Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1995, Blaðsíða 10
28
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995
16.25 Einn-x-tvelr. Endursýndur þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiöarljós (300) (Guiding Light). Banda-
rískur myndafiokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Lítill bróðir fæst geflns. Síðan litli bróðir
bætfist við fjölskylduna hefur allt breyst og
Kristín ákveður að það sé öllum fyrir bestu
að finna honum nýja fjölskyldu. Aður sýnt
26. des. 1994.
18.30 Ferðaleiðir. Við ystu sjónarrönd (12:14) -
Suður-lndland (On the Horizon). ( þessari
þáttaröð er litast um víða í veröldinni.
18.55 Ríkarður þriðji (3:6) (Shakesþeare - The
Animated Tales: Richard III). Velsk/rúss-
neskur myndaflokkur byggður á verkum
Williams Shakespeares.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.40 Dagsljós Framhald.
21.00 Mótorsport ársins 1995. Birgir Þór Braga-
son rifjar upp helstu viðburði frá landsmót-
um akstursíþróttamanna á árinu sem er að
líða.
21.30 Ráðgátur (12:25) (The X-Files).
Bandarískur myndaflokkur. Lögreglukonu nokkra
dreymir fjöldamorð sem framin voru fyrir
hálfri öld og einnig vitrast henni hvar lík
FBI-mannsins, sem fór með rannsókn
málsins, er að finna. Þegar fjöldamorðing-
inn lætur aftur á sér kræla slást þau Fox og
Dana (lið með lögreglukonunni og reyna
að komast að því hver morðinginn er. Aöal-
hlutverk: David Duchovny og Gillian Ander-
son. Atriði I þættinum kunna að vekja óhug
barna.
22.25 Roseanne (25:25). Bandarískur gaman-
myndaflokkur með Roseanne Barr og John
Goodman í aðalhlutverkum.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Gerry Mulligan á Llstahátíð.
00.05 Dagskrárlok.
ITÖB
17.00 Læknamiöstööin (Shorlland Street).
17.45 Skrýmslajól.
18.20 Ú la la (Ooh La La). Hraður og öðruvísi
tiskuþáttur.(5:24).
18.45 Þruman í Paradís (Thunder in Paradise).
(6:22).
19.30 Simpsonfjölskyldan.
19.55 Á tímamótum (Hollyoaks). Þá er komið að
níunda þætti um krakkana.
20.20 Ósögð orð (The Unspoken Truth). Sann-
söguleg mynd um unga konu, Brianne sem
var sem blinduð af ást þegar hún hitti Clay.
Seinna meir breyttist ástin í skelfingu og
hjónabandið varð martröð líkast.
22.10 Grátt gaman (Bugs). (5;10).
23.00 David Letterman.
23.45 Evrópska smekkleysan (Eurotrash).
00.10 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍHISÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Sóra Gísli Jónasson flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Stefanía Valgeirs-
dóttir.
7.30 Fréttayfirlit.
7.50 Daglegt mál. (Endurflutt siðdegis.)
8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum“, rás 1, rás 2 og
Fróttastofa Útvarps.
8.10 Hér og nú.
8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Pistill: lllugi Jökulsson.
8.35 Morgunþáttur rásar 1 heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.38 Segðu mér sögu, „Litli-Hárlokkur". Síðari
hluti. (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld.)
9.50 Morgunleikfiml með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Mæðu-
maður eftir Anton Tsjekhov. (Frumflutt árið
1955.)
13.25 Hádegistónleikar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, ævisaga Árna prófasts Þór-
arinssonar. Lokalestur.
14.30 Ljóðasöngur.
15.00 Fréttir.
15.03 Þjóðlífsmyndir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist á síðdegi.
16.52 Daglegt mál. (Endurflutt úr Morgunþætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel. Maríu saga egypsku.
17.30 Tónaflóð. Tónlist af nýútkomnum geislaplötum
með leik íslenskra tónlistarmanna.
18.00 Fréttir.
18.03 Rúmenía - ekki er allt sem sýnist. Annar
þáttur af þremur.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
Meðlimir Flooder-fjölskyldunnar.
