Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1996, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996
37
DV
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940, 852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877,854 5200, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Toyota Corolla ‘94,
s. 557 2493,852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Legacy,
s. 892 0042,852 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
551-4762. Lúðvík Eiösson. 854-4444.
Oku- og bifhjólakennsla, æfingatímar.
Kenni á Hyundai Elantra ‘96. Öku-
skóli og öll prófgögn. EuroMsa.
'V. c/N
/
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
^ Ferðalög
(búð á Flórida. Til leigu er mjög góð
þriggja herbergja íbuð á strönd á
Flórída. Leigist til lengri eða skemmri
tíma. Upplýsingar í síma 554 4170.
• Ferðaþjónusta
• Hótel Djúpavík býöur ykkur velkomln
á Strandir. Við bjóðum m.a. upp á:
• Gistingu og allar veitingar.
• Bátaleigu.
• Fallegt umhverfi.
Sími 4514037 og fax 4514035.
• Skeljungsstöðin sér um:
• Bensín og olíuvömr.
• Ferðavörur og viðgerðarþjónustu.
Sími 4514043.
Fyrirferðamenn
Tjaldstæði, gisting, sund. Verslun og
veitingar. Veiði í fögm umhverfi. Góð
aðstaða fyrir hópa. Ferðaþjónustan
Borgarfirði, s. 435 1262 og 894 3885.
Tjaldsvæöiö Göröum, Snæfellsnesi.
Rúmgott, snyrtil. tjaldsvæði við fall-
ega strönd. WC, vaskur, tengill og ljós.
Verið velkomin. Sími 435 6719.
X Fyrir veiðimenn
Noepren vöölur, 9.900-12.500 kr.
Veiðibúð Lalla, Bæjarhrauni 10,
Hafnarfirði, sími 565 3597, selur fyrir
okkur en við höfum lokað vegna
sumarleyfa til 15. ágúst. Nýibær ehf.
Reynisvatn - Veiöimenn. Á
Reynisvatni í Rvík er tekið á móti
laxfiskúm til reykingar alla daga frá
kl. 07-23.30. Reykhúsið í Útey. „Fyrir
fólk sem gerir kröfur.” S. 8 543 789.
Til sölu tvær stangir í tvo daga i
Straumunum í Borgarfirði 15. og 16.
ágúst. Glæsilegt veiðihús, lax og sjó-
birtingur. Uppl. í s. 483 4115 e.kl. 19.
Lax- og silungsveiöi í Breiödalsá. Sum-
arbústaðaleiga. Uppl. í síma 475 6770.
Hótel Bláfell, Breiðdalsvík.
Laxveiöileyfi til sölu í vatnasvæöi Lýsu,
góð gistiaðstaða. Upplýsingar í símum
565 6394,435 6706 og 853 4514.
Veiöileyfi i Sogi fyrir landi Þrastalundar
til sölu í Veiðihúsinu, Nóatúni 17.
Úpplýsingar í síma 562 2702.
'bf- Hestamennska
Til forkaups er boöinn stóöhesturinn
Boði 89184616 frá,Gerðum. Kynbóta-
mat: 120 stig. Útfiutningsverð kr.
2.000.000. Skriflegj; tilboð berist
Bændasamtökum Islands fyrir
14. ágúst nk.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir urrj allt land. Hestaflutninga-
þjónusta Olafs og Jóns, sími
852 7092,852 4477 eða 437 0007.
® Sport
Bekkpressubekkur, hnébeygjustandur
með 2 stöngum og tilfallandi lóðum
og handlóð í ýmsum kílóaþyngdum
óskast keypt. S. 564 1990. Kristján.
Smáauglýsingar
IPVll
550 5000
P Aukahlutir á bíla
Ath. Brettakantar. Framl. brettak. og
sólsk. á jeppa og van og boddíhl. í
vörubíla. Besta verð, gæði. Allt plast,
Kænuvogi 17, s. 588 6740, hs. 567 0049.
Bátár
• Alternatorar & startarar, 12 og 24 V.
Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára
frábær reynsla. Ný gerð, Challenger,
24 V, 150 a., hlaða mikið í hægagangi.
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta,
Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM.
