Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1996, Blaðsíða 2
22
MÁNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1996
engund
Úrvalsdeildin
Coventry-Leeds . 2-1
0-1 Couzens (1.), 1-1 Salako (57.), 2-1
Whelan (65.)
Derby-Sunderland . . 1-0
1-0 AAsanovic (84. víti)
Everton-Middlesboro 1-2
1-0 Short (8.), 1-1 Barmby (61.), 1-2
Juninho (81.)
Man Utd-Nott. Forest 4-1
0-1 Haaland (4.), 1-1 Solskjær (22.),
2-1 Giggs (43.), 3-1 Cantona (82.), 4-1
Cantona (90. viti).
Newcastle-Blackburn 2-1
1-0 Shearer (45. víti), 2-0 Ferdinand
(61.), 2-1 Sutton (85.)
Southampton-Tottenham 0-1
0-1 Armstrong (66. viti).
West Ham-Wimbledon . 0-2
0-1 Clarke (59.), 0-2 Ekoku (86.)
Chelsea Aston ViUa . 1-1
0-1 Townsend (18.), 1-1 Leboeuf (45.)
Leicester-Liverpool . 0-3
0-1 Berger (58.), 0-2 Thomas (61.), 0-3
Berger (77.),
Arsenal og Shefflelti Wednesday
leika i kvöld.
Staöan í úrvalsdeild
Liverpool 6 4 2 0 11-4 14
Man. Utd 6 3 3 0 16-6 12
Chelsea 6 3 3 0 9-4 12
Sheff. Wed 5 4 0 1 8-5 12
Newcastle 6 4 0 2 9-7 12
Middlesboro 6 3 2 1 14-7 11
Aston Villa 6 3 4 1 8-5 11
Wimbledon 6 3 0 3 7-6 9
Derby 6 2 3 1 8-8 9
Arsenal 5 2 2 1 9-7 8
Tottenham 6 2 2 2 5-4 8
Leeds 6 2 1 3 6-11 7
Sunderland 6 1 3 2 5-4 6
Nott. Forest 6 1 3 2 8-11 6
Everton 6 1 2 3 5-9 5
Leicester 6 1 2 3 3-8 5
West Ham 6 1 2 3 4-10 5
Coventry 6 1 1 4 3-12 4
Shampton 6 0 2 4 5-9 2
Blackbum 6 0 1 5 4-10 1
Úrslit í 1 . deild
Huddersfleld-Oldham 3-2
WBA-Wolves .... 2—4
Barnsley-QPR . . . .1-3
Birmingham-Stoke .3-1
Bolton-Portsmouth 2-0
Charlton-Reading 1-0
Cr. Palace-Man City . 3-1
Norwich-Southend .0-0
Oxford Bradford . 2-0
Port Vale-Grimsby 1-1
Sheff. Utd-Ipswich 1-3
Swindon-Tranmere 2-1
Staðan í 1. deild
Bolton 7 5 i 1 17-9 16
Bamsley 6 5 0 1 14-6 15
Wolves 7 4 2 1 11-6 14
Norwich 7 4 2 1 8—1 14
Tranmere 7 4 1 2 9-6 13
QPR 7 3 2 2 10-9 11
Stoke 7 3 2 2 10-12 11
Huddersf 6 3 1 2 10-8 10
Cr. Palace 7 2 4 1 9-6 10
Swindon 7 3 1 3 8-8 10
Portsmouth 7 3 1 3 6-8 10
Ipswich 7 2 3 2 13-11 9
Man City 7 3 0 4 8-9 9
Birmham 5 2 2 1 8-6 8
WBA 6 2 2 2 9-9 8
Sheff. Utd 5 2 1 2 10-8 7
Oxford 7 2 1 4 9-8 7
Reading 7 2 1 4 9-14 7
Port Vale 7 1 4 2 6-8 7
Charlton 6 2 1 3 5-6 7
Bradford 7 2 0 5 4-10 6
Grimsby 7 1 2 4 8-16 5
Southend 7 1 2 4 7-14 5
Oldham 7 0 2 5 7-14 2
fZÍ< SK0TLAND —
Aberdeen-Kilmarnock..........3-0
Dundee Utd-Celtlc...........1-2
Dunfermline-Motherwell......1-1