Stöö 2 kl. 22.10:
Flooder-fj ölskyldan
Stöð 2 sýnir í kvöld kvikmynd-
ina Flooder-fjölskyldan á Man-
hattan eða Flooder Does Manhatt-
an en þetta er önnur myndin um
þessa kostulegu ijölskyldu.
í þessari mynd hefur fjölskyld-
an undarlega slegið upp tjaldbúð-
um á rústum síns gamla heimilis
í Sunny Dale og hefst þar við.
Bæjaryfirvöld vilja fyrir alla
muni losna við mannskapinn og
grípa því fegins hendi tækifæri
sem gefast vegna sérstaks verk-
efnis í menningarsamskiptum:
Fjölskyldunni er boðið að flytja til
New York. Þau halda því í sína
fyrstu flugferð en þegar lent er á
Kennedy- flugvelli er heimilisfóð-
urnum ruglað saman við frægan
rússneskan lækni og fjölskyldan
vistuð á glæsihóteli. Fólkið tekur
nú að skoða borgina á sinn ein-
stæða hátt og fram undan eru
skrautleg ævintýri.
Sjónvarpið kl. 23.15:
Gerry Mulligan
Bandaríski djass-
leikarinn Gerry Mulii-
gan var gestur Lista-
hátíðar í Reykjavík í
fyrra og hélt tónleika í
Háskólabíói.
Mulligan • fæddist
áriö 1927 og er einn
þekktasti djassmaður
aldarinnar; sem tón-
skáld, baritónsaxófón-
Bandaríski djassleik-
arinn Gerry Mulligan.
leikari, útsetjari og
stjórnandi, en hann
hefur haldið úti mörg-
um hljómsveitum í ár-
anna rás, stórum og
smáum, og hefur leikið
með ódauðlegum snill-
ingum á við Louis
Armstrong, Count
Basie, Duke Ellington
og Billie Holliday.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Bama-
lög.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á
Mahler-hátíðinni í Hollandi í vor.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Unnur Halldórs-
dóttir flytur.
22.20 Ljós og friður í Sarajevo. (Áöur á dagskrá á
jóladagsmorgun.)
23.00 Andrarímur. Umsjón: Guðmundur Andri Thors-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið. - Jóhannes Bjami Guömunds-
son.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö - Leifur Hauksson og Jó-
hannes Bjarni Guðmundsson.
7.30 Fróttayfirlit.
8.00 Fréttir. ,,Á níunda tímanum" með rás 1 og Frétta-
stofu Útvarps:
8.10 Hér og nú.
8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Pistill: lllugi Jökulsson.
8.35 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Lísuhóll.
10.40 íþróttadeildin.
II. 15 Leikhúsgestir segja skoðun sína á sýning-
um leikhúsanna.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Ókindin.
15.15 Hljómplötukynningar.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur.
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 í sambandi. Þáttur um tölvur og Internet.
23.00 AST. AST. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5,
6, 8,12,16,19 og 24. ítarteg landveöurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fróttir af veöri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98.9
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvaldsson
og Margrót Blöndal.
7.00 Fréttir
7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvaldsson
og Margrót Blöndal. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir
9.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnarsdótt-
ir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt,
13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóðbrautin Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar
19.1919:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason.
22:30 Undir miðnætti. Bjami Dagur Jónsson.
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍH FM 106.8
7.00 Fréttir frá BBC World service. 7.05 Blönduð
klassísk tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC World service.
8.05 Blönduð klassísk tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC
World service. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Um-
Fimmtudagur 28. desember
@srm
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Ævintýri Mumma.
17.40 Vesalingarnlr.
17.55 Bangsi gamli.
18.10 Kisa litla.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.1919:19.
20.15 Elríkur.
20.45 Systurnar. (Sisters) (22:22).
21.40 Seinfeld. (11:21).
22.10 Flooder fjölskyldan á Manhattan.
(Flooder Does Manhatlan). Bönnuð börn-
um.
00.05 Lögregluforinginn Jack Frost 7. (A Touch
ol Frost 7). Jack Frosl er að þessu sinni á
hælunum á nauðgara sem ræðst inn á
heimili lómarlamba sinna og helur komið
víða við. Aðalhlutverk: David Jason. Loka-
sýning.
