Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1996, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1996, Síða 5
24 MÁNUDAGUR 19. ÁGÚST 1996 MÁNUDAGUR 19. ÁGÚST 1996 25 íþróttir Óvæntur sigur Keflvíkinga - lögöu Leiftursmenn á Ólafsfiröi, 1-2 DV, Ólafsfirði: Keflvíkingar unnu óvæntan sigur á Leiftursmönnum á Ólafsfirði á fostudagskvöldið. Það er fátt um þennan leik að segja nema hvað hann var einstaklega lélegur, dapur fótbolti hjá báðum liðum. Keflvík- ingar spiluðu skynsamlega og gerðu í raun það eina sem þurfti að gera: pakka i vöm og beita skyndisókn- um. Sóknarnýting þeirra var um 80% í fyrri hálfleik. Þrjár snarpar sóknir og tvö mörk. Það var fyrst og fremst hörmuleg byrjun hjá Leift- ursmönnum sem skapaði þennan óvænta sigur gestanna. Vörn heimamanna var gersam- lega úti á þekju í fyrri hálfleik. Þessir fáu sóknarmenn sem Keflvík- ingar sendu fram fengu að athafna sig óáreittir langtímum saman. Á sama tíma var nánast enginn broddur í sókn Leiftursmanna, að- eins máttlaust dútl fram og aftur. Seinni hálfleikur hófst með frá- bærrri rispu Jóhanns Guðmunds- sonar, Keflvíkings, Hann tætti vöm Leifturs í sundur en skot hans fór fram hjá. En Leiftursmenn tóku völdin á vellinum upp úr því og sóttu nær látlaust það sem eftir lifði leiksins. Keflvíkingar beittu eitruð- um skyndisóknum og var í raun furðulegt að þeir skyldu ekki skora tvö mörk til viðbótar en Þorvaldur varði í tvígang vel og markstangim- ar björguðu heimamönnum. Seinni skiptingin hjá Leiftursmönnum kom verulega á óvart. Pétur B. Jónsson, sem var búinn að vera einn alsprækasti maður liðsins og einn af þeim fáu sem virtist hafa áhuga á sigri, var'tekinn út af. Sú skipting var liðinu ekki til mikils happs. Hjá Leiftri var Þorvaldur Jóns- son markvörður besti maður liðsins og þeir Auðun Helgason og Pétur Björn sýndu góða baráttu. Hjá Kefl- víkingum var Jónhann B. Guð- mundsson yfirburðamaður og átti frábæran leik. Þá var Ólafur Gott- skálksson öruggur í markinu. -HJ Stjarnan komin í fjórða sætið - eftir öruggan sigur í Grindavík í gærkvöldi DV, Suðurnesjum: „Þetta er ekkert annað en einbeit- ingarleysi. Að fá tvö ódýr mörk á okkur sem koma upp úr engu er erfitt og það var slæmt að fara inn í búningsherbergi með 2-0 á bakinu og er ekki í fyrsta sinn sem það ger- ist í sumar,“ sagði baráttujaxlinn í liði Grindvíkinga, Hjálmar Hall- grímsson, eftir ósigur á heimavelli gegn Stjömunni, 0-3, í miklum bar- áttuleik í gærkvöldi Með sigrinum komust Stjömu- menn upp í fjórða sæti deildarinnar eftir tvo góða sigra en Grindvíking- ar eru komnir í bullandi fallbaráttu að nýju og eiga erfiða leiki fram undan. Gríndavík (0)0 Stjarnan (2)3 0-1 Valdimar Kristófersson (19.) fékk sendingu frá Helga Björgvins- syni úr auksapymu inn á miöja víta- teigslínu, tók boltann viðstöðulaust og setti hann í vinstra homið. 0-2 Goran Kristófer Micic (40.) fékk sendingu frá Hermanni Arasyni inn í víteig og hafði allan tímann til að snúa sér við og skora. Rangstöðutaktík Grindvíkinga brást. 