Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1995, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1995, Síða 7
FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 23 Messur Árbæjarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Guðsþjónusta kl. 20 á vegum Æskulýðsfélags Árbæjar- kirkju með rokk- og poppívafi. Prestamir. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Sam- koma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með böm- unum. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ingólfur Guðmundsson messar. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sunnudagaskóli á sama tíma. Gunnar Sigurjónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Skim. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Bamastarf i safnaðarheimilinu á sama tima og í Vesturbæjarskóla kl. 13. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Maria Ágústsdóttir. Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur. Stjórnandi Marteinn H. Friðriksson. Ungmenni flytja bænir. Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sveinbjörn Einarsson prédikar. Altarisganga. Sóknarprestur. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Prestarnir. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík: Flautuskólinn í safnaðarheimilinu laugar- dag kl. 11. Sunnudag kl. 14 guðsþjón- usta. Cecil Haraldsson. Grafarvogskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 i kirkjunni og 12.30 í Rimaskóla. Guðsþjónusta kl. 14. Ferming: Fermdur verður Svavar Öm Eysteinsson, Vestur- fold 36. Guðsþjónusta á hjúkrunarheimil- inu Eir kl. 16. Prestarnir. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Prestursr. HalldórS. Grön- dal. Hallgrímskirkja: Fræðsluerindi kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Ensk messa kl. 14. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Kaffiveitingar á eftir. Háteigskirkja: Kl. 11. Bamaguðsþjón- usta. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Messa kl. 11. Altarisganga. Vænst er þátttöku fermingarbarna. Barnaguðsþjónusta kl. 14. Bryndís Malla Elídóttir. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta á Hlévangi kl. 10.15. Messa kl. 14. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Prestamir. Kópavogskirkja: Barnastarf í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Langholtskirkja, kirkja Guðbrands bisk- ups: Messa kl. 11. Sr. Sigurður Sigurðar- son prédikar og þjónar ásamt sóknar- presti, sr. Flóka Kristinssyni. Kór Lang- holtskirkju (hópur III) syngur. Barnastarf á sama tíma. Kaffisopi eftir messu. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Væntanleg fermingarbörn aðstoða. Bamastarf á sama tíma. Félagar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Kvöldguðsþjón- usta kl. 20.30. Lífleg tónlist, einfalt forni. Kór Laugameskirkju syngur. Leikið á pí- anó, gítar, bassa og trommur. Ólafur Jó- hannsson. Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Bamastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Húsið opnað kl. 10. Föndur o.fl. Munið kirkjubíl- inn. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Halldór Reynisson. Óháði söfnuðurinn: Forðist jólaösina og komið í messu kl. 14 á sunnudag. Bama- starf á sama tíma. Kaffi og maul eftir messu. Innri-Njarðvíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 13. Baldur Rafn Sigurðsson. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Kirkjukórinn syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar. Hvetjum alla til að mæta og taka þátt í sunnudags- helginni með okkur í kirkjunni. