Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 5 DV Fréttir Halló Akureyri mikil gróðalind fyrir fyrirtæki í bænum: Hátíðargestir eyddu um eitt hundrað milljónum — hátíðin hagsmunamál allra bæjarbúa, segir veitingamaður á Akureyri DV, Akureyri: „Það er gríðarleg velta sem er í kringum hátíð eins og Halló Ak- ureyri var að þessu sinni," segir Hallgrímur Arason, veitingamað- ur í Bautanum og Smiðjunni á Akureyri. Eins og fram hefur komið er álitið að um 10 þúsund manns hafi sótt Akureyri heim um verslunarmannahelgina og það er mat manna að á svona helgi megi reikna með að hver þeirra eyði um 10 þúsund krón- um að meðaltali. Það þýðir að hátíðargestir á Akureyri hafi skilið þar eftir um 100 milljónir króna. Örtröð var við matsölu- og veitingastaði bæj- arins allt frá fimmtudagskvöldi til sunnudagskvölds og matvöru- verslanir fengu einnig mikla við- bótarverslun. Einnig skapar há- tið sem þessi fleiri störf s.s. varð- andi flutninga og þeim aðilum tekjur. Hagsmunamál allra bæjarbúa „Ég held að það sé ekki bara hagsmunamál okkar sem erum í Gestir á Halló Akureyri á ferð um göngugötu bæjarins. DV-mynd GK þjónustu að þetta haldi áfram, þetta er auðvitað hagsmunamál allra bæjarbúa. Það má auðvitað bæta eitthvað og lagfæra en það mun aldrei gerast þar sem svona margir koma saman að ekki verði einhverjir til að setja ljót- an blett á,“ sagði Hallgrímur. Unglingarnir tóku völdin Hópur „hagsmunaaðila í ferðaþjónustu“ hefur staðið að hátíðinni Halló Akureyri. Um er að ræða óformleg samtök aðila í ferðaþjónustu, s.s. hótelmenn, veitingamenn og verslunar- menn, svo einhverjir séu nefnd- ir. „Slik hátíð hefur verið aug- lýst sem fjölskylduhátíð en nú tóku unglingarnir völdin. Við verðum bara að bregðast við og finna ráð til að taka á þessu vandamáli. Fólk mun áfram sækja Akureyri heim og fólk mun áfram nota áfengi. Það er okkar hagur að fá þetta fólk til bæjarins," sagði einn hags- munaaðilanna sem DV ræddi við en vildi ekki láta nafn síns getið. -gk <B> HYUnDni JLADA & Greiðslukjör til allt að 36 mánaða án útborgunar RENAULT GOÐIR MOTAÐm BILAR D Dodge Dynasty V6 3000 ’90, ssk., 4 d., hvítur, ek. 100 þús. km. Verö 1.090.000 Renault Twingo 1200 '94, 5 g., 3 d., blár, ek. 41 þús. km. Verð 690.000 ssk., 5 d., Ijósbl. ek. 121 þús. km. Verö 510.000 Toyota Corolla XL 1300 ’92, ssk., 5 d., hvítur, ek. 104 þús. km. Verö 640.000 Toyota Corolla XL 1300 ’95, ssk., 5 d., blár, ek. 28 þús. km. Verö 1.210.000 MMC Pajero V6 3000 '95, ssk., 3 d., grár, ek. 43 þús. km. Verö 2.750.000 Hyundai Accent GSi 1500 ’95, 5 g., 3 d., blár, ek. 26 þús. km. Verð 950.000 Jeep Wrangler 4200 ’90, 5 g., rauður, ek. 90 þús. km. Verö 1.150.000 Nissan Sunny SLX 1600 ’93, 5 g., 4 d., grár, ek. 23 þús. km. Verö 980.000 Renault Clio S, 1400 ’93, 5 g., 3 d., hvítur, ek. 45 þús. km. Verö 830.000 r : ~ •- W Toyota Corolla LB 1300’88, Hyundai Pony GLSi 1500 ’94, Mazda 323 1500 ’88, BMW 525 iX ‘94, 5 g„ 4 d„ vínr. ek. 47 þús. km. Verö 820.000 5 g„ 4 d„ Ijósbrúnn, ek. 125 þús. km. Verð 380.000 Renault Nevada 2000 ’91, 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 75 þús. km. Verö 970.000 Renault Trafic 4x4 ‘91, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 68 þús. km. Verö 490.000 ssk„ 4 d„ blár, ek. 58 þús. km. Verð 2.950.000 Opið virka daga frá kl. 9-18, laugardaga 10-16 NOTAÐIR BILAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SiMI: 568 1200, BEINN SiMI: 581 4060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.