Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1996, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1996 DV Ólafur Árni Bjarnason og Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngja stærstu hlutverkin. Madama Butterfly Nú fer að fækka sýningum í íslensku óperunni á Madame Butterfly, en uppfærsla þessi hefur fengið lofsamlega dóma hjá gagnrýnendum og verið vel sótt. Óperan fjallar um ástir og harm japönsku geishunnar Cio- Cio-San eða Madama Butterfly, eins og hún er kölluð af sjóðliðs- foringjanum Pinkerton, sem giftist henni og býr með henni í Leikhús nokkra mánuði sér til gagns og gamans. Hann snýr síðan aftur til Bandaríkjanna án þess að vita að hún gengur með barn hans. Butterfly, trú eiginmanni sinum, biður þess að hann komi aftur og hann kemur aftur, en með ameríska eiginkonu sér við hlið og i þeim eina tilgangi að ná í bam sitt. Öllum stoðum er kippt undan tilveru Butterfly. Hún getur ekki lengur lifað með sæmd og ákveður því að deyja með sæmd. Það er Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir sem syngur hlutverk Butterfly og ÓLafur Árni Bjamason er í hlutverki Pin- kertons. Meðal annarra söngv- ara eru Bergþór Pálsson, Rann- veig Fríða Bragadóttir og Sig- urður Björnsson. Hornsíli í Mývatni Ásgrímur Guðmundsson flyt- ur fyrirleshir meö yfirskriftinni Homsíli i Mývatni í stofu G-6 í Líffræðistofnun Háskólans, Grensásvegi 12, kl. 16.15 í dag. Allir velkomnir. Berglind Björk í Café Óperu Söngkonan Berglind Björg ásamt hljómsveit skemmtir í Café Ópem í kvöld. Félag eldri borgara Þorrablót verður í Risinu í kvöld. Húsið opnar kl. 18.30. Þorramatur, skemmtiatriði og dans. Samkomur Alþjóðleg bænavika í kvöld verður samkoma í Að- ventkirkjunni við Ingólfsstræti kl. 20.30. Ræðumaður: sr. Örn Bárður Jónsson. Tónlistarskóli á tíma- mótum er yfirskrift ráðstefnu sem Samtök tónlistarskólastjóra efna til í dag í Borgartúni 6, Rúgbrauðsgerðinni. -leikur að lœra! Vinningstölur 25. janúar 1996 4»5*9*11*12*13*22 Eldri úrslit á símsvara 568 1511 t-CS- ETfR* F^E-<S-IKIN( ,^ SKObl ETK-K’J STRRX, HRNKI MUKIOI UPP>Í FEXUM pOfR- Krank leitar alfra ráða til að stöðva hrörnun sína. Borg týndu barnanna Regnboginn hefur sýnt um nokkurt skeiö hina frumlegu frönsku kvikmynd Borg týndu barnanna (La Cité des Enfants Perdus), sem gerð er af Jeunet og Caro, en þeir gerðu hina álíka frumlegu Delicatessen. Mynd þessi hefur farið misjafnlega í fólk, sumir hrífast mjög en öðr- um dauðleiðist. Myndin gerist að hluta á hafi úti þar sem Krank býr í sér- byggðri flotborg ásamt móður sinni, Miss Bismuth, Irvin, sem er heili sem flýtur um í grænleit- um vökva, talar í gegnum grammófónhorn og sér í gegnum gamla ljósmyndalinsu, og hópi einstaklinga sem komnir eru af einu foreldri við kynlausa æxlun og hafa allir sömu arfgerð. Krank Skemmtanir 1929 á Akureyri: SSSól og Rocky Horror hópurinn og leikur á skemmtistaðnum 1929 um kvöldið. Með í þessari fyrstu fór Sól- farsins er söng- og dansflokkur úr sýningunni Rocky Horror, þar á með- al Bjöm Jörundur, Dóra Wonder, Hilmir Snær, Selma Björnsdóttir, Valgerður Guðnadóttir og að sjálf- sögðu Helgi Björnsson, sem eins og fyrri daginn er í fararbroddi Sólar- innar. Hljómsveitin SSSól er nú að fara í gang á nýjan leik eftir rólegt haust. Sveitin hefur verið að æfa síðustu vikur og hefur nú verið settur saman pakki sem hlotið hefúr nafnið Sólfar- ið. Það eru margir aðilar sem