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Baldur Rafn Sigurðsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Farið í heimsókn í Bústaðakirkju. Bíll frá Seljakirkju kl. 10.50. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Bama- kórinn og kirkjukórinn syngja. Guðsþjón- ustunni verður útvarpað. Guðsþjónusta' kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédik- ar. Altarisganga. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf á sama tíma. Þolfimi í Laugardalshöll: Úrtökukeppni fyrir heimsmeistaramót „Mótiö leggst rosalega vel í mig,“ segir Anna Sig- urðardóttir þolfimimeistari sem keppir ásamt unnusta sínum, Gunnari Má Sigfússyni, í þolfími í Laugardalshöll á sunnudagskvöld ásamt öllum helstu þolfimimeisturum landsins. Um er ræða úr- tökumót fyrir heimsmeistarakeppni sem haldin verður í París um miðjan desember. Anna er vön að keppa með bróður sínum, Karli Sigurðssyni, en hann er skaddaður á ökkla. „Þá keppir maður bara með næsta fjölskyldumeðlim,“ segir hún. Anna hefur verið i þolfimi í sex ár og keppt í fjögur ár. Hún hefur þrisvar orðið íslands- meistari, bæði í parakeppni og í einstaklingskeppni kvenna. Alls taka fjórtán manns þátt í mótinu í Laugar- dalshöll. Meðal þeirra eru Magnús Scheving, sem er margfaldur íslandsmeistari og einnig Evrópumeist- ari, Unnur Pálmarsdóttir, sem varð íslandsmeistari kvenna 1994, og Irma Gunnarsdóttir, Islandsmeist- ari kvenna 1995. ■ Það verður ekki bara keppt i þolfimi í Laugardals- höllinni. íslandsmeistarar unglinga í þolfimi ætla að sýna listir sínar auk þess sem nýkrýndir íslands- meistarar í vaxtarrækt, Guðmundur Bragason og Nína Óskarsdóttir, munu hnykla vöðvana. íslands- meistarinn í fimleikum mun sýna glæsUeg stökk. Opnunaratriðið verður á vegum kennara í öllum stærstu líkamsræktarstöðvunum í Reykjavík og er það í fyrsta sinn sem þeir sýna saman. Keppnin hefst klukkan 20 á sunnudagskvöld. Að- gangseyrir er 600 krónur fyrir fuUorðna og 300 krón- ur fyrir börn. Anna Sigurðardóttir og Gunnar Már Sigfússon taka þátt í parakeppninni á úrtökumótinu fyrir heimsmeistarakeppnina í París. Afmælishátíð DB verður í Eyjum um helgina og þar verður örugglega jafn gaman og var á skemmtun blaðsins á Akureyri nýverið. DV-mynd gk Dagblaðið 20 ára: Afmælishátíð í Vestmannaeyjum Eyjamönnum er boðið á afmælis- hátíð Dagblaðsins sem haldin verð- ur í Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyj- um á morgun frá kl. 14-16. Að venju verður margt tU skemmtunar og má m.a. nefna að hljómsveitin Dans á rósum ætlar að troða upp. Að vanda mun Tígri verða á vappi og að sjálfsögðu í hinu eina Á sunnudaginn verður farinn hjá Útivist fimmti áfangi raðgöngunnar Forn frægðarsetur. Að þessu sinni verður farið um nágrenni Kálfa- tjarnar á Vatnsleysuströnd. Gengið verður frá kapeUunni ofan Straums eftir gömlu þjóðleiðinni suður með sjó að Kálfatjörn. Fróðir heima- menn vísa leiðina og stikla á stóru um sögu staðarins og víst er að sanna afmælisskapi. Hoppkastalinn verður á sínum stað og hægt verður að skoða sögu Dagblaðsins, sem nú er oröið 20 ára, í máli og myndum. Ekki má heldur gleyma gómsæt- um veitingum sem m.a. koma frá meðlimum Kvenfélagsins Líkn í Vestmannaeyjum. margt skemmtilegt ber á góma. Ferðin er sérlega áhugaverð og taka skal fram að þetta er í fyrsta skipti sem farin er hópferð um þessa gömlu alfaraleið sem nú er flestum er gleymd og er um 8 km að lengd. Heildarvegalend ferðarinnar er 15 km og má búast við að komið verði aftur að BSÍ upp úr kl. 17. Mæting er í ferðina við BSÍ kl. 10.30. Hitt húsið: Gítar '95 Gítar ’95 er yfirskrift sýningar sem var opnuð í Gallerí Geysi í gær og stendur til sunnudags. Eins og nafnið gefur til kynna gefur þar að líta gítara af ýmsum gerðum en einnig bassa og magnara. Hitt húsið stendur að sýningunni en I tengslum við hana verður gítar- veisla í Tjarnarbíói í kvöld kl. 22 þar sem m.a. koma fram KK, Björg- vin Gíslason og Bjöm Thoroddsen. Bókasafn Keflavíkur: Kynning á leik- verkifrá kvennaráðstefnu Á laugardaginn kl. 14 hefst í bóka- safninu í Keflavík kynning á leik- þætti sem settur var upp í Finnlandi á kvennaráðstefnunni 1994. Sýnd verður sviðsmynd, myndbandsupp- taka og ljósmyndir af leikverkinu. Verkið, sem hlaut nafnið Höfum við gengið til góðs?, lýsir hlutverki konunnar frá upphafi. Höfundur er Hulda Ólafsdóttir og sviðsmyndin er eftir Ástu Árnadóttur myndlistar- mann. Uppákomur í Norræna húsinu Norræna húsið í samstarfí við ÍTR og Hitt húsið munu standa fyr- ir dagská, helgaðri stuttmyndum, heimildarmyndum, kvikmyndum og myndböndum og framleiðslu næstu tvo laugardaga. Aðgangur er ókeyp- is en á morgun verða þar sýndar nokkrar myndir og hefst sýningin kl. 14. Kvikmyndasýningar fyrir börn Á sunnudaginn kl. 14 verður sýnd kvikmynd eftir sögu hins sívinsæla Ole Lund Kirkegaards. Þar segir frá Orla Frosnapper og uppáhaldsfórn- arlambi hans, Lille Virgil. Myndin er með dönsku tali og er 84 mín. að lengd. Teiknað með tölvum Vegna gífurlegrar aösóknar laug- ardaginn 11. nóvember á „Teiknaö með tölvum" hefur veriö ákveöið að endurtaka dagskrána um helgina. Aðeins takmarkaður fjöldi kemst að en skráning er í sima 551 7030. Að- gangur er ókeypis. Útivist: Forn frægðarsetur Jón Arnar Ingvarsson og félagar hans í Haukum taka á móti Njarð- víkingum á sunnudaginn. íþróttir - helgin: Nóg um að vera Um helgina sem nú fer í hönd er nóg um að vera á íþróttasvið- inu og finna eflaust flestir eitt- hvað við sitt hæfi á þeim vett- vangi. Bikarkeppnin í sundi hefst í kvöld og stendur yfir alla helgina í Sundhöll Reykjavíkur. Keppt verður bæði í 1. og 2. deild og ættu úrslit að liggja fyrir síð- degis á sunnudag. Flest af okkar besta sundfólki verður meðal keppenda og ríkir nokkur eftir- vænting meðal sundmanna. Hand- og körfuknattleiksfólk situr ekki með hendur í skauti þessa helgi og verða fjölmargir leikir á dagskrá. Handbolti karla Laugardagur Valur-KA 16.30 Handbolti kvenna Stjarnan-Fram 16.00 KR-ÍBV 16.00 Sunnudagur-handbolti 1. deild karla Stjarnan-KR 20.00 Grótta-ÍBV 20.00 Haukar-FH 20.00 Afturelding-ÍR 20.00 Vikingur-Selfoss 20.00 Handbolti kvenna sunnudag Víkingur-ÍBA 16.00 Haukar-FH 18.15 Valur-ÍBA 18.15 Sunnudagur-handbolti bikarkeppni karla BÍ-Valur 13.30 Körfubolti bikarkeppni föstudag Grindavík-Tindastóll Úrvalsdeildin sunnudag ÍA-Skallagrímur 20.00 Grindavík-Þór 20.00 Keflavík-Tindastóll 20.00 ÍR-Breiöablik 20.00 Haukar-Njarðvík 20.00 Valur-KR 20.00 Ferðafélagið: Afmælisganga FÍ Á sunnudaginn býður Ferðafélag- iö upp á tvær ferðir. Yfirskrift þeirr- ar fyrri er „Reykjafell (268 m) - Reykjadalur" og er brottför í hana kl. 13. Ekið er inn Reykjadal hjá Reykjalundi og gengið frá Suður- reykjum á Reykjafellið. Sama dag verður svo einnig stutt ganga í tilefni afmælis Ferðafélags íslands sem er á mánudag, 27. nóv- ember. Lagt verður af stað i þessa stuttu göngu með rútu frá Mörkinni 6 kl. 14. Ekið verður að Skógrækt- inni í Fossvogsdal, gengið til aust- urs að Stjörnugróf og áfram göngu- stíga til baka að Mörkinni 6. Gangan tekur um 11/2 klst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.