01.50 Svik. (Cheat). Myndin gerist seint á átjándu
öld og Ijallar um tvo (járhættuspilara al að-
alsættum, Rudolf og Victor, sem lila hinu
Ijúfa llfi og vilja taka sífellt meiri áhættu.
Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum.
03.25 Dagskrárlok.
svn
17.00 Taumlaus tónlist. Tónlistarmyndbönd í tvo
og hálfan klukkutíma.
19.30 Beavis og Butthead. Þeir eru meðal vin-
sælustu teiknimyndafígúra heims, ófor-
skammaðir prakkarar sem skemmta áhorf-
endum konunglega.
20.00 Kung-Fu. Óvenjulegur spennumyndaflokk-
ur um lögreglumenn sem beita kung-fu
bardagatækni í baráttu við glæpalýð. Aðal-
hlutverk leikur harðjaxlinn David Carradine.
21.00 Þríhyrnlngur (Three of Hearts). Bráð-
skemmtileg og rómantísk kvikmynd sem
fengið hefur frábæra dóma og skartar úr-
valsleikurum. Aðalhlutverk: William Bald-
win, Kelly Lynch, Sherilyn Fenn o.fl.
22.30 Sweeney. Breskur spennumyndaflokkur
um lögreglumanninn Sweeney með John
Thaw í aðalhlutverki.
23.30 Dagskrárlok.
sjón: Kári Waage. 11.00 Blönduð
klassísk tónlist. 13.00 Fréttir frá BBC
World service. 13.15 Diskur dagsins í
boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk
tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World
service. 16.05 Tónlist og spjall í
hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson.
19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurs-
hópa.
SÍGILT FM 94.3
7.00 Vínartónlist í morgunsárið. 9.00 í sviðsljós-
inu. 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj-
ar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar.
FM957
6.45 Morgunútvarpið. Bjöm Þór og Axel Axelsson.
9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson.
15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjami Ólafur
Guðmundsson. 19.00 Betri blanda. Sigvgldi Kalda-
fóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðs-
son. 1.00 Næturdagskráin.
Fréttir klukkan 9.00-10.00 -11.00 - 12.00 - 13.00 -
14.00-15.00-16.00-17.00.
AÐALSTOÐIN FM 90.9
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steypustöðin.
Pálmi Sigurhjartarson og Einar Rúnarsson.
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson.
22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endur-
tekið).
BROSIÐ FM 96.7
9.00 Jólabrosið. 13.00 Fréttir og jþróttir. 13.10
Jólabrosið framhald. 16.00 Ragnar Örn Pétursson
og Haraldur Helgason. 18.00 Okynntir tónar. 20.00
Körfubolti. 22.00 Ókynntir tónar.
X-ið FM 97.7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi.
15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dómínóslitinn.
18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólksins.
24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.á FM 102.9.
FJÖLVARP
BBC
05:10 Pebble Mill 05:55 Prime Weather 06:00 BBC
Newsday 06:30 Melvin and Maureen's Music-a-grams
06:45 The Wind in the Willows 07:05 Blue Peter 07:35
Going Going Gone 08:05 Howards’ Way 08:55 Prime
Weatner 09:00 Hot Chefs 09:10 Kilroy 10:00 BBC
News Headiines 10:05 Can’t Cook, Wont Cook 10:30
Good Moming with Anne and Nick 12:00 BBC News
Headlines 12:05 Pebble Mill 12:55 Prime Weather
13:00 Animal Hospital 13:30 TheBill 14:00 TheDead
Sea 15:00 Melvin and Maureen's Music-a-grams 15:15
The Wind in the Willows 15:35 BluePeter 16:05 Going
Going Gone 16:35 Prime Weather 16:40 The District
Nurse 17:30 70s Top of the Pops 18:00 The World
Today 18:30 Animal Hospital 19:00 French and
Saunders Christmas 19:30 Eastenders 20:00 A Veiy
