Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 21 DV DANSSTAÐIR Amma Lú Laugardagskvöld hljómsveit Áka Hansen leikur á milli kl. 24 og 01 ásamt Helgu Jó. Síðan tekur Aggi Slae og Tamla sveitin við. Áslákur Mosfellsbæ Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöfd. Café Amsterdam Lifandi tónlist föstudags- og Iaugar- dagskvöld. Café Sólon íslandus Föstudags. og laugardagskvöld skemmta „Ég og Jónas" frá Akranesi á Sólon Islandus. Þriðjudagskvöld spilar Jazztríó Óla Stephensen. Danshúsið í Glæsibæ Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin „Ludó og Stefán". Duus-hús v/Fischersund, s. 14446 Opið kl. 18-1 v.d., í8—3 föstud. og laugard. Feiti dvergurinn Höfðabakka 1 Lifandi tónlist föstudags- og Iaugar- dagskvöld. Fógetinn Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Garðakráin Garðabæ Hljómsveitin Klappað og klárt, Garð- ar Karlsson og Anna Vilhjálms skemmta föstudags- og laugardags- kvöld. Gullöldin Hverafold 5 Halli Reynis skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. Hafnarkráin Lifandi tónlist á hverju kvöldi. Hótel ísland Föstudagskvöld „Skagfirsk sveifla", hljómsveit Geirmundar Valtýssonar í syngjandi sveiflu eins og henni ejnni er lagið. Húsið opnað kl. 22.00. Ath. enginn aðgangseyrir. Laugardagskvöfd „Þó líði ár og öld". Aukasýning vegna fjölda áskor- ana. Björgvin Halldórsson lítur yfir söngferilinn og rifjar upp öll bestu lögin af 25 ára glæstum söngferli. Þrí- réttuð glæsileg máltið. Hljómsveitin Hunang leikur fyrir dansi að lokinni sýningu. Frítt inn á dansleik að lok- inni sýningu. Hótel Saga Mímisbar: Ragnar Bjarnason og Stefán Jökuls- son föstud. og laugardagskvöld. Skrúður: Föstud. og laugard. hlaðborð í hád. og á kvöldin. Súlnasalur: Laugardagskvöld dansleikur með hinni sprellfjörugu hljómsveit Saga Klass. Húsið opnað kl. 22.00 og miða- verð er kr. 850. Kaffi Reykjavík Föstudags- og laugardagskvöld dans- sveitin KOS og Eva Ásrún. Sunnu- dags- og mánudagskvöld Grétar Örv- ars og Bjarni Arason. Þriðjudagskvöld Dúettinn Sigurður Dagbjarts og Krist- ján Óskars. LA-Café Laugavegi 45, s. 626120 Um helgina: Matur kl. 18-22.30 með léttri tónlist, síðan diskótek til kl. 3. Hátt aldurstakmark. Ingólfscafé Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Jazzbarinn Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Leikhúskjallarinn Diskótek unt helgina. Naustkjaltarinn Lifandi tónlist um helgina. Næturgalinn Hljómsveitin Fánar leikur um helg- ina. Rósenbergkjallarinn Hljómsveitin Lipstikk, HOPP-OG- SKOPP föstud. og laugardagskvöld. Skálafell Mosfellsbæ Lifandi tónlist um helgina. Ölkjallarinn Félagarnir Stefán P. og Pétur Hjálm- ars leika föstudags- og laugardags- kvöld. Ölver Glæsibæ Karaoke um helgina. Opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstu- dag. Lipstikk er að undirbua tonleikaferð til utianda á komandi sumri. Hótel Saga: Raggi Bjama og Saga Klass Á Hótel Sögu er jafhan lifandi tónlist af mörgu tagi um hveija helgi. Á Mímisbar eru það Ragn- ar Bjamason og Stefán Jökulsson sem sjá um fjörið, bæði föstudags- kvöldið 12. janúar og laugardags- kvöldið 13. janúar. í Súlnasalnum verður haldinn dansleikur laug- ardaginn 13. janúar með hinni sprellfjörugu hljómsveit Saga Klass. Húsið verður opnað klukk- an 22 á þann dansleik. Bundið slitlag á Blúsbarnum Blússveitin Bundið slitlag ætl- ar að sjá um að skemmta gestun- um á Blúsbarnum fóstudags- kvöldið 12. janúar og laugardags- kvöldið 13. janúar. Lipstikk í Rosenberg Eftir langt og gott jólafrí þar sem janúar. Takmarkið er að hver sem sirini til fjögurra landa, Noregs, Dan- mónna i Rosenberg um helgina. Með- matur og leti voru í fyrirrúmi, eru Lip- mætir missi að minnsta kosti 5 kíló. merkur, Finnlands og Þýskalands. limir sveitarinnar eru Bjarki stikkmenn að fara að hugsa sér til Lipstikk eru að undirbúa tónleika- Vegna þess verður ekki mikið um tón- Kaikumo söngur, Anton Már gítar, hreyfmgs. Efha þeir til Hopp og skopp- ferð erlendis sem verður á komandi leikahald hjá sveitinni fram á sumar. Ragnar Ingi trommur, Sævar Þór kvölds i Rosenberg helgina 12. og 13. sumri og er stefnan tekin að þessu Því ættu aðdáendur Lipstikk að fjöl- bassi og Árni Gústafs gítar. Hótel ísland: Skagfirsk sveifla Hljómsveitin Fánar leikur fyrir gesti Næturgalans um helgina. Fánar á Næturgalanum Skemmtanalífið heldur áfram af Fánar sem leikur fyrir gesti Nætur- meiri krafti á nýju ári á Næturgalan- galans. um í Kópavogi. Að auki skal geta þess að á skján- Um þessa helgi, föstudagskvöldið um í Næturgalanum er hægt að beija 12. janúar og laugardagskvöldið 13. augum flesta helstu íþróttaviðburði í janúar, verður það hljómsveitin Evrópu og víðar. Hljómsveit Geir- mundar Valtýsson- ar skemmtir á Hót- el íslandi fóstudags- kvöldið 12. janúar í syngjandi sveiflu eins og henni einni er lagið. Húsið verð- ur opnað klukkan 22 og er enginn að-, gangseyrir. Laug- ardaginn 13. janúar verður aukasýning á skemmtun Björg- vins Halldórssonar, Þó líði ár og öld, vegna fjölda áskor- ana. Björgvin lítur yfir söngferilinn og rifjar upp öll bestu lögin af 25 ára glæst- um söngferli ásamt flölda þekktra lista- manna. Hljómsveit- in Hunang leikur fyrir dansi að lok- inni sýningu Björg- vins og verður þá Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar bregður undir frítt inn. sig betri fætinum og skemmtir á Hótel fslandi í kvöld. Trúbadorinn Siggi Björns skemmtir gestum á Kaffi Amsterdam föstu- dagskvöldið 12. janúar og laugar- dagskvöldið 13. janúar. Kaffi Reykjavík: Kos og Eva Ásrún Á hveiju kvöldi er íifandi tónlist á Kaffi Reykjavík. í kvöld, föstudaginn 12. janúar, skemmtir danssveitin Kos gestum staðarins og nýtur aðstoðar söngkon- unnar Evu Ásrúnar við leikinn. Kos og Eva Ásrún sjá einnig um skemmt- unina laugardagskvöldið 13. janúar en sunnudagskvöldið 14. janúar verða það Grétar Örvarsson og Bjami Arason sem haldi uppi fjörinu. Danssveitin Kos spilar fyrir dansi á Kaffi Reykjavík um helgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.