Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1996, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1996, Page 5
FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1996 Útitónleikar á Ingólfstorgi Vettvangur allra tónlistarstefna Hitt húsið er starfrækt í miðborg Reykjavíkur sem upplýsinga- og menningarmiðstöð ungs fólks. Þar er ungt fólk aðstoðað við að koma verkefnum sinum og áhugamálum af stað. Forsvarsmenn Hins hússins hafa verið framtakssamir á ýmsum svið- um og m.a. hafa þeir verið feikidug- yj’JUJjjJUtlJUr ★★★ Down on the Upside - Soundgarden: Hljómsveitinni Soundgarden bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn og smýgur inn í rokkútgáfu þessa árs eins og sól- argeisli inn í myrkt herbergi. Down on the Upside er góð, jafn- vel frábær rokkplata. -GB Fjall og fjara - Anna Pálína og Aðal- steinn Ásberg: ★★★ Allir textamir eiga það sam- eiginlegt að vera í mjög háum gæðaflokki, vel samdir og inni- haldsrikir. Fjall og fjara er vönd- uð og góð plata sem á alla at- hygli skilið -SÞS All This Useless Beauty - Elvis Costello: ★★★ Hér er á ferðinni ein besta plata Costellos síðan Imperial Bedroom kom út 1982. All This Useless Beauty er í fáum orðum sagt fima sterk plata þar sem saman fara frábærar lagasmíðar og flutningur í hæsta gæða- flokki. -SÞS Mersybeast - lan McNabb: ★★★ Það er sama hvar borið er nið- ur, hvergi er veikan punkt að finna; hvert lagið er öðm betra og þetta er besta rokkplata árs- ins það sem af er. -SÞS Ledbetter Heights - Kenny Wayne Shepard: ★★★Á Kenny Wayne er komungur hvítur strákur sem afsannar það að hvítir geti ekki leikið blús enda hlaða gamlir blúshundar hann lofi. Tónlistin er rokkskot- in gítarblús í anda Stevie Ray Vaughans og ef hann heldur rétt á spilunum gæti Kenny Wayne orðið arftaki Stevie Ray. -SÞS Lesters Bowie Brass Fantasy-The Fire This Time: ★★★ Flutningurinn spannar marga stíla og kynslóðir í djassi. Tón- listin vill stundum hljóma dálít- ið tómleg í neðri registrum, þar sem túba gefur ekki sömu fyll- ingu og rafmagns- eða kontra- bassi, en það venst bærilega. Það er nóg af góðri tónlist hér en það er uppáfinningasamur gleðskap- ur sem er i fyrirrúmi frekar en nákvæmni. -IÞK legir við tónleikahald og hefur það ekki farið fram hjá neinum sem hefur átt leið um Ingólfstorg á fóstudagseftirmiðdegi að þar hefur dunað rokk milli kl. 17 og 18. DV talaði við annan Birginn sem sér um skipulagningu tónleikanna en það vill svo merkilega til að báð- ir heita þeir Birgir Öm. Hann sagði fostudagstónleikana búna að vera fastan viðburð í tæpt ár en í sumar hefði dæmið verið stækkað og fært úr Hinu húsinu og yfir á Ingólfstorgið. Einnig hefði hljómsveitum verið fjölgað þannig að nú spiluðu tvær hljómsveitir í hvert skipti í stað einnar áður og stærri númer en áður hefðu verið. Viss kjarni mætir alltaf Hvemig hafa viðtökurnar verið? „Mjög góðar, mætingin er mjög góð og svo hefúr myndast viss kjami sem mætir alltaf. Þetta era alltaf mjög skemmtilegir tónleik- ar.“ Hver er hugsunin á bak við síð- degistónleikana? „Hún er nú sú að koma þeim hljómsveitum á framfæri sem em að spila ftumsamið efiii. Þær verða nefnilega oft undir hinum sem stíla meira inn á ballmarkaðinn upp á það að fá staði til að spila og láta bera á sér. Við viljum líka virkja dauðan tíma sem hefur skapast á föstudögum frá 5 til 6. Á þessum tíma hafa margir ekkert að gera og em bara að hanga til að gera eitt- hvað. Því bjóðum við upp á þetta, að fólk geti farið á stutta tónleika í leiðinni og haft gaman af. Það er fullt af fólki sem á sér miðbæinn sem annað heimili á föstudögum.“ Hvemig hefur gengið að fá hljóm- sveitir? „Það hefur gengið mjög vel. Nú hefur þetta veriö vikulega hátt upp i ár svo þetta hafa verið sennilega svona í kringum 40 bönd.“ Leitið þið til þeirra eða koma böndin kannski til ykkar með efni? „Það er allur gangur á því, það fer eftir ýmsu. Stundum hefur kom- ið þannig tími að við erum búnir að bóka tvo mánuði fram í tímann og stundum erum við í vandræðum með næsta fóstudag. Þetta er upp og ofan, t.d. er oft erfitt að fá hljóm- sveitir í próftímanum þegar allir em á kafi í skólavinnu en þegar mikið er að gerast í tónlistinni en rólegt á öðram sviðum þá er mjög auðvelt að fá bönd.