• Gas-miðstöðvar, Trumatic, hljóð-
lausar, gangöruggar, eyðslugrannar.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Höfum talsvert úrval af þorskafla-
heimildum til sölu, látið skrá
þorskaflaheimildir hjá okkur. Þar
eruð þið í öruggum höndum. Við erum
tryggðir og með lögmann á staðnum.
Elsta kvótamiðlun landsins. Þekking,
reynsla, þjónusta. Skipasala og kvóta-
markaður. Bátar og búnaður,
sími 562 2554 eða fax 552 6726.________
30 tonna réttindanámskeið 19.-31.
ágúst, kl. 9-16 daglega. Bráðbirgða-
ákvæði atvinnuréttindalaga gilda til
1. sept. Misstu ekki af þessu tækifæri
til að afla þér réttinda.
Siglingaskólinn, s. 588 3092/898 0599.
Þeir fiska sem róa!
Viltu selja bátinn þinn? Erum með
biðlista af mjög ákveðnum kaupend-
mn sem bjóða staðgreiðslu. Hringdu
strax - við vinnum fyrir þig af lífí og
sál. Hóll, skipasala, sími 551 0096.
• Alternatorar og startarar í báta og
vinnuvélar. Beinir startarar og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Ált. 24 V-65 A. m/reimsk., kr. 21.155).
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Perkins bátavélar, 82 hö-130 hö og 215
hö, til afgreiðslu strax, með eða án
skrúfúbúnaðar. Gott verð og greiðslu-
kjör. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu
18, s. 552 1286 og 552 1460.
Suzuki utanborösvélar.
Fyrirliggjandi á lager, hagstætt verð.
Suzuki-umboðið, Skútahrauni 15, Hfj.,
sími 565 1725 eða 565 3325.____________
Terhi vatnabátar til afgreiöslu strax.
Oruggir, tvöfaldir og viðurkenndir
bátar. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu
18, s. 552 1286 og 552 1460.___________
17 feta plastbátur án mótors til sölu.
Upplýsingar í sfma 854 0820.
Jg BílartilsiHu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.____________________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.______
Carina - Hilux - Charade. Carina ‘90,
ek. 110 þ., vel með farinn. Hilux ‘85,
m/húsi, ek. 40 þ. á vél, upph., á nýjum
35” dekkjum. Charade ‘87, ek. 113 þ.
Áth. skipti. S. 557 5082 eða 896 0691.
Góö ódýr Mazda. Mazda 626 2,0 LX
‘84, ekin 13 þúsund á ári, 5 gíra, 4ra
dyra, sk. ‘97. Tbppbíll. Stgrverð 140
þúsund. Sími 567 2704 eða 845 8161.
Góöur afsláttur. MMC Galant GLSi,
árg. ‘90, sjálfskiptur, hvítur, ekinn
1W.000, tíl sölu vegna flutninga. Bíll
i toppstandi. Tilboð. Sími 588 0556.
Til sölu er Mitsubishi Lancer EXE ‘88,
ek. 120 þ., hvítur, beinsk., sk. ‘97, og
Jeep Cherokee ‘85, ek. 130 þ., 5 g., 2
d., sk. ‘97. S. 557 3179 milli kl. 17 og 22.
Mitsubishi Tredia ‘83, 1600 cc, sjálfskipt-
ur, rafdr. rúður, nýskoðaður, gott
verð. Staðgreiðsla. Sími 587 7760 frá
9 til 17, frá 17 tii 21 í síma 557 4837.
Toyota Corolla, árg. ‘84, til sölu.
Tbppbíll, lakk í samræmi við aldur,
skoðaður “97. Verð 120 þús. Uppl. í
símum 896 1848 og 565 5216.____________
Toyota X-cab ‘86 m/stálpalli, 2,4 bensín,
4x4, sk. ‘97, sérsmiðaður, breiður,
sléttur stálpallur. Ekta vinnubíll! V.
595 þ., ath. ód. S. 567 2704 og 845 8161.
Vantar þig bíl? Hjá okkur færðu flokk-
aðan lista yfir bíla til sölu, náðu þér
í frítt eintak. Bílalistínn - upplýsinga-
miðlun, Skipholti 50b, sími 5112900.
