Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Síða 6
38 MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996 1. deildar kynning DV Aöalsteinn Víglundss. 31 árs 77 leikir, 17 mörk Andri Marteinsson 31 árs, 20 landsleikir 183 leikir, 37 mörk Ásgeir M. Ásgeirsson 24 ára 47 leikir, 1 mark Erlendur Gunnarsson 21 árs Finnur Kolbeinsson 24 ára, 1 landsleikur 24 leikir, 3 mörk Gunnar Þ. Pétursson 24 ára 15 leikir Kristinn Tómasson 24 ára 22 leikir, 11 mörk Óiafur Stfgsson 21 árs 9 leikir, 1 mark Ómar Valdimarsson 26 ára 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 2. d. 3. d. 4. d. á V:. - ^ :•} N :•' ;J :•} Baldur Bjarnason 27 ára, 11 landsleikir 92 leikir, 11 mörk Birgir Sigfússon 28 ára 50 leikir, 2 mörk Bjarni Sigurösson 36 ára, 41 landsleikur 175 leikir Heimir Erlingsson 27 ára 43 leikir Helgi Björgvinsson 26 ára 87 leikir Hermann Arason 30 ára 16 leikir Ómar Sigtryggsson 23 ára 24 leikir, 1 mark Ragnar Árnason 20 ára 7 leikir Reynir Björnsson 29 ára 17 leikir, 1 mark . Arangn tStjön lunnar WMllWl á íslan dsmóti SlSftaP Sw frá i '8! 5 ú -85 -gg '87 00 00 ' '89 90 '91 92 '93 '94 '95 2 j 3 1 4 m 5 m 6 3 7 £ f y v 8 r 9 ▼ / TÍI 10 2. d. 3. d. :•: :•: m íÍ 0 4. d. 1 ■■ ===== Fylkir Reykjavík Stofnað: 1967 Heimavöllur: Fylkisvöllur. íslandsmeistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei: Besti árangur: 9. sæti. Evrópukeppni: Aldrei. Leikjahæstur i 1. deild: Baldur Bjarnason, 34 leikir. Markahæstur í 1. deild: Kristinn Tómasson, 11 mörk. Nýir Andri Marteinsson frá Þór A. Enes Cogic frá ÍR Sigurgeir Kristjánsson frá Keflavík Farnir Guðmundur Torfason í Grindavík Leikirnir í sumar 23.5. Breiðablik Ú 20.00 27.5. Stjarnan Ú 20.00 7.6. Grindavík H 20.00 12.6. ÍBV Ú 20.00 24.6. KR H 20.00 27.6. ÍA Ú 20.00 11.7. Leiftur Ú 20.00 21.7. Valur H 20.00 24.7. Breiðablik H 20.00 1.8. Stjarnan H 20.00 7.8. Keflavík H 19.00 11.8. Grindavik Ú 19.00 16.8. ÍBV H 19.00 29.8. KR Ú 18.30 7.9. ÍA H 16.00 15.9. Keflavík Ú 14.00 21.9. Leiftur H 14.00 29.9. Valur Ú 14.00 Þjálfarinn Magnús Pálsson þjálfar Fylki annað árið í röð. Hann var þjálfari og lcikmaður Ægis 1993-1994. Magnús er 32 ára Homfirðingur og lék fyrst með Sindra 1980-1982 en síðan með FH frá 1983-1992 og með Þrótti úr Reykjavík 1992. Stjarnan Garðabæ Stofnað: 1960. Heimavöllur: Stjörnuvöllur. íslandsmeistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei: Besti árangur: 5. sæti. Evrópukeppni: Aldrei. Leikjahæstir í 1. deild: Birgir Sigfússon og Ingólfur R. Ingólfsson, 50 leikir. Markahæstur í 1. deild: Ingólfur R. Ingólfsson, 14 mörk. Nýir Helgi Björgvinsson frá Keflavík Kristinn Lárusson frá Val Reynir Björnsson frá HK Farnir Lúðvík Jónasson í ÍBV Leikirnir í sumar 23.5. ÍA Ú 20.00 27.5. Fylkir