Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1996, Blaðsíða 20
28 FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1996 Smáauqlýsinqar - Sími 550 5000 Þverholti 11 V Hestamennska 1039 Svarri frá Gunnarsholti. Brúnn, f. Hrafn 802, frá Holtsmúla, m. Prinsessa 4846 frá Gunnarsholti. Sköpulag: 7,86. Hæfileikar: 8,0-8,5-7,0- 7,5-7,5-8,0-8,0 = 7,79. Aðaleinkunn 7,83. Sýningarstaður Gunnarsholt 1986. Uppl. í síma554 0928 Jónas eða 568 0709.______________________________ Opiö töltmót verður haidið í Reið- höllinni Vfðidal laugard. 27. jan. Keppt verður í 3 flokkum, 16 ára og yngri, 17 ára og eldri, atvinnumenn. Skráning hefst kl. 17 og mótið kl. 18. Skráningargjald: fuliorðnir, 500 kr., unglingar, 300 kr. Fákur. Börn, unglingar og ungmenni í Gusti! Ath., síðasti skx-áningardagur í lang- tímaþjálfun er í dag. Skáning fer fram í s. 557 8479, Kristmundur Hákonarson og 565 6959, Rafh Jónsson. Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel útDúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson, s. 852 3066/483 4134/892 3066. Hesta- og heyflutningar. Er með 12 hesta bíl, útvega hey. Fer reglul. um Snæfellsnes, Dali og Húnavatnssýslu. Sími 897 2272 og 565 8169 Hörður. Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um Norður-, Austur-, Suour- og Vestur- land. Hestaflutningaþjónusta Ólafs og Jóns, s. 852 7092 og 852 4477. Fáksfélagar. Almennur félagsfundur verður haldinn í félagsheimilinu 1. febrúar, kl. 20.30. Fundarefni: málefni félagsins. Stjómin.___________ Nokkur hross til sölu, góð 5 vetra meri, klárhestur með tölti, ásamt fleirum. Skipti á vélsleða koma til greina. Upp- lýsingar í síma 483 4714,_____________ 3 vel ættaöir hestar, 4-6 vetra, og dísiljeppi til sölu. Skipti á góðum fólks- bíl æskileg. Uppl. í síma 466 1235 e.kl. 18.___________________________________ Til sölu 5 vetra jarpur klárhestur með tölti, þægur fjölskylduhestur. Upplýsingar í síma 566 8316. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða áó koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Vélsleðar Miöstöö vélsleöaviöskiptanna. • A.C. Wildcat EFi ‘93, verð 690.000. • A.C. Panther ‘94, verð 490.000. • A.C. E1 Tigre ‘81, verð 120.000. • A.C. Prowler ‘91, verð 410.000. • A.C. Pantera ‘92, verð 520.000. • A.C. Ext EFi ‘93, verð 550.000. Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf., Suðurlandsbraut 14, sfmi 568 1200 & 581 4060._____________ Aukahlutir - varahlutir. • Plast undir skíði, verð frá 4.180. • Lokaðir hjálmar, verð frá 7.309. • Reimar, verð frá 1.860. • Meiðar undir skíði, verð frá 1.718. Sérpöntum einnig ýmsar gerðir varahluta í flestar gerðir vélsleða. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747. Kimpex fyrir vélsleöann. Gasdemparar, belti, reimar, meiðar, skíði, naglar, plast á skíði, bremsuklossar, spymur, afturljós, búkkahjól o.m.fl. Einnig hjálmar, skór, hanskar, fatnaður o.fl. Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530. Nýir og notaöir vélsleöar í sýningarsal. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfoa 14, sími 587 6644,________________________ Kawasaki Drífter, árg. ‘81, vélsleöi og kerra til sölu. Uppl. ísíma 554 4931. Flug Ath. Flugskólinn Flugmennt. Nú er uppgangur 1 flugi! Skráning hafin á einkaflugnámskeið er hefst 29. jan. Góófusl. skráið ykkur tímanl. S. 562 8062. Opið hús helgina 27.-28. jan. Komið og kynnið ykkur starfsemi skól- Húsbílar 4x4 húsbíll, óinnréttaður, innréttingin getur fylgt, sjálfsk., með sídrifi, 6 cyl., Bensín. Selst ódýrt. Skipti á litlum fólksbíl/tjaldv. S. 452 4121/853 7474. Fyrir veiðimenn Höröudalsá I Dölum. Sala veiðileyfa hafin. 2 stangir. Bleikja og lax. Veiðihús. Gott verð. Upplýsing- ar í síma 588 8961. X Byssur Fluguhnýtinganámskeiö. Kvöldnamskeið verða haldin 4 næstu vikumar, 3 kvöld í senn. Veiðivon. Mörkinni 6. Uppl. í síma 568 7090. Fasteignir Einbýlishús á Hvolsvelli til sölu, 140 m2 Upplýsingar í síma 436 1554. é> Fyrirtæki Verslun í Þorlákshöfn. Af sérstökum ástæðum er til sölu verslun í Þorláks- höfn, verslunin selur blóm, gjafavörur fatnað og leikföng. Er í mjög góðu leigu- húsnæði og á besta stað í bænum. Frá- bært tækifæri fyrir duglegt fólk. Upp- lýsingar í síma 483 3404. Abyggilegur og traustur meöeigandi óskast að arðvænlegu fyrirtæki á sviði bifreiðaþjónustu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61264. Lílil falleg gjafavörurverslun í leigu- húsnæði til sölu. Uppl. gefur Fyrir- tækjasalan, Suðurveri, sími 581 2040. ð Bátar Til sölu 5,9 tonna Aqua Star plastbátur, árg. ‘92, meó Volvo penta vél, 60 tonna þorskafla hámarki. Báturinn allur ný- yfirfarinn. Skipasalan Bátar og búnað- ur, s. 562 2554 og símbr. 