Ódýr en traustur BMW, árgerð ‘82, gott
kram, boddí þarfnast viðgerðar. Mudð
endumýjaður síðasta ár. Verð 35 þús.
kr. Uppl. í síma 587 1312._____________
Útsala - veröhrun. Volvo 340 GL ‘88,
ekinn 100 þ., 5 g., dökkblár, 4 d. Gott
eintak. Verð 250 þ. stgr. Margt kemur
til greina. S. 562 2227 eða 897 7707.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Útsala, útsala, Hyimdai Pony ‘92,
ekinn 97 þ. Ásett verð 630 þ. Stgr. 520
þ. Galant GLS 2,0 ‘87, ekinn 146 þ.
Asett verð 450 þ. Stgr 330 þ. S. 482 1210.
Mazda 323 GLX station, árg. ‘86,
ekinn 160 þús. km, tíl sölu. Verð 240
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 567 0608.
Skoda Favorit, árg. ‘91. Selst ódýrt.
Lítur vel út. Upplýsingar í síma 421
5981 og 852 8885._______________________
Ford Sierra ‘85 til sölu, fallegur bíll.
Verð 150 þús. Uppl. í síma 565 1691.
Saab 99, árg. ‘82, til sölu. Selst fyrir
slikk. Upplýsingar í síma 567 1977.
Subaru Justy ‘87, ekinn 102 þús., sk.
‘97. Úppl. í síma 587 2397.
^ BMW
BMW 316 '84 til sölu, mjög mikiö
endumýjaður s.s. nýupptekin vél o.fl.
Nánari uppl. í síma 565 3282.
jj Chevrolet
Chevrolet Caprice Classic ‘78, nýsk.
‘97, ný 30” dekk, nýjar bremsur, nýleg
TH 400 sjálfskipting, nýr startari.
Verð aðeins 130 þús. Uppl. í s. 892 5645.
Daihatsu
Daihatsu Charade CX ‘87, 5 dyra, rauð-
ur, í góðu standi, skoðaður ‘97, mikið
endumýjaður og vel með farinn. Ásett
verð 230 þ. Tilboð óskast. S. 587 5518.
Mazda
Mazda 626 ‘87 GLX, siálfskiptur,
rafmagn, central, skoðaður ‘97, ekinn
170 þús. km. Uppl. í síma 567 2918.
Mitsubishl
Algjör dekurbíll. Til sölu mjög fallegur
og vel með farinn MMC Lancer ‘87,
ekinn aðeins 86 þús., verð 370 þús.
staðgreitt. S. 587 6753 eða vs. 568 8025.
Skoda
Skoda Favorit, árg. ‘90, skoðaður ‘97, í
mjög góðu ásigkomulagi, ekinn 80
þús. Selst ódýrt. Úppl. í síma 552 9339.
Toyota
Toyota touring, árg. ‘89, til sölu, blá, vel
með farin, ekin 136 þús, skoðuð. Uppl.
í síma 438 1682.
(^) Volkswagen
Til sölu Volkswagen Golf 1300 GL '84,
mjög gott eintak, talsvert endumýjað-
ur, nýskoðaður, ekinn 149 þús. Úppl.
í síma 551 5228.
Jg BBaróskast
Höfum fjársterka kaupendur að nýl. bíl-
um, vantar alla bíla á skrá og á stað-
inn. Útv. bílalán. Höföahöllin, lögg.
bílasala, Vagnhöföa 9, sími 567 4840.
Lítiö ekinn bíll óskast, t.d Toyota
Corolla eða Lancer, í skiptum fyrir
vel með farinn MMC Lancer GLXi
‘91, og alit að 300 þ. milligj. S. 554 5748
Reyklaus eldri Volvo, helst station, sk.
‘97. Toyota kemur einnig til greina.
Vantar einnig ódýran eða gefins ís-
skáp. Uppl. í síma 552 7117.
Seljendur, takiö eftir! Við kominn bíln-
um þínum á framfæri í eitt skipti fyrir
öll. Skráning í síma 511 2900.
