Alþýðublaðið - 29.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1921, Blaðsíða 1
ýðublaðið 1921 Langardaginh 29. október. 250 tölubí, Sanngjarnar kaupkröfur. Hættnlegasta og rersta vinnan er sjösökn. Áður hefir verið bent á það ''kér i blaðinu. að sjómenn hafa nú gengið atvinnulausir I alt sutnar. Þelr hafa þó ekkert viijað fremur, en hafa ítvinnu. Þeir hsfi óskað þess af heilum hug, að togararnir vætu að veiðum. En hvsið stoðar þ*ð? f»egar útgerðar- noeon taka þ ð f sig, að láta skip sfn iiggja aðgerðarlaus, og þegar stjórn landsins styður þá í því, þá era sjóoienuirnir ráðalausir, nema því, aðeíns að þeir taki til þeitra ráða, sem útgerðaroienn vildu sfzt kjósa og sjómenn haía ekkt löngnn til að leika sér að, að grípa til. Þegar rætt er um sanngjarnt kaup, hvort sem sjómerm eða aðrir eiga í hlut, er vitanlegt, að að ganga verður miasta kosti út frá þvf, sem sneðalfjöbkylda þarf til þess að géta lifað sómasamlegu lifi, án þess að ttúa gangi oí nærri sér. t ððru lagi verður að táka til greina skaðsemi vinnunnar á líkama verkamænmins, í þnðja lagi verður að «huga heettuna, f íjórða lígi verður að Ifta á slit líkamans og l sambandi við það á lengd vinnutímans Sé aú iitíð eingöngu á sjó ¦ménnteia og hvað telja verður, hæfilegt kaup þeirra, kemur þetta tii greina: 1} Þelr þurfa hærra kaup til að geta framleitt fjöl skyldu sinni, en landmaður, vegna þess, að þefr eru svo Iengi fjarri heimili sfnu og þurfa því að leggja fram fé fyrir ýmislegt er aðrir gátu unnið sjálfir í þaifir helmil isins. 1) ótal dæmi sanna, að skaðsemi togaravinnu er meiri, «n ðestrar annarar vinnu. 3) Hætt- an við sjósókn er af öllum viður- kend mjög mikil og auk þess er œíkil bætt« fólgia f sjálfri togara* vinnunni. Dæmin sanna það. 4) A togurum er unnii slcitalaust œiklu ' lengri tfraa en við fandvinnu og kemur þar ekkert aukavinnukaup til greina. Að v/su ganga tegara- ¦ vökulögin f gildi um nýjár, en þó þeim verði fyigt stranglega fram keæur samt 18 stunda vinna á hvern sjómann á sólarhring, Það mundi f landi vera talin 6 stunda aukavinna á sólarhring með 2 matmálstfmum. Alt þetta verður að taka tll greih* og er fram færsla heimilisins ekki veigaminst, þó bæði hættan og sfðasta atriðið séu það einnig. Margir gera sér það að venju, þegar um kaupgjald er að ræða, að railða við katjp'.ð 1914 Þetta er f flestum tilfellum rangt Kaupið 1914 var ekki bygt á svo sann- gjörnum grundvetli, að hægt sé að hafa það sem grundvoll að samniugum um kaupgjald nú. Og undir öllum kringumstæðum kem- ur ekki til málá, að kaup verði' leegra nit, hlutfallslega, en það var 1914, Útgerðarmenn fara fram á það, að hásetar lækki kaup sitt um 31% frá þvi kaupi sem þeir bafa haft að þessu. Vitanlega nær þessi lækkun engri, átt. Og er langt frá þvf, að vera sanngjörn krafa, þó dý/tfðin hafi eftir Hagtfðind- unuin lækkað um 29°/o frá því í fyrrahaust. Þó ekki sé nema litið á það, að kaup sjóœanna hækkaði aldrei í samræmi við dýrtfðina þegar hún varð mest, ætti það eitt að nægja til þess að sýna, að ymislegt er par ekki talið, sem dýrast er og etfiðast fyrir fjöld skyldumenn alla og sem hetkkmð hefir f verði frá því í fyrrabaust. Sumir vitna í, að kaupgjald hafi lækkað svo mikið f nágranna löndunum, að hér hljóti þess vegna að koma lækkun. Norskir sjómenn hafa lœkkað kaup sitt um 17%, danskir sjó- Brunatryggingar á Innbúi og vörum hv«rg« ódýrari «n h]á A. V. Tullnfus vAferygvtnvaskrtfstofU Elmsklpaf ölagrah úsiira, É, heað. menn ekki ekki um einn eyri og enskir sjómenn háfa ekki lækkað það eins mikið og dýrtfðin hefit lækkað. Eoda, er fjarstæða að vera að vfsa til þessara landa, sem vitanlega eru miklu betra fyrir verkamenn að komast af f, en hér á voru landi, þar sem alt hjálpast að, að halda við og auka dyrtiðina. Ýmsum hefir blælt f augum það kaup, sem sjómenn eiga að hafa hafti Ea slíkt stafar af engu nema vanþekkingu af þvf, hve hátt kaupið er i raun og veru. Þó gert sé ráð fyrir að árskaupið verði 3700 kr. með fyr nefndri lækkun, þá kemur það til greina, að með hálfgerðu sultarlífi kemst fimm manna fjölskylda, sem hefit fyrirvinnuna á togara, ekki af með miona en 4515 kr. um árið, éigi hún að iifa sæmilegu Iffi Hvar á þá að taka 815 kr. sem til vanta, ef sjómenn gengju að þessu, sem vitanlega þarf ekki að gera ráð fyrirr Þegar svo hér við bætist, að togararnir ganga kanske ekki nema i hæðsta lagi 7 mánuði verður kaupið þann tfma i hæsta iagi 8148 Ír. Allir hljóta að sjá, að af því getað sjómenn ekkí iifað. Barnalegt er það, að vitna i kaup erfiðismanna í landi, sem vitanlega hafa alt of látt kaup^ en hinsvegar gera útgerðarmenn* vetkamönnum ekki méiri greiða en viðurkenna þetta með þvf aö bendá i, það sem oft hefir verleV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.