Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 1. APRÍL 1996 íþróttir Eiður Smári Guðjohnsen lék mjög vel með PSV um helgina og skoraði eitt marka liðsins. Eiöur Smári skoraði Eiður Smári Guöjohnsen átti mjög góðan leik með PSV Eind- hoven er liðið sigraði Willem II í hollensku 1. deildinni í knatt- spymu um helgina. Eiður Smári var í byrjunarliði PSV og lék allan leiktímann. Hann skoraði fimmta og siðasta mark PSV. -SK Öruggt hjá Milan Úrslit á Ítalíu urðu flest eftir bókinni. Milan heldur sínu striki og lék Franco Baresi 500. deildarleik sinn. Marcel Desailly og Marco Simeone skoruðu mörkin gegn Piacenza. Nú er talið hugsanlegt að Fabio Capello, þjálfari Milan, takið við Real Madrid. Úrslit í 1. deild: Atalanta-Torino..............1-0 Bari-Roma....................1-2 Inter-Fiorentina.............1-2 Lazio-Viacenza ..............S-0 Napoli-Cagliari..............0-0 Padova-Cremonese ............1-2 Piacenza-Milan...............0-2 Juventus-Parma ..............1-0 Udinese-Sampdoria ...........2-4 Staöan: Milan 27 17 8 2 46-17 59 Juventus 27 15 6 6 47-25 51 Fiorentina 27 14 8 5 43-25 50 Inter 27 12 8 7 35-21 44 Parma 27 11 10 6 35-26 43 Lazio 27 12 6 9 51-33 42 Roma 27 11 9 7 35-26 42 Sampdoria 27 10 8 9 4441 38 Viacenza 27 10 8 9 29-30 38 Udinese 27 9 7 11 32-37 34 Atalanta 27 9 6 12 3042 33 CagUari 27 9 6 12 2540 33 Napoii 27 7 11 9 23-33 32 Piacenza 27 7 7 13 26-46 28 Cremonese 27 5 10 12 32-40 25 Torino 27 5 10 12 25-38 25 Bari 27 5 7 15 38-57 22 Padova 27 6 3 18 30-52 21 -JKS Liðakeppni NM í fimleikum: Tvöfaldur sigur hjá góðum Svium Sviar unnu tvöfaldan sigur á Norðurlandamótinu í fimleikum sem lauk í gær í Laugardalshöll. Svíar hlutu 106,600 stig í liða- keppni kvenna. Norsku stúlkurn- ar urðu í öðru sæti með 105,825 stig og þær dönsku tóku bronsið með 105,725 stig. ísland varð í 4. sæti með 104,200 stig og Finnar urðu i 5. sæti. í liðakeppni karla sigruðu Svíar einnig og hlutu 160,700 stig. í öðru sæti urðu Finnar með 159,450 stig og Danir unnu til bronsverðlauna með því að hljóta 159,450 stig, íslenska liðið varð í 5. og síð- asta sæti með 152,050 stig og Nor- egur rak lestina. -SK Gull og silfur hjá Rúnari, Elvu og Nínu Rúnar Alexanderson varð Norðurlandameistari í æfingum á boga- hesti er keppt var á einstökum áhöldum á Norðurlandamótinu í Laug- ardalshöll. Rúnar hlaut 9,600 stig en Finninn Jari Mönkkönen kom næstur með 9,000 stig. Þá varö Rúnar í 5. sæti í æfingum á gólfi. Elva Rut Jónsdóttir og Nína Björg Magnúsdóttir unnu til silfurverð- launa í æfingum á slá. Þær hlutu 8,850 stig en Norðurlandameistari varð Charlotte Andreasen frá Danmörku með 9,050 stig. Nína náði 4. sæti í stökki, 5. sæti í æfingum á tvíslá og 5. sæti í gólfæfingum. Norð- urlandamótinu lauk í gær og þótti það takast vel í alla staði. Þetta var besti árangur íslendinga á NM frá upphafi. -SK Rúnar Alexanderson náði ekki eins góðum árangri og búist var við á Norðurlandamótinu. Hér er hann í keppni á bogahesti en þar var hann þó bestur allra og hlaut gullverðlaun og voru æfingar hans mjög glæsilegar. DV-mynd Brynjar Gauti Nína nálægt bronsi - í einstaklingskeppni Norðurlandamótsins í fimleikum um helgina Fimleikakonan Nína Björg Magn- úsdóttir var mjög nálægt því að vinna til bronsverðlauna á Norður- landamótinu í fimleikum sem fram fór um helgina. Nína hafnaði í fjórða sæti í ein- staklingskeppninni á laugardag og hlaut samtals 35,325 stig. Marny Ostreng frá Noregi hlaut bronsverð- launin og 35,325 stig. Charlotte Andreasen frá Danmörku vann gullverðlaunin og hlaut 36,175 stig. í ööru sæti varð Gabriella Brunn frá Svíþjóð með 35,550 stig. Elva Rut Jónsdóttir varð í 8. sæti með 34,800 stig, Jóhanna Sigmundsdóttir í 16. sæti með 25,550 stig, Elín Gunnlaugsdóttir í 17. sæti með 25,125 stig og Sólveig Jónsdóttir í 23. sæti með 15,650 stig. Rúnar Alexanderson náði sér ekki á strik í einstaklirígskeppni karla og hafnaði í 10. sæti með 52,000 stig. Meistari varð Magnus Rosengren, Svíþjóð, með 54,400 stig. Guðjón