Bílalistínn - upplmiðlun, Skiph. 50b.
Óska eftir jeppa aegn staögreiöslu,
helst Terrano, Pathfinder eða 4Runn-
er. Ekki eldri en *92. Staðgreiðsla allt
að 1.550.000. Sími 565 2728 e.kl.18.
Óska eftir vinnubíl,
t.d. Lödu station. Má ekki kosta meira
en 50.000. Uppl. í síma 554 4091.
Óska eftir bíl á allt aö 300 þús. stgr.
Úppl. í síma 5811291 eftir kl. 18.
Bílaþjónusta
Bílaþjónustan Nýia Bílkó.Þann 15. maf
‘96 tóku nýir aðilar við rekstri Bíla-
þjónustunnar. Þið emð velkomin. S.
557 9110, Smiðjuvegi, 36d (rauð gata).
Bílljós. Geri við brotin bílljós og
framrúður sem skemmdar em eftir
steinkast. Símar 568 6874 og 896 0689.
Fombílar
Ford Galaxie, árgerö ‘68, 2ja dyra,
rauður, 390 cub., þarfhast lagfæringar
fyrir skoðun. Engin skipti. Uppl. í
síma 587 1099 eða 567 5415.
Hjólbarðar
Stomil dráttarvélahjólbaröar.
14,9-24......................kr. 27.300.
11,5/80-15,3.................kr. 16.840.
13,6 R 24....................kr. 36.400.
18,4 R 34....................kr. 63.400.
Matador vömbílahjólbarðar
11,00-20.....................kr. 21.200.
12 R 22,5....................kr. 26.900.
Sava vömbílahjólbarðar
13 R 22,5....................kr. 37.900.
385/65 R 22,5................kr. 38.850.
Kaldasel ehf., s. 5610200 eða 896 2411.
Jeppar
Tjaldvagnar
Til sölu AMC 360 cc, uppt., stimplar,
knastás, millih., 4 hólfa Holley blönd-
ungur, allt nýtt, flækjur, aukahedd,
400 skipting o.fl. í Wagoneer. Vinnu-
sími 587 3590 eða heimasími 568 7078.
3 jeppar. Hilux double cab ‘87, MMC
Pajero, langur, ‘87, upphækk. 33”, og
Grand Wagoneer ‘86, 8 cyl., leðurkl.,
m/öllu. S. 553 9820,565 7929,568 8151.
Gullfallegur Toyota Landcruiser GS
turbo “93, vínrauður, sjálfsk., með
dráttarkrók, stuðaragr., útvarp/segul-
band. S. 557 8624/ 525 8055 e.kl. 18.
Jip Kenvr
Coleman fellihýsi. Af sérstökum
ástæðum er til sölu nýtt Coleman
Taos fellihýsi á kr. 515 þús. stgr. (kost-
ar nýtt 574 þús. kr.). Sími 896 8614,
Conway Cruiser fellihýsi meö fortjaldi,
árgerð 1992, til sölu, gott eintak, verð
520 þúsund. Upplýsingar í síma
557 8177 eftir kl. 19.________________
Alpen Kreuzer ‘91 til sölu, 2 svefn-
herb., fortjald, sóltjald, eldavél, vask-
ur. Verð 230 þús. Uppl. í síma 567 4721.
Óska eftir fortjaldi á Combi-Camp
tjaldvagn, ‘9Ct-’93. Uppl. í síma
464 1745 á kvöldin.
Varahlutir
Léttar kerrur, kr. 22.900.
Lokað vegna sumarleyfa til 15. ágúst.
Nýibær ehf., sími 565 5484.
Sumarsmellur. ,
Fjölbreytt úrval af feiknagóðum not-
uðum rafmagns- og dísillyftumm og
stöflumm. Nýir Boss PE 25, BT hand-
lyftivagnar. Verð og kjör við flestra
hæfi. Varahlutaþj. í 34 ár fyrir: Stein-
bock, Bosch, BT, Manitou og Kalmar.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hiólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Suzuki hjól og Arai hjálmar GSX-R 750,
Bandit 1200, DR 650 SE, TS 50 XK,
FA 50, AE 50. Til afgr. strax, gott verð.
