Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Síða 3
MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 1996 23 pv___________________________________________________________________________________________íþróttir Torfæran í Jósepsdal: Haraldur á toppinn - vann á laugardag og er efstur í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn Haraldur Pétursson á Kjörísbílnum leiöir íslandsmótiö eftir goöan sigur f Jósepsdal á iaugardaginn og hér er hann í síöustu brautinni. Mynd Ása Jóa Torfærukeppni Jeppaklúbbs Reykjavíkur og Nýju Bilasölunnar var haldin í Jósepsdal á laugardag. Keppnin, sem fór fram í miklu ryki, gekk ágætlega þrátt fyrir margar veltur sem sumar voru ansi harkalegar. Fyrir þessa keppni voru þeir Har- aldur Pétursson á Kjörisbílnum og Gísli G. Jónsson á Makkanum efstir og jafhir til íslandsmeistara meö 33 stig. Þeir skipuðu sér fljótt í efstu sæti og voru eftir 3 brautir meö nokkuð mikla forustu á aðra kepp- endur; Haraldur með 750 stig og Gísli með 740. Einar Gunnlaugsson á Norðdekk- drekanum var fyrir þessa keppni einu stigi á eftir þeim til íslands- meistara en honum gekk illa i þess- ari keppni. í fjórðu braut var hann fyrstur og var brautin nánast ófær þegar hann lagði í hana en hún breyttist mikið eftir að hann reyndi við hana og meðan hann fékk að- eins 60 stig voru þeir sem á eftir komu að fá um og yfir 200 stig. í sömu braut fékk Haraldur 50 stigiun meira en Gísli og einnig í næstu og var með gott forskot fyrir síðustu braut sem var erfið hliðar- hallabraut. Haraldur fór á undan Gísla í þá braut, náði 150 stigum áður en bíllinn tók af honum völdin og velti. Gísli átti þá möguleika á að komast upp fyrir Harald, náði 190 stigum og velti einnig. Sigurður Axelsson á Fríðu Grace var síðasti bíU í síðustu braut. í næstsiðustu braut náði hann 200 stigum meðan aðrir voru með undir 100 stigum og var kominn nokkuð nálægt efstu mönnum. Hann gerði sér lítið fyrir, keyrði síðustu braut- ina listavel og fékk 290 stig og skaust með því í 2. sæti. í götubílaflokki voru nánast bara Keflvíkingar sóttu ekki guU í greipar hins kunna austurríska félags Austria Wien þegar liðin mættust í Intertoto-keppninni í knattspymu í Vínarborg á laugardaginn. Austria hafði talsverða yfirburði og sigraði, 6-0. Heimamenn skomðu þrjú mörk í fyrri hálfleiknum og bættu því fjórða við í upphafi síðari háUleiks. Tvö þau síðustu komu á Það er ekki margt sem virðist geta komið í veg fyrir að Breiðablik vinni íslandsmótið í kvennaknattspymu þriðja árið í röð. Blikastelpur hafa nú sjö stiga forystu að loknum sex umferðum. Stórleikur helgarinnar fór fram á Akranesi þar sem ÍA og Valur áttust við. Skagastelpur léku án fjögurra fastamanna. Tveir leik- menn em í Finnlandi með stúlkna- landsliði Islands og þær Ingibjörg Ólafsdóttir og Áslaug Ákadóttir em meiddar. Valsstúlkur sóttu meira nær all- an leikinn en Skagastúlkur vöröust vel og lauk leiknum með 1-1 jafn- tefli. Kristbjörg Ingadóttir skoraði 4 brautir þar sem tvær þær síðustu vom ófærar og keppendur fengu úr þeim 0-70 stig. Rafn A. Guðjónsson náði forustunni í þriðju braut og þá var Sigurður Þ. Jónsson annar og Gunnar Pálmi Pétursson þriðji. í næstu braut fékk Sigurður helmingi færri stig en Rafn og Gunnar og síðasta stundarfj órðungr.um. Ekki hjálpaði það Keflvíkingum að þeir Ragnar Margeirsson og Ragnar Steinarsson fóm meiddir af velli í fyrri hálfleik. „Þetta var hálfslappt hjá okkur, við áttum aldrei möguleika og fengum engin afgerandi marktækifæri í leiknum. Þetta er sterkasta lið sem við höfum mætt í þessari keppni, mun betra en fyrir Val en Margrét Ákadóttir fyrir Skagann. KR komst í annað sætið KR-ingar skutust upp í annað sæti deildarinnar með sigri á Aftur- eldingu í Frostaskjóli. „Fyrri hálfleikur var slakur af okkar hálfu en í síðari hálfleiknum lékum við af skynsemi. Við höfum verið að tapa dýrmætmn stigum í jafnteflisleikjum gegn ÍA og Val en eins og deildin hefur spilast undan- farin ár þá má maður ekki við því að tapa mörgum stigum ætli maður sér að vera með í toppbaráttunni. Við erum ekki sáttar við stöðu okk- ar í deildinni en svona er þetta,” missti svo út brautina þar á eftir Úrslit urðu sem hér segir: Sérútbúnir. 1. sæti Haraldur Pét- ursson, 1230 stig, 2. sæti Sigurður Axelsson, 1190 stig, 3. sæti Gísli G. Jónsson, 1160 stig. Tilþrifaverð- laun fékk Hörður Sigurðsson á Kjúklingnum. austurriska liðið Linz, sem við mættum i fyrra, og það hreinlega rúllaði yfir okkur. Undirbúningur okkar var að visu ekki góður, við vorum þreyttir eftir 18 tíma ferðalag og komum ekki til Vínar fyrr en klukkan hálftvö nóttina fyrir leik,“ sagði Ragnar Margeirsson, fyrirliði Keflvíkinga, í samtali við DV eftir að þeir komu til landsins í gær. sögðu Helena Ólafsdóttir og Guð- laug Jónsdóttir, sem stýrðu KR-lið- inu í þessum leik. Guðrún J. Kristjánsdóttir (2), Olga Færseth og Olga Stefánsdóttir skorðu mörk KR. Mikilvægur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann mikilvægan sigur, 2-0, á ÍBV íEyjum. Stjömustelpur hafa átt mjög erfitt uppdráttar í sumar og verið í fallbaráttunni ásamt nýliðum deildarinnar, ÍBV og Aftureldingu. Rósa Dögg Jónsdóttir tryggði Stjömunni öll stigin þrjú með því að skora bæði mörk liðsins. Með sigrinum skaust Stjaman upp fyrir ÍBV og er nú í þriðja neðsta Götubílar. 1. sæti Rafn A. Guð- jónsson 1060 stig, 2. sæti Gunnar Pálmi Pétursson, 990 stig, 3. sæti Sigurður Þ. Jónsson, 845 stig . Til- þrifaverðlaun fékk Gunnar Pálmi. ^ -ÁJ Keflvikingar eru þar með neðstir í sínum riðli, eins og fram kemur í stöðunni á síðunni til vinstri. Austria hafði tapað, 3-0, fyrir Maribor frá Slóveníu í fyrsta leik sínum. Keflvikingar eiga aðeins einum leik ólokið en þeir fá danská liðið FC Köbenhavn í heimsókn þann 20. júlí. sæti deildarinnar. Breiðablik tók á móti ÍBA í Kópa- voginum og sigraði, 4-1. Þaö ætlaði ekki að ganga þrautalaust hjá ís- landsmeisturunum aö hala inn sig- ur og var markalaust í hálfleik. Það tók Margréti Ólafsdóttur hins vegar ekki nema 46 sekúndur að koma Blikunum yfir í síðari hálfleik og eftir það var aldrei spuming um hvorum megin sigurinn myndi lenda. Ásthildur Helgadóttir og Katrín Jónsdóttir bættu við sinu markinu hvor en eitt marka Breiða- bliks var sjálfsmark. Katrín Hjart- ardóttir skoraði mark ÍBA. -ih 3. deild: Efstu liðin sigruðu öll Þróttur, N.