Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996
lb
1. deildar kyrming
Bjarnólfur Lárusson
20 ára
32 leikir, 1 mark
Friörik Friðriksson
32 ára, 26 landsleikir
163 leikir
Friörik Sæbjörnsson
29 ára
73 leikir, 2 mörk
Hlynur Stefánsson
32 ára, 23 landsleikir
88 leikir, 19 mörk
Ingi Sigurösson
28 ára
88 leikir, 11 mörk
TS
ívar Bjarklind
22 ára
25 leikir, 4 mörk
Magnús Sigurösson
22 ára
29 leikir
Nökkvi Sveinsson
24 ára
77 leikir, 1 mark
Rútur Snorrason
22 ára, 3 landsleikir
49 leikir, 8 mörk
Bjarki Guömundsson Eysteinn Hauksson
20 ára
22 ára
21 leikur, 1 mark
Georg Birgisson
25 ára
37 leikir
Jóhann B. Magnússon Jón P. Stefánsson Karl Finnbogason
30 ára 21 árs 26 ára
80 leikir, 2 mörk 24 leikir, 1 mark 59 leikir, 1 mark
Ragnar Margeirsson
34 ára, 46 landsleikir
214 leikir, 82 mörk
Ragnar Steinarsson
25 ára
42 leikir, 2 mörk
Róbert Sigurösson
22 ára
36 leikir, 7 mörk
IBV
Vestmannaeyjum
Stofnað: 1946.
Heimavöllur: Hásteinsvöllur.
íslandsmeistari: Einu sinni.
Bikarmeistari: Þrisvar.
Evrópukeppni: 5 sinnum.
Leikjahæstur í 1. deild:
Þórður Hallgrímsson, 189 leikir.
Markahæstur í 1. deild:
Sigurlás Þorleifsson, 60 mörk.
\Bv
Nýir
Gunnar Sigurðsson frá HK
Hlynur Stefánsson frá Örebro
Kristinn Hafliðason frá Fram
Lúðvík Jónasson frá Stjörnunni
Nökkvi Sveinsson frá Fram
Farnir
Dragan Manojlovic til Júgóslavíu
Gísli Sveinsson í Dalvík
Kristján Georgsson í Skallagrím
Yngvi Borgþórsson í Víking R.
Leikirnir í sumar
23.5. Leiftur H 20.00
27.5. Valur H 20.00
8.6. Breiðablik U 17.00
12.6. Fylkir H 20.00
16.6. Leiftur U 20.00
24.6. Grindavík u 20.00
27.6. Stjarnan u 20.00
7.7. KR H 20.00
11.7. ÍA u 20.00
21.7. Keflavík H 20.00
31.7. Valur Ú 20.00
11.8. Breiðablik H 19.00
16.8. Fylkir U 19.00
29.8. Grindavík H 18.30
7.9. Stjarnan H 16.00
15.9. KR U 16.00
21.9. ÍA H 14.00
29.9. Keflavík U 14.00
Þjálfarinn
Atli Eðvaldsson þjálfar ÍBV annað
árið í röð en hann þjálfaði HK 1994.
Atli er 39 ára og lék með Val 1974-
1979 og 1988-1989, í Þýskalandi 1979-
1988 og í Tyrklandi 1989-1990. Atli
lék með KR 1990-1993 og HK 1994.
Hann lék 70 landsleiki sem er met.
Keflavík
Reykjanesbæ
Stofnað: 1929.
Heimavöllur: Keflavíkurvöllur.
íslandsmeistari: 4 sinnum.
Bikarmeistari: Einu sinni.
Evrópukeppni: 11 sinnum.
Leikjahæstur í 1. deild:
Sigurður Björgvinsson, 214 leikir.
Markahæstur í 1. deild:
Steinar Jóhannsson, 72 mörk.