koma að sólfarinu og er það misjafnt hverju sinni hveijir koma fram með sveit- inni. Sólfariö inniheldur fjöllistamenn úr ýmsum áttum og nú hefur Sólfarið sig á loft og lendir á Akureyri í kvöld SSSól verður ásamt fleirum að skemmta Akureyringum í kvöld. Víða talsverð hálka Vegir á landinu eru flestir færir, en mjög víða er talsverð hálka. Á Vestfjörðum er ófært um Klettsháls og Dynjandisheiði. Á leiðinni Reykjavík-Akureyri má segja að sé Færð á vegum samfelld hálka alla leið og auk þess er snjór á veginum Varma- hlíð-Norðurá. Á Norðaustur- og Austurlandi er bæði mikil hálka og snjór víða á vegum. Það er því brýnt að þeir sem ætla sér út á landsbyggðina um helgina gæti vel að búnaði bíla sinna. Einstaka leið- ir eru ófærar vegna snjóa, en það eru yfirleitt vegir sem liggja hátt og eru ekki fjölfarnir. B Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát (•] Öxulþungatakmarkanir LokabrSt0ÖU ® Þungfært 0 Fært fjallabílum Atli Freyr eignast tvíburasystkin Tvíburarnir á myndinni eru drengur og stúlka sem fæddust á fæðingardeild Landspítalans 23. janúar. Annar tvíburanna fæddist kl. 9.07 og var hann 3515 grömm að Barn dagsins þyngd og 52 sentímetra langur, hinn fæddist mínútu síðar, eða 9.08, og var 3160 grömm að þyngd og 51 sentimetri að lengd. Foreldr- ar þeirra eru Helga Barðadóttir og Sveinn Logi Björnsson. Tvíburarn- ir eiga einn bróður, Atla Frey, sem er fimm ára. Kvikmyndir eldist hraðar en aðrir og kennir hann því um að hann njóti ekki drauma i svefni. Hann tekur því til sinna ráða og rænir litlum börnum í næstu hafnarborg og hyggst dreyma í gegnum þau. Sá sem hannar búninga í mynd- inni er hinn frægi tískuhönnuður Jean Paul Gaultier og tónlistin er eftir Angelo Badalamenti. Nýjar myndir Háskólabió: Virtuosity Laugarásbíó: Seven Saga-bíó: Ace Ventura Bíóhöllin: Kroppaskipti Bíóborgin: Góðkunningi lög- reglunnar Regnboginn: Svaðilför á Djöflatind Stjörnubíó: Sannir vinir Gengið Almennt gengi LÍ nr. 19 26. ianúar 1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 66,940 67,280 65,260 Pund 100,660 101,180 101,500 Kan. dollar 48,510 48,810 48,060 Dönsk kr. 11,6050 11,6660 11,7700 Norsk kr. 10,2480 10,3050 10,3250 Sænsk kr. 9,5880 9,6410 9,8030 Fi. mark 14,5630 14,6490 14,0963 Fra. franki 13,0520 13,1260 13,3270 Belg. franki 2,1829 2,1960 2,2179 Sviss. franki 55,6600 55,9600 56,6000 Holl. gyllini 40,0800 40,3200 40,7000 Þýskt mark 44,8900 45,1200 45,5500 ít. lira 0,04158 0,04184 0,04122 Aust. sch. 6,3820 6,4210 6,4770 Port. escudo 0,4315 0,4341 0,4362 Spá. peseti 0,5295 0,5327 0,5385 Jap. yen 0,62640 0,63010 0,63580 írskt pund 104,380 105,030 104,790 SDR 97,13000 97,71000 97,14000 ECU 82,0900 82,5900 83,6100 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan 1 'i : sr (f 7- li 10 fr n 1Z 1 j*/- \U vr To □ Lárétt: 1 festa, 7 meðal, 8 fátæki, 10 tungumál, 11 umdæmisstafir, 12 ná- læg, 14 eldstæði, 16 mælir, 17 tré, 18 blekking, 19 hreinsa, 20 mynni, 21 ýfir. Lóðrétt: 1 lasleiki, 2 ætt, 3 ákafi, 4 losni, 5 fyrirhöfn, 6 tjara, 9 truflar, 13 atlaga, 15 hugarburður, 17 krap,-19 róta. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 vert, 5 sog, 8 öreind, 9 kikna, 10 dó, 11 ull, 13 drit, 14 leir, 16 ama, 18 vinar, 19 ás, 21 ár, 22 deig. Lóðrétt: 1 vökul, 2 eril, 3 rek, 4 tindra, 5 snarari,-6 oddi, 7 gjóta, 12 lind, 15 Eir, 17 mág, 18 vá, 20 sé.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.