Suzuki-umboðið, Skútahrauni 15, Hf.,
sími 565 1725 eða 565 3325.
AdCall - 9041999. Allt fyrir hjólin.
Fullt af hjólum og varanlutum til sölu.
Hringdu í 904 1999 og fylgstu með.
Odýrasta smáauglýsingin. 39,90 mín.
Honda XR 600, árg. ‘88, til sölu, ný dekk,
ný tannhjól og keðja, verð 230.000
staðgreitt. Úpplýsingar í síma 477 1537
á kvöldin.
Skellinaöra til sölu, Suzuki TSX 50 cc.,
árg. ‘90. Selst á 70 þús. kr.
Upplýsingar í síma 4812880. Hlynur.
Óska eftir varahlutum f Suzuki TXS ‘89,
50 cc: afturgjörð, hlífar og sæti. Uppl.
í síma 567 9189.
fg&ga Pallbílar
Mazda E2000 pallbíll, árg. ‘91, vsk.,
bensín. Uppl. í síma 568 6003 eða
566 7445 e.kl. 19.
(Jf) Reiðhjól
Öminn - reiöhjólaviögeröir. Bjóðum 1.
flokks viðgerðaþjónustu á öllum
reiðhjólum. Opið 9-18 virka daga og
10-16 laugardaga. Öminn, Skeifúnni
11, verkstæði, sími 588 9891.
26" fjallahjól til sölu, gott hjól á góðu
verði. Símar 567 6502 eoa 893 1176.
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza
‘91, Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88,
Carina ‘87, Colt “91, BMW 318 ‘88,
Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh.
Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88,
Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette
‘89-91, Audi 100 ‘85, Tterrano ‘90, Hil-
ux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Pri-
mera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90,
‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91,
Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf
‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st.,
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91,
Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion
‘86, Ttercel ‘84, Prelude ‘87, Áccord ‘85,
CRÍX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og
lau. 10-16. Visa/Euro.________________
* Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá
Japan. Erum að rífa MMC Pajero
‘84-’91, L-300 ‘87-93, L-200 ‘88-’92,
Mazda pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, Terrano, Rocky
‘86-’95, Lancer ‘85-’91, Lancer st. 4x4
‘87-’94, Colt ‘85-’93, Galant ‘86-’91,
Justy 4x4 ‘87-’91, Mazda 626 ‘87 og
‘88, 323 ‘89, Bluebird ‘88, Micra ‘91,
Sunny ‘88-’95, Primera ‘93, Civic
‘86-’92 og Shuttle 4x4, ‘90, Accord ‘87,
Corolla ‘92, Pony ‘93, , Accent ‘96.
Kaupum bíla til niðurr. Isetning, fast
verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr.
Opið 9-18. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, sími 565 3400._________
565 0372, Bilapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8. Nýlega rifiiir bílar:
Subam st. ‘85-’91, Subaru Legacy ‘90,
Subam Justy ‘86—'91, Charade ‘85—'91,
Benz 190 ‘85, Bronco II ‘85, Saab
‘82-’89, Tbpas ‘86, Lancer, Colt ‘84-’91,
Galant ‘90, Bluebird ‘87-’90, Sunny
‘87-’91, Peugeot 205 GTi ‘85, Opel
Vectra ‘90, Chrysler Neon ‘95, Re-
nault ‘90-’92, Monza ‘87, Uno ‘84-’89,
Honda CRX ‘84-’87, Mazda 323 og 626
‘86, Pony ‘90, Aries ‘85, LeBaron ‘88,
BMW 300, Pontiac Grand Am ‘87 og
fl. bílar. Kaupum bíla til niðurrifs.
Opið frá 8.30-19 virka daga.
dW milff hifffi
Smáauglýsingar
p
Með Ide Box fjaðradýnunum
etur þú gert svefnherbergið
itt bæði fallegt og þægilegt.
[omdu og prófaðu Ide Box
jaðradýnurnar. Þúsundir
ilendinga hafa valið sér Ide Box.
HUSGAGNAHOLLIN
Bildsholöi 20 - 112 Rvik - S:587 1199