Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1996, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1996
/ *Í tónlist 17
-----------------------------------------*^
Hvað er að gerast?
Þaö líður að hausti hér á landi íss og elda,
skólakrakkar hverfa af vinnumarkaðnum og
snúa aftur til sinnar fyrri iðju, plötuútgefend-
ur taka ákvarðanir um útgáfu og skrifa undir
samninga, listamenn klára verkefhi sem unn-
ið hefur verið að hörðum höndum fyrri hluta
árs og snúa sér til dreifingaraðila.
Þetta er hulinn heimur. Enginn vill gefa
upp hvað hann/hún er að gera fyrr en jólaös-
in skellur á en allir vilja umfjöllun. DV
skyggndist inn í þennan hulinsheim jólaútgáf-
unnar og athugaði hvað er að koma út, hvað
er líklegast til að seljast og hverjir eru að
íhuga útgáfu.
Fjalliö seif?
Emilíana Torrini er sú söngkona sem
skaust hvað hraðast upp á stjömuhimininn
hér á landi á síðasta ári. Eftir ómældar vin-
sældir krúsídúllunnar tók Stone Free við og
nú hugar stúlkan aö sólóplötu í samvinnu við
bítlavininn og söngleikjastjórann Jón Ólafs-
son „hinn góða“. Við þessa blöndu bætist víst
upptökusnilli Bretans Kens Thomas sem
einnig vinnur að plötu Páls Óskars. Þess má
geta að hér verða á ferðinni frumsamin lög en
eins og fólk man vel dæmdu gagnrýnend-
ur eftirhermur annarra misvel fyrir
síðustu jól. Enn er ekki komið
neitt vinnuheiti á þessa plötu
sem er væntanleg i nóvember.
þessa plötu eða verður hún sett í
bunkann með öllum öðrum endur-
vakningum síðustu tveggja ára?
Því verður víst ekki svarað fyrr
en platan kemur í verslanir
(hér gæti verið toppsöluplata á
ferð).
Frelsun söngvarans Páls
Rósinkranz, sem lengi vel
Söluhæstu aðilar síðasta árs voru þau Páll
Óskar, Emilíana Torrini og Bubbi Morthens.
Öll þrjú verða með nýja plötu fyrir þessi jól
og líkt og þau síðustu má búast við metsölu-
plötum úr þessum þrem áttum.
Bubbi Morthens snýr aftur til fyrri iðju,
þ.e.a.s. lagasmíða, eftir að hafa sýnt
Hauki frænda sínum þann heiður
að syngja lög sem hann gerði
ódauðleg. Miklar vanga-
veltur voru í kringum
þessa plötu: New Or-
leans rokk og ról?
tvöföld plata? aftur
til fortíðar? Út-
koman er víst
einföld plata þar
sem ægir sam-
an lagasmíðum
Bubba úr öll- j
um áttum.
Platan mun
heita Fjallið og
spumingin er:
Kemur fjallið til
Bubba eða fer
Bubbi til fjallsins?
Svarið fæst þegar
platan kemur út sem
verður líklega um
miðjan október (alltaf
fyrstur inn á jóla-
markaðinn).
Páll Óskar er
ekki við eina fjöl-
ina felldur. Eftir
að hafa leikið
Frankenfurter,
gefið út diskó-
plötu, sungið
latínlög og
brætt hjörtu
með ballöðum
mætir Palli
óragur inn á
markaðinn
með sína
fyrstu dans-
plötu. Platan
verður unnin er-
lendis (þar sem
Palli er staddur núna)
og ber vinnuheitið „Seif‘.
Endurvakning og
gospel
Endurvakning hljómsveit-
arinnar Todmobile hlýtur að
vera ein stærsta fréttin í út-
gáfuheiminum fyrir þess'
jól. Enn hefur ekker |
fengist uppgef'
um þessa plö'
nema
Bl hún sé í t ;
Uk gerð.
Blása
B ferski;
■ vinda
m s
um
Ein stærsta fréttin í jólautgáfumálum er endurvakning Todmobile.
Páll
Rosin-
kranz
frels-
aour
og gef-
gospel
plötu
jólin.
var forsprakki Jet Black Joe ásamt Gunnari
Bjama, var ein stærsta fréttin í rokkbransan-
um á síðasta ári. Rósinkranz staðfestir nú
frelsun sína með gospelplötu fyrir jólin og
verður fróðlegt að sjá hvemig yngri kynslóð-
in bregst við trúboði þessa frábæra
rokksöngvara. Gítarleikarinn og lagasmiður-
inn Gunnar Bjama fer hins vegar sína leið
með hljómsveitina Jet Black sem tekur ekki
þátt í útgáfústríði þessa árs en hitar hins veg-
ar upp fyrir Blur á tónleikunum á sunnudag-
inn.
Erlendar stjörnur?
Aðeins tvær íslenskar
hljómsveitir hafa komist ná-
lægt frægð Bjarkar í útlönd-
um. Önnur státaði af henni
sem aðalsöngkonu og báðar
eiga þær plötur í útgáfúslagn-
um fyrir þessi jól.
Önnur þeirra kallar sig
Mezzoforte og gefur nú út
plötu sem lengi hefur verið
beðið eftir. Platan heitir Mon-
key Fields en forsmekkurinn
heyrðist á danshlið siðustu
Pottþétt-útgáfu.
Hin er fallin frá. Sykurmol-
arnir gefa út plötu með öllum
sínum helstu og bestu lögum
af frægðarferli sem fáir geta
státað af. Ef marka má vin-
sældir Bjarkar á platan eftir
að seljast eins og heitar
lummiu-, jafnt hér á landi
sem erlendis. Em lummur í
tísku? Það kemur í ljós.
Og það er meira
Tveir sólóferlar sameinast
í dúett þegar Kristín Eysteins
og Orri Harðar gefa út
plötu fyrir jólin. Rokk-
hljómsveitin Botnleðja
er ein sú heitasta á
landinu. Ný plata er
væntanleg og þess má
geta að Ken Thomas er
líka með puttana í þess-
ari.
Anna Halldórs-
dóttir hefur sóló-
feril sinn fyrir
jólin með plötu
sem ber nafnið
Villtir morgnar
og getiði hver
tekur upp? Jú,
það er Ken
Thomas.
SSSÓL væfl-
rst fram og aft-
ir með sitt
erkefni fyrir
>lin. Safn-
'ata? Ég veit
;ki. Frum-
imið efni? Ég
3Ít ekki.
Jrafmagnað-
iT? Ég veit
ekki. Allt
þetta og meira
til? Kannski.
Allt sem vitað
er: Platan hef-
ur vinnuheit-
ið Hulda og
verður gefin
út.
Kolrassa
krókríðandi
kom aldeilis
á óvart með
laginu Opn-
aðu augun
þín og nýja
lagið, Bæ
bæ, lofar
góðu. Bæði
em tekin af
plötunni
Köld era
kvennaráð
sem kemur
út í þess-
um mán-
uði.
Brimkló verður með eitt nýtt lag á safnplöt-
unni Sígildar sögur og Björgvin mun syngja
lög í anda Djöflaeyjartímabilsins á plötu úr
samnefndri mynd Friðriks Þórs.
Og svo má náttúrlega búast við Pottþétt 6 og
Pottþétt 96.
Fleiri eiga eftir að bætast í þennan hóp út-
gefenda þegar nær dregur jólum því eitt er
víst, það er nóg að gerast í hulinsheimum.
-GBG
Páll Óskar er að senda frá sér nýja dansplötu.