H 20.00 7.6. Keflavík Ú 20.00 13.6. Grindavík H 20.00 16.6. ÍA H 20.00 24.6. Leiftur Ú 20.00 27.6. ÍBV H 20.00 7.7. Valur Ú 20.00 11.7. KR H 20.00 21.7. Breiðablik Ú 20.00 1.8. Fylkir Ú 20.00 11.8. Keflavík H 19.00 18.8. Grindavík Ú 19.00 29.8. Leiftur H 18.30 7.9. ÍBV Ú 16.00 15.9. Valur H 14.00 21.9. KR Ú 14.00 29.9. Breiðablik H 14.00 Þjálfarinn Þórður Lámsson þjálfar Stjörnuna en hann var með liðið í fyrra ásamt Helga Þórðarsyni. Þórður er 41 árs og hefur þjálfað Ármann og drengjalandsliðið, auk þess sem hann hefur mikið þjálfað í yngri flokkum undanfarin ár. Bergþór Ólafsson 25 ára 11 leikir, 1 mark Brandur Sigurjónsson 26 ára 29 leikir Enes Cogic 28 ára Halldór Stelnsson 23 ára Ingvar Ólason 24 ára Kjartan Sturluson 21 árs Sigurgeir Krístjánsson 22 ára 5 leikir Þórhallur Jóhannsson 24 ára 21 leikur, 3 mörk Þorsteinn Þorsteinss. 24 ára 12 leikir Getan er til staðar Fylkismenn vilja örugg- lega fara að festa sig í sessi sem 1. deildarlið enda hefur vera þeirra í deildinni verið stutt þegar þeir hafa komið upp. Stöðugleikann hefur vant- að og oftar en ekki hafa. Fylkismenn kastað frá sér sigrum á síðustu stundu. Enginn efast um að getan er til staðar hjá leikmönnum Árbæjarliðsins. Nokkrir af lykilmönnum liðsins hafa spilað lengi saman og búa yfir ágætri reynslu. Oft hefur verið talað um ungt og efnilegt lið Fylkis en ætli menn í Árbænum vilji nú ekki að þessi efni fari að springa út fyrir al- vöru. Nái Fylkismenn upp góðu sjálfstrausti og öguð- um leik gætu þeir orðið spútniklið sumarsins. Spá DV: 5-8 Bjarni G. Sigurösson 21 árs 17 leikir, 2 mörk Goran Micic 34 ára 47 leikir, 12 mörk Guðmundur Steinsson 36 ára, 19 landsleikir 227 leikir, 101 mark Ingólfur Ingólfsson 26 ára 81 leikur, 22 mörk Kristinn I. Lárusson 23 ára 54 leikir, 8 mörk Ottó Karl Ottósson 22 ára 16 leikir, 1 mark Rúnar Sigmundsson 22 ára 20 leikir, 2 mörk Sigurður Guömundss. 26 ára 18 leikir Valdimar Kristóferss. 26 ára, 2 landsleikir 67 leikir, 21 mark Sterkara lið en áður Stjörnumenn mæta til leiks í sumar með sterkara lið en þeir hafa áður átt og með þennan hóp hafa Garð- bæingar burði til að gera ágæta hluti. Þó svo að Stjarnan sé nýliði í deild- inni eru margir reyndir leikmenn í hópnum og næg- ir þar að nefna gömlu refina Bjarna Sigurðsson og Guð- mund Steinsson. Stjarnan á þó enn eftir að festa rætur í 1. deildinni og það hefur reynst mörgu liðinu erfitt. Aðal veikleiki Stjörnunn- ar í gegnum tíðina hefur verið karakterleysi. Liðið hefur þótt vera brothætt og leikmenn íljótir að gefast upp þegar á móti hefur blás- ið. Það kemur í hlut Þórðar Lárussonar að lagfæra þessa hluti og takist það get- ur Stjarnan bitið frá sér. Spá DV: 8-10.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.