Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 1. APRÍL 1996 íþróttir Úrslit í ensku knattspyrnunni Úrslit í úrvalsdeild Blackburn-Everton .........0-3 0-1 Amokachi (71.), 0-2 Kanchelskis (76.), 0-3 Kanchelskis (89.). Bolton-Man City...........1-1 0-1 Quinn (2.), 1-1 McGinley (74.). Leeds-Middlesboro.........0-1 0-1 Kavanagh (4.). QPR-Southampton............3-0 0-1 Brevett (23.), 2-0 Dichio (59.), 3-0 Gallen (77.). Tottenham-Coventry .......3-1 0-1 Dublin (21.), 1-1 Sheringham (51.), 2-1 Fox (52.), 3-1 Fox (65.). Wimbledon-Nott. Forest .... 1-0 1-0 Holdsworth (81.). Bikarinn - undanúrslit Chelsea-Man Utd ..........1-2 1-0 Gullit (35.), 1-1 Coie (55.), 1-2 Beckham (59.). Aston Villa-Liverpool.....0-3 0-1 Fowler (16.), 0-2 Fowler (86.), 0-3 McAteer (90.). Staðan í úrvalsdeild Man. Utd 32 20 7 5 59-30 67 Newcastle 30 20 4 6 55-28 64 Liverpool 31 17 8 6 60-27 59 A. Villa 32 16 8 8 46-30 56 Arsenal 32 15 9 8 44-28 54 Tottenham 32 15 9. 8 43-32 54 Everton 33 14 9 10 53-38 51 Blackburn 32 14 6 12 47-39 48 Nott. Forest31 12 11 8 4041 47 Chelsea 32 11 12 9 37-35 45 West Ham 32 13 6 13 3944 45 Leeds 30 11 6 13 3543 39 Middlboro 33 10 9 14 3042 39 Sheff. Wed. 32 9 8 15 43-51 35 Wimbledon 32 8 9 15 47-63 33 Man. City 33 7 10 16 27-50 31 Shampton 31 6 10 15 2946 28 QPR 33 7 6 20 31-50 27 Coventry 32 5 12 15 38-59 27 Bolton 33 7 5 21 36-63 26 Úrslit í 1. deild Derby-Stoke.............. Grimsby-Birmingham .... Leicester-Sheff. Utd..... Luton-Ipswich ........... Millwall-Cr. Palace ..... Norwich-Charlton ........ Port Vale-Bamsley........ Portsmouth-WBA........... Reading-OIdham .......... Southend-Tranmere ........ Sunderland-Huddersfield .. Wolves-Watford........... Staðan í 1. deild Sunderland 38 20 12 6 52-28 72 Derby •39 18 14 7 5943 68 Cr. Palace 39 17 14 8 5842 65 Charlton 37 16 14 7 5240 62 Ipswich 37 15 11 11 68-55 56 Stoke 37 14 12 11 4841 54 Southend 39 14 12 13 4749 54 Huddersf. 38 14 11 13 5049 53 Leicester 38 13 13 12 54-56 52 Bamsley 38 13 13 12 51-57 52 Wolves 38 13 12 13 52-50 51 Port Vale 36 13 12 11 4645 51 Birmham 38 12 12 14 50-52 48 Norwich 39, 12 12 15 4946 48 Grimsby 37 12 12 13 44-52 48 Tranmere 37 12 11 14 4946 48 Millwall 39 12 11 16 37-53 47 Portsmouth 39 11 12 16 56-61 45 WBA 38 12 9 17 48-59 45 Sheff. Utd 39 11 12 16 44-51 45 Reading 37 9 16 12 4349 43 Oldham 37 9 12 16 4545 39 Luton 37 9 10 18 32-50 37 Watford 37 6 15 16 40-55 33 Markahæstir á Englandi Alan Shearer hjá Blackburn er enn markahæstur í ensku úr- valsdeildinni og hefur skorað 34 mörk. í öðru sæti er Robbie Fowler, Liverpool, með 3 mark. Síðan kemur nokkurt bO í Les Ferdin- and, Newcastle, í þriðja sæti en hann hefur skorað 26 mörk og Teddy Sheringham, Tottenham er næstur með 24 mörk. -SK 3-1 2-1 0-2 1-2 1-4 0-1 3-0 0-2 0-2 .2-0 3-2 3-0 Andy Cole skorar jöfnunarmark Manchester United gegn Chelsea í gær. Cole ýtti boltanum í netið en allan heiðurinn að markinu átti Frakkinn Eric Cantona sem átti snilldarleik í liði United. Símamynd Reuter Undanúrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu: United og Liverpool í úrslit í bikarnum - Man. Utd sigraði Chelsea 1-2 og Liverpool vann Villa Það