Peculiar Practice 20:55 Prime Weather 21:00 BBC
World News 21:25 Prime Weather 21:30 The
Negotiator 23:00 70s Top of the Pops 23:30 Animal
Hospitai 00:00 A Very Peculiar Practice 00:55 Brnce
Forsyth’s Generation Game 01:55 The District Nurse
02:45 That's Showbusiness 03:15 Animal Hospital
03:45 Hms Brilliant 04:40 Going Going Gone
Eurosport ✓
07:30 Equestrianism: Jumping World Cup in Olympia,
London, England 08:25 Live Alpine Skiing: Women
World Cup in Veysonnaz, Switzerland 09:15 Live Alpine
Skiing: Men World Cup in Kranjska Gora, Slovenia
10:30 Euroski 11:00 Alpine Skiing: Women World Cup
in Veysonnaz, Switzerland 11:25 Live Alpine Skiing:
Women World Cup in Veysonnaz, Switzeriand 12:15
Live Alpine Skiina: Men World Cup in Kranjska Gora,
Slovenia 13:00 Cness: Review of the Intel Competitions
14:00 Alpine Skiing: World Cup 14:30 Snooker:
German Ópen from Frankfurt 16:30 Offroad: Magazine
17:30 Alpine Skiing: World Cup 18:30 Eurosportnews
1: sports news programme 19:00 Aerobics: Miss
Fitness USA 20:00 Pro Wrestling: Rina Warriors 21:00
Boxing: Intemational Boxing - Wortd and European
Championships 22:00 Darts: 10th World
Championships American Darts from Chicago, USA
23:00 GoH: US PGA Tour Las Vegas Invitational 00:00
Eurosportnews 2: Sport news programme 00:30 Close
MTV ✓
05:00 Awake On The Wildside 06:30 The Grind 07:00
3 From 1 07:15 Awake On The Wildside 08:00 Music
Videos 10:30 Rockumentary 11:00 The Best Of Soul
12:00 MTV’s Greatest Hits 13:00 Music Non-Stop
14:15 3 From 1 14:30 MTV Sports 15:00 CineMatic
15:15 Hanging Out 16:00 MTV News At Night 16:15
Hanging Out 16:30 Dial MTV 17:00 The Dance Chart
17:30 Hanging Out/Dance 19:00 Lenny Kravitz : The
Hits 20:00 Nirvana Live ‘N’ Loud 21:00 Red Hot Chili
Peppers Rockumentary 21:30 MTV’s Beavis & Butt-
head 22:00 MTV News At Night 22:15 CineMatic
22:30 Aeon Flux 23:00 The End? 00:30 Night Videos
Sky News
06:00 Sunrise 10:00 Sky News Sunrise UK 10:30 ABC
Nightline 11:00 Workf News And Business 12:00 Sky
NewsToday 13:00 Sky News Sunhse UK 13:30 CBS
News This Morning 14:00 Sky News Sunrise UK 14:30
Cbs NewsThis Moming Part li 15:00 Sky News Sunrise
UK 15:30 Beyond 2000 16:00 World News And
Business 17:00 Live At Five 18:00 Sky News Sunrise
UK 18:30 Toniaht With Adam Boulton 19:00 SKY
EveningNews 20:00 Sky News Sunrise UK 20:30 Sky
Worldwide Report 21:00 Sky World News And
Business 22:00 Sky News Toniqht 23:00 Sky News
Sunrise UK 23:30 CBS Evening News 00:00 Sky News
Sunrise UK 00:30 ABC World News Tonight 01:00 Sky
News Sunrise UK 01:30 Tonight With Adam Boulton
Replay 02:00 Sky News Sunrise UK 02:30 Newsmaker
03:00 Sky News Sunrise UK 03:30 Beyond 2000 04:00
Sky News Sunrise UK 04:30 CBS Evening News 05:00
" ABC World Ni ~
Ský News Sunrise UK 05:30 A
News Tonight
TNT
19:00 National Velvet 21:15 Coma Silent Nights 23:00
Mare Nostrum 01:10 La fin du jour 03:00 Un revenant
CNN^
05:00 CNNI World News 06:30 Moneyline 07:00 CNNI
World News 07:30 World Report 08:00 CNNI World
News 08:30 Showbiz Today 09:00 CNNI World News
09:30 CNN Newsroom 10:00 CNNI World News 10:30
World Report 11:00 Business Day 12:00 CNNI World
NewsAsia 12:30 WorldSport 13:00 CNNI WortdNews
Asia 13:30 BusinessAsia 14:00 LarryKing Live 15:00
CNNI Wortd News 15:30 Worid Sport 16:00 CNNI
Worid News 16:30 Business Asia 17:00 CNNI Worid
News 19:00 World Business Today 19:30 CNNI World
