Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 1996 Iþróttir Fleiri topp- kynbótahross - fjórgangarar slá í gegn á fjórðungsmótinu á Hellu Frami frá Ragnhei&arstö&um stóö efstur fimm vetra stó&hestanna. Sýnandi er Pór&ur Porgeirsson. DV-mynd E.J. Útkoma kynbótahrossanna, sem voru sýnd á Hellu, var mjög góð. Flest hrossanna bættu hæfileikaein- kunnina frá forskoðuninni í vor en ekki var hreyft við byggingareink- uninni samkvæmt nýjum kynbóta- hrossalögum frá í vetur. Mörg hross fengu frábærar ein- kunnir og er þétt setinn toppurinn þó svo að dagsform sumra hross- anna hafi verið betra en hjá öðrum. Athygli vekur hve mörg fjór- gangshross slá í gegn en fjölmörg hrossanna fengu háar hæfileikaein- kunnir og voru jafnvel í toppsætun- um, svo sem efstu sex vetra hrossin Logi frá Skarði og Kórína frá Tjam- arlandi, sem stóð efst í sama flokki á fjórðungsmótinu á Austurlandi - síðastliðið sumar, og ÞöO frá Vorsa- bæ, sem stóð nú efst 1 fimm vetra flokki. Sigurbjöm Bárðarson má vel við una með efstu hestana í fjögurra og sex vetra flokkunum og Þorvcddur Á. Þorvaldsson sýndi hæfileika- hæstu hryssumar Blíðu frá Eystri- Hóli með 8,21 fyrir hæfileika og Eld- ingu frá Víðidal í fimm vetra flokknum með 8,47 fyrir hæfileika. ATH: Einkunnir í svigunum em forskoðunareinkunnir vorsins og þar er hægt aö sjá hvort hrossið hef- ur hækkað eða lækkað frá því í vor. 6 vetra stóðhestar 1. Logi frá Skarði, undan Hrafni frá Holtsmúla og Rembu frá Vind- heimum, í eigu Sigurbjöms Bárðar- sonar, með 8,23 fyrir byggingu, 8,55 (8,57) fýrir hæfileika og 8,39 (8,40) í aðaleinkunn. 2. Jór frá Kjartansstöðum, undan Trostan frá Kjartansstöðum og Vöku frá Ytra-Skörðugili, í eigu Hrossaræktarsambanda Suðurl., Vesturl., Dalam. og Austurl., með 8,14 fyrir byggingu, 8,57 (8,46) fyrir hæfileika og 8,35 (8,30) í aðalein- kunn. 3. Víkingur frá Voðmúlastöðum, undan Sögublesa frá Húsavík og Dúkku frá Voðmúlastöðum, í eigu Guðlaugs Jónssonar og Hrossarækt- arsambanda Húnavatnssýslu, með 8,12 fýrir byggingu, 8,59 (8,52) fýrir hæfileika og 8,35 (8,32) í aðalein- kunn. Næstir komu: Sjóli frá Þverá með 8,29 í aðaleinkunn og Nökkvi frá Vestra-Geldingaholti með 8,28. Fimm vetra stóðhestar 1. Frami frá Ragnheiðarstöðum, undan Guma og Krás frá Laugar- vatni, í eigu Amar Guðmundsson- ar, með 8,36 fyrir byggingu, 8,12 (7,89) fyrir hæfileika og 8,24 (8,12) í aðaleinkunn. 2. Goði frá Prestsbakka, undan Anga frá Laugarvatni og Gyöju frá Gerðum, í eigu Þorvaldar Þorvalds- sonar og Ólafs H. Einarssonar, með 7,93 fyrir byggingu, 8,43 (8,19) fyrir hæfileika og 8,18 (8,06) í aðalein- kunn. 3. Valberg frá Amarstöðum, und- an Gassa frá Vorsabæ og Kolfinnu frá Amarstöðum, í eigu Gunnars B. Gunnarssonar og Guðríðar Þ. Val- geirsdóttur, með 8,21 fyrir bygg- ingu, 8,04 (8,12) fyrir hæfileika og 8,13 (8,16) í aðaleinkunn. Næstir komu: Skinfaxi frá Þóreyj- aimúpi með 8,12 i aðaleinkunn og Jarl frá Búðardal með 8,10. 