Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Page 4
20
MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996
1. deildar kynning
Atli Knútsson
21 árs
3 leikir
Auöun Helgason
22 ára
57 leikir, 2 mörk
Baldur Bragason
28 ára, 5 landsleikir
84 leikir, 10 mörk
Jón Þór Andrésson
27 ára
20 leikir, 6 mörk
Júlíus Tryggvason
30 ára
185 leikir, 18 mörk
Matthías Sigvaldason
26 ára
12 leikir, 1 mark
Rastislav Lazorik
23 ára
32 leikir, 16 mörk
Sigurbjörn Jakobsson
33 ára
35 leikir, 3 mörk
Sindri Bjarnason
26 ára
12 leikir
/\/ij TftjTÍW 85 86 2 :íl JijJlUJíjtiJJJÚÍj hil 'íjv '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 2. d. 3. d. 4. d. P
—[l íj i—
sg§ 0 tii u p
■T-> — — —
Albert Sævarsson
23 ára
13 leikir
Atli Sigurjónsson
20 ára
Armann Haröarson
20 ára
1 leikur
Gunnar M. Gunnarss. Hjálmar Hallgrímsson Jón Freyr Magnússon
24 ára
14 leikir, 1 mark
18 ára
8 leikir, 1 mark
Ólafur Ingólfsson
27 ára
18 leikir, 6 mörk
Páll V. Björnsson Sigurbjöm Dagbjartss.
34 ára
21 árs
wfebkrfTTrr
Leiftur
Olafsfirði
Stofnað: 1931.
Heimavöllur: Ólafsfjarðarvöllur.
íslandsmeistari: Aldrei.
Bikarmeistari: Aldrei:
Besti árangur: 5. sæti.
Evrópukeppni: Aldrei.
Leikjahæstur í 1. deild:
Þorvaldur Jónsson, 36 leikir.
Markahæstir í 1. deild: Jón Þór
Andrésson, Steinar Ingimundarson
og Páll Guðmundsson, 6 mörk.
Nýir
Atli Knútsson frá KR
Auðun Helgason frá FH
Izudin Daði Dervic frá KR
Rastislav Lazorik frá Breiðabliki
Farnir
inayiíSir
Friðrik Þorsteinsson í Skallagrím
Heiðar Gunnólfsson í KS
Nebojsa Corovic í Val
SteimvV. Gunnarsson í KA
Þorvaldur Guðbjörnsson í KS
Leikirnir í
sumar
23.5. ÍBV Ú 20.00
27.5. KR Ú 17.00
8.6. ÍA H 17.00
12.6. Keflavík Ú 20.00
16.6. ÍBV H 20.00
24.6. Stjarnan H 20.00
27.6. Valur H 20.00
7.7. Breiðablik Ú 20.00
11.7. Fylkir H 20.00
21.7. Grindavík Ú 50.00
1.8. KR H 20.00
11.8. ÍA Ú 19.00
17.8. Keflavík H 19.00
29.8. Stjarnan Ú 18.30
7.9. Valur Ú 14.00
15.9. Breiðablik H 16.00
21.9. Fylkir Ú 14.00
29.9. Grindavík H 14.00
Þjálfarinn
Óskar Ingimundarson þjálfar Leift-
ur þriðja árið í röð en hann var líka
með liðið 1986-1988. Óskar er 37 ára
og þjálfaði Leikni F. 1985, Víði 1989-
1992 og ÍR 1993. Hann var leikmaður
með KR, KA og Leiftri í 1. deild og
spilaði einnig með Leikni F. og Víði.
Grindavík
Grindavík
Stofnað: 1963.
Heimavöllur: Grindavíkurvöllur.
íslandsmeistari: Aldrei.
Bikarmeistari: Aldrei:
Besti árangur: 6. sæti.
Evrópukeppni: Aldrei.
Leikjahæstir í 1. deild: Ólafur
Ingólfsson, Þorsteinn Guðjónsson
og Þorsteinn Jónsson, 18 leikir.
Markahæstur í 1. deild: Tómas
Ingi Tómasson, 7 mörk.
Nýir
Bergur Eggertsson frá Reyni S.