Hibemian-Raith .............1-0
Rangers-Hearts..............3-0
Staðan í úrvalsdeildinni
Rangers 5 5 0 0 11-2 15
Celtic 5 4 1 0 16-5 13
Aberdeen 5 3 2 0 15-5 11
Hibernian 5 2 1 2 3-7 7
íþróttir
Les Ferdinand í baráttu viö Chris Coleman, leikmann Blackburn, í leik liðanna á laugardag. Ferdinand skoraöi annað
mark Newcastle sem er í toppbaráttunni í úrvalsdeildinni. Símamynd Reuter
w r
ITALIA
Atalanta-Fiorentina...........2-2
Lazio-Udmese .................0-1
Napolí-Reggiana...............1-0
Piacenza-Parma................0-0
Vicenza-Roma .................0-2
Inter-Perugia.................1-0
Juventus-Cagliari ............2-1
Verona-Bologna................0-2
Staðan á Ítalíu
Roma 2 2 0 0 5-1 6
Bologna 2 2 0 0 3-0 6
Inter 2 2 0 0 2-0 6
Parma 2 1 1 0 3-0 4
Juventus 2 1 1 0 3-2 4
Mílan 1 1 0 0 4-1 3
Cagliari 2 1 0 1 3-2 3
Vicenza 2 1 0 1 4rA 3
Udinese 2 1 0 1 1-1 3
Perugia 2 1 0 1 1-1 3
HÝSKALANÞ
Dusseldorf-Rostock..........0-2
W. Bremen-Bochum ...........5-1
Bielefeld-Leverkusen........0-1
DDortmund-Stuttgart ........l-l
Karlsmhe-Duisburg ..........1-0
1860 Munchen-Freiburg......4-0
Schalke 04-Bayem............1-1
Köln-Gladbach ..............4-0
Bayem 6 4
Stuttgart 5 4
Dortmund 6 4
Leverkusen 6 4
Köln 6 4
W. Bremen 6 3
Karlsruhe 5 3
2 0 13-5 14
1 0 15-2 13
1 1 14-7 13
0 2 13-8 12
0 2 11-7 12
1 2 13-7 10
1 1 11-6 10
Berger kom
mikið við sögu
- er Liverpool náði efsta sæti með sigri á Leicester. Cantona með tvö
Liverpool skaust í gær í
efsta sæti ensku úrvals-
deildarinnar í knattspyrnu
er liðið vann öruggan úti-
sigur gegn Leicester, 0-3.
Tékkneski landsliðsmað-
urinn Patrick Berger kom
inn á sem varamaður fyrir
Stan Collymore í siðari hálf-
leik. Hann þakkaði traustið
með því að skora tví-
vegis með góðum
langskotum sem
markvörður Leicester
réð ekkert við. Þess
má geta að Berger, sem kom
mikið við sögu á EM í
Englandi í sumar, var mik-
ill aðdáandi Liverpool sem
drengur í Tékklandi. Hefur
hann varla grunað þá að
hann ætti eftir að slá í gegn
með eftirlætisliði sínu í
Englandi
Liverpool er sem sagt á
toppnum en það gæti breyst
í kvöld er Arsenal og Sheffi-
eld Wednesday mætast á
heimavelli Arsenal. Þá gæti
Wednesday náð toppsætinu
af Liverpool.
Alan Shearer kom mikið
við sögu í leik Newcastle og
Blackburn. Hann skoraði
gegn sínum gömlu félögum
úr vítaspyrnu og átti allan
þátt í hinu markinu líka.