0-3 Birgir Sigfússon (79.) skoraði með viðstöðulausu skoti úr vítateign- um eftir góða fyrirgjöf Gorans. Lið Grindavikur: Albert Sævars- son - Guðlaugur Jónsson, Guðjón Ás- mundsson @, Ólafur Ö. Bjarnason @, Júlíus Daníelsson @ - Óli S. Fló- ventsson (Sigurbjörn Dabjartsson 63.), Hjálmar HaUgrimsson @, Zoran Ljubicic, Kekic Sinisa, Ólafur Ingólfs- son - Grétar Einarsson (Guðmundur Torfason 63.) Lið Stjömunnar : Bjami Sigurðs- son @ - Hermann Arason @, Helgi Björgvinsson @, Reynir Bjömsson @, Birgir Sigfússon - Valdiinar Kristófersson @, Baldur Bjamason @, Rúnar Sigmundsson (Bjami G. Sigurðsson 66.), Ómar Sigtryggsson (Kristinn Lámsson 26. (Ragnar Ama- son 83.) - Goran Kristófer Micic @, Ingólfur Ingólfsson. Markskot: Grindavík 14, Stjarnan 12. Hom: Grindavík 9, Stjarnan 4. Gul spjöld: Guðjón Á (Grindavík), Óli S. (Grindavík), Hjálmar Hall- grímsson (Grindavik), Ólafur Ingólfs- son (Grindavík), Valdimar (Stjöm), Rúnar S. (Stjöm), Reynir (Stjöm). Rauð spjöld: Engin. Dómari: Pjetur Sigurðsson, dæmdi mjög vel og hafði góð tök á leiknum. Lét leikmenn ekki stjórna sér. Áhorfendur: Um 250. Skilyrði: Smánorðanvindur, völl- urinn nýsleginn og í frábæru ásig- komulagi. Maður leiksins: Bjami Sigurðs- son, Stjömunni. Var öryggið upp- málað í markinu og varði oft meistaralega. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu allan leikinn. Valdimar Kristófersson átti fyrsta færið á 9. mínútu þegar hann átti skot í stöng og stuttu síðar átti Kekic gott skot rétt fram hjá. Eftir fyrra mark gestanna gerðist fátt markvert en á 40. minútu bætti Goran Kristófer við ööru marki og það var talsvert kjafshögg framan í heimamenn sem sóttu talsvert und- ir lok fyrri hálfleiks án árangurs. Besta færið átti Zoran Ljubicic þeg- ar hann komst einn fyrir en Bjami markvörður bjargaði með góðu út- hlaupi. Stuttu síðar varð Bjarni aft- ur að taka á honum stóra sínum þegar hann varði vel skot frá Ólafi Ingólfssyni. Leiftur (1)1 Keflavík (2)2 0-1 Adolf Sveinsson (5.) fékk knöttinn rétt fyrir utan vítateig, óvaldaður, og skaut strax. Boltinn fór fram hjá kyrrstæðum varnar- mönnum Leifturs í netið. 0-2 Eysteinn Hauksson (17.) fékk sendingu frá Jóhanni Guðmunds- syni af hægri kanti í miðjan vita- teiginn og skoraði meö lausu skoti. 1-2 Gunnar Már Másson (37.) fékk sendingu frá Auðuni Helga- syni eftir hornspyrnu, tók boltann laglega niður og setti hann fram hjá Ólafi i markinu. Lið Leifturs: Þorvaldur Jónsson @ - Daði Dervic, Sindri Bjarnason, Júlíus Tryggvason, Auðun Helga- son @ - Gunnar Oddsson, Pétur B. Jónsson @ (Matthías Sigvaldason 80.), Sverrir Sverrisson, Ragnar Gíslason (Páll Guðmundsson 57.) - Gunnar Már Másson @, Rastislav Lazorik. Lið Keflavtkur: Ólafur Gottskálks- son @ - Jakob Jónharðsson, Krist- inn Guðbrandsson, Karl Finnboga- son @ - Gestur Gylfason @ Jó- hann Steinarsson, Eysteinn Hauks- son, Adolf Sveinsson (Haukur I. Guðnason 61.) - Ragnar Margeirs- son (Róbert Sigurðsson 75.), Jóhann B. Guðmundsson @ (Guömundur Oddsson 80.) Markskot: Leiftur 12, Ketlavik 8. Horn: Leiftur 6, Keflavik 2. Gul spjöld: Ragnar G. (Leiftri), Ad- olf (Ketlavík) Rauð spjöld: Engin. Dómari: Eyjólfur Ólafsson, þokka- legur. Skilyrði: Þokkaleg en blautur völl- ur og suðvestangola settu mark sitt á leikinn. Áhorfendur: Tæplega 400. Maður leiksins: Jóhann B. Guð- mundsson, Keflavík. Drengurinn sýndi frábæra takta sem urðu meira áberandi eftir því sem hin- ir leikmennirnir á vellinu urðuslakari. Tók frábærar risp- ur og var stórhættulegur. I síðari hálfleik sóttu Grindvík- ingar miklu meira en gestimir án þess að skapa sér nein umtalsverð færi. Gegn gangi leiksins skomðu Stjömumenn þriðja markið og þar með var ljóst að sigurinn yrði þeirra. Úndir lokin voru heimamenn í tveimur góðum fær- um en eins og áður var Bjami á réttum stað í markinu. „Þetta var mjög þýðingarmikill sigur. Við voram betri aðilinn í leiknum og sigurinn var sanngjam. Undir lokin var smáþungi á okkur. Við erum komnir upp í fjórða sætið í deildinni og eigum Leiftur í næsta leik sem verður án efa mjög erfið- ur,“ sagði Þórður Lárusson, þjálfari Stjörnunnar. -ÆMK Valur (1)1 Akranes (0)3 1-0 fvar Ingimarsson (32.) Stór- glæsilegt mark, sendi boltann með þrumuskoti upp í bláhornið eftir góðan undirbúning Arnljóts Davíðs- sonar. 1-1 Stefán Þórðarson (51.) með hörkuskalla eftir hornspyrnu Ólafs Þórðarsonar. 1-2 Stefán Þórðarson (53.) sneri skemmtilega á Valsmenn rétt utan vítateigs, rakti boltann aðeins nær teignum og lét vaða með vinstri fæti í hornið vinstra megin. 1-3 Bjarni Guðjónsson (85.) sendi boltann viðstöðulaust í fjærhornið eftir stórglæsilega fyrirgjöf Haralds Ingólfssonar. Lið Vals: Lárus Sigurösson @@ - Bjarki Stefánsson, Jón G. Jónsson, Gunnar Einarsson © Kristján Hall- dórsson @ - Nebosja Corovic (Sig- urbjörn Hreiðarsson 55.), Heimir Porca, Jón S. Helgason (Anthony K. Gregory 79.), ívar Ingimarsson @, Sigþór Júlíusson - Arnljótur Dav- íðsson. Lið f A: Þórður Þórðarson - Stur- laugur Haraldsson @ Ólafur Ad- olfsson, Zoran Miljkovic @, Sigur- steinn Gíslason - Ólafur Þórðarson @ Jóhannes Harðarson, Steinar Adolfsson @, Kári S. Reynisson @ - Stefán Þórðarson @@ (Haraldur Ingólfsson 82.), Bjarni Guðjónsson ® Markskot: Valur 4, ÍA 19. Horn: Valur 6, ÍA 10. Gul spjöld: Sigþór (Valur), Kristján (Valur), Sturlaugur (ÍA). Rauð spjöld: Engin. Dómari: Kristinn Jakobsson, dæmdi mjög vel. Skilyrði: Smávindur í fyrri hálfleik en lægði i þeim síðari. Völlur ágæt- ur en laus í sér á köflum. Maður leiksins: Stefán Þórðaron (ÍA). Skoraði tvö skemmtileg mörk og gerði oft mikinn usla við mark Vals með baráttugleði sinni og dugnaði. Gaf allt í leik- inn og er likamlega sterkur. ■ Hajrudin Cardaklija, markvöröur Blika, stóö sig vel þegar Blikarnir unnu óvæntan sigur á KR á laugardaginn, 1-0. Hér ver Cardaklija frá Hilmari Björnssyni í dauðafæri og til varnar ásamt Cardakilja er bakvörðurinn, Theodór Hervarsson. DV-mynd 'V 9 rí- i u Sk ■ I 'k - I 1 Fylkir (2)2 IBV (2)3 0-1 Leifur G. Hafsteinsson (3.). Ingi Sigurðsson tók homspymu frá hægri beint á kollinn á Leifl sem var óvald- aður og afgreiddi hann í netið. 