552 6726. Til sölu grásleppublökk og dæla, einnig 15-20 grásleppunet. Upplýsingar í síma 422 7074. Til sölu GPS Garmin 65. Upplýsingar í síma 587 3541 e.kl. 17. Viljum kaupa krókaleyfi. Bátagerðin Samtak, sími 566 1670. -#■ Útgerðarvörur Oska eftir t, síma 436 f472 eft’ir I >ili. Upplýsingar í 1. 20. Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Emm að rífa: Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. Varahlutir - felgur.FIytium inn felgur fyrir flesta japanska bíla. Tilv. fyrir snjódekkin. Einnig varahl. í Rover ‘72-’82 og LandCruiser ‘88, Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L-200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81-’87, Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-90, Tredia ‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89,626 ‘80-’88, Corolla ‘80-’89, Tercel ‘83-87, Touring ‘89, Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92, Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX ‘89, Prelude ‘86, Peugeot 205 ‘85-’88, BX ‘87, Monza ‘87, Escort ‘84-87, Orion ‘88, Sierra ‘83-’85, Blazer S-10 ‘85, Benz 190E ‘83, Samara ‘88, Space Wa- gon ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 lau. Visa/Euro. Partasalan Austurhlíð, Ak- ureyri. S. 462 6512. Fax 461 2040. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Eigum til nýja og notaða boddíhluti í japanska og evrópska bíla. Eigum einnig í 323, 626, 929, Aries, Audi 100, Benz 126, BMW 300, Camry, Carina E, II, Charade, Colt, Corolla, Cuore, Escort, Galant, Golf, HiAce, Hyundai, Exel, Pony, Scoupe, Jetta, Justy, Kadett, Lada, Sport, Lancer, Legacy, Micra, Nissan 100 NX, Nissan coupé, Vectra, Peugeot 205, Primera, Renault 9, og Clio, Rocky, Samara, Sierra, Subam, Sunny, Swift, Topaz, Tran- sporter, Tredia, Trooper, Vento, Vitara, Volvo. Visa/Euro raðgr, S. 565 3323. O.S. 565 2688. Bflapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March ‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626 ‘83-’87, Cuöre ‘87, Justy ‘85-’87, Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-87, Galant ‘86, Favorit ‘90, Sam- ara ‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Visa/Euro. Opið mánud.-fostud. kl. 9-18.30. 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vomm að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200, 230, 280, Galant ‘82-’87, Colt-Lancer ‘82-’88, Charade ‘83-’88, Cuore ‘86, Uno ‘84-’88, Skoda Favorit ‘90-’91, Accord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara ‘86-’92, Sunny ‘85, Pulsar ‘86, BMW 300,500,700, Subaru ‘82-’84, Ibiza ‘86, Lancia ‘87, Corsa ‘88, Kadett ‘84-’85, Ascona ‘84-’87, Monza ‘86-’88, Swift ‘86, Sierra ‘86, Volvo 245 ‘82, Escort ‘84-’86, Mazda 323-626 ‘82-’87. Kaup- um bíla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro. Ódýrir varahlutir. Emm að rífa. Subaru station ‘86, Subam Justy ‘86, Nissan Micra ‘87-90, Suzuki Swift ‘86, Ford Sierra ‘85, Ford Escort ‘84-’86, Skoda Favorit ‘89-’91, Lada Samara, Wago- neer ‘74-’79, Ford Econoline ‘78, MMC Colt ‘86, Citroen BX, Charade ‘84, Vol- vo 244 og fl. bifr. Einnig vömbílar, Vol- vo 610 og F12. Visa/Euro. Vaka hf. varahlutasala, sími 567 6860. Xaður elskar þessi) v.I)óðrænu hljóð. ý ■ S------- j eg mundi nú vilja fá afslátt á þeim \ \ hæfileika. ) Vx y / Hefuröu frétt það. Fló? Ég er aö ___ l fara að gifta mig. Ég er orðin J *-i \ leið á að vera ein! ^ T=D /*“ Bestu—\ hamingjuóskir! \ - Gamall^ C og góöur l j siður að •n segja þetta! Einhvern daginn verður þessi óbreytti slóði að fjölförnum vegi sem þúsundir manna ganga eftir á vit örlaga sinna. 10 9 Það skilur eftir sig sPumingu,erþað Spurningu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.