Shearer átti þá hörkuskalla
að marki Blackburn og Les
Ferdinand rak stórutána í
knöttinn sem síðan fór yfir
marklínuna. Shearer skor-
aði mark sitt úr víti og um
hinn umdeilda vítaspyrnu-
dóm sagði hann: „Knöttur-
inn fór í höndina á Colin
Hendry og það er mín skoð-
un að ef knötturinn fer í
hönd leikmanns innan víta-
teigs eigi umsvifalaust að
dæma vítaspyrnu," sagði
Shearer.
Litlu munaði að Tim
Flowers tækist að verja
vítaspyrnu Shearers: „Hann
hringdi í mig kvöldið fyrir
leikinn. Hann sagðist vita í
hvort hornið hann ætti að
fara ef til vítaspymu kæmi
og það reyndist rétt hjá hon-
um. En sem betur fer tókst
honum ekki að verja,“ sagði
Shearer.
Graham byrjar illa
George Graham stjórnaði
Leeds í fyrsta skipti á laug-
ardag gegn Coventry. Leeds
skoraði strax í byrjun en
það dugði skammt. Þetta
var fyrsti leikur Grahams
við stjórnvölinn eftir að
hann var rekinn frá
Arsenal fyrir 18 mánuðum.
Langt frá síðasta ósigri
Meistarar Manchester
United tóku Nottingham
Forest í bakaríið á heima-
velli sínum Old Trafford.
United hefur ekki tapað leik
á heimavelli síðan í desem-
ber 1994 en það var einmitt
Forest sem þá sigraði
United.
Eric Cantona var í essinu
sínu á laugardag og skoraði
tvö markanna gegn Forest.
Mikið um vítaspyrnur
Úrslit margra leikja réð-
ust á vítapunktinum á laug-
ardag.
Chris Armstrong tryggði
Tottenham útisigur gegn
Soutliampton. Alan Shearer
skoraði ur víti gegn Black-
bum, Cantona fyrir United
gegn Forest og Króatinn
Aljosa Asanovic tryggði
Derby öll stigin þrjú með
marki úr vítaspyrnu gegn
Sunderland.
Útlit fyrir spennu
Strax eftir fyrstu
umferðimar í ensku
úrvalsdeildinni er að
finna ákveðin merki
þess að spennan um enska
meistaratitilinn verði gifur-
leg á vetri komanda. Mörg
lið virðast hafa burði til að
blanda sér í baráttuna af
mikUli alvöru.
Lið Middlesboro er eitt
þeirra. Liðið sigraði Ev-
erton á útivelli og enn skor-
aði Brasilíumaðurinn Jun-
inho.
-SK
Enska knattspyrnan um helgina
Fjórir reknir í sturtu
Það var ekki lítið sem gekk á þegar Glasgow Rangers mætti liði Hearts
í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina.
Útkoman úr sjálfum leiknum var auðvitað stórsigur Rangers sem er á
kunnuglegum slóðum á stigatöflunni. Hitt var óalgengara að fjórir
leikmenn Hearts voru reknir út af í leiknum og máttu þeir fara í
sturtuna snemma þennan daginn.
Leikmennirnir fiórir fengu rauða spjaldið fyrir ýmsar sakir, gróf brot
og munnsöfnuð sem ekki sæmir íþróttamönnum. Það var ekki síst slæm
framkoma þeirra gegn línuverði leiksins sem fyllti mælinn og einn
þeirra lét reiði sína bitna á saklausu tréverki marksins. -SK
Adams er alkóhólisti
Tony Adams, fyrirliði Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, á
enn í vandræðum í einkalífi sinu.
Adams, sem ekki hefur enn leikið með liði sínu á þessari leiktíð vegna
meiðsla, viðurkenndi á fundi með leikmönnum Arsenal á föstudaginn að
hann væri alkóhólisti. Fór hann fram á stuðning félaga sinna.
Adams var dæmdur í fiögurra mánaða fangelsi 1990 fyrir
ölvunarakstur, 1993 þurfti að suma hann saman eftir fall niður stiga á
næturklúbbi. Síðar sama ár lenti hann í miklum vandræðum á
matsölustað og frægt er orðið er hann fór á 16 klukkustunda krárrölt sem
endaði upp á sviði með nektardansmær. -SK