Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1995, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1995, Síða 3
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1995 19 Veitingahús AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 462 1818. Opið 9- 22. Bing Dao Strandgata 49, sími 461 1617. Café Karólína Kaupvangsstræti 23, sími 461 2755. Opið 11.30-1 man.-fim., 11.30-3 fd., 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 461 3010. Opið 11-22.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 462 2525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 462 7100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 462 6690. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 462 2200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d., nema Id. til 3. Lindin Leiruvegur, sími 461 3008. Opið 9-23 alla daga. Sjallinn Geislagötu 14, sími 462 2970. Opið 19-3 fd. og ld., kjallari 18-1 v.d., 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími 462 1818. Opiö 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Torgið Ráðhústorgi 9, sími 461 1448. Opið 8-01 má.-mi., 18-01 fim. og sd. og 18.00-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustíg 11, slmi 481 2950. Opiö 11.30- 14 og 18-21 md.-fd., 11.30-21 Id. og sd. Hertoginn Veslmannabraut 28, slmi 481 3317. Opið 11-22 sd.-fd. og 11-22.30 fd„ og Id. Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1, simi 481 2577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd., 10- 14 og 18-1 fímmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1 sd. Munlnn Bárustíg 1, sími 481 1422. Opið 11-01 v.d„ og 11-03 fd. og Id. Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 481 1420. Opið 11- 22 md.-miðvd„ 11—01 fimtud. og sd„ 11-03 fd. og Id. AKRANES: Langisandur Garðabraut 2, slmi 431 3191. Opið alla daga 10-21 fö, lau 10-03. SUÐURNES: Strikið Hafnargötu#37, sími 421 2012. Opið su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03. Flughóteliö Hafnargötu 57, sími 421 5222. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Glóðin Hafnargötu 62, sími 421 1777. Opiö 11.30- 22 v.d., 11.30-23. fd. og Id. Hafurbjörnlnn, Hafnargötu 6, Grindavík, sími 426 8466. Opið sd.-fi. 18-1 og fd. og Id. 18-3. Kaffi Keflavík Hafnargötu 38, sími 421 3082. Opið 12-1 sd.-fd. og 12-3 fd. Id. Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62, sími 421 4777. Opið 11-22 alla daga. Ráin Hafnargötu 19, sími 421 4601. Opið 12-15 og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15 og 18-1 fimmtud. og sd., 12-15 og 18-3 fd. og Id. Staðurinn, Hafnargötu 30, sími 421 3421. Opið 11.30- 18 sd.-fimmtud., 11.30-3 fd. og Id. Veitingahúsið við Bláa lónið Svartsengi, sími 426 8283. Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, sími 423 7755. Opið 0.30-23.30 v.d., 08.30-3 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Sellossi, sími 482 2555. Opið 18-1 miðvd., (immtd. og sd„ 18-3 fd. og Id. Lokað á md. og þd. Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími 482 2500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel Örk, Nóagrlll Breiðumðrk 1, Hverag., s. 483 4700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Húsið á Sléttunnl Grænumörk 1c, Hverag., s. 483 4789. Opið 11.30-22 alla daga Veitingahúsið vlð Brúarsporðinn Eyrarvegi 1, Self., sími 482 2899. Opið 11.30-13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Brauðstofan Gleymmérel Nóatúni 17, slmi 551 5355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokað á sd. Bakkagrill Arnarbakka 2, simi 557 7540/557 7444. Opið má.-fö 17-22, Id. sd. 13-22. Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, simi 564 2215. Opið 07-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 562 9991. Opið 06-17 alla daga. Grænn kostur Skólavörðustíg 8, sími 552 2028. Opið 11.30-18. Kjúkllngastaðurinn Suðurveri, Stigahlið 45-47, s. 553 8890. Opið 11-23.30 alla daga, Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 567 4111. Opið 11.30- 21.30 alla daga. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Kaffihúsið á Kjarvalsstöðum við Flókagötu, simi 552 6131 og 552 6188. Opiö 10-18. Kaffistofan í Ásmundasafni Sigtúni, simi 553 2155. Opið 10-16 alla daga. Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 565 2525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 568 6075. Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd. Höfðagrill Bíldshöfða 12, sími 567 2025. Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Jón bakan Nýbýlavegi 14, simi 564 2820. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id. Kaffiterían Domus Medlca Egilsgötu 3, simi 563 1000. Opið 8-19 v.d. Kaffivagninn Grandagarði, simi 551 5932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Frled Chlcken Hjallahrauni 15, sími 555 0828. Opiö 11-22 alla daga. Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgarð), sími 562 2165. Opið 09-18 v.d. Lokað Id. og sd. Lúxus kaffi Skipholti 50b, sfmi 581 3410. Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokaðásd. Mc Donald's Suöurlandsbraut 56, sími 581 1414. Opið 10-23.30. Mokka-Expresso-Kaffl Skólavörðustíg 3a, simi 552 1174. Opið 09.30-23.30 md.-ld„ 14-23.30 sd. Múlakaffi v/Hallarmúla, simi 553 7737. Opiö 07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd. Norræna húslð Hringbraut, sími 5521522. Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd. Óli prik Hamraborg 14, sími 554 0344. Opið 11-21. RáðhúskaffiTjarnargata 11, simi 563 2169. Opið 11-18 alla daga. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 557 2177. Opið 08-16.30 alla daga. Sjang Mæ Ármúla 23, sími 588 8333. Opið 11—21 alla daga og sd. 17—21. Sundakaffi Sundahöfn, simi 811 535. Opið 06-20 v.d„ 06-17 Id. Lokað á sd. Tíu dropar Laugavegi 27, -sími 551 9380. Opið 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Vogakaffi Smiöjuvegi 50, sfmi 553 8533. Opið 08-18 v.d. Lokaö á Id. og sd. Veltingahús Nlngs Suðurlandsbraut 6, sími 567 9899. Opið öll kvöld 17-21 og I hádeginu 11.30- 13.30 alla virka daga. Wlnny’s Laugavegi 116, sími 552 5171. Opið 11-20.30. Jólahátíðin er annasamur tími hjá mörgum og þá ekki síst jólasveinunum en um þessa helgi má segja að þeir verði á ferð og flugi. DV-mynd JAK Jólastemning um allt land: Jólaljósin tendruð Kveikt verður á jólatrjám víða um land um þessa helgi. Á Austur- velli verða ljósin á jólatrénu tendruð kl. 16 og á eftir mun Dóm- kórinn syngja jólasálma og jóla- sveinar, undir öruggri stjórn for- ingja síns, Askasleikis, koma og skemmta yngstu borgurunum. Hafn- firðingar kveikja á tveimur jólatrjám á morgun; kl. 14.30 við Flensborgarhöfn og hálftíma síðar við Thorsplan. Kl. 15.30 hefst svo jólaball í íþróttahúsinu við Strand- götu. Jólatré Kópavogsbúa er í Hamra- borg og þar munu ljósin lifna kl. 15 á sunnudaginn en við athöfnina Aðventu- tónleikar Söngsveitar- innar Fílharmóníu Söngsveitin FUharmónía ásamt hljóðfæraleikurum mun halda að- ventutónleika i Kristskirkju, Landa- koti, sjöunda árið í röð, á morgun kl. 17 og á sunnudaginn á sama stað og sama tíma. Aðventutónleikarnir, sem notið hafa mikilla vinsælda undanfarin ár, verða með hefðbundnu sniði, blandaðri dagskrá sem vel' er tU vandað. Flutt verða einkum vel þekkt jólalög frá ýmsum löndum svo og ýmis önnur trúarleg verk, meira eða minna þekkt. Af verkum án undirleiks má nefna lög eftir J. Brahms og Johann Eccard. Stjómandi Söngsveitarinnar FU- harmóníu er sem fyrr Úlrik Ólason, organisti við Kristskirkju og Víöi- staðakirkju í Hafnarfirði. Einsöngv- ari á þessum tónleikum er hin góð- kunna sópransöngkona Sigrún Hjálmtýsdóttir. koma fram Skólahljómsveit Kópa- vogs og Kársneskórinn. Á Garða- torgi í Garðabæ stendur jólatré og á því verður kveikt kl. 16 á morgun og fimmtán mínútum síðar hefst sams konar viðburður á Akureyri. Þar mun jafnframt Kór Akureyrar- kirkju taka lagið. Bæjarjólatréð í MosfeUsbæ er við Þverholt og ljósin þar verða tendruð á sama tíma og í Garðabænum. Að því loknu halda íbúar í Mosfellsbæ í skrúðfylkingu niður í Álafosskvos þar sem við tekur dagskrá. Á Sel- tjamarnesi er jólatréð nú vestan við sundlaugina og mun það lýsa upp umhverfið frá og með kl. 16 á sunnu- Stórt kóramót barna og unglinga verður haldið i Perlunni á