verða Manchester United og Liverpool sem leika til úrslita í ensku bik- arkeppninni í knattspyrnu. Þetta verður draumaúrslita- leikur margra knattspyrnu- unnenda og líklega eru Manchester United og Liverpool með bestu lið ensku knattspyrnunnar í dag. Undanúrslitin fóru fram í gær. Manchester United sigraði Chelsea á sann- gjarnan hátt, 1-2. Leikurinn var mjög skemmtUegur og spennandi og liðin fengu mörg marktækifæri. Eric Cantona átti enn einn snUldarleikinn fyrir United og var maðurinn á bak við flestar sóknarlotur liðsins. Þá má segja að Cantona hafi skorað jöfnunarmarkið í leiknum því Cole ýtti knett- inum í netið þegar hann var kominn inn fyrir marklín- una eftir glæsUegan skalla frá Cantona. Cole fékk mörg marktækifæri i leiknum en var mikill klaufi að skora ekki. Hann virðist aUs ekki ná sér á strik þessa dagana og nýtir marktækifæri sín afar iUa. Chelsea náði forystunni í leiknum en náði ekki að fylgja því eftir. Ruud GuUit lék mjög vel hjá Chelsea í fyrri hálíleik og var með betri mönnum á vellinum. GuUit og Cantona léku aðalhlutverkin í leik liðanna á laugardag og með ólíkindum að leikmenn ensku úrvalsdeUdarinnar skuli ekki hafa tUnefnt þessa snUlinga er besti leik- maður tímabUsins var val- inn á dögunum. Mark hans var laglegt og undirbúning- ur Marks Hughes enn betri. Lið Chelsea er mjög sterkt og veitti United mikla mót- spyrnu í þessum leik. Frábær úrslitaleikur á Wembley Liverpool vann öruggan sigur á Aston VUla og mæt- ir United í úrslitunum. Leikurinn var skemmti- legur en Ujótlega ljóst að Liverpool var betri aðilinn. Robbie Fowler var maður- inn á bak við sigurinn. Hann skoraði glæsilegt skallamark í fyrri hálíleik og bætti síðan öðru glæsi- marki við í þeim síðari með þrumuskoti i stöng og inn. Það var svo Jason McAteer sem innsiglaði sigur Liver- pool með marki á lokamín- útu leiksins. Úrslitaleikurinn um enska bikarinn verður leik- inn á Wembley þann 11. maí. Víst er að langt er síð- an að tvö jafn sterk lið hafa mæst í úrslitaleiknum og eru menn þegar farnir að tala um úrslitaleik aldar- innar í enska bikarnum. -SK Allt í einum hnút á botni úrvalsdeildar - Bolton aftur í botnsætið eftir jafntefli gegn Man. City Þröngt er orðið á þingi á botni úrvalsdeUdarinnar ensku í knatt- spyrnu. Ljóst er að fram undan er spennandi faUbarátta ekki síður en toppbarátta. Guðni Bergsson lék mjög vel með Bolton sem þó náði aðeins jöfnu gegn Man. City á heimaveUi sínum. Þar með fór Bolton aftur í botnsætið en öU nótt er þó ekki úti hjá liöinu. QPR vann mjög mikilvægan og öruggan sigur gegn Southampton og Tottenham eygir enn mögu- leika á Evrópusæti eftir sigur gegn Coventry. Garry Flitcroft, sem keyptur var til Blackburn frá Man. City, lék ekki lengi meö Blackburn á laug- ardaginn. Hann var rekinn af leik- veUi eftir aðeins þriggja mínútna leik og Blackbum sá aldrei til sól- ar gegn Everton þar sem Andrei Kanchelskis átti enn einn stórleik- inn. Middlesboro vann fyrsta sigur sinn frá því í desember og Gary McAUister misnotaði víti fyrir Leeds. -SK Teddy Sheringham skoraði eitt þriggja marka Tottenham á laugardag gegn Coventry. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.