Guðmundur Torfason frá Fylki
Páll V. Björnsson frá GG
Farnir
Bjöm Skúlason í KR
Haukur Bragason i Gróttu
Lúkas Kostic í KR
Tómas Ingi Tómasson í Raufoss
Þorsteinn Guðjónsson í KR
Þorsteinn Jónsson í KR
Leikirnir í sumar
23.5. Valur Ú 20.00
27.5. Breiöablik H 20.00
7.6. Fylkir Ú 20.00
13.6. Stjarnan Ú 20.00
24.6. ÍBV H 20.00
27.6. KR Ú 20.00
7.7. ÍA H 20.00
11.7. Keflavík Ú 20.00
21.7. Leiftur H 20.00
25.7. Valur H 20.00
1.8. Breiðablik Ú 20.00
11.8. Fylkir Ú 19.00
18.8. Stjarnan H 19.00
29.8. ÍBV U 18.30
7.9. KR H 16.00
15.9. ÍA Ú 16.00
21.9. Keflavík H 14.00
29.9. Leiftur Ú 14.00
Þjálfarinn
Guðmundur Torfason tók við
Grindavík í vetur en hann var aðstoð-
arþjálfari og leikmaður Fylkis í fyrra.
Hann er 35 ára og lék með Fram
1979-86, var atvinnumaður í Belgíu
1986-88, Austurríki 1988-89 og Skot-
landi 1989-94. Hann lék 26 landsleiki.
Gunnar Már Másson
25 ára
52 leikir, 15 mörk
GunnarOddsson
31 árs, 3 landsleikir
190 leikir, 19 mörk
Izudin Daöi Dervic
33 ára, 14 landsleikir
83 leikir, 10 mörk
Páll Guömundsson
28 ára
25 leikir, 7 mörk
Pétur Björn Jónsson
25 ára
15 leikir, 3 mörk
Ragnar Gíslason
29 ára
58 leikir, 1 mark
Slobodan Milisic
30 ára
7 leikir
Sverrir Sverrisson
27 ára
33 leikir, 8 mörk
Þorvaldur Jónsson
32 ára
60 leikir
Breiddin orðin meiri
Með þann mannskap sem
Leiftursmenn eru með í dag
er ekki óraunhæft að lið
þeirra verði að berjast í efri
helmingi deildarinnar. Á
pappírunum eru Leifturs-
menn með mjög gott lið sem
gæti velgt stóru liðunum vel
undir uggum.
Ólafsfirðingar hafa fengið
þrjá sterka leikmenn í sínar
raðir og þar með er leik-
mannahópurinn orðinn
stærri og öflugari heldur en
í fyrra. Varnarleikurinn var
á köflum veiki hlekkurinn
hjá Leiftri í fyrra og nú á að
skrúfa fyrir þann leka. Oft
hefur verið talað um að
erfitt sé að búa til gott lið
þegar menn koma sinn úr
hvorri áttinni en það verður
hlutverk Óskars þjálfara að
afsanna þá kenningu í sum-
ar.
Spá DV: 3-5
Bergur Eggertsson
21 árs
Grétar Einarsson
32 ára, 3 landsleikir
123 leikir, 30 mörk
Guðjón Asmundsson
22 ára
17 leikir
Júlfus Danfelsson
19 ára
1 leikur
Milan Jankovic
36 ára
15 leikir, 4 mörk
Ólafur Örn Bjarnason
21 ára
15 leikir
Sveinn A.Guöjónsson
28 ára
14 leikir
Vignir Helgason
21 árs
8 leikir
Zoran Ljubicic
29 ára
32 leikir, 5 mörk
Annað árið oft erfitt
Grindvíkingar hafa orðið
fyrir mikilli blóðtöku en
einir fjórir fastamenn frá
því í fyrra eru horfnir á
braut. Róðurinn verður því
örugglega þungur fyrir
Grindvíkinga og búast má
við því að þeir verði að berj-
ast um að forðast fall í 2.
deild.
í liði Grindvíkinga eru
nokkir snjallir leikmenn og
má þar helst nefna erlendu
leikmennina Zoran Ljubicic
og Milan Jankovic ásamt
Ólafi Ingólfssyni. Lykilat-
riði fyrir Grindvíkinga er
að þessir leikmenn nái sér
virkilega vel á strik.
Grindavík gerði vel á sínu
fyrsta ár’i í 1. deild í fyrra en
annað árið hefur oft reynst
erfitt og væntanlega fá
Grindvíkingar að finna fyr-
ir því í sumar.
Spá DV: 7-10.