Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Síða 15
i MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996 eilífu Mismunandi brúðargreiðslur: Sænsk miðsumargreiðsla Hárgreiðslan er ekki síður mikil- væg fyrir brúðina en val á kjólnum. Það skiptir miklu að henni sé greitt í samræmi við andlits- fallið og í stíl Stofurnar voru gi'einilega ekki á sömu línu því Sólveig Leifs hafði gert listaverk úr siðu dökku hári með afar nettu thár- við kjól- inn. íburðar- mikill kjóll krefst svolítið flóknari greiðslu heldur en einfaldur kjóll. Einfald- leikinn virðist vera á innleið aftur en þegar vel er að gáð leynist heil- mikil vinna á bak við þau hárlista- verk sem. sýnd steinsdóttir, hárgreiðslumeistarar í Valhöll, framkvæmdu sænska mið- sumargreiðslu á sínum módelum og notuðu lifandi blóm í, hárið. skrauti. Guðrún Júl- íusdóttir, hárgreiðslumeistari á hár- greiðslustofunni Guðrúnu, hafði va- lið brúðargreiðslu i stutt hár. Hún segir ekki algengt að konur séu með stutt hár þegar þær gifta sig. Guð- rún tók hárið sam- an Heild- verslun Halldórs Jónssonar. Það voru hárgreiðslu- stofur Guðrúnar og Sólveigar Leifs og Valhöll sem sýndu listir sínar. Blóma- stofa Binna útbjó blómin fyrir þær. ítalskur hárgreiðslumeistari í Kaupmannahöfn hafði líka áhrif á greiðslu Herdísar. Þær leggja báðar áherslu á að slörinu sé sleppt því það sé leifar af kúgun kvenna. Slör- ið hafi upphaf- lega “ ems og laufblöð og úðaði það gyllt. Skíðaskálm n Hveradölum f býöur upp á ógleymanlega kvöldstund fyrir elskendur í friðsœld og fegurÖ fjállanna á staÖ sem á hvergi sinn h'k an. Brúðhjón og gestir fjeirra eiga möguleika á fleiru en fráh œrum mat og fjónustu. T.d. hjóðum við heita potta og hveragufubað, hestafcrðir og gönguleiðir. Hljómsveitir og tónlistarmenn t.d. Ólih armonikkuleikari eru aldrei langt undan fegar skapa farf rétta andrúmsloftið, Ijúfa dinnertónlist eða syngjandi svcifla á dansgólftnu. Hverasvœðið gefur dulúðuga stemmningu og norðurljósin skina skœrt á himni. Gestir Skíðaskálans upplifa glœsileika náttúrunnar og elskendur njóta sín í rómantísku umhverftnu. Kvöldstund elskendanna í Skíðaskálanum er leumaníegt œvintýri! Helga Harðardóttir og Herdís Þor- hjónaband. verið sett yíir andlit konunnar áður en hún gekk í -em Hárið látið njóta sín „Það helsta sem hefur breyst er að maður rúllar ekki lengur hárið upp blautt þvi það tekur svo langan tímá. Ég nota mikið franskar rúllur en með þeim koma miklir lokkar. Ef ég vil hins vegar ná fram miklum krullum nota ég svokallaðar spíral- rúllur," segir Sigríður Halldóra Matthíasdóttir, hárgreiðslumeistari á Salon Pompadour. Sigríður segir greiðsluna fara mikið eftir gerð hársins. Lokkar uppi á höfðinu ásamt hangandi lokkum er afar vinsælt. Sítt hár er oft greitt upp en mikill léttleiki er ríkjandi og hárskraut er orðið ein- faldara og minna en hárið látið njóta sín meira. Stundum eru skrautprjónar notaðir til að skreyta greiðsluna. „Ég undirbý yfirleitt hár brúðar- innar fyrir brúðkaupið með þvi að setja í það glansskol og strípur til þess að hressa upp á litinn. Algengt er að hárið sé fyrst heillitað og síð- an settar gylltar strípur yfir litinn. Djúpnæringarmeðferð er mjög góð til þess að fá góðan glans á hárið. Þessi meðferð er algjört kraftaverk en hún verður að gerast viku fyrir giftingu því hárið verður mjög lint og erfitt verður að hemja það,“ seg- ir Sigríður. Meðferðin kostar í kringum þús- und krónur en hún felst í því að hárið er djúphreinsað og djúpnært. Það gefur því betri fyllingu og glans. Sigríður ráðleggur yfirleitt brúðinni við val á greiðslu og sýnir henni myndir af ýmsum útfærslum. Blástur er vinsælastur í stutt hár. -em cufcfh Allt á einum stað © Brúðarförðun © Brúðargreiðsla SNYRTISTOFAN HELENA FAGRA Öll alhliða snyrting. Hár- og snyrtihúsið Ónix Laugavegi 101, sími 551 6160 -r i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.