Guðmundsson varð í 11. sæti með 50,000 stig, Dýri Kristjáns- son í 19. sæti með 31,800 stig, Ómar Öm Ólafsson í 20. sæti með 31,300 stig og Jóhannes Níels Sigurðsson í 23. sæti með 24,250 stig. Rúnar Alexanderson náði lang- bestum árangri allra keppenda í æf- ingum á hesti og hlaut fyrir þær 9,450 stig. -SK Holland Spánn Þýskaland Belgía Skotland PSV Eindhoven minnkaði forskot Ajax á toppi hollensku 1. deildarinnar um helgina. Fátt ætlar þó samt að koma í veg fyrir sigur Ajax að þessu sinni. Úrslit um helgina urðu þessi: Roda JC-Ajax............... 2-1 F. Sittard-Amhem............0-0 Sparta-Volendam.............1-0 Go Ahead-Twente ............1-3 Willem II-PSV Eindhoven .... 2-5 NAC Breda-Heerenveen.......5-1 Feyenoord-NEC Nijmegen .... 2-1 Utrecht-Groningen ..........0-1 RKC Waalwijk-Doetinchem ... 5-0 Staöa efstu liða: Ajax PSV Feyenoord Breda Sparta Roda JC Vitesse Heerenv. Twente 28 22 3 28 20 4 29 14 8 28 12 10 29 12 9 29 11 11 28 12 7 28 11 10 28 12 6 84-18 88-20 54-34 51- 30 47-46 37-33 41-39 52- 55 41-45 -JKS Atletico Madrid tapaði á heimavelli fyrir Real Madrid um helgina en Barcelona vann Albacete. Barcelona saxaði því á forskot Atletico. Úrslit í 1. deild urðu þessi: Albacete-Barcelona............0-1 Atletico-Real Madrid..........1-2 Salamanca-Compostela .........1-0 Tenerife-Valencia ............2-1 Real Sociedad-Real Betis......1-1 Racing-Real Oviedo ...........0-0 Sporting-Vallecano............3-1 Sevilla-Real Zaragoza ........1-1 Espanyol-Merida ..............3-0 Celta-Real Valladolid........ l-l Deportivo-Athletic Bilbao .... 0-0 Staöa efstu liöa: Atletico 34 22 6 6 60-23 72 Barcelona 34 19 10 5 59-29 67 Valencia 33 20 4 9 63-39 64 Espanyol 33 15 11 7 44-28 56 Real Betis 33 15 11 7 51-36 56 R. Madrid 34 15 9 10 63-47 54 Compostela 33 16 6 11 42-43 54 -JKS Úrslit í þýsku knattspymunni um helgina: W. Bremen-Leverkusen ........2-1 Schalke-Freiburg.............3-0 Rostock-Karlsruhe............1-1 Stuttgart-St. Pauli .........1-1 Frankfurt-Gladbach...........0-2 Bayem-Dortmund ..............1-0 Hamburg-Uerdingen ...........0-0 Köln-Kaiserslautem...........0-1 Dilsseldorf-1860 Miinchen Staða efstu liða er þannig eftir leiki helgarinnar: Bayem 25 17 2 6 54-31 53 Dortmund 24 15 6 3 60-26 51 Gladbach 24 12 5 7 38-36 41 Stuttgart 25 9 10 6 4546 37 Schalke 24 9 10 5 30-27 37 Hamburg 24 8 10 6 37-33 34 Freiburg 25 9 6 10 23-29 33 Leverkusen 23 7 10 6 27-20 31 Rosrock 23 7 9 7 35-32 30 Bayern vann toppslaginn gegn Dortmund og það var Scholl sem skoraöi sigurmarkið. -SK Club Brugge stefnir hraðbyri að belgíska meistaratitlum en liðið hefur nú þegar náð tíu stiga forystu á Anderlecht. Þessi tvö félög hafa algjöra sérstöðu í deildinni hvað yfirburði áhrærir. Úrslit í 1. deild um helgina Ekeren-Molenbeek...........1-0 Waregem-Harelbeke .... .... 1-2 Mechelen-Ghent . . . .0-0 Searing-Cercle Brúgge .. . . ... 1-0 Sint-Truiden-Lierse . ... 3-1 Charleroi-Aalst . ... 2-0 Beveren-Antverpen . ... 4-0 Anderlecht-Lommel . ... 3-2 C). Brugge-Standard ... .6-1 Staða efstu liöa: C. Brugge 29 22 5 Anderlecht 29 19 4 Lierse 29 12 10 Ekeren 29 12 8 Molenheek 29 11 11 Standard 28 10 11 2 75-24 71 6 74-32 61 7 45-36 46 9 42-32 44 7 35-28 44 7 41-33 41 -JKS Úrslit í skosku úrvalsdeild- inni í knattspymu um helgina urðu sem hér segir: Falkirk-Hearts................0-2 Hibernian-Kilmamock...........1-1 Partick-Motherwell ...........0-2 Raith-Glasgow Rangers ........2-1 Staðan eftir þessa leiki um helgina er þannig: Rangers 31 23 6 2 71-21 75 Celtic 30 19 10 1 54-20 67 Aberdeen 30 14 5 11 45-33 47 Hearts 31 13 5 13 47-50 44 Hibemian 31 10 8 13 39-50 38 Raith 31 10 6 15 3547 36 MotherweU 31 8 11 12 22-31 35 Kilmarnock 31 9 7 15 3548 34 Partick 31 8 5 18 25-49 29 Falkirk 31 6 5 20 27-49 23 Rangers hefúr nú svo gott sem tryggt sér titilinn í Skotlandi en Celtic og Aberdeen leika á morg- un. Raith náði tvívegis forystu gegn Rangers. Ally McCoist skoraði þrennu fyrir Rangers. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.