Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1996, Blaðsíða 8
26
MÁNUDAGUR 29. JÚLÍ 1996
íþróttir
Úrslit
A-flokkur
1. ísafold 8,35
Knapi: Vignir Jónasson
Eig.: Stefán Kristófersson
og Steinunn Stefánsdóttir
2. Ör 8,34
Knapi: Alexander Hrafnkelsson
Eig.: Bjarni Alexandersson
3. Fengur 8,26
Knapi: Lárus Hannesson
Eig.: Gísli Guðmundsson
og Guðmundur H. Gíslason
4. Nasi 8,31
Knapi: Lárus Hannesson
Eig.: Jónas Gunnarsson
Einnig komst í úrslit Gjafar
með 8,35 í aðaleinkunn en
hann heltist og féll úr keppni
B-flokkur
1. Höfðingi 8,32
Knapi: Vignir Jónasson
Eig.: Sigurjón Helgason
2. Hrókur 8,34
Kn.: Jón B. Þorvarðarson
3. Pæja 8,33
Knapi: Ragnar Alfreðsson
Eig.: Ámi Þorgilsson
4. Sleipnir 8,28
Knapi: Lárus Hannesson
Eig.: Gunnar B. Gíslason
5. Hljómur 8,19
Knapar: Vignir Jónasson og
Óðinn Benediktsson
Eig.: Óðinn Benediktsson
Ungmennaflokkur
1. Gunnlaugur Kristjánsson 8,01
á Tvisti
2. Hrafnhildur Ámadóttir 7,95
á Pensli
3. íris B. Aðalsteinsdóttir 7,41
á Sjöstjömu
Unglingaflokkur
1. Guðbjörg Þ. Ágústsdóttir 8,52
á Sveipi
2. Helga H. Bjamadóttir 8,29
á Blakk
3. Sigurjón Ö. Bjömsson 8,27
á Gassa
4. Benný E. Benediktsdóttir 8,24
á Smára
5. Jakob B. Jakobsson 8,05
á Herði
Barnaflokkur
1. Jóhann K. Ragnarsson 8,09
á Mána
2. Guðmundur M. Skúlason 8,03
á Hring
3. Emil F. Emilsson 7,90
á Stjömu
4. Alda Andrésdóttir 7,90
á Dúkku
5. Vilborg H. Sæmundsdóttir 7,87
á Freyju
150 metra skeið
1. Lúta 14,8 sek.
Knapi: Þórður Þorgeirsson
Eig.: Hugi Kristinsson
2. Þeyr 15,4 sek.
Kn./eig.: Ragnar E. Ágústsson
3. Draupnir 15,7 sek.
Knapi: Erling Sigurðsson
Eig.: Jón Styrmisson
250 metra skeið
1. Elvar 23,9 sek.
Kn./eig.: Erling Sigurðsson
2. Saxi 25,0 sek.
Knapi: Alexander Hrafnkelsson
Eig.: Ámundi Sigurðsson
3. Svartnir 27,5 sek.
Kn./eig.: Sigursteinn
Sigin-steinsson
300 metra stökk
1. Laser 22,9 sek.
Knapi: Axel Geirsson
Eig.: Ágúst Sumarliðason
2. Hermes 23,1 sek.
Knapi: Björgvin Sigursteinsson
Eig.: Sigursteinn Sigursteinsson
3. Hegri 23,9 sek.
Knapi: Skúli Skúlason
Eig.: Ragnar Hallsson
DV
Urðum að
gera eitthvað
mótin voru að lognast út af, segir Lárus Hannesson, formaður Snæfellings
áhorfenda á
Hestamannafélagið Snæfellingur,
sem nær frá Hítará að Dalasýslu,
hélt félagsmót sitt á Kaldármelum
um helgina.
Snæfellingur hefur átt við erfið-
leika að etja eins og svo mörg önn-
ur hestamannafélög og hefur þátt-
taka verið dræm á innanfélagsmót-
unum undanfarin ár.
„Mótin voru að lognast út af svo
við urðum að gera eitthvað," sagði
Lárus Hannesson, formaður Snæ-
fellings.
„Hér voru haldin stórmót á Kald-
ármelum um verslunarmannahelg-
ina fyrir nokkrum árum í samstarfi
við önnur hestamannafélög á Vest-
urlandi og þessi mót voru að ganga
af Snæfellingi dauðum því áherslan
á félagsmótin minnkaði.
Við urðum því að reyna eitthvað
og brydda upp á nýjungum til að fá
fólk til að mæta. Við auglýstum vel
og einnig var reynt að byggja upp
stemningu tyrir mótinu. Gallinn hjá
Snæfellingi er að félagið nær yfir
mjög stórt svæði og það getur
reynst erfitt að ná samheldni.
Mótin undanfarin ár hafa ekki
verið eins stór í sniðum og þetta.
Bæði eru keppendur fleiri en áður
og einnig áhorfendur," segir Lár-
us Hannesson.
Töluverður fjöldi að-
komuknapa mætti með fáka sína
til keppni á Kaldármelum og var
þátttakan i töltkeppninni mikil og
dró að fjölda
laugardags-
kvöldið.
Hafliði
Hall-
dórs-
son er
nán-
ast
ósi-
grandi á Nælu frá
Bakkakoti en Ragn-
ar E. Ágústsson
fékk mjög góða út-
komu í annað sætið
á Hrafni.
Á svæðinu eru eigendafélög
sem söfnuðu stigum fyrir
keppendur sína og fengu
hestamenn úr Grundarfirði
flest stig.
Hestakostur var ágæt-
ur, sér-
staklega í
A-flokki.