morgun. Þetta er þriðja árið í röð sem Perlan stendur fyrir móti af þessu tagi á að- ventunni en reiknað er með að þar muni 700 böm og unglingar hefja upp raust sína. Aðgangur er ókeypis en dagskrá- in hefst kl. 13.30. Sautján kórar taka þátt í mótinu en það em Barnakór Ölduselsskóla, Kór Langholtsskóla, dag. Á Akranesi verður kveikt á jóla- trénu á Akratorgi kl. 14 á morgun og á Selfossi verður þessi athöfn á Tryggvatorgi kl. 15.30 sama dag. Húsvíkingar kveikja líka á sínu jólatré á morgun en þrjátíu mínút- um seinna en Selfyssingar. Á sunnudaginn verða svo ljósin tendruð á jólatré Hornaíjarðarbæjar og hefst sú uppákoma kl. 17. Á fyrmefndum stöðum á landinu má búast við að jólasveinar verði á ferli og því vissara að haga sér vel. Sérstaklega þó ungviðið sem nú fer bráðum að setja skóinn út í glugga. Kór Grunnskólans í Þorlákshöfn, Drengjakór Kársnesskóla, Barnakór Víðistaðakirkju, Stúlknakór Kárs- nesskóla, Skólakór Akraness, Kór Brekkubæjarskóla, Barnakór Borg- amess, Unglingakór Selfosskirkju, Barnakór Selfosskirkju, Litli kór Kársnesskóla, Kór Hvaleyrarskóla, Barnakór Árbæjarsóknar, Kór Laugamesskóla, Kór Melaskóla og Snælandskór. í Perlunni verður mikið sungið á morgun. Myndin er tekin á kóramótinu í fyrra. Kóramót í Perlunni Leikhús Borgarleikhúsið Lína langsokkur sunnudag kl. 14 Hádegisleikhús laugardag kl. 11.30 Bar par föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Þjóðleikhúsið Þrek og tár föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Kardemommubærinn laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Taktu lagið, Lóa föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Loftkastalinn Rocky Horror laugardag kl. 23.30 Hafnarfjarðarleikhúsið Himnaríki laugardag kl. 20 Leikbrúðuland Jólasveinar einn og átta sunnudag kl. 15 Halaleikhópurinn Túskildingsóperan föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Kaffileikhúsið Sápa þrjú og hálft laugardag kl. 23 Kennslustundin föstudag kl. 21 sunnudag kl. 21. Hveragerðiskirkja Heimur Guðríðar sunnudag kl. 21 Mannréttinda- hátíð Á sunnudagskvöldið kl. 20.30 gangast Samtökin 78, félag homma og lesbía á íslandi, ásamt fjölda að- ila, er láta sig mannréttindi varða, fyrir mannréttindahátíð í íslensku ópemnni. Fjöldi listamanna og annarra ein- staklinga hefur ákveðið að leggja sitt á lóö vogarskólar mannréttinda- baráttu og stuðla að því að hátíðin til stuðnings réttindum lesbía og homma verði sem glæsilegust. Með- al þeirra em Páll Óskar Hjálmtýs- son, Emilíana Torrini, Kolrassa krókríðandi, Vigdís Grímsdóttir, El- ísabet Jökulsdóttir, Lögreglukór Reykjavíkur, Borgardætur, Caput, Bragi Ólafsson, Bubbi og Tolli. Dansað í Ráðhúsinu í dag stendur Danssmiðja Her- manns Ragnars fyrir listviðburði í Ráðhúsinu í Reykjavík, Ráðhússaln- um. Þetta er danssýningin „Hátíð í bæ“ og byggist hún upp á jóladöns- mn, samkvæmisdönsum og rock’n’ roll. Sýningin hefst kl. 16.30. Aðventukvöld Kórs HjaUakirkju Á sunnudaginn kl. 20.30 býður Kór HjaUakirkju tU aðventuhátíðar. Fram kemur blandaður kór, kvennakór og kvartett en einsöng syngja Sigríður Gröndal og Katla Rannversdóttir. Undirleikarar eru Kristín G. Jónsdóttir orgelleikari, Guðrún S. Birgisdóttir flautuleikari og Martial Nardeau flautuleikari. Stjómandi er Oddný J. Þorsteins- dóttir. Þá verður einnig upplestur. Þj óðhátíðarfagnaður Suomi-félagsins í tUefni af þjóðhátíðardegi Finna 6. désember heldur Suomi-félagið á íslandi þjóðhátíðarfagnað í Nor- ræna húsinu á morgun. Finnski þjóðlagahópurinn Pinnin Pojat (eða Hárnálastrákamir) flytur þjóðlög, finnsk stuttmynd verður sýnd og hópur Finna og Finnlandsvina sýna hinn hefðbundna jólaleik Tiern- ipojat (Stjömustrákarnir). Þjóðlagahópurinn Pinnin Pojat samanstendur af tveimur tónlistar- mönnum frá Espoo í Finnlandi. Þeir spila á fjölda hljóðfæra, t.d. fiðlu, harmóníku og mandólín og spUa þeir finnsk þjóðlög á gamla vísu eins og best þekkist til sveita í Finn- landi. Þjóðhátíðarfagnaðurinn hefst kl. 20. Þá stendur Suomi-félagið einnig fyrir fjölskylduhátíð í Norræna hús- inu á sunnudaginn kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.