4 vetra stóðhestar 1. Eiður frá Oddhóli, undan Gáska frá Hofsstöðum og Eiðu frá Skáney, í eigu Sigurbjöms Bárðar- sonar, með 8,18 fyrir byggingu, 8,15 (7,76) fyrir hæfileika og 8,16 (7,97) í aðaleinkunn. 2. Roði frá Múla, undan Orra frá Þúfu og Litlu-Þrumu frá Múla, í eigu Sæþórs F. Jónssonar, með 8,10 fyrir byggingu, 8,03 (7,85) fyrir hæfi- leika og 8,07 (7,98) í aðaleinkunn. 3. Skorri frá Gunnarsholti, undan Orra frá Þúfu og Skruggu frá Kýr- holti, í eigu Guðjóns Steinarssonar og Jóns F. Hanssonar, með 8,08 fyr- ir byggingu, 7,95 (7,83) fyrir hæfi- leika og 8,02 (7,95) í aðaleinkunn. Næstir komu: Fáni frá Kvíarhóli með 7,97 í aðaleinkunn og Glókollur frá Þverá með 7,94. 6 vetra hryssur 1. Kórína frá Tjamarlandi, imdan Kjarval frá Sauðárkróki og Busku frá Tjamarlandi, í eigu Þórðar Þor- geirssonar og Eysteins Einarssonar, með 8,25 fyrir byggingu, 8,61 (8,50) fyrir hæfileika og 8,43 (8,37) í aðal- einkunn. 2. Eydís frá Meðalfelli, undan Pilti frá Sperðli og Vordís frá Sand- hólafeiju, í eigu Einars Ellertsson- ar, með 7,91 fýrir byggingu, 8,91 (8,93) fýrir hæfileika og 8,41 (8,42) í aðaleinkunn. 3. Randalín frá Torfastöðum, und- an Goða frá Sauðárkróki og Vem frá Kjamholtum, í eigu Ólafs Ein- arssonar, með 8,40 fýrir byggingu, 8,38 (8,39) fýrir hæfileika og 8,39 (8,39) i aðaleinkunn. Næstar komu: Eva frá Kirkjubæ með 8,32 í aðaleinkunn og Leista frá Kirkubæ með 8,27. 5 vetra hryssur 1. Þöll frá Vorsabæ, undan Hrafni frá Holtsmúla og Litlu-Jörp frá Vorsabæ II, í eigu Magnúsar T. Svavarssonar, með 8,21 fyrir bygg- ingu, 8,17 (8,14) fýrir hæfileika og 8,19 (8,17) i aðaleinkunn. 2. Elding frá Víðidal, undan Her- vari frá Sauðárkróki og Rauðku frá Víðidal, í eigu Margrétar S. Stefáns- dóttur, með 7,89 fyrir byggingu, 8,47 (8,39) fýrir hæfileika og 8,18 (8,14) í aðaleinkunn. 3. Hera frá Herríðarhóli, undan Orra frá Þúfú og Spólu frá Herríðar- hóli, í eigu Ólafs A. Jónssonar, með 8,20 fyrir byggingu, 8,13 (8,16) fýrir hæfileika og 8,16 (8,18) í aðalein- kunn. Næstar komu: Freisting frá Kirkjubæ með 8,16 i aðaleinkunn og Orka frá hala meö 8,15. 4 vetra hryssur 1. Vigdís frá Feti, undan Kraflari frá Miðsitju og Ásdis frá Neðra-Ási, í eigu Brynjars Vilmundarsonar, með 8,11 fyrir byggingu, 8,15 (8,03) fyrir hæfileika og 8,13 (8,07) í aðal- einkunn. 2. Hrafntinna frá Sæfelli, vmdan Kolskeggi frá Kjamholtum I og Perlu frá Hvoli, í eigu Sveins S. Steinarssonar, með 8,16 fyrir bygg- ingu, 8,07 (7,94) fyrir hæfileika og 8,12 (8,05) í aðaleinkunn. 