News 20:00 Larry King Live 21:00 CNNI World News
22:00 World Business Today Update 22:30 Worid Sport
23:00 CNNI World View 00:00 CNNI World News
00:30 Moneyline 01:00 CNNI World News 01:30
Crossfire 02:00 Larry King Live 03:00 CNNI Worid
News 03:30 Showbiz Today 04:00 CNNI World News
04:30 Inside Politics
NBC Super Channel
04:30 NBC News 05:00 ITN Worid News 05:15 US
Market Wrap 05:30 Steals and Deals 06:00 Today
08:00 Super Shop 09:00 European Money Wheel
13:00 The Squawk Box 14:00 Us Money Wheel 16:30
FT Business Toniqht 17:00 ITN World News 17:30
Ushuaia 18:30 The Selina Scott Show 19:30 NBC
News Magazine 20:30 ITN World News 21:00 The
Tonight Show With Jay Leno 22:00 NCAA Basketball
23:00 FT Business Tonight 23:20 US Market Wrap
23:30 NBC Nightly News 00:00 Real Personal 00:30
The Tonight Show With Jay Leno 01:30 The Selina
Scott Show 02:30 Real Personal 03:00 Great Houses
Of The Worid 03:30 Executive Lifestyles 04:00 FT
Business Tonight 04:15 US Market Wrap
Cartoon Network
05:00 A Touch of Blue in the Stars 05:30 Spartakus
06:00 The Fruitties 06:30 Spartakus 07:00 Back to
Bedrock 07:15 Scooby and Scrappy Doo 07:45 Swat
Kats 08:15 Tom and Jerry 08:30 Two Stupid Dogs
09:00 Dumb and Dumber 09:30 TheMask 10:00 Little
Dracula 10:30 The Addams Family 11:00 Challenge of
the Gobots 11:30 Wacky Races 12:00 Periis of
Penelope Pitstop 12:30 Popeye's Treasure Chest
13:00 The Jetsons 13:30 The Ffintstones 14:00 Yogi
BearShow 14:30 Down Wit Droopy D 15:00 TheBugs
and Daffy Show 15:30 Top Cat 16:00 Scooby Doo -
WhereareYou? 16:30 Two Stupid Dogs 17:00 Dumb
and Dumber 17:30 The Mask 18:00 Tom and Jerry
18:30 The Flintstpnes 19:00 Close
einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 The DJ. Kat Show. 7.01 Jayce and the Wheeled
Warriors. 7.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 8.00
Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck.
9.00 Court TV. 9.30 Oprah Winfrey Show. 10.30
Concentration. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 Jeop-
ardy. 12.30 Murphy Brown. 13.00 The Waltons. 14.00
Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 Oprah Winfrey Show.
16.20 Mighty Morphin Power Rangers. 16.45 The Gru-
esome Grannies of Gobshot Hall. 17.00 Star Trek: The
Next Generation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy.
19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Due South. 21.00
The Bible: Joseph (Part II). 23.00 Star Trek: The Next
Generation. 24.00 Late Show with David Letterman.
0.45 The Untouchables. 1.30 The Edge. 2.00 Hit Mix
Long Play.
Sky Movies
6.00 Showcase. 8.00 Farewell My Lovely. 10.00 Two for
the Road. 12.00 Hot Shots! Part Deux. 13.50 The
Wonderful World of the Brothers Grimm. 16.00 Samurai
Cowboy. 18.00 Addams Family Values. 19.40 US Top.
20.00 Hot Shots! Part Deux. 22.00 Nowhere to Run.
23.35 Revenge of the Nerds II: Nerds in Paradise. 1.05
Choices of the Heart: The Margaret Sanger Story. 2.35
Dangerous Heart. 4.05 Two for thé Road.
Omega
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700
klúbburinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homiö. 9.15 Orðið.
.30 Heimaverslun Oméga. 10.00 Lofgjórðartónlist.
17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30
Homiö. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30
Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein
útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.