“ Að þessu loknu þurfti Birgir að þjóta, enda í mörg hom að líta fyr- ir tónleika fóstudagsins. -ggá Birgir Orn og Birgir Órn, tónlistarspekúlantar Hins hússins. Hljómsveitin Stjórnin er komin til að vera en hún mun ekki koma í Ýdali oftar í sumar. Ýdalir: Stjórnin í síðasta sinn Nú er komið að því. Hin sívinsæla og geysiskemmtilega hljóm- sveit Stjómin mun leika í félagsheimilinu Ýdölum í Aðaldal laug- ardaginn 20. júlí. Þetta er í síðasta sinn í sumar sem Stjómin heiðr- ar Ýdali með nærvera sinni. Lítil hætta er á öðra en að Stjómin muni halda uppi gríðarlegu stuði enda ekki þekkt fyrir annað. Hljómsveitin mun leika efni af nýja geisladiski sinum, Sumar næt- ur, í bland við eldra efhi. Rauða Ijónið: Rúnar Þór rokkar Hin geðþekki trúbador Rúnar Þór mun skemmta gestum og gangandi á Rauða ljón- inu föstudaginn 19. júlí og laugardaginn 20. júlí. Rúnar mun að sjálfsögðu leika gömlu perlumar sínar en hann mun einnig kynna nýtt efiii af væntanlegum geisladiski sínum. Nafnið á nýja disknum er hemaðarleyndar- mál enn sem komið er en aðdáendur hans fylgjast auðvitað spenntir með. Hljómsveitin Reggae on lce: Húðflúraðar konur Strákarnir í Reggae on Ice munu fá gesti Hótel Mælifells til að sleppa sér fúllkomlega þegar þeir spila fóstudaginn 19. júlí og laugar- daginn 20. júlí. Eins og kunnugt er kom plata þeirra, í berjamó, nýlega út og þar má finna skemmtileg lög eins og titillagið og Húð- flúraðar konur. Hvort húðflúraðar konur munu umkringja hljómsveitina fyrir norðan skal ósagt látið en ætli þeir strákar í Reggae on Ice hefðu nokkuð á móti því? Strákamir í Reggae on Ice í góöum gir eins og ávallt. Þeir verða sennilega umkringdir húðflúraðum konum í Skagcifirðinum um helgina. __________0nlistw | Djass á nýjum stað Píanóbarinn er nýr staður í ; hjarta borgarinnar og þar verð- * ur framvegis lifandi djass öll sunnudagskvöld. Næsta sunnu- dagskvöld mun kvartett James : Olsens stíga á stokk en kvartett- inn skipa James Olsen, söngv- ! ari, Kristján Guðmundsson, pi- ; ánóleikari, Þórður Högnason, s kontrabassi, og Siggi Perez saxó- fónleikari. Karma út um allt Hljómsveitin Karma mun slá í [ gegn á Kaffi Reykjavík föstudag- inn 19. júlí. Eftir að þeir félagar s hafa lagt undir sig Kaffi Reykja- vík er svo ætlunin að halda í víking til Homafjarðar laugar- daginn 20. júli. Útihátíðin Lind- j arbakki veröur vettvangur : strandhöggs hinnar fræknu [ hljómsveitar Karma. Sixtíes fer vestur ; Það verður ekki skafið af j strákunum úr Sixties. Þeim j tókst einum og sér að endur- : vekja íslenska bítlapoppið og ; þrátt fyrir meiri frægð og frama en ungir menn öðlast nokkum ; tíma er bandið bara alls ekki hætt. Hljómsveitin mun spila í Tjamarlundi í Saurbæ fóstudag- i inn 19. júlí en á laugardeginum 19. júlí mun hún spila á stuð- ; staðnum Lýsuhóli. Sættá Sauðárkróki 1 Föstudaginn 19. júlí verða ; Sauðkræklingar tilneyddir til að klæöa sig í dansskóna og setja á sig varalit. Ástæða þessa er sú að stuðbandið Hunang mun Isvífa um Kaffi Krók föstudaginn 19. júli. Hljómsveitin mun Ieinnig leika fyrir gesti og gang- andi i afinælisveislu Skagfirð- ingabúðar við Ártorg þann sama 1 dag' Væntanlega fá áheyrendur að hlýða á nýtt efni frá hljómsveit- inni en hún er nýkomin úr hljóðveri þar sem tekin voru upp lög sem væntanlega munu heyrast á öldum ljósvakans von bráðar. Um verslunarmanna- S helgina mun hljómsveitin leika í I Bjarkalundi. Meiri djass Það verður djass á smur- : brauðsveitingahúsinu Jóm- frúnni, Lækjargötu 4, laugardag- | inn 20. júlí. Það verður tríó Sig- | urðar Flosasonar sem mun halda uppi stemningunni á Jóm- frúnni. Þetta munu vera 6. djass- tónleikarnir á Jómfrúnni í sum- I ar. Kroppar á Astró Stórsveitin Kroppamir mun skemmta á Astró sunnudags- kvöldið 21. júlí. Kroppamir sam- anstanda af hljómsveitarmeð- | limum og gleðipinnum úr ýms- um kunnum hljómsveitum. ■IÉíéi8SHm8mBhS8míiWbiÍBSmmé8í mam

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.