3. Eva frá Ásmundarstöðum, und- an Stíg frá Kjartansstöðum og Siggu- Brúnku frá Ásmundarstöð- rnn, í eigu Sigríðar Sveinsdóttur, með 8,04 fyrir byggingu, 8,16 (7,86) fyrir hæfileika og 8,10 (7,95) í aðal- einkunn. E.J. DV A-flokkur 1. Hjörvar (Andvari) 8,72 Eig:. Kristján J. Agnarsson og Bergur Jónsson Knapi: Atli Guðmundsson ' 2. Seimur (Geysir) 8,57 Eig:. Inga J. Kristinsdóttir og Þorvaldur Jósepsson Knapi: Þórður Þorgeirsson 3. Prins (Fákur) 8,62 Eig./kn.: Viöar Halldórsson 4. Gordon (Fákur) 8,64 Eig./kn.: Sigurbjöm Bárðarson 5. Geysir (Fákur) 8,56 Eig.: Amgrímur Ingimundarson Kn.: Ragnar Hinriksson 6. Hátíð (Fákur) 8,56 Eig.: Sigurbjörn Bárðarson Kn.: Sigurbjöm Bárðarson/Sig- urður Marínusson 7. Prins 8,55 Eig.: Þorkell Traustason Kn.: Sigurður Sigurðarson 8. Spá (Hörður) 8,55 Eig.: Kristján Magnússon Kn.: Erling Sigurðsson Óður (Fákur) var einnig í úrslit- um með 8,82 í einkunn en var vísað úr keppni vegna kergju. Eig:. Hinrik Bragason og Hulda Gústafsdóttir Knapi: Hinrik Bragason B-flokkur 1. Þyrill (Geysir) 8,83 Eig:. Vignir Siggeirsson og Jón Friðriksson Knapi: Vignir Siggeirsson 2. Næla (Geysir) 8,68 Eig:. Ársæll Jónsson Knapi: Hafliði Halldórsson 3. Feldur (Fákur) 8,60 Eig:. Erling Sigurðsson og Snúlla Einarsdóttir Knapi: Erling Sigurðsson 4. Snillingur (Fákur) 8,63 Eig./kn.: Gunnar Arnarson 5. Glaumur (Hörður) 8,60 Eig.: Guðmundur Jóhannsson Kn.: Atli Guðmundsson 6. Boði (Ljúfur) 8,58 Eig.: Björg Ólafsdóttir Kn.: Öm Karlsson 7. Kraki (Fákur) 8,58 Eig.: Bjöm Ástmarsson Kn.: Olil Amble Einnig var í úrslitum Farsæll (Fákur) með 8,63 í einkunn en var vísað úr keppni vegna helti. Eig./kn.: Ásgeir S. Herbertsson Ungmenna- flokkur 1. Ragnar E. Ágústsson 8,86 á Hrafhi (Sörli) 2. Sigríður Pjetursdóttir 8,61 á Rómi (Sörli) 3. Sölvi Sigurðsson 8,57 á Gandi (Hörður) 4. Kristín H. Sveinbjamard. 8,55 á Valiant (Fákur) 5. Helgi Gislason 8,51 á Glófaxa (Ljúfúr) 6. Alma Olsen 8,45 á Erró (Fákur) 7. Jóhannes M. Ármannss. 8,45 á Glóa (Sörli) 8. Jón Gíslason 8,41 á Líf (Geysi) Unglingaflokkur 1. Damel I. Smárason 8,62 á Seið (Sörli) 2. Davíð Matthíasson 8,58 á Prata (Fákur) 3. Hinrik Þ. Sigurösson 8,64 á Hug (Sörli) 4. Ingunn B. Ingólfsdóttir 8,54 á Kröflu (Andvari) 5. Nanna Jónsdóttir 8,54 á Þristi (Geysir) 6. Ásta K. Victorsdóttir 8,54 á Nökkva (Gustur) 7. Gunnhildur L. Ambjömsdóttir 8,50 á Stjama (Máni) 8. Berglind H. Birgisdóttir 8,49 á Iðunni (Hörður) Barnaflokkur 1. Silvía Sigurbjömsdóttir 8,53 á Hauki (Fákur) 2. Unnur B. Vilhjálmsdóttir 8,50 á Svertu (Fákur) 3. Svandís D. Einarsdóttir 8,46 á Ögra (Gustur) 4. Heiðar Þormarsson 8,46 á Degi (Geysir) 5. Þórdís E. Gunnarsdóttir 8,53 Arangur kynbótahrossa á fjórðungsmótinu á Hellu Flokkur 6 v. stóðh. 5 v. stóðh. 4 v. stóðh. 6 v. hryssur 5 v. hryssur 4 v. hryssur -7,75 0 0 1 0 0 1 7,75-7,84 0 0 0 1 1 7 7,85-7,99 0 1 4 16 14 7 8,00-8,10 2 7 2 21 3 4 8,11-8,20 1 2 1 10 9 2 +8,20 10 1 0 8 0 0 350 metra stökk 1. Chaplín 26,20 sek. Eig.: Guðni Kristinsson Knapi: Siguroddur Pétursson 2. Sprengja 26,42 sek. Eig.: Guðni Kristinsson Knapi: Erlendur Ingvarsson 3. Bangsi 26,43 sek. Eig.: Ágústa Halldórsdóttir Knapi: Þórdís Guömundsdóttir 4. Leiser 26,45 sek. Eig.: Ágúst Sumarliðason og Axel Geirsson Knapi: Axel Geirsson 5. Ásdís 26,63 sek. Eig.: Guðbjörg Þorvaldsdóttir Knapi: Þorvaldur H. Auðunsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.