Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ1996 39 1. deildar kynning 1. deild kvenna 1996: Stelpurnar í stórsókn - uppbygging félaganna hefur skilað sér Kvennaknattspyrna á Islandi hef- ur á undanfórnum árum náð að festa sig í sessi meðal knattspyrnu- áhugamanna sem margir hverjir töldu að knattspyrna væri ekki fyr- ir konur. Uppbygging félaganna meðal yngri flokkanna hefur verið að skila sér upp í meistaraflokkana og æ fleiri leikmenn prýða hóp þeirra sem myndu fyllilega standast kröfur bestu félagsliða Evrópu. Á íslandsmótinu 1996, sem hefst óvenju snemma að þessu sinni vegna verkefna hjá landsliðinu, munu þeir leikmenn, sem hafa ver- ið taldir í hópi þeirra bestu, án efa ná að sýna sínar bestu hliðar og ungir leikmenn munu banka á dyr meistaraflokkanna og landsliðsins. Kynslóðaskipti Því hefur verið haldið fram að bilið milli bestu liðanna og þeirra slakari sé of mikið og má það til sanns vegar færa. En íþróttagrein- in er ung og mikill tími leikmanna jafnt sem forráöamanna félaganna hefur farið í það að sanna sig fyrir áhugafólki um knattspymu. í dag hafa orðið „kynslóðaskipti" í 1. deild kvenna. Spilandi leikmenn, sem muna eftir fyrstu 10-15 árum 1. deildar, eru orðnir fáir. Margir þeirra hafa snúið sér að þjálfun og nægir þar að nefna Örnu Steinsen, þjálfara stúlknalandsliðsins. Þau tvö liö sem talin era vera lik- legust til sigurs á íslandsmótinu í ár, Breiðablik og Valur, hafa á síð- ustu 2-3 árum skipt út eldri og reyndari leikmönnum fyrir yngri. En ólíkt því sem var þá halda þess- ir eldri leikmenn áfram sambandi viö félagið sitt, starfa þar í nefndum og ráðum og sinna uppbyggingar- starfi meðal yngri flokka. Þessir leikmenn búa yfir þekkingu og reynslu se'm ekki má týnast. Landsleikirnir skila sér Kvennalandsliðið hefur aldrei fyrr haft jafnmörg verkefni á einu ári og í ár. Nú þegar hefur liðið leikið 5 leiki, fjóra á æflngamóti í Portúgal og einn æfingaleik gegn 20 ára landsliði Svía. Þessir leikir skUa sér til félaganna og auðvelda þeim að auka áhuga ungra stúlkna á knattspymuiðkun. Knattspyrnu- sambandið hefur staðið mjög vel að þessum málaflokki og sannarlega er það af sem áður var þegar sjálfsagt þótti að leggja kvennalandsliðið niður þegar fjárhagsáhyggjur plöguðu forráðamenn KSÍ. En leik- menn fyrstu landsliöanna, eldri leikmennirnir sem nefndir hafa ver- ið hér á undan, hafa staðið vörð um kvennalandsliðið og þessir leik- menn hafa öðrum fremur stuðlað að framgangi íslenskrar kvennaknatt- spymu. Freistandi að hætta Fyrir flesta þessa leikmenn hefur það sjálfsagt verið freisting að hætta fótboltaiðkun þegar það kom fyrir í hverjum leiknum á fætur öðrum að enginn dómari mætti, eða þegar þeim var bannað aö leika á grastökkum á æfingasvæðum félag- anna á sama tíma og meistaraflokk- ur karla æfði á grastökkum á aðal- velli sama félags. Eða þegar ákveð- ið var að leggja kvennalandsliðið niður eftir ótrúlega glæsileg úrslit gegn Norðmönnum 1982 sem þá líkt og nú voru með eitt besta landslið heims. Þessir leikmenn gáfust ekki upp og í dag mæta þeir á völlinn ásamt stöðugt fleiri áhugamönnum um kvennaknattspyrnu og sjá unga og stórgóða leikmenn sem fetuðu í fót- spor þeirra á knattspyrnuvellinum. -ih