Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996
Siö hæða Brúarfoss
4Hveran u
- þó ekki margir í einu
Á sumrin er oft fallegt útsýnið
yfir Reykjavíkur- og Sundahöfn þeg-
ar erlend skemmtiferðaskip, sum
gríðalega stór, liggja á ytri höfninni
eða leggjast jafnvel að landi. íslensk
skemmtiferðaskip hafa hins vegar
ekki verið í boði síðan Gullfoss og
Hekla voru og hétu á fyrri hluta átt-
unda áratugarins. íslendingum gefst
samt kostur á að sigla utan með ís-
lensku skipi þótt ekki sé það sér-
hannað farþegaskip. Eimskipafélag-
ið hefur nokkuð lengi boðið upp á
káetur í flutningaskipum sínum fyr-
ir þá sem vilja sigla til Evrópu.
Brúarfoss hinn fjórði
I júní síðastliðnum bættist nýtt
skip í flota Eimskips, Brúarfoss, og
tók það við af samnefndu skipi en
siglir þó aðra leið. Hið nýja skip er
fjórði Brúarfoss Eimskips. Sá fyrsti
kom til landsins 1926, annað skipið
tók við 1958 og síðasta skipið þjón-
aði fyrirtækinu frá 1988 þar til í júní
sl.
Tilverunni lék hugur á að kynn-
ast Brúarfossi og fór um borð og lit-
aðist um undir leiðsögn Finnboga
Aðalsteinssonar bryta og Rafns Sig-
urðssonar 1. stýrimanns. Skipstjóri
á Brúarfossi er Engilbert Engil-
bertsson.
Sjö áfangastaðir
„Skipið siglir tveggja vikna
hring, á Færeyjar, Hamborg, Árhús,
Kaupmannahöfn, Helsinki, Gauta-
borg, Friðriksstað í Noregi, Færeyj-
ar og heim,“ segir Finnbogi og nefn-
ir Hamborg sem sína uppáhalds-
höfn. Rafh bætir við að nýja skipið
sigli töluvert hraðar en það eldra.
Það muni mörgum klukkutímum
bara á leiðinni frá síðustu höfn og
til Reykjavíkur. Fimmtán manna
áhöfn er um borð, þar af sjö yfir-
menn.
„í skipinu eru sex káetur fyrir
tólf farþega. Við megum ekki taka
fleiri því þá þarf að skrá skipiö sem
farþegaskip," segir Rafn. Að sögn
Finnboga eru þetta jafn margar ká-
etur og voru I fyrri Brúarfossi en í
þessu skipi séu þær mun skemmti-
legri og betur búnar, allcU' með sjón-
varpi og ísskáp. Sérbaðherbergi er
inn af hverri káetu og kom það
blaðamanni á óvart hversu stór þau
voru. Fyrir farþegana er einnig
setusofa með sjónvarpi. Borðstofa
fyrir farþegana er sniðin fyrir há-
marksfjölda þeirra, tólf manns.
Farþegarnir sjóveikir?
„Það var fullbókað hjá okkur í
síðustu ferö frá Hamborg og heim
og mér
skilst að
vel sé bók-
að fram í
tímann,"
segir Finn-
bogi. Hann
segir alls
konar fólk
kjósa
þennan
ferðamáta
og tekur
sem dæmi
hjón með
barn og bíl
sem fari til
Hamborg-
ar, keyri
Fulit fæði er innifaliö í fargjaldinu og sérmatsalur er fyrir far-
þegana.
Finnbogi (t.v.) og Rafn í farþegaklefa fyrir tvo einstaklinga.
DV-myndir Pjetur
Þeir veröa ekki lengi aö koma sér í gott form meö tröppurnar áttatíu sem
mynda frekar brattan stiga.
Hjá Úrval-Út-
sýn fást
Verúiö
um Evrópu og komi í skipið í Kaup-
mannahöfn að einhverjum tíma
liðnum. Einnig er mögulegt að sigla
utan með eða án bíls og fljúga heim.
„Ef fólk hefur tíma og vill njóta þess
að eyða hluta af fríinu sínu í
rólegheitum þá er þetta
kjörið,“ segir Finn-
bogi. Hann segir
skipið mjög þægi-
legt í siglingu
og land-
krabbarn-
mannahöfn kostar
kr. 34.300, en frá
Hamborg kr.
54.800. Ef bíllinn
er tekinn með
kostar það
22.500
hvora
leið.
Ferð
mennt
ekki veikir þegar á sjó er
komið. Sjóveikinnar verði helst vart
ef skipið lendir í slæmu veðri í upp-
hafi ferðarinnar. „En skipið hreyfist
varla, þetta er aðeins mjúkt vagg
svona rétt til að láta menn vita að
þeir séu á sjó.
Áttatíu tröppur
í vinnuna
Brúin er uppi á efstu og sjöundu
hæð. Tveir stýrimenn er um borð
en aöeins er einn í einu uppi í brú.
Á kvöldin og næturnar er einn há-
seti með stýrimanni á vakt. Rafn
segir að þær áttatiu tröppur sem
skilji að brúna og þilfarið leggist
ekki illa í mannskapinn. „Maður
getur þurft að hlaupa þær nokkrum
sinnum yfir daginn og það getur
orðið lýjandi en maður verður bara
„slank“,“ sagði Rafn að lokum og
taldi sig alveg mega við því.
upplýsingar um fargjöld. Eingöngu
er selt í klefana sem slika og eru
þeir allir tveggja manna. Það kostar
t.d. fyrir manninn Rvík-Hamborg
kr. 27.400. Heimleiðin frá Kaup-
til Þórshafnar í Færeyjum, sem var-
ir frá fimmtudagskvöldi til laugar-
dags, kostar kr. 13.700 á mann.
Alltaf er innifalið fullt fæði.
-saa