Nýir
Bjarki Guðmundsson frá IA
Hlynur Jóhannsson frá Víði
Jakob Jónharðsson, byrjaður aftur
Jón Þ. Stefánsson frá Breiðabliki
Farnir
Helgi Björgvinsson í Stjörnuna
Kjartan Einarsson í Breiðablik
Marko Tanasic í Strömsgodsét
Ragnar Ragnarsson í Bolungarvík
Sigurgeir Kristjánsson í Fylki
Leikirnir í
sumar
23.5. KR H 20.00
27.5. ÍA Ú 17.00
7.6. Stjarnan H 20.00
12.6. Leiftur H 20.00
16.6. Valur Ú 20.00
27.6. Breiðablik H 20.00
10.7. Grindavík H 20.00
21.7. ÍBV Ú 20.00
25.7. KR Ú 20.00
1.8. ÍA H 20.00
7.8. Fylkir Ú 19.00
11.8. Stjarnan Ú 19.00
18.8. Leiftur Ú 19.00
29.8. Valur H 18.30
7.9. Breiðablik Ú 14.00
15.9. Fylkir H 14.00
21.9. Grindavík Ú 14.00
29.9. ÍBV H 14.00
Þjálfarinn
Kjartan Másson er tekinn viö
Keflavík á ný en hann þjálfaði liðið
1991-1993 og Víking 1994. Þar á
undan þjálfaði hann meðal annars
ÍK, Reyni S., ÍBV og GÍ í Færeyjum.
Kjartan er 50 ára Eyjamaður.
Gunnar Slgurðsson
21 árs
Helmir Hallgrímsson
29 ára
77 leikir
Hermann Hreiöarsson
22 ára
38 leikir, 3 mörk
Jón Bragi Arnarsson
34 ára
119 leikir, 2 mörk
Leifur G. Hafsteinss.
26 ára
75 leikir, 29 mörk
Lúövik Jónasson
22 ára
16 leikir
Steingrímur Jóhanness.
23 ára
61 leikur, 12 mörk
Sumarliöi Arnason
24 ára
27 leikir, 12 mörk
Tryggvi Guömundsson
22 ára
54 leikir, 29 mörk
„Fagna” Eyjamenn?
Eyjamenn voru spútnik-
lið ársins á síðasta keppnis-
tímabili og nú er spurning-
in hvort þeir nái að fylgja
því eftir í sumar. Margir
vilja meina að með tilkomu
Hlyns Stefánssonar í Eyja-
liðið geti það alvarlega
blandað sér í baráttuna um
titilinn í ár.
ÍBV hefur á að skipa
skemmtilegu sóknarliði og
ef marka má vorleikina er
ekki vandamál fyrir liðið að
skora mörk rétt eins og í
fyrra. Hlynur á svo eftir
binda vörn og miðju liðsins
saman og útkoman ætti því
að geta orðið mjög góð fyrir
Eyjamenn. Ef að líkum læt-
ur munu „fógnin” verða
mörg hjá Eyjamönnum og ef
Atli Eðvaldsson nær upp
sömu stemningu og í fyrra
eru þeir tfl alls líklegir.
Spá DV: 2-4
Guöjón Jóhannsson
21 árs
4 leikir
Jakob Jónharösson
25 ára
32 leikir
Jóhann B. Guömunds.
19 ára
15 leikir, 4 mörk
Kristinn Guöbrandss.
27 ára
39 leikir
Ólafur Gottskálksson
28 ára, 4 landsleikir
146 leikir
Oli Þór Magnússon
33 ára, 2 landsleikir
183 leikir, 59 mörk
Snorri Jónsson
21 árs
Sverrir P. Sverrisson
21 árs
22 leikir, 6 mörk
Unnar Sigurösson
21 árs
6 leikir
Sama álag og í fyrra
Líkt og Grindavík hafa
Keflvíkingar orðið fyrir
blóðtöku og væntanlega
munu þeir þurfa að berjast í
neðri helmingi deildarinnar.
Besti leikmaður liðsins
undanfarin ár, Marko
Tanasic, er horfinn á braut
og það verður erfitt fyrir
Keflvíkinga að fylla skarð
hans. Eins og í fyrra eru
Keflvíkingar þátttakendur í
Toto-keppninni í ár og með
þeirri þátttöku fylgir meira
álag sem gæti komið niður á
1. deildarkeppninni. Kefl-
víkingar eru hins vegar
þekktir baráttumenn og
með harðjaxlinn Kjartan
Másson sem þjálfara í ár
eru Keflvíkingar sýnd veiði
en ekki gefin. Heimavöllur
liðsins er sterkur og það
gæti vegið þungt þegar upp
er staðið.
Spá DV: 7-10.