1-1 Bjarki Pétursson (31.). Ásgeir Már óð upp vinstri vænginn sendi glæsilega sendingu inn á teiginn þar sem Bjarki skallaði í netiö. 1- 2 Bjamólfur Lárasson (34.) Bjamólfur tók hornspymu inn á nær- stöngina þar sem boltinn lenti í hópi leikmanna og þaðan i netið. 2- 2 Bjarki Pétursson (45.) skaut laglegu skoti frá vítateig I fjærhornið eftir frábæran undirbúning Þórhalls og Kristins Tómassonar. 2-3 Hermann Hreiðarsson (72.) slapp i gegnum vöm Fylkis eftir þrí- hymingsspil viö Leif Geir og skaut fóstu skoti á nærstöng. Lið Fylkis: Kjartan Sturluson @ - Enes Cogic @, Aðalsteinn Víglunds- son @, Ómar Valdimarsson, Þor- steinn Þorsteinsson (Gunnar Þ. Pét- ursson 84.) - Ásgeir M. Ásgeirsson, Finnur Kolbeinsson @, Ásgeir F. Ás- geirsson (Sigurgeir Kristjánsson 81.) - Þórhallur D. Jóhannsson @, Krist- inn Tómasson @, Bjarki Péturss @. Lið ÍBV: Friðrik Friðriksson @ - Friðrik Sæbjörnsson, Hermann Hreiðarsson @@, Jón B. Amarsson S, ívar Bjarklind - Ingi Sigurðsson , Bjarnólfur Lámsson @, Hlynur Stefánsson, Tryggvi Guömundsson (Kristinn Hafliðason 77.) - Leifur G. Hafsteinsson @ (Steingrímur Jó- hannesson 75.), Rútur Snorrason (Sumarliði Ámason 80.) Markskot: Fylkir 16, ÍBV 14. Horn: Fylkir 7, ÍBV 11. Gul spjöld: Enes (Fylki), Jón B .(ÍBV), Bjarnólfur (ÍBV). Rauð spjöld: Engin. Dómari: Gylfi Orrason, þokkalegur. Skilyrði: Skýjað, gola og völlurinn blautur. Áhorfendur: 350 Maður leiksins: Hermann Hreið- arsson, ÍBV. Geysilega sterkiur í vörninni og skoraði sigurmarkið eftir að hafa brugðið sér í sóknina. Breiðablik (0)1 KR (0)0 1-0 ívar Sigurjónsson (40.) potaði boltanum í netið af stuttu færi eftir góða sendingu frá Arnari Grétarssyni. Lið Breiðabliks: Hajrudin Car- daklija @ - Pálmi Haraldsson @, Kjartan Antonsson, Hreiðar Bjarna- son, Theodór Hervarsson - Halldór Páll Kjartansson (Gunnlaugur Ein- arsson 88.), Sævar Pétursson, Arnar Grétarsson ®, Hákon Sverrisson (ívar Sigurjónsson 25. ® (Gunnar B. Ólafsson 89.) - Kjartan Einars- son. Lið KR: Kristján Finnbogason - Þormóður Egilsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson, Þorsteinn Guðjónsson, Ólafur Kristjánsson (Björn Skúla- son 38.) - Hilmar Björnsson, Heim- ir Guðjónsson (Bjarni Þorsteinsson 66.), Brynjar Gunnarsson @, Þor- steinn Jónsson (Arnar Sigurgeirs- son 70.) - Ríkharður Daðason, Ás- mundur Haraldsson. Markskot: Breiöablik 7, KR 8. Horn: Breiðablik 0, KR 5. Gul spjöld: Kjartan (Breiða- bliki), Amar G. (Breiðabliki), Kjart- an E. (Breiðabliki), Ásmundur (KR), Brynjar (KR). Rauð spjöld: Kjartan E. (Breiða- bliki). Dómari: Egill Már Markússon, dæmdi mjög vel. Áhorfendur: Um 400. Skilyröi: Sól og blíða, völlurinn góður. Maður