Það má búast við því að Breiðablik og Valur berjist um Islandsmeistara titilinn í sumar. Helstu félagaskipti Breiðablik hefur m.a. fengiö Katrínu Jónsdóttur frá Stjörnunni og Ingu Dóru Magnúsdóttur frá KR. Lára Ásbergsdóttir, Þjóðhild- ur Þórðardóttir og Unnur Maria Þorvalsdóttir eru hættar og Einar- ína Einarsdóttir fór í Hauka. Valur hefur m.a. fengið Rögnu Lóu Stefánsdóttur frá Stjörnunni. Arney Magnúsdóttir er hætt. Alda Róbertsdóttir, Anna Sól- veig Smáradóttir, Ásta Benedikts- dóttir, Guðrún Sigursteinsdóttir og Jónína Víglundsdóttir hafa all- ar lagt skóna á hilluna hjá ÍA. KR hefur fengiö Guðrúnu Jónu Kristjánsdóttur úr barnsburðar- leyfi, Irene Hustad frá Noregi og Ólöfu Helgadóttur úr Val. Anna Jónsdóttir lést af slysförum 1. október sl., Inga Dóra Magnúsdótt- ir fór í Breiöablik og Helena Ólafs- dóttir og Hrefna Harðardóttir eru í barnsburðarleyfum. Stjaman hefur misst Katrínu Jónsdóttur og Rögnu Lóu Stefáns- dóttur til annarra félaga og Brynja Ástráðsdóttir er í leyfi. Stjarnan hefur fengiðnokkra leikmenn að nýju m.a. Heiðu Sigurbergsdóttur auk þess sem Hanna G. Stefáns- dóttir kom frá Haukum. ÍBA hefur misst Kristinu Lofts- dóttur og Lillý Viöarsdóttur. ÍBV hefur misst írisi Sæmunds- dóttur, Svetlönu Ristic og Tatjönu Arsic. Nýliðarnir í Aftureldingu eru með nær óbreytt lið frá því í 2. deildinni i fyrra. Hulda Rútsdóttir og Jóhanna Jónsdóttir em komn- ar heim eftir dvöl hjá Stjörnunni og KR. Leikirnir í sumar 1. umferð 19.5. ÍBV-ÍA..................1-3 19.5. KR-Stjarnan ............3-1 19.5. Afturelding-ÍBA.........2-4 19.5. Breiðablik-Valur........7-1 2. umferð: 23.5. Stjarnan-Afturelding .... 20.00 24.5. iBV-Breiðablik .......20.00 24.5. Valur-KR .............20.00 24.5. ÍA-ÍBA ...............20.00 3. umferð: 10.6. KR-ÍBV................20.00 10.6. Afturelding-Valur.....20.00 10.6. ÍBA-Stjarnan..........20.00 10.6. Breiðablik-ÍA ........20.00 4. umferð: 14.6. ÍBV-Afturelding ......20.00 14.6. Breiðablik-KR.........20.00 14.6. Valur-ÍBA........... 20.00 14.6. ÍA-Stjarnan...........20.00 5. umferð: 21.6. ÍBA-ÍBV ..............20.00 21.6. Afturelding-Breiöablik . . 20.00 21.6. Stjarnan-Valur .......20.00 21.6. KR-ÍA.................20.00 6. umferö: 5.7. ÍBV-Stjaman...........20.00 5.7. Breiðablik-ÍBA .......20.00 5.7. KR-Afturelding .......20.00 5.7. ÍA-Valur..............20.00 7. umferð: 15.7. Valur-ÍBV.............20.00 15.7. Stjarnan-Breiðablik...20.00 15.7. ÍBA-KR ...............20.00 15.7. Afturelding-ÍA .......20.00 8. umferð: 19.7. ÍA-ÍBV ...............20.00 19.7. Valur-Breiðablik......20.00 19.7. Stjarnan-KR ..........20.00 19.7. ÍBA-Afturelding ......20.00 9. umferð: 24.7. Breiðablik-ÍBV .......20.00 24.7. KR-Valur .............20.00 24.7. Afturelding-Stjarnan .... 20.00 24.7. ÍBA-lA ...............20.00 10. umferð: 12.8. ÍBV-KR................19.00 12.8. Valur-Afturelding.....19.00 12.8. Stjarnan-ÍBA..........19.00 12.8. ÍA-Breiðablik ........19.00 11. umferð: 20.8. Afturelding-ÍBV ......19.00 20.8. KR-Breiðablik.........19.00 20.8. ÍBA-Valur.............19.00 20.8. Stjarnan-ÍA...........19.00 12. umferð: 27.8. ÍBV-ÍBA ..............18.30 27.8. Breiöablik-Afturelding . . 