Hæst
dæmdi gæðing-
urinn í A-
flokki, Gjafar
frá Stóra-
Langadal,
heltist og gat
ekki
komið í úrslit og skaust Isafold í
efsta sætið. Knapi ísafoldar, sem og
Gjafars, var Vignir Jónasson en
hann kom fjórum hestiun í úrslit í
A- og B- flokki og Lárus Hannesson
kom þremur hestum í úrslit. Þeir fé-
lagar úr Stykkishólmi komu því sjö
hestum í úrslit samtals en úrslita-
sætin voru tíu.
Töluverður fjöldi hrossa var
skráður í kappreiðar og var athygl-
isvert hve margir knapar ætluðu
sér í brokkkeppnina. Sautján hestar
voru skráðir í 300 metra brokk en
sjö í 250 metra skeið og sextán í 150
metra skeið. í 150 metra skeiði sigr-
aði Lúta enn einu sinni.
Bryddað var upp á unghrossa-
keppni og máttu knapar útfæra sýn-
inguna frjálslega.
Lárus Hannesson sigraði glæsi-
lega, sýndi fyrst hlýðniæfingar en
að því loknu lét hann hryssuna Gjöf
leggjast alveg flata, tók úr henni
beislið og fór af baki meðan Gjöf
kroppaði gras liggjandi, setti beislið
upp í hana aftur og reið af stað.
Vignir Jónasson kom fjórum hestum í úrslit í A-
og B-flokki á Kaldármelum og sýndi efsta hest
í A-flokki, ísafold. DV-mynd E.J.
Heldur klén kynbóta-
hrossasýning á Kaldármelum
- sagði Kristinn Hugason
„Þessi kynbótahrossasýning á
Kaldármelum er heldur klén,“ sagði
Kristinn Hugason kynbótahrossa-
ráðunautur.
„Það er aðaflega tvennt sem ég
hef áhyggjur af í sambandi við
ræktunina eins og hún endurspegl-
ast á Kaldármelum og sýningum á
Vesturlandi undanfarið.
Það er annars vegar skort-
ur á fegurð í sköpulagi hrossa
og hins vegar tæp staða tölts-
ins. Þetta þarf að taka
til gagngerrar skoð-
unar og vanda vel
val á undaneldis-
gripum," sagði
Kristinn enn
fremur.
Sýn-
ingar
kyn-
bóta-
hrossa
á Vesturlandi hafa ver-
ið meiri að burðum í
sumar en áður. Á vor-
sýninguna komu fleiri
hross en áður og hið
sama gildir um síðsumar-
sýninguna sem var
haldin á Kaldár-
melum.
En árangurinn
var ekki í hlut-
falli við fjölda
dæmdra gripa.
í fimm vetra
flokknum fengu sex
af tólf fulldæmdum hryssum 7,50
eða meira í aðaleinkunn en í flokki
sex vetra hryssna einungis sex af
tuttugu og fjórum.
Stóðhestar komu ekki á sýning-
una og einungis ein fjögurra vetra
hryssa í byggingardóm.
Hæst dæmda
hryssan í
flokki fimm
vetra
hryssna var
Orða frá
Vestri-
Leir-
ár-
görð-
um,
und-
an
Stíg-
anda
frá
Sauðárkróki og Helgú-Jónu frá
Hvammi. Orða fékk 7,94 fyrir bygg-
ingu, 7,53 fyrir hæfileika og 7,73 í
aðaleinkunn. Eigandi Orðu er Mar-
teinn Njálsson.
Næstar komu Skvísa frá Auðkúlu
með 7,71 og Kolla frá Brekku með
7,69.
Hæst dæmda sex vetra hryssan
var Blíð frá Hesti sem fékk hæstu
útkomu mótsins fyrir byggingu,
hæfileika og aðaleinkunn.
Blíð er undan Otri frá Sauðár-
króki og Frumu frá Syðstu-Fossum
og fékk 7,98 fyrir byggingu, 8,14 fyr-
ir hæfileika og 8,06 í aðaleinkunn.
Eigandi Blíðu er Sigvaldi Jóns-
son.
Næstar komu Ósk frá Klængsseli
með 7,93 og Mánadís frá Neðra-Ási
og Perla frá Bjarnar-
höfn með 7,76.
E.J.
Blíð frá Hesti, hæst dæmda kyn-
bótahrossið á Kaldármelum.
Knapi er Baldur Björnsson í
Múlakoti. DV-mynd E.J.
Úrslit
300 metra brokk
1. Hreggur 37,0 sek.
Knapi: Ragnar Ágústsson
Eig.: Þórður Þorgeirsson
2. Kjarni 38,7 sek.
Kn./eig.: Skarphéðinn Ólafsson
3. Mókollur 44,0 sek.
Knapi: Alexander Hrafnkelsson
Eig.: Sveinn Ragnarsson
Tölt
1. Hafliði Halldórsson
á Nælu 105,6 punkta
2. Ragnar E. Ágústsson
á Hrafni 100,50 punkta
3. Þóröur Þorgeirsson
á Laufa 96,40 punkta
4. Erling Sigurðsson
á Feldi 94,20 punkta
5. Ólöf Guðmundsdóttir
á Kveik 85,20 punkta
6. Alexander Hrafnkelsson
á Erpi 82,00 punkta
Unghross
1. Gjöf og Lárus Hannesson
2. Glófaxi og Atli Andrésson
3. Silfurtoppur og
Edda B. Sveinbjömsdóttir
Stigakeppni eigendafélaga
1. Gmndarfjörður
2. Ólafsvík
3. Stykkishólmur
4: Sveitimar
5. Hellissandur
Höfðingi var valinn glæsilegasti
gæðingur mótsins og Guðbjörg Þ.
Ágústsdóttir knapi mótsins.