leiksins: fvar Sigur- jónsson, Breiðabliki. Skoraði sigurmarkið i leiknum og tryggði sinum mönnum mikil- vægan sigur í botnbaráttunni. KR gegn Mosyr á miövikudaginn KR-ingar leika síðari leik sinn gegn Mosyr frá Hvita-Rússlandi í Evr- ópukeppninni á Laugardalsvellin- um klukkan 20 á miðvikudaginn. Fyrri leiknum lyktaði með 2-2 jafn- tefli. Langþráður sigur hjá Eyjamönnum - lögöu Fylki í Árbænum, 2-3 „Þetta var langþráður sigur en við höfðum tapað íímm af síðustu sex leikjum í deildinni. Stefnan er enn sú sama og fyrir mótið, að ná tuttugu stigum og skoða svo málin í fram- haldinu. Mér fannst við ættum að geta gert meira í fyrri hálfleik en við sofnuðum á verðinum í síðari hálf- leik en það hefur einmitt verið okk- ar veikleiki í sumar. En við erum sáttir við úrslitin," sagði Atli Eð- valdsson, þjálfari ÍBV, eftir sigur á Fylki, 2-3, á Árhæjarvelli á föstu- dagskvöld. Eyjamenn voru betri í fyrri hálf- leik en mark á 3. mín. virtist slá Fylkismenn út af laginu. Þeir náðu ekki að komast almennilega inn í leikinn fyrr en eftir hálftímaleik en þá höfðu gestirnir slakað nokkuð á. Aðeins liðu tæpar þrjár mínútur frá því Bjarki Pétursson jafnaöi leikinn þar til Bjarnólfur Lárusson kom Eyjamönnum aftur yfir með marki úr hornspyrnu. Fylkismenn gáfust ekki upp og Bjarki náði að jafna aft- ur rétt fyrir hálfleik eftir mjög vel útfærða sókn. Fylkismenn mættu fullir sjálfs- trausts til síðari hálfleiks og voru miklu ákveðnari en gestimir. Eftir um stundaríjórðungsleik átti Finnur Kolbeinsson skot í vamarmann og þaðan í slá. En tíu minútum síðar kom sigurmark gestanna eftir gott upphlaup Hermanns Hreiðarssonar. Aðeins tveimur mínútum síðar áttu Fylkismenn skalla í þverslá Eyja- manna í tvígang, fyrst Þórhallur Dan Jóhannsson og svo Enes Cogic. Eyja- menn skiptu svo þremur óþreyttum mönnum ínn á í sóknina, drógu liðið aftar á vöOinn og freistuðu þess að senda langa bolta fram. En Fylkis- menn náðu ekki að skora mark og Eyjamenn höfðu sigur. Leikurinn var á köflum vel leik- inn og fjöragur. Fylkismenn fengu á sig nokkuð ódýr mörk en hættuleg- ustu færi Eyjamanna komu eftir föst leikatriði, þ.e. horn og aukaspyrnur, þar sem stóru mönnunum var pakk- að fyrir framan markvörð Fylkis og fengu þeir oft að ganga ansi nærri honum inni í markteignum. Hjá Fylki varði Kjartan vel, Aðal- steinn og Enes voru góðir í vöminni. Kristinn var mjög sterkur í fyrri hálfleik, Bjarki nýtti færin sín og Þórhallur átti góða spretti. Hermann lék best hjá ÍBV og Bjamólfur var einnig góður. Friðrik varði vel, Ingi var duglegur að vanda og Leifur Geir var sterkur í teignum. Þaö eru mörkin sem gilda „Við duttum niður í fyrri hálfleik en áttum þann síðari en þá small knötturinn í tréverkinu hvað eftir annað. En það er ekki nóg það era mörkin sem gilda," sagði Kristinn Tómasson, leikmaður Fylkis, í sam- tali við DV að leik loknum. -ÞG Blikar skelltu liðiKR „Ég er þokkalega sáttur. Loksins rataði boltinn rétta