Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1996, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 1996 41 Hringiðan UTSALA ÞESSA VIKU 10-70% AFSLATTUR LJOS OG LAMPAR Rafkaup Armúla 24-Sími 568 1518 Úrval-Útsýn kynnti nýjan sólarbækling fyrir sumariö á sunnudaginn í Lágmúlanum. Þaö komu margir aö skoöa hvaö í boöi væri og sitt hvaö var gert til þess aö unga fólkinu leiddlst ekkl. Helena Helgadóttir, Arna Lind og Fanney Kristinsdætur kíktu í nýja bæklingin utan viö bækistöövar Úrval-Útsýnar í Lágmúlanum. Á laugardaginn var opnuö Höfundasmiöja Leikfélags Reykjavíkur í Borgarlelkhúsinu. Höfundasmlöjan er hópur ungra leikskálda sem hyggja á landvinninga í framtíöinni og sýna verk sín annan hvern laugardag fram á sumar. Valgeir Skagfjörö reiö á vaö- iö með verk sitt „Grámann“ en meö honum á myndinni er Guölaug Erla Gunnarsdótt- Ir sem sýnir verk sitt í júní. DV-mynd Teitur m Ballennurnar og vinkonurnar Þóra og Dagmar tipluöu á tánum á dansgólf- inu í Ingólfskaffi en tóku sér smá- pásu fyrir myndatöku þegar Ijósmynd- ara DV bar aö garöi. DV-mynd Teitur Bryndis Asmundsdottir er ung og upprennandi söngkona. Hún söng fyrir gesti á Café Óperu á laugardaginn við fögnuö viö- staddra enda lögin flest fræg og góö sem allir þekkja. DV-mynd Teitur Norski leikhópurinn „Tripicchio, Under- land & co“ sýndi leikritiö „Meö bakpoka \ og banana" í Möguleikhúsinu um helgina. Erna Þorsteinsdóttir og Daði Freyr Ingólfs- son sáu lelkritiö á laugardaginn. DV-mynd Teitur Astró er jafn „heitur" og vinsæll sem endranær. Hildigunnur, Halia Björg og Geröur voru á staðnum á laugardagskvöldið og skemmtu sér með eindæmum vel. DV-mynd Teitur Á sunnudaginn kynnti Úrval-Útsýn nýja sólarbæklinginn slnn sem kall- ast Sumarsól ’96. Þaö var troöið út úr dyrum af fólki sem viidi kynna sér hvað í boöi væri. Anna H. dreiföi getraunaseðlum og bæklingnum svo aö fólk gæti reynt aö vinna sér inn sólarlandaferö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.