Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1996, Blaðsíða 5
21 FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1996 DANSSTAÐIR i i Öijri Ingólfsstræti 3 Harmslag.Suöræn stemning með Stínu bongó og Böðvari á nikkunni föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld iún Vagnhðfða Sniglabandið leikur föstudagskvöldiö 14. júní Uikur Mosfellsbæ • •rgarkjallarhm (áður Amma Lú) Opiö. Jé AntsUrdam Hljómsvcitin Yktir leikur fyrir dansi á föstudags-, laugardags-, sunnudags- og mánudagskvöld. Jé Kovale Háfnarfi; irði Opiö itinga- og skemmtisladur Cajé Qscar í Miðbæ Hafnarfjarðar Föstiidags- og laugardagskvöid lifandi tónlist frá kl. 22. Kántrídans (kennsla) á sunnudagskvöld- um. Mexikóskir smáréttir. mshúsiö Glæsibæ Opiö. irarbakki Hljómsveitin TVvist og bast verður á staðnum. uus-hús v/Fischersund, s. 551-4446 Opiö kl. 18-1 v.d., 18-3 föstud. og laugard. 'ógethm Lifandi tónlist föstudags- og Iaugardagskvöld. iáin Selfossi Hljómsveitin Kirsuber hitar upp fyrir þjóðhátíö laugardagskvöldið 15. júní. aröakráitt Garðabæ Opiö. Ullötdin Café Bar Opiö löðufell Húsavík Hljómsveitin Bylting sunnudagskvöldið 16. júní .0. bar Vestmannaeyjum Föstudagskvöld kl. 1-3. Lifandi tónlist. afnarkráin Lifandi tónlist á hverju kvöldi. ótel ísland Föstudaginn 14. og laugardaginn 15. júní mun sænski píanósnillingurinn, söngvarinn og undra- barniö Robert Wells halda tónleika. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Húsið opnað kl. 21.00 föstu- dagskvöld og kl. 20.00 laugardagskvöld. ótcl Hveragerði Hljómsveitin Karma mun leika á dúndurballi laugardagskvöldið 15. júní. ótel Mælifell Sauðárkróki Hljómsveitin Bylting leikur fyrir dansi. ótel Saga Opiö ótel Stykkishólmur Hljómsvéitin Salka laugardagskvöldið 15. júní., ótel Vahiskjálf Egllsstöðum Hljómsveitin Stjómin leikur á árlegum torfæru- dansleik laugardagskvöld 15. júní. öfðinn Vestmannaeyjum Þjóðhátíöarball á miðnætti 16. júní. Hljómsveitin Reggae on Ice. 'reiöriö Borgarnesi Tres Amigos leika föstudagskvöldið 14. júnf dpfw'Æ íatarína Hamraborg 11 Opið ril ki. 3 á föstudags- og Iaugardagskvöldum. Lifandi tónlist. .A’Café Laugavcgi 45, s. 562-6120 Um helgina: Matur kl. 18-22.30 með léttri tón- list, stðan diskótek til kl. 3. Hátt aldurstakmark. higólfscafé Opið Kajfi Austurstræti írskur trúbador, Martin Tighe, unt helgina. 17. júní: Einar Vilberg. Jazzbarhm Lifandi tónlist föstudags- og laugardagskvöld. Miðgarður Skagafirði Hljómsveitin SSSóI veröur með dansleik föstu- dagskvöldið 14. júní. Naustkjallarinn Fimmtudagskvöld er sveitatónlistarkvöld. Opið frá ki. 10-1. Föstudags-. laugardags- og sunnu- dagskvöld Ieikur hljómsveit önnu Vilhjálms. Opiö frá kl. 10-3. „NashvÍUe bar & grill" Efri hæð: Fimmtuöags-. föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld mun söngkonan Marta Deknight skemmta gestuin ásamt hljómsveit. Neðri hæð: K.K. og Þorleifur leika öll kvöldin Nxturgalinn Smiðjuvegi 14, Kópavogi Opið Pizza 67 Daivík Hljómsveitin Twist og bast leikur og syngur föstu- dagskvöld. Laugardagsköld leikur hljómsveitin Bylting. Réttin. Uthlíð Dægurlagakombóið leikur ásamt gesti. Staðurinn ■ Keflavík Opið. Siallinn Akureyri Laugardagskvöldið 15. júní mun SSSóI leika. safirði Hljómsveitin Salka leikur á danslcik föstudags- kvöldið 14. júní. Laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin Sól Dögg fyrir dansi. Skemmtistaðurinn 1929 Akureyri Hljómsveitin Fantasía verður með sumargleði föstudagskvöldið 14. júní og laugardagskvöldið 15. júní fyrir 16. ára og eldri. Tunglið Opið. Þjóðleikhúskjallarinn Fóstudagskvold 14. júní: Stjórnin skemmtir og mun m.a. kynna nýja geisladískinn, Sumar næt- ur. Laugardags- og sunnudagskvöld mun Siggi Hlö þeyta spilarann. Sniilingur á Hótel íslandi Sænski píanósnillingurinn, söngvarinn og undrabarnið Ro- bert Wells mun halda tónleika á hótel íslandi fóstudaginn 14. júní og laugardaginn 15. júní. Wells mun leika lög klassískra meistara og blanda þeim sam- an við