-HK..........3-2 Vilberg Jónasson skoraði eitt mark fyrir heimamenn en Hlyn- ur Eiríksson hin tvö, Stefán Guð- mundsson og Ólafur Már Sæv- arsson svöruðu fyrir HK. Reynir, S.-Selfoss......3-2 Grétar Hjartarson, Marteinn Guöjónsson og Scott Ramsey skoruðu fyrir Reyni en Valgeir Reynisson og Sigurður Þorvarð- arson skoraðu fyrir Selfoss. Ægir-Viðir..............2-3 Halldór Páll Kjartansson skor- aði tvö fyrir Ægi en Ólafur Jóns- son, Atli Vilhelmsson og Þor- valdur Logason tryggðu Víði sig- ur. Grótta-Höttur ..........1-1 Gísli Jónasson skoraði fyrir Gróttu en Haraldur Klausen fyrir Hött. Fjölnir-Dalvik..........1-2 Fjölnismenn náðu forystunni í byrjun leiks en Sverrir Björgvinsson og Örvar Eiríksson tryggðu Dalvík sigurinn með mörkum seint í leiknum. Víðir 8 6 0 2 25-14 18 Reynir, S. 8 5 2 1 25-13 17 Þróttur, N. 8 5 1 2 21-15 16 Dalvik 8 4 3 1 22-14 15 HK 8 3 0 5 15-20 9 Ægir 8 2 2 4 13-12 8 Selfoss 8 2 2 4 16-24 8 Grótta 8 14 3 11-15 7 Fjölnir 8 2 1 5 15-23 7 Höttur 8 1 3 4 12-25 6 -JGG/VS Barcelona að kaupa Svo getur fariö að Brasilíu- maðurinn Ronaldo, félagi Eiðs Smára hjá PSV Eindhoven, gangi til liðs viö Barcelona. Hann hefur í höndunum tilboð frá félaginu og er talið að kaup- verð hans muni vera 1,3 milíj- arðar króna. Ronaldo er ekki ánægður með Dick Advocat, þjálfara PSV, og hefur hann sagt að ef Advocat hætti sem þjálfari yrði hann um kyrrt. Portúgalski landsliðsmark- vörðurinn Victor Baia gekk um helgina til liðs við Börsunga og skrifaði undir átta ára samning. Andreas Köpke, þýski landsliðs- markvörðurinn, var á leið til Barcelona en nú verður senni- lega ekki af þvi og fer hann lík- lega til Stuttgart í Þýskalandi. Æfingar byrjaðar Æfingar hjá íslendingaliðun- um í þýsku knattspymunni hófust á föstudaginn og fóra þeir Þórður Guðjónsson, Bochum, og Bjarki Gunnlaugsson, Mann- heim, út um helgina. Mannheim mætir Zwickau á útivelli í fyrsta leik 2. deildar, sem hefst 3. ágúst, og Hertha Berlín, lið Eyjólfs Sverrissonar, mætir Mainz. Þá mætir Bochum Duisburg í fyrsta leik þýsku 1. deildarinnar, sem hefst 16. ágúst, og síðan Bayem Mtinchen á heimavelli. Amar Gunnlaugsson hjá Soc- haux í Frakklandi á enn við meiðsli að stríða en lið hans fór í hálfs mánaðar æfingabúðir um helgina og á Amar aö hvíla í hálfan mánuð og svo á að sjá til hvað verður gert. íslendingaslagur í síðustu viku var tilkynnt um : röðun á leikina í ensku 1. deild- inni sem hefst 17. ágúst. í fyrsta leik mætir Stoke, lið Lárasar Orra, Oldham, liði Þorvaldar Ör- lygssonar. Þeim íslendingum sem hafa aðgang að sjónvarps- stöðinni Sky Sport gefst síðan kostur á að sjá Láras Orra og Guðna í tvö skipti fyrir áramót í beinni útsendingu. Bæði Bolton og Stoke munu leika tvo leiki í beinni útsendingu fyrir áramót. Keflvíkingar fengu skell - töpuöu 6-0 fyrir Austria Wien í Intertoto-keppninni -ÆMK/VS 1. deild kvenna í knattspyrnu: Breiðablik á beinu brautinni eftir jafntefli íA og Vals - Blikastelpur náðu 7 stiga forskoti á næstu þrjú lið eftir leiki 6. umferðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.