18.30 27.8. Valur-Stjaman ........18.30 27.8. ÍA-KR.................18.30 13. umferö: 4.9. Stjarnan-ÍBV..........18.00 4.9. ÍBA-Breiðablik .......18.00 4.9. Afturelding-KR .......18.00 4.9. Valur-ÍA..............18.00 14. umferð: 13.9. ÍBV-Valur.............18.00 13.9. Breiðablik-Stjarnan...18.00 13.9. KR-ÍBA................18.00 13.9. ÍA-Afturelding .......18.00 Breiðablik Ásthildur Helgadóttir.......... 20 66 40 16 Erla Hendriksdóttir............ 19 38 11 5 Helena Magnúsdóttir............ 20 4 0 0 Helga Ósk Hannesdóttir..........20 51 5 12 Inga Dóra Magnúsdóttir......... 19 23 3 0 Katrín Jónsdóttir...........„...19 51 14 10 Kristrún L. Daðadóttir......... 25 102 47 0 Linda Andrésdóttir............. 17 0 0 0 Margrét Ólafsdóttir............ 20 64 25 17 Margrét Sigurðardóttir......... 31 125 7 8 Sandra Karlsdóttir............. 17 0 0 0 Sigfríður Sophusdóttir......... 27 92 1 7 Sigrún Gunnarsdóttir.......... 17 0 0 0 Sigrún Óttarsdóttir..:......... 25 107 36 12 Sigríður Hjálmarsdóttir........ 22 0 0 0 Stojanka Nikolic............... 30 22 7 0 Vanda Sigurgeirsdóttir......... 31 133 35 30 Þóra B. Helgadóttir............ 15 2 0 0 Þjálfari: Vanda Sigurgeirsdóttir. Stjarnan Auður Skúladóttir .... 25 98 17 14 Eva Björk Ægisdóttir .... 19 20 3 0 Gréta Rún Árnadóttir ... 18 5 0 0 Gréta Guðnadóttir ... 20 50 3 0 Guðný Guðnadóttir ... 26 96 54 1 Guðrún Ásgeirsdóttir ... 25 31 5 0 Hanna Kjartansdóttir ...22 26 1 0 Hanna G. Stefánsdóttir ... 17 16 5 0 Heiða Sigurbergsdóttir ...20 33 9 0 Helga Helgadóttir ... 20 4 o o Lovísa Lind Siguijónsdóttir.... ... 18 17 2 0 Rósa Dögg Jónsdóttir ... 25 92 26 0 Sigríður Asdís Jónsdóttir ... 19 4 0 0 Sigríður B. Marinósdóttir ... 18 7 0 0 Sigríður Ólafsdóttir ... 16 0 0 0 Sigríður Þorláksdóttir ... 19 25 14 0 Steinunn H. Jónsdóttir ... 27 88 10 0 Tinna Óttarsdóttir .... 29 49 0 0 Þjálfari: Jörundur Áki Sveinsson. Valur Ásgerður H. Ingibergsdóttir... 20 51 17 5 Bergþóra Laxdal............... 23 10 7 0 Bima M. Bjömsdóttir........... 22 30 0 2 Elísabet Gunnarsdóttir........ 20 15 0 0 Erla Sigurbjartsdóttir........ 24 71 18 0 Eva Halldórsdóttir............ 17 2 0 0 Guðrún Sæmundsdóttir.......... 29 154 64 29 Helga Rut Sigurðardóttir...... 20 21 3 0 Hera Ármannsdóttir............ 30 80 8 1 Hjördís Símonardóttir......... 20 47 14 7 Iris Andrésdóttir..............17 1 0 0 íris B. Eysteinsdóttir........ 22 33 3 0 Kristbjörg H. Ingadóttir...... 21 40 24 3 Ragna Lóa Stefánsdóttir....... 30 118 34 22 Ragnheiður Á. Jónsdóttir...... 16 0 0 0 Rósa Júlía Steinþórsdóttir....20 11 1 0 Sirrý Hrönn Haraldsdóttir.....25 84 25 0 Soffia Ámundadóttir........... 23 67 1 0 Þjálfari: Þorbjöm Helgi Þórðarson. 9 1 BA Erna Lind Rögnvaldsdóttir .. 20 21 0 0 Harpa Frímannsdóttir .. 20 9 0 0 Harpa Mjöll Hermannsdóttir.. .. 21 52 1 0 Hjördís Ulfarsdóttir .. 31 95 29 1 Hrafhhildur Hallgrímsdóttir... .. 17 1 0 0 Katrín M. Hjartardóttir .. 17 12 5 0 Kolbrún Sveinsdóttir .. 19 7 0 0 Maren Eik Vignisdóttir .. 19 0 0 0 Ragnheiður Pálsdóttir .. 20 20 1 0 Rakel Friðriksdóttir .. 19 12 0 0 Rannveig Jóhannsdóttir .. 16 12 0 0 Rósa Sigbjörnsdóttir .. 16 12 2 0 Sara Jóna Haraldsdóttir .. 25 56 2 0 Sólveig Smáradóttir .. 17 0 0 0 Steinunn Jóhannsdóttir .. 