djass, blús og rokk. Hljómsveit Eddu Borg leikur fyrir dansi bæði kvöldin. Sól Dögg fyrir vestan Nýr diskur hljómsveitarinnar Sól Dögg er kominn út en hann nefnist Klám. Hljómsveitin mun spila í Sjallanum á ísafirði laugardaginn 15. júní-og sunnudaginn 16. júní. Á þjóðhátíðardaginn leikur hljóm- sveitin fyrir dansi á útitónleikum í miðbæ Reykjavíkur. Ný plata hljómsveitarinnar Sixties, Ástfangnir, hefur fengið góöar viðtökur og er fyrsta upplag hennar þegar uppselt. Salka spænir af stað Hljómsveitin Salka gefur sig út fyrir að leika „lifandi og kraftmikið íslenskt rokk“ en lag hennar Enda- laust haf hefur náð nokkrum vin- sældum. Föstudaginn 14. júni og laugardaginn 15. júní mun hljóm- sveitin leika fyrir dansi í Sjallanum á ísafirði. Þeir drengir koma við á Hótel Stykkishólmi sunnudaginn 16. júní. Hljómsveitarmeðlimir hafa víða komið við og söng söngvari sveitarinnar í Jesus Christ Superst- ar og Hárinu. Tryllt diskótónlist verður leikin af Sigga Hlö laugardag- inn 15. júní og sunnudaginn 16. júní. Gæsaleikur Flugleiða, Bylgjunnar og Leikhúskjallar- ans verður í fullum gangi um helgina. Öllum sem sækja gæ- sapartí er boðið í kjallarann og getur ein heppin gæs unniö sól- arlandaferð í haust. Föstudagskvöldið 14. mai mun Stjórnin spila og kynna nýjan geisladisk en hann nefn- ist Sumar nætur. Hljómsveitin Salka spilar á ísafirði og Stykkishólmi um helgina. Greifar í tunglsljósi Hin fornfræga hljómsveit, Greifarnir, verður í Tunglinu föstudagskvöldið 14. júní. Laug- ardaginn 15. júní verður svo haldið í Hreðavatnsskála og spilað þar fyrir dansi. Greifam- ir munu halda hita á norðan- mönnum sunnudaginn 16. júní og spila í Sjallanum á Akur- eyri. Ný plata er væntanleg með Greifunum og verður hún gefin út 20. júní. Hún mun heita Greifarnir dúkka upp. Hljómsveitin verður á þjóðhá- tíðinni í Vestmannaeyjum næstu verslunarmannahelgi. Sólon íslandus Hljómsveitin So What mun leika jass standarda fyrir gesti Sólóns íslanduss laugardaginn 15. júní. Friðborg Jónsdóttir er söngkona sveitarinnar. Aðrir hljómsveitarmeðlimir eru Pét- ur Valgarð Pétursson, Jón Þor- steinsson, Gunnar Ástríksson og Þorsteinn Pétursson. Sigríður Beinteinsdóttir söng- kona fer fyrir hljómsveitinni Stjórninni en hún mun kynna nýjan geisladisk í Leikhúskjall- aranum föstudaginn 14. júní. Diskó í Leikhúskjall- aranum Rúnar Þór á ferð að Eika- 4 ða Eiríkur Hauksson er sko aldeilis ekki af baki dottinn og mun standa fyrir. tón leikahaldi í sumar með nýrri hijómsveit. Ingólfstorgi Hljómsveitirnar Reggae On Ice og In Bloom munu troða upp á Ingólfs- torgi milli 17.00 og 18.00 á vegum Hins hússins. Bæði böndin hafa ný- lega gefið út geisladisk og verður væntanlega spilað efni af þeim á tónleikunum. Síðdegistónleikar á Ingólfstorgi verða fastur liður alla föstudaga í júní og júlí. Búnir Eiríkur Hauksson hefur snúið aftur til Islands. Hann hefur verið í hljóðveri undanfarna mánuði með hljómsveit sinni Endurvinnslunni. Nýja platan heitir Búnir að Eika-ða og verður henni fylgt eftir með tón- leikahaldi um aUt land í sumar. Meðlimir hljómsveitarinnar eru vanir samstarfi við Eirík enda störfuðu þeir með honum í Start og Drýsli forðum daga. Föstudaginn 14. júní verður spil- að á Langasandi á Akranesi. Haldið verður á Snæfellsnesið og spilað á Gistihúsi Ólafsvíkur laugardaginn 15. júní. Sunnudaginn 16. júní verð- ur svo troðið upp á Hótel Læk á Siglufirði. Rúnar Þór og hljómsveit munu gera víðreist um helgina. Spilað verður á Hvammstanga í Selinu fóstudaginn 14. júní. Daginn eftir verður haldið til Grundarfjarðar og spilað á Ásakaffi. Stuð á Bítlabandið Sixties umhelgina Bítlabandið Sixties ætlar að vera á fléygiferð um helgina. Föstudag- inn 14. júní verður það í Gjánni á Selfossi. Kántrýbær á Skagaströnd verður svo tekinn fyrir laugardag- inn 15. júní. Sunnudaginn 16. júní verða þeir félagar á Felgunni á Pat- reksfirði. Þar munu þeir leika fyrir dansi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.