leið. Eftir frá- bæra sendingu frá Adda Grétars náði ég að reka tána í boltann og ég gæti ekki verið sáttari. Okkur var spáð stóru tapi í þessum leik og fólk var búið að bauna 2. deildinni á okkur en við eram búnir að sparka því frá okkur,“ sagði ívar Sigurjóns- son, framherji Blika, sem skoraði sigurmarkið á Kópavogsvellinum á laugardaginn þegar Blikar unnu óvæntan sigur á toppliði KR, 1-0. Þetta var fyrsta mark ívars i sumar og kom það á besta tíma fyrir Breiðablik sem hefur staðið í ströngu í sumar. Eitt er víst að þó að sigur Breiða- bliksmanna hafi verið kærkominn fyrir Kópavogsbúa þá var það ekki knattspyman sem blómstraði held- ur hrein barátta sem gaf þeim stig- in þrjú. Fyrri hálfleikurinn hafði ekki upp á neitt að bjóða fyrir áhorf- endur, færi fá sem engin og sóknar- leikur beggja liða rann alltaf út í sandinn, sérstaklega hjá KR-ingum sem náðu sér aldrei á strik í leikn- um, og ekki er laust við að leik- menn KR hafi vanmetið andstæð- inga sina. Vesturbæingar fengu þó nokkur færi en Cardaklija, markvörður Blika, var réttur maður á réttum stað. Tvívegis varði hann vel frá Ás- mundi Haraldssyni. Hilmar Björns- son fékk þó besta færið í fyrri hálf- leik. Hann var þá aleinn gegn Car- daklija sem sá við honum. Ef eitthvað var þá var síðari hálf- leikurinn leiðinlegri en sá fyrri því nákvæmlega ekkert var að gertast hjá liðunum. KR-ingar reyndu að setja pressu á heimamenn en spil þeirra gekk engan veginn og mátt- vana sóknarlotur dóu út. Tíu mínút- um fyrir leikslok var Blikinn Kjart- an Einarsson rekinn af leikvelli en það skipti litlu máli fyrir gang leiks- ins. Baráttan var í fyrirrúmi hjá heimamönnum. Spil þeirra var sæmilegt á köflum en ekkert meira en það. Amar Grétarsson var ágæt- ur á miðjunni og vörnin skilaði sínu. KR-ingar voru meira með boltann en gekk hann ágætlega á milli manna en þeir komust lítt áleiðis, varnarleikur þeirra var óstyrkur og á miðjunni var lítið að gerast fyrir utan góða baráttu Brynjar Gunnarssonar. „Þetta var ljúft“ „Þetta var ljúft og við unnum fyr- ir því. Það hlaut að koma að því að við myndum klára með stæl. Þetta eykur sjálfstraustið hjá liðinu upp á framhaldið að gera og minnkar spennustigið sem hefur verið of hátt. Ég er bjartsýnn á framhaldið," sagði Sigurður Halldórsson, þjálfari Blika, í samtali við DV eftir leikinn. -JGG Skagamenn efstir - eftir öruggan sigur á Val, 1-3 Gulir og glaðir stuðningsmenn Akurnesinga sáu sína menn hafa mikla yfírburði gegn Valsmönnum að Hlíðarenda á föstudaginn. Þrátt fyrir að vera undir, 1-0, í hálfleik náðu Skagamenn að snúa leiknum sér í vil í þeim síðari. Gestimir fengu fjöldann allan af marktæki- færum en Lárus Sigurðsson, mark- vörður Vals, bjargaði sínum mönn- um frá stærra tapi með frábærri markvörslu. Stefán Þórðarson nýtti tækifærið í byrjunarliðinu til fullnustu og áttu Valsmenn erfitt með að hemja pilt- inn. Stefán tók sæti Bibercics í framlínunni og spuming er hvort hann hafi