15 0 0 0 Valgerður Jóhannsdóttir ..34 113 2 0 Þorbjörg Jóhannsdóttir „20 12 2 0 Þorbjörg Lilja Þórsdóttir „20 0 0 0 IA Áslaug Ragna Ákadóttir......... 18 36 28 0 Berglind Þráinsdóttir.......... 21 29 0 0 Ema Björg Gylfadóttir.......... 15 0 0 0 Helga Lind Björgvinsdóttir..... 16 7 3 0 Herdís Guðmundsdóttir.......... 19 26 0 0 Ingibjörg H. Ólafsdóttir....... 18 47 7 4 Inga Lilja Sigmarsdóttir.......16 1 0 0 Irena Óskarsdóttir............. 19 3 0 0 íris Þorvarðardóttir............22 11 0 0 Kristín Ósk Halldórsdóttir..... 16 6 0 0 Kristín Sævarsdóttir........... 16 0 0 0 Karen Ólafsdóttir...............17 19 0 0 Laufey Sigurðardóttir.......... 33 148 134 16 Magnea Guðlaugsdóttir......... 22 89 16 1 Margrét Ákadóttir............. 23 85 11 0 Steindóra Steinsdóttir........ 24 89 0 6 Sóley Elídóttir............... 16 0 0 0 Thelma Sigurbjömsdóttir........ 17 4 0 0 Þjálfari: Steinn Mar Helgason. i 'BV Ágústa D. Sigmarsdóttir.... Bryndis Jóhannesdóttir..... Edda Eggertsdóttir......... Elena Einisdóttir.......... Ema Þorleifsdóttir......... Eva Sveinsdóttir........... Fanný Yngvadóttir.......... Guðbjörg Guömannsdóttir.. Helga Þórsdóttir........... Kristín Inga Grímsdóttir.... Laufey Sveinsdóttir........ Lára Dögg Konráðsdóttir.... Oddný Jökulsdóttir......... Petra Bragadóttir.......... Sigríður Ása Friðriksdóttir. Sigríður Kristmannsdóttir... Stefania Guðjónsdóttir..... Þóranna Halldórsdóttir..... ..16 9 1 0 „15 5 2 0 „20 6 0 0 „18 10 2 0 „24 26 0 0 „22 0 0 0 „18 7 0 0 „16 3 0 0 „18 0 0 0 „18 14 0 0 „18 3 0 0 „16 1 0 0 „26 35 1 0 „21 0 0 0 „17 13 1 0 „18 0 0 0 „25 23 2 0 „16 0 0 0 KR Andrea Olga Færseth.............21 48 54 9 Anna Lovísa Þórsdóttir..........19 9 2 0 Ásdís Þorgilsdóttir.............22 63 10 1 Ásta Sóley Haraldsdóttir........24 83 2 0 Gerður Guðmundsdóttir...........26 78 5 0 Guðlaug Jónsdóttir..............25 94 32 18 Guðný Jónsdóttir................16 0 0 0 Guðrún Jóna Kristjánsdóttir.....24 111 47 10 Hrefna Huld Jóhannesdóttir......16 2 0 0 Irene Hustad....................24 0 0 0 Jóhanna U. Indriðadóttir........18 2 0 0 Olga Soffia Einarsdóttir........23 37 1 0 Olga Steinunn Stefánsdóttir.....21 0 0 0 Ólöf Helga Helgadóttir..........24 14 4 0 Sara Smart......................22 30 2 0 Sigríður Fanney Pálsdóttir......24 96 0 5 Sigrún G. Helgadóttir...........25 25 0 0 Sigrúlín Jónsdóttir.............29 178 10 5 Þjálfari: Gísli Jón Magnússon. Aftureldintí Auðbjörg íris Stefánsdóttir... .... 23 0 0 0 Ása D. Gunnarsdóttir .... 21 0 0 0 Brynja Kristjánsdóttir .... 18 0 0 0 Erla Edvardsdóttir .... 18 0 0 0 Erla Ólafsdóttir .... 20 0 0 0 Eyrún Eiösdóttir .... 19 o o o Halldóra Hálfdánardóttir .... 22 0 0 0 Hansína Þorkelsdóttir .... 17 0 0 0 Harpa Sigurbjörnsdóttir .... 18 0 0 0 Helga Hreiðarsdóttir ... 18 0 0 0 Hulda M. Rútsdóttir ... 20 33 o n Jóhanna Jónsdóttir ... 25 15 0 0 Jóna K. Sigurjónsdóttir ... 20 0 0 0 Kolbrún Sigurhansdóttir ... 17 0 0 0 Kristjana Jónasdóttir ... 22 0 0 0 Sigrún Bjamadóttir ... 25 0 0 0 Siíja Rán Ágústsdóttir ... 18 0 0 0 Snædís Hjartardóttir ... 21 0 0 0 Þjálfari: Hinrik Þórhallsson. Þjálfari: Sigurlás Þorleifsson. Þjálfari: Eirikur S. Sigfússon.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.