Alþýðublaðið - 29.10.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.10.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL AÐIÐ Jt-JL.í. \ e»: »1. HTerfiHg. 66 A.. Hiðbletta meðalið fræga komið aftur, Tauklemrour, F!Iabeinahöf uðkambar, Hárgreiður, Fægilögur og Sroirsl, það bezta er hingað hefir fiust Tréausur, Kolaausur og Bróderskæri. — Góð vara, gott verð Alþýðaeamband Imlanda. Aukasambandsþingið. Hinn fyrirhugaði fundur i Hafnarfirði á roorgun ferst fyrir, vegna þess að ekki fekst viðunandi húsnæði. Næsti fundur auglýstur hér f blaðinu. Von hefir flest tti lífsins þarfa. Nykomnir niðuríoðnir ávtxtir, þeir al ódýru tu f borginni; súkku laði, bijóstsykur, sælgæti; sigar- ettur, vindlar. — »Von* hefir nú eins og áður birgðir af öllura mögulegum haustvöruro og selur þær með mjög sanngjörnu verði. — Lýsi handa bö^mmnm er ætíð fyririiggjandi. Tslíð við mlg sjálfan ef um stó kaup er að ræða á matvöru. Allra vinsamiegast Gunnar SigorðasoB. * Simi 448 H. I. S. Nikkeleruðu stemolíuoínarnir, Perfection, íást nú aftur. Yerðið lækkað. H ið ísl. steinolíuhlutafél. Alþbl. er blað allrar alþýðu. S í m i 31 4. Svan Turgeniew: Æskuminningar. sagði eitthvað við Emil, sem einnig fór í frakkann — ®g svo hlupu þeir báðir bur,tu. . . . Það var framorðið þegar þeir komu afitur til Frank- íurt. „Eg fæ sjálfsagt skammir,“ sagði Erail við Sanin „en mér er alveg sama um þaðl Þetta hefir verið svo ágætur skemtidagurl' Þegar Sanin kom heim til gistihússins fann hann þar bréf frá Gemmu. Hún bað hann að hitta sig næsta morgun klukkan sjö í einum af trjágörðunum, sem liggja umhverfis Frankfurt á allar hliðar. » En hvað hjartað barðist 1 brjósti hans! En hvað hann var nú glaður yfir því að hafa hlýtt henni mögl- unarlaust! Og — guð minn göður, hversu mikils mátti ekki vænta af þessum merkilega degi á morgunl Hann starði og starði á bréfið frá Gemmu. Fallega langa bugðan á G-inu, fyrsta stafnum í nafni hennar, tointi hann á fallegu fingurna hennar og héndina. Honum datt í hug, að hann hefði aldrei enn þá þrýst vörum sinum að þessari hendi. „ítölsku stúlkum- ar eru þrátt fyrir það orð, sem af þeira fer strangar og 'úframfærnar," hugsaði hann. — „Og Gemma fyrst og fremstl Hún er drotning — gyðja . . . hrein og ösnort- «1 gyðja. . . . En það verður ekki langt þangað fL ...” -4 Þá nótt var þó áreiðanlega einn gæfusamur maður í Jj'rankfurt. . . . Hann svaf; en hann hefði getað sagt éins og skáldið: „Eg sef, en hjartað vakir. . . .7 Hjarta hans sló eins 5?tt ög létt eins og vængimir á fiðrildi, sem f geislum iísúmarsólarinnar flýgur niður að einhverju blóminu. XXVIL Sanin vaknaði klukkan fimm. Klukkstundu seinna var hann búinn að klæða sig, og klukkan hálf sjö var hann kominn út í garðinn og gokk þar fram og aftur nálægt sumarskálanum, sem Gemma hafði getið um i bréfi sínu. Það var kyrt veður, hlýtt og skýjaður himinn. Stund- um virtist eins og hann ætlaði að fara að rigna, en þegar Sanin rétti út hendina, gat hann ekki fundíð einn einasta dropa detta á hana, aðeins mátti þó merkja það á frakkaerminni hans að það var ekki laust við úða. En eftir örstutta stund var komið gersamlega þurt veður. Það var blíðalogn. Þó eitthvert hljóð heyrðist, var ómölegt að merkja það áð það bærist fremur í eina átt en aðra. Ut við sjóndeildarhringinn sást hvltleit þoka. I garðinum var loftið þrungið af blómangan. Það var ekki búið að opna búðir ( borginni, en ein- stöku fótgangandi menn voru farnir að sjást á götunum og svo fóru vagnarnir einnig að skrölta, I garðinum var engin nema Sanin og gömul kona, sem haltraði eftir tijágöngunum. Sanin kom að visu aldrei til hugar, að þessi kona gæti verið Gemma, þó varð honum hálf hverft við, er hann kora augu á hana, og hann gat ekki annað en fylgt henni með augunum þangað til hún hvarf. Klukkan sló sjöl Sanin stansaði. — „Ef hún skyldi nú ekki komal* Þáð fór hrollur um-hann við þá til- hugsun. Rétt á eftir heyrði hann létt fótatak íyrir aftan sig. Haun snéri sér við. . . . Það var hún! Gemma kom sömu götuna og hann hafði komið. Hún var í grárri kápu og halði lítinn svartan hatt á höfðinu. Hún leit á Sanin og gekk hratt fram hjá honum. , „Gemmal* sagði hann svo lágt að varla heyrðist. Hún kinkaði kolli og gekk áfram. Hann gekk á eftir henni og dróg andann óreglulega. Hann ætlaði varla að geta staðið á fótunum. Gemma gekk fram hjá sumarskálanum, meðfram vatni sem lítill spörfugl var að baða sig 1, þaðan gekk hún inn í sýrenurunna og settist þar á bekk. Það var laglegt þar og út úr skotið. Sanin settist við hlið henn- ar. Ein mfnúta leið og hvorugt þeirra rauf þögnina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.