ekki spilað sig inn í liðið með þessari frammistöðu. „Ég var svekktur að fá markið á okkur en það sem er ánægjulegt er að höldum áfram þrátt fyrir að lenda undir. Við gerðum þrjú mörk og sköpuðum okkur fullt af færum. Boltinn gekk ágætlega í liðinu og við spiluðum ágætlega,“ sagði Guð- jón Þórðarson, þjálfari ÍA, eftir leik- inn og bætti við: „Mikki hefur ekki átt neitt sérstaka leiki að undan- fömu þannig að ég ákvað að hvíla hann í þessum leik og Stefán stóð sig ljómandi vel. „Þetta var verðskuldaður sigur. Það vantaði allt í þetta hjá okkur og við voram ekki að gera það sem við áttum að gera. Menn vora ekki á tánum. í síðari hálfleik var aðeins eitt lið á vellinum og við getum þakkað fyrir að ekki fór verr,“ sagði Sigurður Grétarsson, þjálfari Vals, við DV eftir leikinn. -ÆMK íþróttir Staðan ÍA 13 10 1 2 32-11 31 KR 13 9 2 2 32-10 29 Leiftur 13 5 5 3 23-21 20 Stjarnan 13 5 3 5 15-20 18 Valur 13 5 2 6 12-16 17 ÍBV 11 5 0 6 19-23 15 Fylkir 13 4 1 8 20-20 13 Grindavlk 13 3 4 6 14-24 13 Keflavik 12 2 4 6 11-21 10 Breiðablik 12 2 4 6 11-23 10 3. deild: Reynir á toppinn Reynir úr Sandgerði skaust á topp 3. deildarinnar í knatt- spymu á föstudaginn með 4-2 sigri á Gróttu. Kevin Docherty skoraði tvö marka Reynis og þeir Jónas G. Jónasson og Snorri M. Jónsson skoruðu sitt markið hvor. Sæbjörn Guðmundsson og Kristinn Kærnested skoruðu fyr- ir Gróttu. Dalvíkingar misstu toppsætið þegar þeir steinlágu fyrir HK í Kópavogi, 5-2, en HK hefur verið á mikilli siglingu og er búið að blanda sér í toppbaráttuna. Steindór Elíson og Tryggvi Vals- son skoruðu tvö mörk hvor fyrir HK og ívar Jónsson eitt en Jón Örvar Eiríksson og Heiðmar Fel- ixsson svöruðu fyrir Dalvíkinga. í Neskaupstað töpuðu heima- menn í Þrótti fyrir Víði, 0-1. Hlynur Jóhannsson skoraði sig- urmarkið. Ægir vann þýðingarmikinn sig- ur á Fjölni i Grafarvogi, 1-2. Hannes skoraði mark Fjölnis en Kjartan Helgason bæði mörk Ægismanna. Selfyssingar lögðu Hött á heima- velli sínum, 3-1. Jóhannes Snorrason skoraði tvö marka Selfoss og Njörður Steinarsson eitt. Sigurður Valur Árnason gerði mark Hattar. ReynirS. 14 8 4 2 40-23 28 Dalvík 14 8 3 3 38-27 27 Víðir 14 8 2 4 32-23 26 Þróttur N. 14 7 3 4 32-23 24 HK 14 7 1 6 32-29 22 Selfoss 14 5 5 4 32-36 20 Fjölnir 14 4 2 7 24-34 14 Ægir 14 3 3 8 24-27 12 Höttur 14 3 3 8 22-39 12 Grótta 14 2 4 8 22-37 10 Bolungarvík og Haukarunnu Tveir leikir voru í forkeppni að úrslitakeppni 4. deildar karla. í Bolungarvík unnu heimamenn sigur á Tindastóli, 2-1. Haukur Benediktsson skoraði bæði mörk Bolvíkinga. Haukar unnu góðan sigur á BÍ á Ásvöllum, 4-1. Brynjar Gests- son 2, Orri Baldursson og Agnar Heiðarsson skoruðu mörk Hauka en Kristján Baldursson svaraði fyrir BÍ. Síðari leikir félaganna fara fram annað kvöld. -GH Þu fær$ ailar upplýsingar um stöðu pína í letknum og stöðu efstu liðanna í síma 904 1015 Verð 39,90 mínútan. ÍÞRÓTTADEILD t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.