Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Qupperneq 4
30 MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1995 ®]Stilling SKEIFUNNI 11 - SÍMI 588 9797 Tjónbílar fluttir inn Til eru fullkomnar réttingaaö- ferðir og tæki og viö eigum menn sem kunna þar til verka. Hæpið er aö kaupa bíl sem lent hefur í verulegu óhappi nema hafa full- vissu inn að hann hafi farið um hendur þessara manna með við- eigandi eftirliti. Tjónbíll sem lendir hjá tryggingafélagi fær ekki að fara á götuna aftur fyrr en eftir fullkomna viðgerð og strangt próf. Aðrir bílar kunna að vera með sýndarviðgerð og al- varlega falda galla. - Með breytt- um reglum um innflutning not- aðra bíla fer í vöxt að fluttir séu inn bUar sem hafa lent í umferð- arslysum. Þeir eru ýmist gerðir upp ytra eða hér. Ekkert eftirlit er með viðgerð hinna sem hafa lent í tjóni ytra og eru fluttir inn sem notaðir. Gamlarrútur 66% hópferðabUa á íslandi, 17 manna og stærri, eru eldri en 10 ára. Aðeins 12,6 af hundraði eru innan við 5 ára, eða 72 rútur af 592 í umferð. 111 rútur af þessum 592, 18,75% af öUum rútubUum landsins, eru 20 ára eða eldri. 131.840 bflar í notkun Um síðustu áramót áttu íslend- ingar 131.840 bUa. Þar af voru fólksbílar (jeppar þar með) 116.243. Það þýðir að um hvern bíl voru 2 íbúar landsins en 2,3 um hvern fólksbU. - Meðalaldur allra bUa á íslandi var þá svo að segja nákvæmlega 10 ár en með- alaldur fólksbUa 8,4 ár. Skeifan 8, s. 568 7848 Kraftmikil sala Vignir Amarson löggiltur bifrei>asali Bílar Þetta er myndin sem átti að vera á forsíðunni síðastliðinn mánudag. Ætli þetta sé ekki Chopper Series 300? Forsíðumyndin sem hvarf Þau mistök urðu í vinnslu DV- bUa síðastliðinn mánudag að á for- síðu birtist mynd af Harley David- son mótorhjóli í stað myndar af myndarlegu þrUijóli sem þar átti að vera. Þeir sem lásu greinina um mótor- hjólin á bls. 24 skoðuðu Harleyinn á forsíðunni með mikilli undrun og sáu fátt sameiginlegt með honum og tilvísuninni í greininni sem var á þessa leið: Myndin á forsíðu blaðsins í dag? Ætli hún sé ekki af Chopper Series 300? Val um þrjár vélar, 1200, 1300 og 1600 cc, 34, 44 og 50 ha. Eig- in þyngd um 550 kg. Sæti fyrir öku- mann og farþega, farangurskista aft- an á. HeUdarlengd 3,4 metrar.“ Á forsíðunni var hins vegar Harley Davidson FLTC U1 Ultra Classic Tour Glide, 1338 cc tveggja strokka vél, loftkæld; 60 hö. v. 4900 sn.mín., eigin þyngd 350 kg. Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessu klúðri. S.H.H. BILAhus'd SÆVARHOFÐA 2 525 8020 Subaru Legacy 2,0 station, árg. ’92, ek. 56 þús. km, bsk., góður fyrir veturinn. Verð 1.530.000 kr. Chevrolet Corsica 2,2, árg. ’92, ek. 40 þús. km, ssk. Verð 1.150.000 kr. Toyota Carina E station 2,0, árg. ’95, ek. aðeins 6 þús. krn ssk., góður fjölskyldubíll. Verð 1.900.000 kr. Subaru Legacy 2,0 station, árg. ’92, ek. 42 þús. km, ssk., spoiler, dráttarkrókur. Verð 1.050.000 kr. VW Golf station 1,4 CL, árg. ’95, ek. 15 þús. km, bsk., sem nýr. Verð 1.260.000 kr. Nissan Pathfinder 3,0 V6, árg. ’93, ek. 36 þús. km, ssk., álfelgur, brettakantar o.fl. Verð 3.090.000 kr. Ford Bronco II, árg. ’88, pk. 104 þús. km, ssk., snyrtilegur og vel með farinn. Verð 1.100.000 kr. Nissan Patrol_4,2, bensín, árg. ’92, ek. 54 þús. km, ssk., fallegur jeppi. Verð 3.000.000 kr. Toyota 4Runner 3,0 V6, árg. ’91 ek. 97 þús. km, ssk., álfelgur o.fl. Verð 2.150.000 kr. Nissan Terrano II, árg. '94, ek. 30 þús. km, bsk., upph., 33”, brettakantar o.fl. Verð 2.900.000 kr. Isuzu Trooper 2,3 DLX, árg. ’88, ek. 124 þús. km, bsk., 33”, brettakantar, gott eintak. Verð 1.010.000 kr. MMC Galant 2,0 GLSi 4x4, árg. ’92, ek. 78 þús. km, bsk., samlit. stuðarar, þokuljós o.fl. Verð 1.370.000 kr. Range Rover 3,5 V8, árg. ’87, ek. 133 þús. km, ssk., mjög vel með farinn. Verð 1.350.000 kr. Peugeot 405 GR, árg. ’92, ek. 48 þús. km, bsk. Verð 920.000 kr. Nissan Sunny 1,4 LX, árg. ’94, ek. 31 þús. km, bsk., lítur mjög vel út. Verð 990.000 kr. Ath.! Skuldabréf til allt að 60 mánaða. Jafnvel engin útborgun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.