Alþýðublaðið - 29.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.10.1921, Blaðsíða 2
A LÞ fTÐOB.L A.ei.Ð Aígreiðsia t»hdaios er í Alþýðubásiau vi8 Ingólfastræti og hverfisgðld. Simi 088. áwglýsinguin sé skiiað þsogað ** í Gutenberg, f sfðosta iagi Id. IO árdegis þaoo dag setn þcr eiga að koma f biaðið. Askriftargjald ein kr. á máouði. Ánglýsiogaverð kr 1,50 ém. eiod. S'Uölumenn beðnir að gera sldj IH afgreiðsluBnar, að ntiuta koatl ársfjórðangslega. ; gert hér f blaðinu, að daglauna- vinnukaup sé of látt. Því auðveld ara ætti að vera að komast að samn' ingum við þá um það, að kaupið í landi haldi sér. Sanngjörn eru þau tilboð sem sjómenn hafa gert, að þeir fái það sem þeir minst þurfa til þess að f’ramfleyta fjölskyidunni. Leagra getiir enginn maður mcð óíjúkri dómgreind krafist að þeir fari í því að lækka kaup sitt. Gnda er það vitaníegt að margir útgerðar menn teija sjállsagt að ganga að þeirn kröfum þeirra. Og þá menn er hægt að skilja, hina ekki. Sjómannakaup. í Mogga f morgun er ilígjörn grein í gárð sjómanna eftir ein- hvern .kunnuganl* Er þar haldið fram þeirri fjarstæðu, að sjómenn heimti kr. 4840.00 f laun. Þessari villu hefir áður verið mótmælt Áftur á móti samþyktu sjóraenn þann kauptaxta upph&flega, er hæstur gat orðið 482100 miðað við, að skip gengi alt árið með meðaÞafla (sbr. kostnaðaráætlun útgerðarmanna), með. það fyrjr augum, að slaka það rnikíð til við samningana, að nokkurnveg inn viðunandi kaup næðist. 1914 gengu togarar alt arið og meðal árskaup manna var kr. 120000. Gn nú gengur sennilega tnikiíl hluti þeirra 4—5 mánuði, og er þá sýnilegt, að rangt er að miða aú við árskaup, I Sjómannafél. Rvíkur Fundur mánudaginn 31. þ. m. f Bárusalnum (niðri) kl. 7 sfðdegis. — Fundarefni: Kaupmálið og fleira. fundurinn aðeins fyrir félagsmenn. Um kaup verknmanna er það að segja, að það er alt of látt, miðað við 1914, enda þótt þeirra taxti sé miðaður við verðlag 10 vörutegunda, þar sera margir liðir, svo sem húsaleiga o. fl. er á há punkti dýrtíðar og ekki eru taldir með. Enda sú stéttin, sem verst hefir orðið úti f launamálunúm. — Verzlunarmenn, iðnaðarmenn og a!lir|opinberir starfsmenn haida fultum launataxta enn þá og fjöldi þeirra hafa varanlega og trygga árs atvinnu. Sú lækkun, sem yfir þá kann að koma um næsta nýár verður aldrei nálægt þeirri iækkun, sem nú þegar er orðin a kaupi verkamanna og mun verða á kaupi sjómanna. Sjómaður. Mh iagina eg vt|iu. Æflng i Braga á morgun kl. io*/a í Alþýðuhúsinu. Náhvalstönn heflr Náttúrugripa- safninu nýíega borist að gjöf frá Sigurði kaupfélagsstjóra á Lauga- bóli. Gr tönnin 84 þumlungar að lengd og hin mesta gersemi. Gr það þakkarvert þegar menn sýna Náttúrugripasafninu þá velvild, að senda því sjaldgæfa náttútugripi. Tönninni hefír nú verið komið fyrir á safninu, og getur almeun- iagur þar fengið að sjá hana. — Safnið er opið kl. 1V2—2V* á sunnudögum, Sorgnnblnðið bendir ungum mönnum á, sem vilja fást við stjórnmál, að þeir ættu setn fyrst að innrita sig f pólitiskan skóla Jóns Magnússonar (Stefnir), Jóns Þorlákssonar og Jóns Jakobssonarl FJýtið ykkur piltar. að læra að hallast. Það borgar sigl! — Vegna væntanlegs fjölmennis er Skýrteini séu sýnd við innganginn. Stjöpnln. Hjónaefhi. Nýlega hafa epin- berað trúloíua sína á Akureyrí ungfrú Guðlaug H. Kvaran kenslu- kona og Sigurður Kristinsson fram- kvæmdarstjóri kaupfélags Eyfirð inga. Bafreita Aknreyrar. Stfflan f Glerá og það sem í sumar hefir verið unnið við aflstöðina hefir kostað um 75 000 kr, en áætlað var að það mundi kosta 107,250 kr. Gr gert ráð fyrir að stöðie verði 100,000 kr. ódýrari en á- ætlað var, og má telja það eigi all iítið. — Búist er við að stöðin verði tilbúin snemma á næsta sumri. Málfnndafélagsfnndnr á morg- un kl. 4. Mjög árfðandi að fé> lagar mæti. Messur í dómkirkjunni á morgun kl. 11 sr. Bjarni Jónsson (ferming), kl. 5 sr. Jóh. Þorkelsson. í Fríkirkjunni á morgun kl. 2 e. h. sr. ói. Ólafsson, kl. 5 e. m, sr. Haraldur Nfelsson. Ðíönn-fnndnr verður á morgun. „Upp til seljaa‘, leikritið sem leikið verður á morgun f Templ- arahúsinu, er norskt að uppruna, aikunuugt hér á landi og þykir ágætt. Teraplarar munu þvf fjöl- menna til Mmefvu á morgun. Hjálþ%r8tÖð Hjúkrunarféiagsine Lfkn er opin sem hér segir:, Mánudaga . . . . kl. si-—12 f. h. Þriðjud&ga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. L&ugárdaga ... — 3 — 4 e. h. Ereikja ber á bifreiða- og reiðhjjóialjóskerum eigi síðar en kj. 5 í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.