‘91, dökkbl., ek. 83.000. V. 1.150.000. 4 d. Honda Accord EXi, ss., ‘92, vínr., ek. 28.000. V. 1.500.000. Ford Aerostar 4.0 4x4, ss., ’91, svartur, ek. 86.000. V. 1.380.000. 5 d. Mazda 626 LX, 5 g., ‘87, blár, ek. 136.000. V. 350.000. Leitum að góðum 3 d. Civic, beinsk., m/vökvastýri, ‘90-’91 gegn staðgreiðslu. Athugið, aðeins vel með farinn bíll kemur til greina. Opið virka daga 9-18 Opið laugardaga 12-16 Vatnagörðum 24 Sími 568-9900 iTAÐIR BILAR 4 d. Honda Accord EX, ssk., ‘91, hvítur, ek. 65.000. V. 1.170.000. 4 d. Honda Civic ESi, ssk., ‘92, hvítur, ek. 28.000. V. 1.230.000. 2 d. Honda Civic CRX, 5 g., ‘87, rauður, ek. 133.000. V. 490.000. 5 d. Subaru station GL 4x4 ‘88, blár, ek. 134.000. V. 580.000. 5 d. Volvo st. 240 GL, 5 g., ‘91, dökkr., ek. 102.000. V. 1.090.000. ^SUZIIKi —vm Tegund Árg. Ekinn km Stgrverð Suzuki Swift GTi, 3 d. Suzuki Swift GL, 5 d. Suzuki Swift GL, 3 d. Suzuki Swift sedan GLX, 1600,4.d. Suzuki Vitara JLX, 5 d., 31” d. Suzuki Vitara JLX, 5 d. ssk. 30" d. Ford Sierra Laser, 3 d. Ford Mondeo Ghia, 5 d., ssk. Ford Bronco XLT MMC Pajero, 3 d. MMC Pajero V-6,5 d. ssk. Volvo 240 GL, 4 d„ ssk. Volvo 740 GL, 4 d. Subaru Legacy GL 2000, Á/T, 4x4,4 d. Subaru DL1800 station 4x4 '88 119 þ. 390 þ. '88 98 þ. 290 þ. '89 119 þ. 370 þ. ’91 95 þ. 695 þ. '92 85 þ. 1.640 þ. '92 70 þ. 1.680 þ. '87 129 þ. 350 þ. ’94 25 þ. 1.760 þ. '88 116 þ. 820 þ. '85 160 þ. 490 þ. '91 119 þ. 1.950 þ. '87 150 þ. 550 þ. '89 160 þ. 890 þ. '92 73 þ. 1.490 þ. '91 94 þ. 890 þ. Subaru Justy J10,5 d. Subaru Justy J10,5 d. MMC Galant GLX, 4 d. MMC Lancer GLX, 4 d„ ssk. MMC Lancer GLX, 4x4,4 d. MMC Lancer GLXi, 5 d. HB MMC Lancer GLX, 4 d. Citroén AX14TRS Skoda Forman, 5 d. Dodge Aries, 4 d„ ssk. Toyota Cressida, 4 d. Daihatsu Charade CX, 5 d. Nissan Sunny SLX 4x4, station Nissan Micra GL, 3 d. Mazda 626 GLX 2000, ssk. Lada Samara 1500,5 d. Lada Samara 1300,3 d. Chevrolet Blazer, 3 d. GMC Jimmy, 3 d„ ssk. Honda Civic GL sedan, 4 d. '87 107 þ. 300 þ. '87 135 þ. 290 þ. '87 103 þ. 390 þ. '93 30 þ. 1.195 þ. '93 71 þ. 1.090 þ. '91 26 þ. 935 þ. '91 94 þ. 830 þ. '88 68 þ. 290 þ. '92 31 þ. 490 þ. '86 128 þ. 380 þ. '82 255 þ. 160 þ. '93 28 þ. 850 þ. '93 80 þ. 1.090 þ. '88 113 þ. 290 þ. '88 121 þ. 680 þ. '91 71 þ. 290 þ. '92 39 þ. 290 þ. '87 118 þ. 750 þ. '87 100 þ. 890 þ. '88 143 þ. 390 þ. $SUZUKI Skeifunni 17 - Sími 568 5100 Murtið eftir 6 mánaða ábyrgð og 36 mánaða greiðslukjörum eða Visa-Euro-greiðslum Sími 564 2610 Honda Accord 2.0 'I 4 d., ek. 143 þús. km, hvítur. Verð 750.000. Jeep Cherokee 4.0 '90, ssk., 5 d., ek. 80 þús. km, blár. Verð 1.900.000. OPIÐ: virka daga frá kl. 9-18 laugardaga frá kl. 12-16 NÝBÝLAVEGI 2, KÓPAVOGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.